Morgunblaðið - 03.03.1971, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971
\
/
is
\mnm
BILALEIGÁ
IIVKHKÍSC,Ö ri; K>3
YW Seíidifeíðabifreiif-VW 5 maíma-VW svrfnvapi
VW ðœanna-landfover 7manna
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sím/14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
Gamía krónan
f fuBu verðgfkJi
MABKAÐURINN
SILLA OG VALDA-
HÚSINU ÁLFHEIMUM
ÞAKVIFTUR
STOKKAVIFTUR
hA- og lAgþrýstir fyrir
LOFT- OG EFNISFLUTNING.
AHar stærðir og gerðir.
Leiðbeirtingar og verkfrseði-
þjónusta.
FYRSTA
FLOKKS
FRA....
SÍMI 24420 - SUÐURG. 10 - «VÍK
0 Stðferðisbjargið
„Skipholti 43, 20.2., 71.
Kæri Velvakandi!
Fyrst af öllu vil ég þakka
þér margar ánægjustundir, er
þú hefir veitt mér um árin,
vegna þess, er birt hefir ver-
ið í dáikum þínum.
Tilefni þessara skrifa minna
er þó annað en ausa úr mér
tómu þakklæti til þín fyrir um-
sjón þína með greinum, er hafa
komið fram í Velvakanda.
Fleirí eru til I heiminum en
Velvakandi og ég, (samanber
„Palli var einn i heim-
inum“) — það er til maður
hér á meðal okkar Islendinga,
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
með álpappímum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið átika fyrir 4" J-M
gierufl og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappir
með. Jafnvel flugfragt borgar
sig. Sendum um land allt —
Jón Loftsson hf.
sem þorir að standa upp
og segja meiningu sina, þó svo
að hann viti fyrirfram, að hann
muni ekki fá góðar undirtekt-
ir vegna afskiptasemi sinnar af
því, sem er að gerast í hring-
iðu hins ísienzka þjóðfélags.
Því miður, að mínum dómi, er
of fátt af slíkum mönnum tfl,
og væri vist margt á annan veg
en nú er, ef menn almennt
settust niður til þess að brjóta
til mergjar hin mismunandi
vandamál nútíma-þjóðfélags í
þeim tilgangi að finna viðun-
andi Iausn, er gæti orðið til
þess að við, sem nú erum starf-
andi og með sæmilega
dómgreind, gætum lagt siðferð-
islegan grundvöfl handa börn-
um okkar og komandi kynslóð-
um.
0 Freymóði Jóhannssyni
þakkað
Ég þakka Freymóði Jóhanns
syni fyrir skrif hans um sýn-
ingar á hinum svonefndu
„klámmyndum", sem virðast
vera að kaffæra hálfstálpaða
unglinga á viðkvæmum kyn-
þroskaaldri og gera þá rugl-
aða i afstöðu sinni til þessara
mála, sem eru eins og allir
menn vita og viðurkenná stór
þáttur í lífi hvers einstaklings,
og því mjög mikils virði fyrir
hvert þjóðfélag, að afstaða ein-
staklingsins sé heilbrigð, hvað
viðkemur samljfi konu og
manns.
Þeir, sem hafa lesið eitthvað
meira en „Gagn og gaman,"
munu hafa komizt að raun um
það, að á þróunarferli mann-
kyns hefir ávallt átt sér stað
hnignun, um leið og siðferðis-
þrek menningarþjóða hefir beð
ið skipbrot.
Matsveinn - matreiðslukona
Ungur matsveinn eða matreiðslukona, er getur unnið sjálf-
stætt við veizlumat óskast.
Upplýsingar í síma 36066.
BÍLAR TIL SÖLU
Vörubilar Fólksbílar:
M-Benz 1618 '67 Plymouth Belvadere '67
M-Benz 1920 '66 sem nýr bíll.
M-Benz 1413 '67 og '69. Taunus 17 M station '67.
Bedford '66 ný vél. Ford 20 m XL '68.
V.W. 1600 TL '68 ekírtn
34 þús. km.
Austin 1800 '64.
Látið skrá bílana við tökum þá inn.
BÍLABORG Kleppsvegi 152
Holtavegsmegin, sími 30995
Það eru mörg viðfangsefni,
sem bíða úrlausnar nú hjá
mannkyninu og vil ég vinsam-
legast fara fram á það við rit-
stjóm Morgunblaðsins, að end-
urprentaður verði hluti opnu i
biaðinu frá því föstudaginn 14.
marz 1969, ef vera kynni, að
það vekti þó ekki væri nema
fáa einstaklinga til umhugsun-
ar.
Virðingarfyllst,
þinn einlægur
Ásgetr Einarsson
Skipholti 43, Reykjavik.“
0 Kveður við annan tón
„Háttvirti Velvakandi!
Ég vona, að þér hafið tök
á að birta þessar fátæklegu
línur í dálki yðar.
Erfitt mun það oft reynast
að skilja menn, sem bölsótast
yfir öllu, sem við kemur ást-
arleikjum eða kynlífi, en fara
samt að sjá hverja einustu
mynd, sem hefur upp á þetta
að bjóða. Og að því er mér
virðist lesa öll þau rit, sem við
köllum yfirleitt einu nafni
klámrit.
Hneyksli mikið varð, þegar
sú ágæta mynd TÁKNMÁL
ÁSTARINN AR var sýnd, þó
að þar væri á ferðinni kær-
kominn gestur og hjálp við
okkur til þess að ýta burt
fornaldar hleypidómum um
þessi atriði, sem aflt of lengi
hafa ráðið rikjum hér á landi.
Er ég þó alls ekki að mæl-
ast til þess, að klámmyndir og
rit verði auglýst tfl sölu eða
sýningar hafðar á opinberum
stöðum, búðum eða öðrum virt-
um stofnunum.
0 Eru börnin foreldrun-
uni fróðari?
Það, sem ég vildi aðeins sagt
hafa, er, að þeir, sem þola ekki
ágætar fræðslumyndir, eins og
Táknmál ástarinnar, sem meðal
annars landsþekktir lækn-
ar hafa mælt með, hljóta á ein-
hvern hátt að vera brenglaðir,
ef svo má að orði komast.
Þetta fólk hefur án efa allt-
af slökkt í svefnherberginu
og lokar sjálfsagt áugunum til
frekara öryggis. Gott og vel,
má ekki hver hafa það eins og
honum sýnist?
Ýmsir foreldrar hafa skrifað
og i öngum sínum ærzt yfir
þessari tilteknu mynd og einn-
ig því, sem kaflað er klám, og
sagt; er það forsvaranlegt, að
það sé verið að kenna börn-
um okkar ýmsar ógeðslegar,
sóðalegar aðfarir?
Það er sjálfsagt fróðlegt fyr-
ir marga af ykkur foreldrum
að fá að vita það, að fjöldl
unglinga veit miklu meira á
heilbrigðan hátt um þessi mál
en sumir fullorðnir. Koma þar
oft tfl frjálsari og hleypidóma-
lausari skoðanir.
Og svo vildi ég gjarn-
an benda á, mínir kæru aðilar,
sem hafa það, að því er virðist,
fyrir aðal-tómstundagaman að
kæra ýmsar stofnanir, kvarta
og skrifa bréf til þess að lýsa
andúð á þessu viðkvæma máli,
verður af ástarlífsmyndum og
að þeim mun meira sem bannað
klámritum, þeim mun meiri út-
breiðsla mun verða.
Höfum við þar skýrt dæmi
hjá frændum vorum, Dönum,
að þegar klámritasala var
bonnuð var alveg gifurleg sala,
en eftir að hún var leyfð, selst
grátlega litið séð frá sjónarhóli
verzlunarmannsins.
Min skoðun er sú, að fái
fólk ekki að sjá það, sem það
vill í kvikmyndahúsum okkar,
— fái fólk ekki að hafna og
velja, myndi ég segja, að lýð-
veldið væri að líða undir lok.
Þið persónur, sem þolið ekki
klám og kynlifsfræðslu, þó að
það sé ekkert skylt, ættuð að
sitja heima en leyfa þeim, sem
vflja sjá þessar myndir,
sjá þær.
Á því færi bezt, og
þá þyrftu blöð okkar Islend-
inga ekki að vera yfirfull af
bréfum, rifrildisbréfum, frá
hneyksluðu fólki og fólki sem
er að svara hneykslisbréf-
unum.
Þó vildi ég gjarnan mega
taka fram að síðustu, að sé
mynd bönnuð böfnum innan
16 ára aldurs, á að fylgjast
með að yngri komist ekki inn,
til þess hafa unglingar nafn-
skírteini.
Með kærri þökk,
Kristján Gústaf Kristjánsson."
Klinikdama
óskast að tannlækningastofu í Miðborginni fyrir miðjan marz.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl.
merkt: „Ábyggileg — 6940”.
Húsnœði
Öska að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð með bítskúr,
helzt í Hiíðunum.
Ekkill með uppkominn son og dóttur.
Algjörri reglusemi heitið.
Upplýsingar í símum 22584 eða 42064.
H afnarfjörður
íbóð óskast. Óska eftir að kaupa 4—5 herb.
íbúð. Góð útborgun.
Upplýsingar í síma 52844.