Morgunblaðið - 03.03.1971, Page 13

Morgunblaðið - 03.03.1971, Page 13
MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1371 13 SL.. fim m t n rtags k vold var hátiðarsýning i Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöln að viðstöddum dönsku kon- nngshjónnnum. Tilrinið var 70 ára leikafniæii hinnar virtu, dönsku leikkonu Clöru Pontoppidan. Fagnaðarlátum aetlaði aldrei að linna eftir að hin aldna leikkona, sem verður 88 ára gömul eftir nokkra mánuði, las upp ijóð ýmis6a þeirra skálda, sem henni eru hugleiknust, m.a. „Danmerk- urljóð“ Kaj Munks. Þá las hún einnig kafla úr „Anna- Sophie Hedvig“ eftir Kjeld Abell, en hann skrifaði mörg þeirra hlutverka, sem uröu stserstur sigur Clöru Pontoppi dan á leikfjölunum. í lok hátiðarsýningarinnar heyrðu gestir fxú Pontoppi- dan lesa úr verkum H. C. Andersens. Frú Pontoppidan var greinilega mjög braerð yfir viðtökum leíkhúsgesta, Cngfrú Clara Rasmussen (sem hún þá hét) í hlutverki Fantasus í „Syvsoverdag" eftir lohan I.ndvij Heiherg, 1302. segir Berlingske Tidende nú fyrir helgina. Þess má geta að Clara Pontoppidan kom fram á Listahátíð í Reykjavík 1970. Las húa úr verkum H. C. Andersens, ljóð o.fl. í Norr- æna húsinu við mikla hrifn- ingu viðstaddra. Peer Gregaard, leikhússtjóri Konunglega leikhússins hyllir „hina óbugandi frú Pontoppi- dan“ á fjölum leikhússins á fimmtudag. Frúin þakkaði hrærð „dásamlegt kvö)d“ og sagði „Hittumst aftur!“ Vilja vemda íslenzka hundakynið AÐALFUNDUR Hundaræktar- félags íslands var haldinn á Hótel Sögu 8. des. sl. Á fund- inum voru helztu viðfangsefni félagsíns á árinu rakin. Kom þar fram að á árinu var byrjað að skrá hreinraektaða hunda, bæði af íslenzku kyni og er- lendu og lögð áherzla á að halda |>ví áfram. Á fundinum skoraði Birgir Kjaran formaður Náttúruvernd- arráðs á fundarmenn að vinna óyggilega að hreinræktun ís- lenzka hundsins og ræddi um það starf, .sem unnið hefur ver- ið til verndar gamla íslenzka hundakyninu, og kom fram eín- hugur á fundinum um að halda þvi starfi áfram. í fréttatilkynningu frá Hunda ræktarfélaginu segir að eftir að þorgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að halda fast við að leyfa ekki hundahald í borg- inni, vilji Hundaraektarfélagið vekja athygli á því að á Reykja vikursvæðinu erú margir hinna hreinræktuðu íslenzku hunda og telur félagið að það væri óbæt- anlegt tjón ef þeim stofni yrði öllum eytt. Stjórn félagsins er óbreytt, en hana skipa: Gunnlaugur Skúlason, dýraiæknir í Laugar- ási, formaður; Sigriður Péturs- dóttir, Ólaf svöltum, ritari; Jón Guðmundsson, Fjalli, gjaldkeri og meðstjórnendur Ólafur Stef- ánsson ráðunautúr og Magnús Þorleifsson viðskiptafiræðingur. Ný veitingasala í Hafnarfirði VEITINGASTOFAN Skálinn í Hafnarfirði hetfiur verið starf- rækt um a-DUamigt skeið. Nú hatfa nýir aðiiar tekið við rekstri sitaðarins, eir nú hiefur verið nefndur Matsikáliinin. Ætl- uinirn er að endurbæta sfcaðimm. og veiita sem bezta þjón'usfcu. — Matsikálimin verður opimm aQtta daiga vikuinmar, frá kL 9—23. Verður þar seflduir alluir aflgemg ur matur, svo og sérréttir, smnurt brauð og kökur. Eiminig er ætliuinki að sjá um veizlúbraiuð. Hefuir verið ákveð- ið að selja ekki gosdrykki mema með mat i veitingasto-fummi, ein aðsfcaða. hefuir fenigizt á meðri hæð M'aitskáilams, þar sem á boð- sitólum verða ís, pylsur, gos- drykkir og fieira. Er vonazt til að þessar breyt imgar verði til góðs, og falli í góðam jarðveg mpðafl Hatfntfirð- inga og ammarra. Andrési Björnssyni boðið til Kanada Andrés Björnsson útvarps- stjóri og kona hans frú Margrét Vilhjálmsdóttir eru í ár gestir Þjóðræknifélags íslendinga í Vesturheimi á 52. þingi þess og átti Andrés að halda aðaJræðuna á lokasamkomu þingsins s.l. föstudag. Auk Þjóðræknifélagsins standa að heimboði þeirra hjóna Mani- tobaháskóli, þar sem Andrés flyt ur ávarp á tvítugsafmæli is- lenzkudeildarinnar, Bradon-há- skóli og félag Islendinga í Brad- on, Norður Dakota-háskólinn i Grand Forks og Grand Forks deild American Scandinavian Foundation, háskólarnir í Car- gary og Edmonton i Alberta og Islendingafélagið í Seattle, Wash ington. Frá þessu er skýrt í Lögbergi- Heimskringlu, blaði Vestur-ls- lendinga í Winnepeg. Segir þar að Islendingum þar sé það mikið fagnaðarefni að þau Andrés og kona hans skuli koma. Hef ja rannsóknir á „köldu tungunni64 R/S BJARNI Sæmundsson kom tál Reyðarfjarðar mánudaginn 22. febr. eftir II daga útivist. Höfðu verið gerðar itarlegar sjó rannsóknir og áfurannsóknir á landgrnnnssvæðinn allt frá Snæ- fellsnesi að Reyðarfirði. Rann- sóknirnar eru liðir í almennum haf- og fiskirannsóknum, sem endurteknar verða á öllum árs- tímum á þessu ári frá Snæfells- nesi að Háfadjúpi, og á könnun á legu straummótanna við Suð- austurland og ástandi sjávar á þeim slóðum, sem loðnan kemur upp að ströndinní. Mælingar \'om gerðar á Iiita- stigi, seltu, súrefni, ljósi og sýn- isliorn (ekin tii ákvörðunar á næringarsöltum og átudreifing- unni í sjónum. Rekum, bæði yf- irborðs- og botnrekum, en það eru nokkurs konar straumflösk- ur, var einnig kastað í sjó á ýmsum stöðum, og er þess vænzt að væntanlegir finneijdur end- ursendi rekana ásamt tiltaeyr- andi upplýsingum til Hafrann- sóknastofnunarinnar. Nokkrar dýptarmælingar voru einnig gerðar yfir landgrunnið, land- grunnshaiiann að hrekkufæti, en Bjarni Sæmundsson er sérstak- lega vel útbúinn af nákvæmum dýptarmælum. Sta r f sski 1 >rði í skipinu eru góð og er lefltazt við að vinna ur gögnuni jafnóðum. Eykur það gildi rannsóknanna og bætir skipulag leiðangursins. Næsti áfangi leiðangursins eru mælingar á ástandi sjávar í „köldu tungunni“ milli Langa- ness og Jan Mayen, en útbreiðsla NÆSTU vikur bjóða Ferðaskrif- stofa ríkisins og Ferðaskrifstof- hennar og ástand stendur í nánu sambandi við veðurfar og hafís við Islanö. Ef veður og is leyfir verður haldið norður fyrir Jan Mayen á þær slóðir sem djúp- og botnsjór Norðurhafs mynd- ast á veturna. Staðhættir þar eru væntanlega tengdir nýis- myndun ög hafis á hafinu norð- an Islands. Vetrarathuganir frá þessum slóðum eru fáar hing- að til. 1 lok leiðangursins eru áætlaðar beinar straummæling- ar í Austur-lslandsstraumnúm norður af Langanesi. Áætlaður komudagur tii Reykjavikur er um 10. marz. an Urval ódýrar skíðaferðir til Akureyrar í samviimn við Flug- félag íslands og Skíðahótelið í Hliðarfjalli. Flugferðir og tveggja sólarhringa dvöl nyrðra kostar 3500 krónur. Ferðum þessum er komið á með það fyrir augum að gefa einstaklingum og fjölskyldum sunnanlands kost á að h^im- sækja Akureyri og njóta útiver unnar í skíðabrekkum ofan bæjarins, þar sem aðstaða til að stunda skíðaíþróttina er öll hin ákjósanlegasta. Innifalið 1 verð^ inu eru flugferðir, ferðir milli flugvallar og Skiðáhótelsins, gisting í tvaer nætur í tveggja manna taerbergjum og morgun- verður og ein máltið hvorn dag. Ferðina er hægt að fram- lengja að vild og kostar þá hver sólarhringur til viðbótar 600 krónur. Veittur verður h e 1 m i n gsaf sláttui' fyrir böm innan 12 ára aldurs. Sem kunnugt er hafa Akur- eyringar að undanförnu mjög bætt aðstöðu til skíðaiðkana í Hliðarfjalli. Stóllyfta og tvær togbrautir auðvelda mönnum ferðina upp í skíðabrekkumar, sem eru við allra hæfi. Allan nauðsynlegan skíðaútbúnað jná fá leigðan í Skíðahótelinu fyr- ir 200 krónur á dag. Fargjöld þessi gilda til 1. apr- íl n.k. og er hægt að hefja ferð- ina hvaða dag vikunnar sem er. Myndin sýnir hitadreifinguna í sjónuin á 20 metra dýpi í janúar og febrúar frá Norðvesturlandi að Suðausturlandi. Irminger- straunmrinn, sem teygir sig vestur nieð landinu norður að Kögri er í hlýrra lagi, en liitastig sunnanlands er svipað og sL vetur. Straummótin suðaustanlands eru ekki eins skörp og oft áður og kaldi sjórinn norðan þeirra lieldur lilýrri en sl. vetur. Mis- niunur sjávai'hita \ ið hina ýmsu landshluta eins og Vestur- og Suðtirland annars vegar og Norður- og Austurland hins vegar kemur vel fram á myndinni. Skipulagðar ferðir í skíðabrekkur Hlíðarfjalls

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.