Morgunblaðið - 03.03.1971, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.03.1971, Qupperneq 8
r 8 MORGUMBLAÐH), MIOVIKUDAGUR 3- MARZ 1971 Sókn Suður-Vietnams stöðvuð Her Norður-Vietnams ógnar konungsborginni Lang Prabang VLentíane, 1. marz. NTB AP. Forsætisw-áðherra Uaos, Sotiv- anna Phouma fursti, hefur farið |>ess á leit við U Thant, aðalfram kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna, að hann snúi sér persónu- tega til stórveldanna tii þess að tryggja, að allt erlent herlið Verði kallað brott úr lan<linu. Haft er eftir hemaðarlegum heimildum í Saigon, að 900 suður víetnamskir fótgönguliðar liafi yfirgefið enn eina herstöðina, sem her Suður-Vietnam hafði áð- ur á valdi sínu. Reynir þetta lier lið nú að brjóta sér leið heim til Suður-Víetnams, en bandariskar flugvélar halda uppi loftárásuni á herlið Norður-Víetnams, sem gerir ákafar árásir. Souvanna Phouma fursti hefur beðið U Thant að snúa sér til stórveldanna og biðja þau um að virða Genfar-sáttmálann frá 1962, sem átt hafi að tryggja hlutleysi Laos. Furstinn leggur áiherzlu á, að innrás Suður-Víet- nama eigi rót sína að rekja til árásar Norður-Víetnama gegn Laos. t»á skorar furstinn enn- fremur á almenning í Laos að veita her landsins aðstoð sína. Herlið Norður-Víetnams hefur gert margar árásir á stöðvar stjórnarhersins í Norður-Laos undanfarnar vikur og talsmaður hersins sagði í dag, að her Norð ur-Víetnams ógni nú konungs- Telpa fyrir bíl UM MIÐJAN dag í gær varð 5 ára telpa fyrir bíl, Soffia Hall dórsdóttir, Bústaðablett 10. Slys- ið varð á Breiðholtsbraut og var telpan flutt í slysadeild Borgar- spítalans, en ekki var talið að meiðsl hennar væru alvarlegs eðlis. Telpan kam hlaupandi út á göt una, er bíll átti leið þar um og skall hún aftantil á vinstra aftur bretti. íbúðir til sö/u Zja herb. íbúð ofartega í húsi við Ljósheima. Er um 5 ára. Sam- eigíntegt þvottahús með vél- um. Sér hitaveita. 2ja herb. íbúð á hæð f húsi við Hjallaveg. Er í góðu standi. Fokheldur bílskúr fylgir. Sér hitaveita. Laus fijótlega. Út- borgun aðeins 500 þ. 3ja herb. mjög góð kjalteraíbúð við Lynghaga (Lítið niður- grafin). Sér inngangur. Sér hitaveita. Útb. 700 þ., sem má skipta. 4ra herb. íbúð ofarfega i sam- býbshúsi við Átfheima. Er í góðu standi. Hagstætt verð. 5—6 herb. íbúð á hæð í góðu steinhúsi við Bergstaðastræti. Stærð 158 fm. Laus strax. Gotit útsýni. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4. S'imi 14314 Kvöldsími 34231 borginni Luang Prabang og tveimur mikilvægum borgum öðrum. Herstöð sú, sem her Suður- Vietnams yfírgaf í dag var þekkt undir nafninu „Hótel tvö“ og er 10 km fyrir sunnan þjóð- veginn nr. 9 og 14 km fyrir vest an landamærin. Þetta er fjórða herstöðrn, sem her Suður- Víet- nams hefur yfirgejRð, frá því að sókn hans i Laos hófst. Samkv. hemaðarlegum heim- ildum í Saigon hefur stjórnin safnað saman 10.000 manna Iiði í því skyni að blása lífi í sókn- ina í Laos á nýjan leik. Áður höfðu 16.000 manns úr her Suð- ur-Víetnams verið sendir tnn í Laos. Hefur herliðinu verið safn- að saman við Quang Tri og er unnt að flytja það flugleiðis yfir landamærin. Var sagt að 450 manns hefðu þegar í gær verið fluttir inn í Laos með þyrlum. VERRA EN TET Sókn herliðs Suður-Vietnams vestur á bóginn í Laos hefur ver ið stöðvuð af her Norður-Víet- nams. Frá því að hún hófst, hef ur her Suður-Víetnams aðeins náð að sækja 32 km inn í Laos. Næst æðsti yfirmaður herliðs Bandaríkjanna í Suður-Vietnam, Fredrick Weyand hershöfðingi, sagði í dag, að bardagarnir í Laos væru þeir hörðustu í styrj öldinni í Indókína til þessa. — Þetta er mun verra en í Tetsókn inni 1968, var haft eftir Weyand I dag, en hann var yfírmaður bandaríska herliðsins gegn sókn fbúðir óskast HÖfllM WfNDUR að 2ja herbergja íbúðum. Útb. 700—800 þ. kr. HÖfUM KMUR að 3ja herbergja íbúðum. Útb. 900 þ. kr. að 4ra—5 herb. íbúðum. Útb. frá einni mtMjón upp t 1200 þ. kr. HÖfUM KAUPENDUR að sérhæðum með útb. 1200— 1500 þ. kr. HÖfUM WENÐUR á skrá hjá okkur að ölium stærðum tbúða, raðhús og eín- býlishúsa. Útborgun frá 250 þ. upp í 2,5 mi'ijónir. ÍBÚDA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími mao heimasímar GÍSIiI ÓLAFSSON 83974. ARNAR SIGURÐSSON 36319. Vietcong á Saigon-svæðinu þá. — Her Norður-Vietnams heldur uppi venjulegum stríðsaðferðum í Laos. Þetta sker mjög í stúf við þær skæruliðaaðferðir, sem hann hefur beitt í Suður-Vietnatm. Weyand nefndi sem daemi hæðir 31 og 30, þar sem Norður-Viet namar misstu yftr 1000 manns samkv. suður-vietnamiskum heimildum. —- NorðurVietnamar reyna eRki að forðast árásir, sagði Weyand. —- Það sýnir, hrve mikil vægan þeír telja Ho Chi Minh stígínn í Laos. Weyand lét í Ijós efasemdir um, að Suður-Víetnöm um myndi nokkru sinni takast að ná öllum stígnum á sitt vald. Raðhús Til sölu gott raðhús með innbyggðum bílskúr í Vogahverfi. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni. HAMRAB0R8 Laugavegi 3, sími 21682. 2ja herbergja einbýlishús 2ja berb. einbýfesbús um 50 fm við Sogaveg og um 50 fm nýr bílskúr fylgir. Verð 1200 þ., útborgun 560 þ. 2ja herbergja 2ja berb. nýteg íbúð á 3. hæð við Fálkagötu, um 60 fm, harðviðarinnréttingar, teppa- lagt. Verð 1150—1175 þ. kr., útborgun 780—800 þ. kr. Suðursvalir, vélaþvoittahús. 3ja herbergja 3ja herb. lítið niðurgrafin kjaJtaraíbúð viá Átfhenma. Góð íbúð. Sérhiti, sérmng. 4ra herbergja 4ra herb. góð íbúð á 4. hæð við Laugarnesveg um 100 fm ! blokk. Tvöfalt gler, teppa- lagt, teppalagðir stigagangar. Útborgun 900 þ. 4ra berb. góð risíbúð vkJ Úthlíð um 90 fm. Suðursvalir, teppalögð, útborgun 500 þ. 4ra herbergja 4ra herb. tbúð við Hvassa- feiti á 3. hæð um 108 fm. 6 herbergja 6 herb. efri hæð, sér, í tví- býlishúsi í Kópavogt um 150 fm. Bílskúr fylgir, harðviðar- innréttingar, teppalagt, sér- biti, sértnng., sérþvottahús, tvöfalt gler. íbúðin er 4 svefnherb. og tvær samtiggj- andi stofur og fteira. Höfum kaupanda að Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. íbúð í Háateítishverfi. Útb. 1 milljón tíl 1100 þ. Seljendur Höfum kaupendur að öium stærðum íbúða í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. risíbúð- um, blokkaríbúðum, kjallara- íbúðum, einbýfishúsum, rað- búsum, bæðum. Útb. frá 300 þ., 500 þ., 750 þ., 1 miljón, 1200 þ. og allt að 2 milljón- um, og f sumum tilfeMum er um algjöra staðgrerðslu að ræða, ef um rétta íbúð er að ræða. TmGINGif! F&STE16N1RI Fjaðrar, fjaðrabföð. Mjöðkútar, pústrðr og fleíri vanhíutlr I margar gerCfir bwfreiða Bflavöiubúðin FJ0ÐRIN Laugavegi 169 - Sími 24180 FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Simar 22911 og 19255 íbúðir óskasf Höfum kaupanda að góðu ein- býlishúsi eða raðhúsi í borg- inni eða nágrenni. Stað- greiðsla möguleg. Höfum á skrá bjá okkur mikinn fjölda kaupanda að 2—6 herb. íbúðum, eiobýtisbúsum og raðhúsom, fultgerðum og i smiðum í borginni og nágr. f mörgum tiffeltum mjög góð- ar útborgartir eða jafnvel stað- greiðsla að ræða. Ath., að oft eru miklir möguleikar á eigna- skiptum bjá okkur. Til sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hverf- isgötu, fítið rtiðurgrafin. Útb. 300 þ. kr. 3ja herb. íbúð við Skólabraut. Sérhrti, sérinngangur. 3ja herb. íbúð við Átfherma. 4ra herb. íbúð við Rauðatæk. Sér hiti, sérinngangur. 4ra herb. sérfega skemmtiteg íbúðarhæð við Heimana. Um 116 fm hæð við Hraunbæ. Þrjú svefnherbergí. Vandaðar innréttingar. Jón Arason, hdl. Sótú 22911 og 19ffi5. Kvöldsíroi 15887. Austantracti 1« A, 5. Símí 2483« Kvöldstmt 37272 SÍMAR 21150 -21370 Til sölu eínbýtishús við Htiðarveg í Kópavogi i 2x80 fm. FaSteg lóð. Bítskúrsgrunnur. Skiptr æskiteg á 4ra herb. íbúð. Parhús Glæsilegt parhús i Austurbæn- um í Kópavogi með 5—6 herb. íbúð á tveim hæðum, þvotttahús og geymsla með meiru í kjaflara. Verð aðeins 2.2 milljónir. 3ja herb. tb. við Langholtsveg í kjatlara, um 80 fm, sérinngangur. Skólabraut á Settjarnarnesi á jarðhæð, 85 fm, altt sér. 4ra berbergja 4ra herb. góðar íbúðir vrð Dafa- land, Kleppsveg og Hraunbæ. Neðri hœð 117 fm á mjög góðum stað í Austurbænum í Kópavogi. Sér- hi’íi, bílskúrsréttur. Vandaðar innréttingar. Selst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð 140 fm ný og glæsileg sérhæð i Kópav. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, ÁJA og 5 herb. íbúð- um, hæðum og einbýlishúsum. Komið og skoðið AIMENNÁ FASTEIGHAStt AK ^iiOARGATA 9 SIMAR 21150-21570 Fasteignasalan Bátúoi 4 A, NóatúnshúsiiS Símar 21870-20098 Við Sólheima 8 herb. raðhús með innbyggð- um bítskúr. 5 herb. parhús vtð Digranesveg með 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Einbýlishús við Reyoahvamm, einbýlishús við HKðarveg. 5 herb. íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. risíbúð við Hfu- hvammsveg. 2ja herb. góð jarðhæð við Hverf- isgötu (bakhús). Veitingastofa í eigin húsnœði á góðum stað í Austurborg- inni er tíl sötu. Veitingastofa í fultum rekstri. Uppf. aðeins i skrifstofunni. FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMI 22 3 20 TIL SÖLU Zja herb. 75 fm kjaWaraíbúð við Brekkustíg, útb. 400—500 þ. 3ja herb. 90 fm jarðhæð við Hraunbraut. íbúð í sérflokki. Útb. 700 þ. 3ja herb. 75 fm jarðhæð við Átf- heima, útborgun 560 þ. 3ja herb. 86 fm íbúð við Álfa- skeið. fbúð í sérflokki. Útb. 600 þ. Lítið einbýlíshús við Urðarstíg. Eignarlóði Útb. 500—600 þ. 4ra herb. íbúð, 106 fm, í fjöl- býtishúsi við Átfheima. Björt og í mjög góðu ástandi. Suð- ursvalir. Útborgun 1 m. 4ra herb. íbúð, 106 fm í fjólbýte- húsi við Stóragerði. Sótrík og vel staðsett endaíbúð, Ástand mjög gott. Suðursvaiiir. Útb. 800 þ. kr.. er má skipta. 5 herb. sérhæð, 120 fm, i þrí- býlíshúsi á Seltjarnarnesi. Mjög vönduð og sérlega gíæstiegt útsýrvi. íbúðin er í sérflokki. Útborgun 1 m. Raðhús, sérlega glæsiltegt, við Hrauntungu. Bilskúr innbyggð- ur. Útborgun 1,5 m. Einbýfishús við Auðbrekku. Bí'tskúr. Útborgun 1,5 m. Timburhús við Laugaveg, ný- standsett, og er ástand mjög gott. Eignarlöð. Útb. 600—700 þúsundir. Höfum kauparvda að 4ra—5 herb. íbúð í Vesturbaenum. Stefán Hirst \ HERAÐSDÓMSf.ÖGMADUR Austurstræti 18 Sími: 22320 /y Sölumaður Karl Hirst Karlsson. Heimasími sölumanns 37443 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.