Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 3
¦ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971 Banka- stjóri enn óráðinn NÍU sóbtu uim banka.stjóra«t>öð- utnia hjá Aflþýðubainfcaintuim. Her- mamn Guðni/uindsson, stjórmiairtfoir- raaHkac tjáði Mbl. í gær að ekki væri ernn búið aið raða bamfca- títg óma. Þairma væri gott og imíikið «nammaval og það setti sftjármiima í vamda. En Jíklega yrði gengið frá maflikiu í þessiairi vilkiu, því áfortm enu uim að opna bamikiamm é fösitiudiaig. — Moskva Framhald aí bls. 1. APjfiréttarirtarinn Peipert sagði efioax, að hamm heíði verið ákærð- ur fyirár að haifa lagit bil síruum ólögtoga. Skemirndirnar á biifreið stæurfsifélLaga hans, Leddingtons, voru ummar þegar hanm fór tiS byggingar hæstaréttar til að kamtna fiéttir uim að Gyðimigar hefðu farið þamgað til að efna til setiuverkfailllis. Báðir þessir atburðir virðast stamda í tengBl- um við baráttu sovézkra yfir- vaflda gegn því að erlendlir blaða- menn hafi saimbamd við Rússa, sem hafa ekiki opinbertega leyfi til þess að hitta útaemdimiga að máfli. ¦K Loðnubátar með fullfermi f Vest mannaeyjum, eh þar hafa allar þrær verlð að fyllast undanfarna daga. — Ljósm. Sigurgeir. Loðna til Eyja og Austfjarða FRÉTTIR bárust um góðan afla hjá loðnubátum i Meðallands- bugt í gær. I Vestmannaeyium voru þrær orðnar fullar og bú- izt við að þar yrði aðeins hægt að taka við afla af heimabátum. Vitað var um 3 báta á leið til Vestmannaeyja: Viðey með 180 lestir, Ólaf Sigurðsson með 220 lestir og Isleif 4. með f ullfermi. Til Þorlákshafnar kom Gísli Árni i gær með 270 lestir af loðnu. Fjórir bátar komu til Norð- Rösk milljón í geirfuglssöfnunina Lokaátakið í dag XJB/l 9 leytið í gærkvöldi var áætl M að í geirfuglssöfnunina væri komið töluvert á aðra milljón, en söfnun var i fullum gangi og menn ekki farnir að skila af sér. Var verið að taka á móti söfnunarfé í skólunum i Beykja vik, Seltjarnarnesi og Kópavogfl og klúbbar að safna um allt land. KI. 9 höfðu safnazt um 200 þúsund krónur i skólunum f Reykjavík einni. Morgunblaðið hafði tekið á móti 18.894 kr. er skrifstofan lokaði kl. 5 sfðdegis. 1 gær tilkynnti KEA, að fyrir- tækið gæfi 100 þúsund krónur I söfnunina og hjá mörgum fyrir- tækjum hefur starfsfólk safnað saman nokkrum upphæðum. Sagði framkvæmdastjóri söfnun arinnar í gærkvöldi að áhugi fólks væri ótrúlega mikill, og næði mjög til almennings. 1 dag er svo lokaátakið i söfn- Datsun-umboðið á íslandi: Seldi 50 bíla á tæpum mán. HEILDVERZLUN Inga Helga sonar, sem m.a. hefur verið með umboð fyrir Trabant- bifreiðir, hefur nú fengið umboð á íslandi fyrir jap- öhsku Datsun-verksmiðiurn- ar, og á þeim tæpa mánuði, sem liðinn er síðan fyrir- tækið fékk umboðið, hefur það selt rúmlega fimmtíu bifreiðar til þriggja lelgu- bílastöðva, Bæjarleiða, Hreyf ils og BSR. Tegund sú sem leigubil- stjóramir hafa keypt heitir Datsun 2200, er sex manna og með dieselvél. Sumir þeirra hafa gripið til þess ráðs að gera samkaup, og hafa 35 bílar vcrið seldir með þeim hætti, en með svo stórri pöntun fæst töluverð lækkun. Ingi Helgason sagði Morg- unblaðinu að í næstu vi^ yrði haldin sýning á Datsun- bílum í Háskólabíói og yrðu sýndar þar þrjár tegundir, Datsun 2200, 1600 og 1200. Númer 1600 er hraðkeyrslu- bfll, sem m.a. vann sér það til frægðar að ná fyrsta, öðru og fimmta eæti í sið- asta Afríku-kappakstri. Núm er 1200 er svo fimm manna fjölskyldubíll, og er ákveðið að aðeins De Luxe-gerðin verði seld hér á landi. Þá verður eitthvað byrjað að selja tveggja tonna vöru- bifreiðar, en þær eru með sama mótor og Datsum 2200, þannig að varahlutir verða ekki vandamál. Ingvar sagði að þeir ætluðu að fara hægt af stað, og þótt Datsum- verksmiðjurnar framleiði 70 mismumandi tegundir, verði ekki seldar nema þessar fyrr nefndu hér á landi, a.m.k. ekki fyrr en náðst hefur full komið skipulag á varahluta- þjónustu og öðru. Yrði þess vandlega gætt að fara ekki of geyst í hlutima til að þjón- ustuhliðin drægist ekki aftur úr. Datsun-verksmiðjurnar eru stærsti bílaframleiðamdi í Japan, og framleiða um 125 þúsund bíla á mánuði. Aðal- umboð fyrir Norðurlöind er í Danmörku, og þar er lager, bæði af bifreiðum og vara- hlutum. uninni, því á morgun, fimmtu- dag verður uppboðið í London, sem hefst kl. 11 og er búizt við að geirfuglinn verði boðinn upp laust eftir kL 1. Hefur verið fenginn enskur sérfræðingur til að bjóða í fuglinn fyrir Islend- inga, en slíkt er sérstakt fag, sem þykir vandasamt. Viðstaddir uppboðið verða þeir dr. Finnur Guðmundsson og Valdirnar Jó- hannsson, framkvæmdastjóri söfnunarinnar, en Flugfélag Is- lands bauð þeim farið út til að sækja gripinn, ef hann verður eign íslendinga. Ekki er áhuginn siztur hjá fólki í sjávarplássunum. Gamall Suðurnesjamaður sendi dr. Finni í gær þessa vísu: Danir bjóða upp dýrgripinn, duga krónur slyngar. Gefum okkur geirfuglinn góðir Islendingar. Vöru- skipta- jofnuour — í janúar 1 janúarmánuði var vöruskipta jöfnuðurinn óhagstæður um 182 milljónir króna. Útflutningur nam 818,8 milljónum, en inn- flutningur 1.000,7 milljónum. 1 útflutningnuim er ál og álmelmi fyrir 76,8 miiljónir, en 1 innfflutn ingi mánaðarins er talinn inn- flutningur til Búrfellsvirkjunar fyór 4,4 miiHjónir og til ísl. ál- félagsins fyrir 129,7 mflljónir. 1 sama mánuði i fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn hagstæð- ur um 65,9 milljónir. Þá var flutt út álmelmi fyrir 178,9 millj- ónir, en innflutningur til álfé- lagsins nam aðeins 29,6 milljón- uim, og tiiH Búrfeílsiviírkjuniar 2,6 miillllö'ániuim. íjarðar 5 gær með loðnu. Börk- ur með 280 lestir, Helga Guð- mundsdóttir með 330 lestir, Súl- an með 400 lestir og Bjartur með 220 lestir. Fór aflinn ýmist i bræðslu eða frystingu. Jón Kjartansson kom til Eski- fjarðar í fyrradag með 330 lest- ir af loðnu og i gær kom Loft- ur Baldvinsson með 450 lestir, Seley með 200 lestir og von var á Bjarma II með 200 lestir og Héðni með 250 lestir af loðnu og 10 tonn af ýsu. Þangað var einn- ig von á Hólmatindi með 100 tonn af þorski til vinnslu í hraðfrysti- húsinu. Tófa elt á vélsleða Bæ, Höfðaströnd, 2. mairz. jí DAG voxu hjóniim í Bæ a8 I niota góða veðiið á védsOeða' ' úti á Höf ðavaitni. Varð þá fyr- I I ir þeim aflhvit tofav, vel spræk, I (sem vintist þó eiga vont með | iað forða sér umdain vélsleðan- uim. Þau komiust eflveg að tóf- 1 unini, en höfðu aðedris berar ( (hendiur og gátiu þvi ekki ráð- | ið niðurlöguim dýraims, sem, sflaipp út í Þórðarhötfða. Borið hefur á dýrbiti á fé| I hér uim sdóðiir og eimndig nokk- ( l uð i Feflflishreppi Sýnillegt er ( iað tætfa hefiur ilieikið á grenja- ' skyttuir og líkllega koimið upp I I yrðliniguim sfl,. vor. Gott veður ( | er hér nú og jörð aðeims bflett- jótt atf snjó fyrir utan Hoíbós, [ em mæsitjuim allauð j orð þar fyr ' Hr dmnan. Mjög Utifl rauðima/gaveiðá er j kenmlþá og því Wtffl björg úr t fsjó. — Bjöm. Athugasemd f rá Ríkisútvarpinu Reykjavík, 3. marz, 1971. MOBGUNBLABINU hefur bor- izt eftirfarandi tilkynning frá Bikisútvarpinu, undirrituð af Gunnari Vagnssyni, yfirmanni f jármáladeildar þess: „í tilefni af blaðafréttum um rannsókn á skilum fyrirtækisins Nesco h.f. á skýrslum til Rikis- útvarpsins yfir seld sjónvarps- tæki, skal eftirfarandi tekið fram: 1 júni sl. óskaði Ríkisútvarpið eftir því að rannsókn yrði lát- in fara fram á skiium sölu- skýrslna. Hinn 9. sept sl. lét fyr- irtækið Rikisútvarpinu í té veru legt magn upplýsinga um sölur, er fram fóru á árunum 1969 og 1970, og siðan hefur það tilkynnt sölur sjónvarpstækja reglulega. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að í kæru Rikiisútvairpsiins fólust tilmæli um rannsókn á skilum fyrirtækisins á söluskýrsl um þeim er áður getur, og engu öðru, en söluskýrslur þessar veita, svo sem flestum mun kunn ugt, upplýsingar um hverjir gerzt hafi kaupendur sjónvarps- tækja og beri því að greiða af- notagjöld." STAKSTEINAR Miklir menn.... Miklir menn erum við, Hrólf- ur minn. „Undir forystu Al- þýðuflokksins, sem stjórnað hef- ur útvarpsmálum á fslandi sl. áratug, hefur allur útvarpsrekst- ur tekið stökkbreytingum..... Alþýðuflokkurinn hefur nú for- ystu um að flytja róttækar breytingartillögur á útvarpslög- unum ...." Þetta gort og sjálfs- hól birtist í forystugrein Alþýðu- blaðsins í gær. Um það verða ekki höfð mörg orð, þótt ýmsir mundu telja, að reynslan af stjórn Alþýðuflokksins á sumum stofnunum væri ekki slik, að hún gæfi tilefni til slíkrar lofgerðar. Hitt stendur eftir, að Alþýðu- blaðið bregst jafnan ókvæða við, ef varpað er fram hugmyndum um nýiungar í starfsemi þeirra stofnana, sem Alþýðuflokkurinn „stjórnar" — nema þegar um er að ræða f jölgun á bitlingum. Indókínverjar! Hinn óviðjafnanlegi snillingur, sem ritar Austra-dálka Þjóðvílj- ans tekur þvi með eindæmum illa, að bent er á, að fleiri hafa gert innrás í Laos en Suður- Víetnamar. Raunar hafa Norður- Víetnamar ekki aðeins gert inn- rás í Suður-Víetnam og Laos, heldur einnig Kambodíu. En í augum ofangreinds höfundar ero þessar aðfarir Norður-Víetnama ekki „innras" heldur barátta „Indókínverja" gegii „erlendri árás" ! Nú fara menn að skilja betur stuðning austra við innrás- ina í Tékkóslóvakíu 1968. Þar var auðvitað ekki um að ræða innrás í landið heldur varnarað- gerðir Slava gegn „erlendum" öflum! „Meðal" ár Fyrir nokkrum misserum fundu Framsóknarmenn skyndilega upp á því að segja, að áföllin 1967 og 1968 hefðu engin áföll verið, heldur einungis „meðalár". Þessi fullyrðing hefur ekki sézt á síðum Tímans um langt skeið en gengur nú aftur ljósum logum. í Tímanum sl. sunnudag sagði m. a.: „Þar sem ekki er unnt að kenna óbilgiörnum kröfum verkalýðssamtakanna um verk- föllin, kunna kannski einhverjir að leita þeirra skýringa, að yfir ^ fsland hafi á þessum árum dunið sérstök óhöpp af völdum afla- brests, markaðshruns eða stór- fellds verðfalls erlendis. Sú skýring stenzt þó ekki, þegar blaðað er í hagskýrslum og það kemur í Ijos, að þetta er hag- stæðasti áratugurinn í sögu þjóðarinnar á þessari öld, þegar miðað er við aflabrögð og veral- unarárferði út á við. Tvö óhag- stæðustu árin geta ekki talist lakari en meðalár, t. d. þegar miðað er við áratuginn 1950— 1959." Menn hafa þótzt sjá þess merki á undanförnum mánuðum, að Framsóknarmenn hafi viljað taka upp ábyrgari stefnu í þjóð- málum, væntanlega til þess að eiga hugsanlega kost á aðild að ríkisstjóra að kosningum lokn- nm. En hætt er við, að Fram- sóknarmenn falli á þvi prófi, ef þeir ætla að halda áf ram að toeora á borð fjarstæður eins og þá, sem hér hefur verið vitnað til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.