Morgunblaðið - 03.03.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.03.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971 5 Heildverzlanir um rekstri 274 Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi greinargerð frá Fé- lagi íslenzkra stórkaupmanna vegna útvarpserindis, sem Sig- urður Blöndal, skógarvörður hélt nýlega. í greinargerð stórkaup- manna kemur fram, að félag þeirra hefur boðið Sigurði Blöndal að koma í heimsókn á skrifistofu félagsins og kynna sér rekstur heildverziana. Talning skógarvarðarins á Hall ormsstað, Sigurðar Blöndals á fjölda heildverzlana í Reykjavik gefur ranga mynd af umfangi heildsölustarfseminnar þar, en í útvarpserindi sínu um daginn og veginn 8. febrúar s.l. nefndi hann töluna 525. Hið rétta er, að fjöldi heild- verzlana í fullum rekstri er tæp lega helmingi færri, eða einungis 274 eftir því sem Félag íslenzkra stórkaupmanna hefir komizt næst. Það er því ljóst, að ófullkomn ar og 'illandi heimildir hafa leitt til þess að skógarvörðurinn hefur ekki séð skóginn fyrir trjánum og dregið rangar ályktanir. Samkvæmt fyrirtækjaskrá sem Hagstofan hefur í fyrsta sinn tekið saman fyrir árið 1969, kemur fram að heildsölufyrir- tæki séu 552 á öllu landinu. Hér hefir greinilega verið stuðzt við skrásett fyrirtæki hjá opinber- um aðilum, en sú heimild er al- gjörlega ófullnægjandi í þessari atvinnugrein sem öðrum. Fyrir- tækjaskráin er algjört byrjenda verk og verður að ætla að úr göllum hennar verði bætt næst þegar hún verður gefin út. Þessi tala kom því vissulega nokkuð á óvart og varð til þess að á vegum skrifstofu Félags íslenzkra stórkaupmanna var unnið að því I vetur að greina töluna í sundur. Kom þá í ljós, verulegt brott- fall, eins og eftirfarandi tafla sýnir. tæki i reynd í tengslum við aðr ar heildverzlanir á þann hátt, að þær mynda með aðalfyrirtæk- inu sameiginlegan rekstrarreikn ing. Samtals 8 fyrirtæki eru í tengslum við smásöluverzlanir og kaupir hvert þeirra inn fyrir aðeins eina smásöluverzlun. Ástæðurnar fyrir hinu mikla brottfalli, sem nernur 238 fyrir- tækjum eru augljósar. Annars vegar hefur heildverzl unarstarfsemin ekki farið var- hluta af því almenna einkenni í þjóðarbúskap okkar sem auka- vinnan er, hins vegar er svo um hnúta búið í íslenzkri löggjöf, að erfitt er að slíta fyrirtækjum þótt til þess sé fullur vilji af hendi eigenda. Eftir eru 314 heildsölufyrir- tæki í fullum rekstri. Af þeim eru 40 skráð utan Reykjavíkur. Heildsölufyrirtæki i Reykjavík í f-ullri starfrækslu eru því ekki nema 274 talsins. Þar af eru 157 meðlimir í F.I.S., en 18 fyrir- tæki ríkis og samvinnuhreyfing- ar og 7 eru innkaupasamtök smásöluverzlana. HVEBNIG RÆKIR HEILDVERZLUNIN HLUTVERK SITT? Þó raunverulegur fjöldi heild- verzlana í Reykjavík sé þannig næstum helmingi minni en skýrsl ur herma, ber ekki að gera lítið úr þeirri spumingu hvernig heildverzlunin ræki hlutverk sitt. Heildverzlun er mjög sérhæfð atvinnugrein, sem fólgin er í því að fullnægja raunverulegum og marktækum þörfum neytenda og byggja brú milli þeirra og fram- leiðenda, innlendra sem erlendra. Islenzkar heildverzlanir eru yfir leitt ekki mannmargar en mjög sérhæfðar, þannig að lang al- gengast er að hver þeirra hafi einungis 1—3 vöruflokka. En ætíð má gera betur og það er kappsmál íslenzkra heild verzlana að þjónustu- og af- kastageta þeirra aukist, svo að Fjöldi fyrirtækja: Heildverzlanir skv. fyrirtækjaskrá Fyrirtæki seih ekkt eru starfrækt 85 552 Fyrirtæki rekin sem au-kastarf 125 Fyrirtæki inni í annarri heildverzlun 20 Fyrirtæki inni í smásöluverzlun 8 238 Fyrirtæki í fullri starfrækslu 314 Utan Reykjavíkur 40 Fyrirtæki í Reykjavik Þar af meðlimir F.Í.S. 157 274 í eigu ríkis + samv.t 18 Alls 85 fyrirtæki eru alls ekki starfrækt lengur og gfeiða ekki aðstöðugjald. Um 125 fyrirtæki eru rekin sem aukastarf í heimahúsum. Flest greiða aðstöðugjald innan við 10.000 kr., en nokkur innan við 20.000 kr. Þá eru 20 fyrir- þær geti sinnt sem bezt hlut- verki sínu i þjóðféiagi í fram- þróun. Eins og í öðrum atvinnugrein um verða afköst á starfsmann ekki aukin að ráði nema til komi meiri notkun f jármuna og Frá bókmenntaprófessorum: SKÝRINGARAUKI 1 BLAÐAGREIN, Gistiprófess- orsemba'tti og bókniennta- kemisla, sem birtist nýioga í dag- Möðum, g-erðum við nokkra grein fyrir námsefini nútiimabók- mennta á 3. stiigi B.A.-náms í Háskóla tglands. Það kann að hafa komið sumum undarlega fyrir sjónir, að þar var ekki minnzt á rithöfunda eða skáld eins og Gurunar Gunnarsson og Jalkob ThorarenLsein eða leikrita- skáld eins og Guðmund Kamban. Að sjálflsögðu eru 1-esin verk eft- ir þes-sa höfunda, en ekki á 3. stigi, heidur á 2. stigi B.A.-náms. En þá er lestrtanefnið í bók- mennibum: Bókmenntiisaga og lestur bókmennta frá og með rómantík (um 1830) til mitíma- bókmennta, þ.e. til 1918. Þar sem ofanigreindir höfund- ar g-et'a fyrstn verk sín út fyrir 1918, eru þeir lesnir á 2. náms- stigi. Þessi sikipting er ekki í ali-a s-taði heppiieg, því að auð- vitað eru verk þessara höfunda jaifnnútim-aílcg og verk sumra annatra, sem birtu íy-rstu verk sín eftir 1918. Enigu að síður er þessi skiipting þó bókmiennitasögu le-gs eðlis og virðiist heppilegri en miða við fæðingaxár eða dán- arár höfunda. Enda er það svo í reynd, að þessi skipting varðar engu við efnisval nemenda til heimaritgerða. Bjarni Giiðnason, Steingrímur .1. Þorsteinsson, Sveinn Skorri Hösknidsson. í full- fjármagns a bak við hvern starfs mann samfara skipulegri hag- ræðingu. 1 þessu efni hefur þó verið erfitt um vik og hafa opin berar aðgerðir eins og lánsfjár- skömmtun, skortur á langlán- u-m til fjárfestingar í hentug-u húsnæði og tækjum og úrelt verðlagsákvæði staðið í vegi fyr ir þvi að þróunin yrði eins ör og æskitegt væri. Félag íslenzkra stórkaup- manna hefur þó viljað leg-gja allt af mörkum og staðið fyrir komu norskra hagræðingarsér- fræðinga i heildverzlun á undan- förnum mánuðum og hafa þeir tekið að sér nokkur verkefni hér. Til að leggja enn frekar áherzlu á nauðsyn hagræðingar- starfsemi efnir F.l.S. til hag- ræðingarnámskeiðs fyrir félags menn sína föstudaginn og laug- ardaginn 26. og 27. febrúar með norskum hagræðingarráðunaut- um sem leiðbeinendum. Þótt nokkurs misskilnings hafi gætt í erindi Sigurðar Blöndals, skógarvarðar um starfsemi is- lenzkra heildverzlunar vegna ó- nógra upplýsinga var honum umhugað að heildverzl-unin rækti hlutverk sitt sem bezt. Það væri þvi Félagi íslenzkra stórkaup- manna ánægjuefni ef hann þekkt ist boð þess sem hér með er komið á framfæri, um að koma i heimsókn á skrifstofu félagsins og kynnast nánar viðhorfum og aðgerðum F.Í.S., sem miða að því að gera íslenzka heildverzl- un sem hæfasta til að gegna hlutverki sínu að brúa bilið milli neytenda og framleiðenda. Væri íslenzkum heildverzlu-n- um mikill fengur í því að eignast nýjan liðsmann með almanna- áheyrn til að kynna nánar hl-ut- verk þeirra i réttu ljósi á öldum ljósvakans. (Frá Félagl ísl. stórkaupinamia). * V estur-Islending- ur fann nýja plöntutegund Dr. Baldur R. Stefánsson, plöntufræðingur við Manitoba- háskóla hefur undanfarið unnið að rannsóknum á plöntutegund, sem heitir „rape“ og hefur getað framleltt nýjar tegundir, sem hafa talsvert minna af súrefni i oliunni, sem framleidd er úr fræ- inu. En of mikið af rapesýru er talið mjög óhollt bæði mönnum og skepnum, og þvi æskilegt að bændur breyttu sem fyrst til með tegund. Frá þessu er sagt i Lögberg- Heimskringlu. Er þar líka haft eftir dr. Baldri Stefánssyni að Japanir hafi þegar pantað 2 miUjónir punda af þessari nýju frætegund. Dr. Baldur Stefánsson er fædd ur við Vestfold í Manitoba og er sonur þeirra Guðmundar heitins Stefánssonar bónda og Jóninu konu hans. Hann er kvæntur Sigríði J. Westdal, dóttur Páls og Helgu heitinnar Westdal. Togaraverkfalii lokið. Skipverjar á Narfa ganga uni borð við brottför togarans úr Reykjavíkurliöfn. Narfi var jafnframt sá tog- arinn, seni síðastur stöðvaðist í Reykjavikurliöfn vegna verkfalls- ins. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) r~ Api vann mál- verkasamkeppni JAMES Orang, sem nýlega sigraði í málverkasamkeppni í Bandaríkjunum, reyndist vera orangútan-api frá dýra- garðinum í borginni Topeka í Kansas. í dýragarðinum gengur hann undir nafninu Djakarta Jim. Jim er fknmtán ára gamall, og vann fyrstiu verðlaun í má'l-verkas-amkeppni, seim hafld in var á vegum sa-mtaka, er niefnast Kansas Recreation and Park Association. Hinir þátttakenduimir voru börn og u-nglingar á aldrinium 4 ti!l 18 ára. Cary Clartke foi'stöðumaður dýra-garðsins sagði að dóm- vitað að „Jamies Oranig“ vseri api þar til myndir hans arar við keppnina hefðu ekki „Train from Tokyo" og „Tomado“ höfðu verið vald- ar beztu myndimar í kieppn- inini. „Hann er ,,impression isti“, en það er erfitt að lýsa verk- um hans“, sagði Clarke. „Það mætti kaila hann „prímitív- ista“. Jim málar með hönd-um og fótum og er vanur að bragða á lituinum áður en hann notar þá. Clanke sagði að Jim he-fði listræna hæfileika, og að eng- um brögðum þynfti að beita ti! að fá ha-nn tffl að mála, hann gerði það af sköpumar- þörf. Dýragarð-inn vantar nú fimm þúsund dolilará tád að kaupa apynju af óramgútan- kyni, og hefur verið ákveðið að selja m-álverk Jiims í fjár- öLunarskyni. Grunnskólafrv. á Varðarfundi rætt LANDSMALAFÉLAGIÐ Vörður efndi til hádegisverð- arfundar sl. laugardag um frumvarp ríkisstjórnarinnar um grunnskóla. Var fundur- inn vel sóttur og tókst í alla staði hið bezta. Kristján J. Fullbókað í ísaf jarð- arferðir með Gullf ossi — um 200 manns á biðlista GULLFOSS fer tvær ferðir til ísafjarðar á næstunni og er þeg- ar fullbókað í báðar ferðirnar og uin 200 manns á biðlista eftir fari í seinni ferð skipsins, sem farin verður um páskana. Samkvæmt upplýsingum frá farþegadeild Eimskipafélags ís- lands hefst fyrri ferðin 19. marz og lýkur 24. marz, en seinni ferðin, páskaferðin, hefst 7. apríl og lýkur 13. apríl. í páskaferðina í ár fara um 30 manns fleira en í fyrra. Munu þessir 30 farþegar ferðast á III. farrými skipsins, en gista í Iðnskólabyggingunni á ísa- firði á meðan dvalið er þar. Gimnarsson, skólastjóri, var framsögumaður á fundinum en fundarstjóri var Sveinn Björnsson, formaður Varðar. Kri-stján J. Gunniarsson gerði i ræðu siinini itarlega greim fyr- ir efni grumn-sikóila'frumvarpsins og ræddi hclzt-u þætti þess. Síð- an urðm almennar umræður og fyrirspurnir. Þeir, sem til máls tóku voru þessir: G-unnar Finn- bogason, kennari, Erlendur Jónisson, Mattihías Johannessen, ritstjóri, Magnús Jónsson, sikóia stjóri, Sigurlaug Bja-madóttir, borgarfulltrúi, síra Ingólfur Finnbogason og Matthias Har- aldsson, ken-na.ri. Urðu fjöru-gar umræður og fjölmargar ábend- ingar komu fram á fu-ndtnum. Bústaðasókn Aðalfundur Bústaðasóknar verður haldinn að lokinni Guðs- þjónustu í Réttarholtsskóla sunnudaginn 7. marz. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.