Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971
Féíag iings SjáJfstæðisfólks
í Langholts- Vogo- og
Keimahveríi
heldur almennan fund 25. þm.
UM ÖRYGGI ÍSLANDS A 8. ARATUGNUM.
Erindi fiytja Bjórn Bjarnason stud. jur. og Höskuldur Ólafsson,
bankastjóri og svara þeir fyrirspumum.
Fundurinn hefst kl. 8.30 og verður í féragsheimiií sarrrtakanna
afl Goðheimum 17.
Ungt fólk i þessum hverfum er hvatt til að fjölmenna.
FÉLAGSMALANAMSKEIÐ
Stefnir T.U.S. efnir til félagsmálanámskeiðs í Sjálfstæðishúsinu,
Hafnarfirði.
Dagskrá verður þannig hagafl:
24. febrúar UM HÆOUMENNSKU.
Leéðbejnandi: Ami Grétar Finn.sson.
2. marz UM FUNOARSKÖP.
Leiöbeinandi: Viglundur Þorsteinsson.
10. marz UNGA FÓLKIO OG
SJALFSTÆBISR.OKKURINN.
Erindi: EMert B. Schram.
24. marz STJORNMALAVfÐHORFIÐ OG
ALÞINGISKOSNINGARNAR
FrtrmmaBÍendur Wratth'as A. Wrathiesen,
Ötafur Einarsson og Oddur Ólafsson.
NSmskeiðið hefst alla dagana kl. 20,30.
Gllum er heirail þátttaka í námskeiðinu og er fó!k vinsam-
legast beðið að skrá sig í síma 17100.
Stefnir F.U.S.
Félag ungs Sjálfstæðisfólks
f LANGHOLTS- VOGA- OG
HEIMAHVERFI
hetdur atmennan fund fimmtudactinn 25. þ m.
UM ÖRYGGI ÍSLANOS A 8. ARATUGNUM.
Erindi flytja Björn Bjamason stud. jur. og Höskuldur Úlafsson,
barrkastjori og svara þeir fyrirspurnum.
Fundurinn hefst kl. 8,30 og verður í félagshermili samtai'.anrta
að Goðheimum 17.
Ungt fótk í þessuro hverfum er hvatt til afl fjölraenna.
Bílar - • Bíloskipti '
Verfl Verfl
Aig. Teg.: pús. Arg Teg.: þús.
"67 Falcon 335 '67 Fiat 1100 Stat. 135
"67 Cortina 166 '66 Taunus 12 M 125
"64 VoHcsw. sendib. 105 '63 Opel Kadet 60
"62 Benz 190 170 '66 Rambler Am. 190
66 Skoda Combi 95 "65 Skoda oct. 65
"66 Zephyr 4 130 "70 Cortina 220
68 Fiat 1100 stat. 1S5 "63 Taunus 12 M 70
"64 Cortina 80 67 Fiat 850 spider 140
"62 Comet 1K> '67 Custom 310
"69 Taunus 17 M Stat 60 "63 Wrtly's 130
'66 Scout 235 63 Skoda 1202 <5S
'68 Volkswagen 1500 180 "68 Moskw. statiort 140
'67 Fiat 1500 145 "64 Landrover 145
'65 Vauxhall Velox 85 '62 Landrover 95
'66 Wilry's 160 "67 Taunus 17 M stat . 230
'66 Bronco 8 cyl 295 '62 Chevrolet 125
"66 Moskw. 85 68 Cortina 175
"67 Cortina 165 '64 Cortina Station 110
"70 Fiat 850S 185 66 Willy's 155
'63 Volksw. 70 -68 Ford Escort 185
SÝNINGARSALURINN
SVKLNN EGILSSON Skeifan 17
Smi 85100 (tnrrganguT SkautahöR).
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
POPP-
SKÓLA-
FRUM-
VARPIÐ
Framh. á bls. 23
sem gapa svo vel munnj og véJ-
inda, af aðdáun á öllu því, sem
erlent er, að sjá má gneini-
lega, hvers þeír neyttu síflasta
matmálstima.
En hver er reynsla nágranna-
þjófla okkar af þessu títt nefnda
kerfi og sálfræflingunum pg
uppeldisfræðingunum, sem ein-
ir geta framkvæmt það? Lítum
austur til Svíþjóðar; þangað
hafa sérfræðingar helzt sótt
vizku sína.
Fyrir um það bil tuttugu ár-
um fóru völd og áhrif sálfræð-
inga mjög vaxandi í Svíþjóð, og
bafa þeir ráflið framvindu skóla
mala þar i landi siðan. „Lýð-
ræði" var komifl á i skólunum,
óstjóm ©g glundroði ríkti.
Nú nokkru fyrir jói rakst ég
á grein í „Politiken", þar sem
sagfli frá því, að 1200 kennarar
í skólum í Gautaborg og næsta
nágrenni hefðu sett fram harð-
orfflar kröfur trni aga og vifflur-
lög við brotum nemenda. 1 rök
stuðningi fyrir kröfunum var
m.a. sagt, afl kennslukonur
kæmu nú illa útleiknar úr
kennslustundum, bláar og marð-
ar. Ekkert væri hins vegar gert
til þess að siða óaldarlýð, sem
uppi væði í skólastofnunum, og
engum refsingum mætti beita.
Nýlega heyrffli ég frétt um það
í útvarpinu, að afbrot færðust
mjög ört í vöxt í Sviþjóð, —
og þafl sem alvarlegast þætti,
aukning afbrota væri langmest
meðal unglinga. Rikisstjórnin
væri í vanda stödd, en ákveð-
in í því að gera róttækar ráð-
stafanir nú þegar til útrýming-
ar spillingunni. Og hvað taka
Sviar nú tU bragðs? Þeir byrja
á skólakerfinu, ráðast gegn
sjalfri mejnsemdinni. Þeir hafa
jafnvel hafið undirbúning þess
að stytia skólagöngu i sumum
skólum. Þeir eru ákveðnir í því
að koma á stjórn og aga í skól-
um. Atvinnuhorfur sálfræðinga
íara versnandi í Sviþjóð.
Þekktur og merkur skólamað-
ur hélt ekki alls fyrir löngu til
Danmerkur til þess að
kynna sér skólamál þar á
grund. Hann hafði tal af fjöl-
mörgum skólamönnum, skóla-
st.iórum og kennurum. Harin
mátti ekki nefna sálfræðínga
og uppeldisfræðinga á nafn við
þá, svo að þeir umhverfðust
ekki af heift í garð þessara
spekinga, — en þegar bezt lét,
föluðu skólamennirnir um þá í
háði og með lítilsvirðingu.
En hvernig ná þá sálfræðing
ar og uppeldisfræðingar svo
miklum áhrifum sem raun ber
vitni? Viffl þurfum ekki afl
skyggnast út fyrir landsteinana
til þess að greina það. Það er
vegna þess, afl fræðslumálunum
er stjórnað ofan frá. Fræðigrein
ar sem uppeldis- og sálfræði eru
Keflavík
Keflavík
ÞJOÐMAL
Heim'nr F.US. efnir til almenns fundar i Sjálfstæðishúsinu
Keflavík fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20,30.
Gestur fundarins verður:
MATTHÍAS A. MATHIESEN, aIþmgismaður
og mun hann ræöa um: ÞJÖÐMAL.
OUum er heimilt að saekja fundinn.
Heimír F.U.S. Kefiavrk.
á bernskuskeiði, og hagnýti
þeirra takmarkast við ákveðin
verkefni. Sálfræðingar hafa
samt verið skipaðir í æðstu stöð
ur fræðslumála, þrátt fyrir það
að þeir hafi aklrei setifl í skóla
aema nemandans megin við
kennaraborðið.
Það er svo í samræmi við fJest
það, sem gert hefur verið í
fræðslumálum hérlendis nú sið-
ustu 3—4 árin, að koma skuli á
því kerfi, sem reynzt hefur illa
í nágrannalöndum okkar. Og
ekki er nog með það, að nýj-
wngagirni og hégómaskapur
setji mark sitt á stjórn fræðslu-
mála. Úreltar kenningar, kredd
ur sálfræðinga og uppeldisfræð
inga, eru fræðsluyfirvöldum
slíkt trúaratriði, að engu er
skeytt, þótt þeim sé afneitað
annars staðar á Norðurlöndum
að fenginni dýrkeyptri reynslu.
TBÚIN A Tf ZKUSTKI Nl'R
OG VGGVÆNLEGIK
FYBIBBOÐAR
Enda þótt grein þessi sé löng
orðin, hef ég aðeins stiklað á
stóru miðað við allt það, er ég
tel ástæðu tii að gagnrýna
í poppskólafrumvarpinu, þ.e.
grunnskólafrumvarpinu, ef
danska orðið er notað. Frum-
varpið i heild er móðgun við
kennara, og þarf ekki annað en
líta á fyrstu blaðsíðu þess, 3.
grein, þar sem skólastjora og
kennurum er ekki treyst tU
þess að ákveða, hvort nemandi
sé færður upp í annan bekk en
aldur hans segir til um. Slikt er
þó heimilt, segir í frumvarpinu,
„enda komi tii álit sálfiwðiþjón
ustu skólans".
Þarna kemur það bezt í Ijós,
er gengur sem rauður þráð-
ur gegnum allt frumvarpið. Sál
fræðingar eiga að sietta séx
fram í hvers konar mál, sem
þeir hafa enga þekkingu á né
aðstöðu til þess að dæma um.
Á frumvarpinu er helzt að
skiija, að enginn þáttur
kennslustarfs sé framkvæman-
legur sálfræðingslaust.
Ætla mætti, að höfundar frum
varpsins telji nemendur upp til
hópa vangefna eða andlega aum
ingja. Þannig er hið afbrigði-
lega fært yfir á það almenna til
þess að veita sálfræðingum völd
og embætti.
Félag gagnfræðaskólakennara
i Reykjavík mun nú, eftir þvi
sem ég veit bezt, hafa skipað
nefnd kennara til þess að rann-
saka þetta dæmalausa frumvarp
í heild. Ég hef kynnzt því af
eigin raun, að það er ekkert
ihlaupaverk, þótt starfsmenn
dagblaðanna og sumir þing-
manna hafi ekki verið lengi að
kynna sér það og taka afstöðu
til þess.
Sagan endurtekur sig. Oft hef
ur það komið fyrir, að kóngar
og keisarar hafi haft hið næsta
sér gæðinga, ráðgjafa og vild-
armenn, sem þeir treystu og
létu taka aí sér alls kyns ómak
við stjórnarstörf. En áður en
varði, höfðu gæðingarnir náð
öllum völdum, en þjóðhöíðing-
inn mátti þakka fyrir, ef hann
hélt einni saman nafnibótinni,
lífi og limum.
Menntamálaráðherra er vel-
viljaður maður, menntaður mað-
ur og gáfumaður. En enginn er
fullkominn. Hann vantar eitt
(a.m.k. sem menntamálaráð-
herra), sem maður i hans stöðu
Nauðungarupphoð
Eftir kröfu Gjaldtieimtunnar i Reykjavík fer fram opinbert upp-
boð að Sigtúni 7, miðvikudaginn 3. marz 1971 kl. 16,30 og
verður þar seld prentvél „Ala", talin eign Prentun h.f.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavlk.
Nauðungarupphoð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík fer fram opinbert upp-
tooð að Ármúla 38, miðvikudaginn 3. marz 1971 kl. 11,30 og
verður þar seld GEM-strauvél, talin eign þvottahússins Lín
h.f.
Greiðsla við hamarshöog.
Bcrgarfógetacmtaættið í Reykjavík.
verður að hafa til að bera'.
hann kann ekki afl velja sér ráð
gjafa. Enginn ætlast til þess, að
menntamáiaráðherra geti sjálí-
ur sett sig inn í hvers konar
framkvæmdaratriði, sem ráðu-
neyti hans befur með að sýsla.
En ábyrgðin er þó hans. Mér
þykir sem gæðingar hans hafi
leikið hann heidur grátt. Hef-
ég sýnt fram a það i grein þess-
ari, þótt margt fleira sanni það
álit mitt.
Það hefur ekki verið mér
neitt skemmtiverk að lesa og
kynna mér poppskólafrumvarp-
ið. Nú siðustu árin hef ég haft
aJJgóða aðstöðu til þess að fylgj
ast með skólamálum og reynd-
ar látið skoðanir mínar á þeim
i ljós, þá sjaldan kennurum hef
ur veitzt sú náð að fá áheyrn
hjá þeim, sem móta kennslu ein-
stakra námsgreina. Efni popp-
skólafrumvarpsins hefur stað-
fest ugg minn um, hvert stefndi
i fræðslumálum þjóðarinnar, og
sé ég þar enn geigvænlegri fyr-
irboða, því betur sem ég kynni
mér það. Þessi grein mín er því
ekki skrifuð af neinni ritgleði.
Hvort sem hún hefur nokkur
áhrif á gang málanna eða ekki,
hlaut ég að láta álit mitt í ljós.
Skúli Benedlktsson.
Aths: Það skal tekið fram, afl
fyrírsögnin er höfundar, eins og
annað efni greinarinnar.
Ritstj.
Athugasemd
Framhald af bls. 14.
í léttu rúmi liggja, ég er orSJiKn
ýmsu vanur.
Að þvi er Gljiifuirvar varðar
neita ég því ekki að persóiniu'lega
átti ég drjúgaai þátt í þeirri
virkjuiniairhormuin, þó hvorki sem
virkjumarsérfiræðiinguir AlþýðUn
baindalags né Morguoblaðsims
heldur sein ráðuiniautur Laxár-
virkjuiriiairstjóiroair.
Þegar virkjumiaraðili, hér Lax-
árvirkjumaratjórn, leitair til verk-
fræðilegs ráðuimaiuits ætlast hann
til þess að ráðumia'uiua'inri bendi
á leiðir til virkjunar og finui
sem hiagkvæimasta lausn. í þesisu
tilviki vair um að ræða virkjun
í I^axá. Mím skoðun er sú að
með Gljúfurveri hafi verið fumd-
im hagkvæmia&ta lausnin, sera völ
vair á. Þetta er ekki eimasta mitt
áiit. Laiusnim var á símim tima
lika lögð undiir dóm þekkts
vir'kjuiniairsérfræðiinigs erlemdis. —
Kammski var hamm lika á snaer-
uim Alþýðubandalags og komm-
únista?
Sigurður Thoroddsen,
verkfrseffingur.
Aths. ritstj. Al'U er þetta gott
og blessað, em hvers vegnia nefhár
höfumdur það hvergi, að Mbl
vitmaði aðeins tii uanimælia
Ingvars Gísdaisomiar, alþm., sem
skv. umsögtn Tímamis sagði í
þiingræðu: „Væri nú komið í
ljós að viirkjunairsérfiræðimigar
Alþýðubamdalliagsimis ættu upp-
hafið að þessiari deilu. Alþýðu-
baffidalagsmaðurkiin og verkfraeð-
imgurimm Sigurður Tboroddsem
gerði áætlumfinia uim Gljúfurvers-
virkjuin, serni Laxárvirikjumiar-
stjórn heíði svo tveám höndum
tekið."
— í»að var
geysierfitt
Framh. af bls. 3
í sjónvarpi á Norðurlöndum?
— Persóniulega er ég vam-
trúuð á að hægt sé að Þýða
Kristrúmu í Haimravík á er-
lemit mál. Em kammiski hafa
þeir einihverja mállýzku í
Noregi, sem fellur að sögummá.
-— Nú vair ekki sýmdur
nema hekninguir sögummar.
Mumdi þig ekki lamgia ti3 að
ieika Kristrúmiu í seimmi hlut-
amium?
— Það er ekki hægt að haída
áíram mieð þessa mymd, því
Kristrúm er látim deyja í lok-
m. Kn mér finmist seiinmi Wuti
bókarinnar ákaiflega skemmti-
iegur, eftir að isomurkiin kem-
ur heim, draugaitrúim o. s. frv.
Eíi hvað um það, Krisitrún er
©pimberlega dáki á sjónivarps-
aGíerirnikiiuim. — E. Pá.