Morgunblaðið - 03.03.1971, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971
6 prentsmiðjur vinna að prentun
umræðna frá fimm þingum
Þingmenn hvetja til skjótari
útkomu Alþingistíðinda
ÞAÐ kom fram í fyrirspum-
artírna á Alþingi í gær, að
prentun Alþingistíðinda er
talsvert á eftir tímanum og
er nú unnið í 6 prentsmiðj-
um að prentim á umræðu-
parti Alþingistíðinda frá 5
þingum. Létu þingmenn í ljós
þá skoðim, að taka þyrfti upp
nýja tækni og nútímalegri
vinnubrögð við þessa prent-
un, þannig að umræður frá
Alþingi kæmu út á prenti
skömmu eftir að þingi lyki ár
hvert.
Gils Guðmundsson bar fram
svohljóðandi fyrirspum til for-
sætisráðherra: I. Hver hefur ver
ið árlegur útgáfukostnaður síð-
ustu 3 árin: a) á þingskjölum,
b) á skjalaparti Alþingistíðinda,
c) á umræðuparti Alþingistíð-
inda?
II. Hve mikið er óprentað af
umræðuparti Alþingistíðinda?
m. Eru uppi ráðgerðir um
breytingar á útgáfufyrirkomu-
lagi þingskjala og Alþingistíð-
inda, sem leitt gætu jöfnum
höndum til aukinnar hagkvæmni
og sparnaðar?
Jóhann Hafstein, forsætisráð-
herra sagði:
Útgáfukostnaðurinn siðustu 3
árin hefur verið þessi: 1968 á
skjalaparti, þar með talin þing-
skjöl, 1.334.000.00, umræðuparti
2.147.000.00 kr. 1969 á skjalaparti
1.172.000.00 kr. og sama ár á um-
ræðuparti 2.904.000.00 kr. 1970 á
Skjalaparti 2.698.000.00, á um-
ræðuparti 1.122.000.00.
1 öðru lagi er spurt hve mikið
er óprentað af umræðuparti al-
þingistíðinda. Prentun umræðna
á þinginu 1964—1965 er lokið að
mestu. Prentun umræðna á þing
inu 1965—1966 er langt á veg
komið. Prentun er hafin á um-
ræðum á þinginu 1968 — 1969, en
1967—1968 og 1968—1969, en
Skernur á veg komin. Ekki er
enn hafin prentun á umreeðum
á síðasta þingi 1%9—1970 og
ekki heldur umræðum á yfir-
standandi þingi.
1 þriðja lagi er spurt: Er ekki
ráðagerð um breytt útgáfufyrir-
komulag þingskjala og Alþingis
tíðinda, sem leitt gætu jöfnum
höndum til aukinnar hagkvæmni
og spamaðar. Ríkisprentsmiðj-
an Gutenberg hefur jafnan ann
azt prentun þingskjala og skjala
parts Alþingistíðinda en hvert
þingskjal er sett einu sinni og
sömu sátur notuð við sérprent-
un þess, prentun þess í skjala-
parti stundum tvisvar eða oftar
lítt breytt og ennfremur er það
notað við sérprentun laga og
prentun laga I Stjómartíðindum,
þegar frv. hafa verið samþykkt
sem lög. Er af þessu fyrirkomu-
lagi mikiil vinnuspamaður við
setningu og prófarkalestur og er
ekki einsýnt, að önnur aðferð
henti betur eins og nú standa sak
ir. Ríkisprentsmiðjan Guteníberg
prentaði á tímabili allan umræðu
part Alþingistíðinda en hefur nú
um 30 ára skeið ekki haft starfs
krafta til að annast þá prentun
nema að litlu leyti. Hefur þvi
verið leitað til annarra prent-
smiðja og samið við þær um
prentun umræðu á svipuðu verði
og er hjá Rikisprentsmiðjunni
Gutenberg. Útgáfa umræðuparts
Alþingistíðinda hefur lengst af
þennan tíma dregizt lengur en
skyldi. Hefur þó verið stefnt að
því að vinna það upp, sem dreg-
izt hefur aftur úr og nú er unnið
í 6 prentsmiðjum að prentun um-
ræðuparts frá 5 þingum og
standa vonir til, að unnt reyn-
ist að koma prentun umræðu-
partsins i gott horf þó óhjá-
kvæmilega taki það talsverðan
tíma. Á viðskiptum við hinar 6
prentsmiðjur eru þó þau vand-
kvæði að þær hafa allar ýmis
verkefni frá öðrum viðskipta-
mönnum sínum misjafnlega mik
il eftir árum og árstimum en
flest þeirra bundin við bókaút-
gáfu á hausíin. Er yifirleitt auð
sótt að fá prentsmiðju til að
Jarðvarmaveitur rikisins:
Selja 500 þús.
tonn af gufu
fyrir 10,8 milljónir í ár
í GÆR svaraði Jóhann Haf-
stein, forsætis- og iðnaðar-
ráðherra, svofelldri fyrir-
spura frá Jónasi Péturssyni:
1. Hvaða starfsemi annast
jarðvarmaveitur ríkisins og
hvar og hverjar eru eignir
þeirra. 2. Á hvaða lagafyrir-
mælum byggist þessi ríkis-
stofnun, er samkvæmt fjár-
lögum umsetur 10,8 milljón-
ir?
Jóhann Hafstein sagði m.a. í
svari sSnu, að Orku-srtofinun hiefði
verið falið að annaist byggingu
og rekstur jarðhitaveiitu þeirrar,
sem ætlað er að sjá Kísiliðjunni
hf. fyrir jarðhita. Slkyldi Jarð-
hitaveiitan rekin sem fjárhaigs-
liega sjáliifstætt fyrirtækl með
sénstöku reikningslhaildi. Samin-
inigair varu aíðan gerðir við Kísil-
iðj'unia hf. um jarðguÆuviðskipti.
Slíðan hefur a/nmar viðskiptavin-
ur komið tiil sögunnar, jarðguifu-
raforkuver Laxárvirkjunar, sem
reist var í Bjamarflagi skammt
frá GuÆubrunnum. Raforkuverið
kaupir jaifmmikíla guifu og Kísil-
iðjian að magni til en með iiægri
þrýstingi en Kísiliðjan þarf að
hafa.
Eliignir Jarðvarmaveiltma ríkis-
ins eru fyrst og fremst níu bor-
hoiur rneð tiflheyrandi búnaði og
gufuveita á mili þeirra og til
Kisiliðjunnar og jarðguifluraif-
orkuversins, aiuk þeas geymslu-
húis og ýmislegt smávegis. Stoifn-
kostnaður miannvirkja var í árs-
lok 1970 orðilnin u.þ.b. 72 mfflljón-
ir fcróna. Gufusailan er niú tæp-
iega 500 þúsund tonn á ári og
tefcjur atf henni áætlaðar 10,8
milljónir bróna 1 ár. Kairl Raign-
ars, verkfræðingur, hefur fram-
kvæmdastjóm með höndium.
Jónas Pétursson þakkaði svör-
in en ®éít í Ijós þá slkoðun, að
Raifmaignsveiitur ríkiisins hetfðu
áitt að hiafa þeasa stanflsemi með
höndium.
vinna að prentun framan af ári
en örðugt um vik frá því er sum-
arteyfi hefjast og fram undir
árslok. Ef vel ætti að vera þyrfti
að vinna að útgáfu umræðuparts
Alþingistíðinda sem jafnast allt
árið. Undanfarið hefur það ekki
reynzt unnt og er því reynt að
vinna að þvi sem hraðast með
þeim hagkvæmasta og ódýrasta
hætti, sem kostur er á. Ekki er
því að neita að óhagræði er af
þeim töfum, sem orðið hafa á
prentun umræðuparts Alþingis-
tíðinda en sú er bót í rnáli að
árgangur er af óprentuðum um-
ræðum i handriti og afrit af
þeim eða ljósrit látið i té þegar
þörf krefur. Engar ráðagerðir
eru uppi um breytingar á út-
gáfu Alþingistíðinda, sem leitt
geti til verulegs spamaðar enda
kappkostað að vinna við útgáfu
Fratnhald á bls. 23.
Samþykkt Alþingis;
Varnir gegn
sígarettureykingum '
í GÆR var samþykkt á Al- (nfámskeið) verði hiafld&n fyrilr
þingi þingsályktunartillaga keniniara og keoniainaefnii um
um vamir gegn sígarettureyk þesai miál.
ingum, sem þingmenn úr 4. Athuigaðir verði mögu-
öllum flokkum báru fram í leilkar á að stotfnia „opmar
vetur. Tillagan var samþykkt deildir" (pofliiklimik), sem
með smávægilegum breyting- stjómað sé atf sérfróðum lækn
um og er hún svohljóðandi: uim, og þair geti reýkiinigameinin
Ailþimigi áflyktar að skora á fenigið aðstoð till þess að hætta
rikiisstjámiimia, að eftirfainaindi reykimigum.
ráðstafanir verðii gerðair táil 5. Stofnað verði ráð iækinia
þess að diraga úr tóbaksreýk- og ieikra, sem haifi etftktflar-
iniguim, og þá sérstaklega ság- aindi Miuitverk:
airettureykiinigum: a) Að saifinia lupplýsiimgum
1. Víðtæk uppflýsinigaistarf- um, hversu víðtækar reýkiinig-
semi um skaðvænil'egair atfilieið- ar séu, t. d. meðal skólabaimia
imigar sígairettuireykiniga verðd og umlgfliim/ga.
hafin í dagblöðium, hljóð- og b) Að stjórnia vísindaJlegum
sjómivarpi. Hötfuðáherzila verði rammisófcniuim um áhriif reyk-
fliögð á þær sfcyflduir, sem for- inga.
eldrar og kemnarair hafa. c) Að vera yfiirvöltíium tál
2. í skólum verði hatfim ráðumeytis um þessd máfl.
reglubundin kenmisfla um Kostniaður við stairfsemi
heilsuifarsiegar hættur sígar-
ettiureykiinjga.
3. Regiulleg fræðsfluierindi
Auður Auðuns dómsmálaráðh.:
Umferðarráð
fær aukið fé
Unnið að endurskoðun á
verkefnaáætlun
ráðsins verði greiddiur úr rílk-
issjóði.
munu leiða. En mér er tjáð, að
það hafi verið a.m.k. á þessu
stigi vinsamlega í málin tekið
af þessum aðilum. Þessi endur-
skoðaða áætlun umferðarráðs
barst mér fyrir nokkru, og hún
er nú til athugunar. Á þessu
stigi get ég raunverulega aðeims
svarað því, að það mun verða
séð um að umferðarráð fái til
ráðstöfunar aufcið fé eftir því
sem niðurstöður af athugun
gefa tilefni til. Ég treysti mér
ekki til að gefa ítarlegri svör
við fyrirspuminni meðan þeirri
AUÐUR Auðuns, dómsmála-
ráðherra, sagði í fyrirspurna
tíma í Sameinuðu Alþingi í
gær, að gerðar yrðu ráðstaf-
anir til þess að Umferðarráð
fengi aukið fé til starfsemi
sinnar en á þessu stigi máis-
ins væri ekki unnt að segja
tii um, hversu mikið það
yrði, þar sem endurskoðuð
verkefnaáætlun ráðsins væri
nú til athugunar í ráðuneyt-
inu.
Dómsmálaráðherra sagði,
að Umferðarráð hefði verið
síðbúið með starfsáætlun
sína og fjárbeiðni og hefði
það m.a. valdið því hvað af-
greiðslu f járveitingar til ráðs
ins fengu á Aiþinigi fyrir
jói. Þessar upplýsingar ráð-
herrans komu fram í svari
við fyrirspurn Þórarins Þór-
arinssonar.
Auður Auðuns, dómsmálaráð-
herra sagði m.a.:
f þessu sambandi er rétt að
taka fram, að umferðarráð var
all siíðbúið með sína áætlun fyr-
ir yfirstandamdi ár, aem með-
fram mun hafa stafað af
því, að ráðið hefur ekki talið
fært að semja þá áætlun fyrr
en fyrir lægi nokkurn veginn
vitneskja um einstaka kostnað-
arliði starfseminnar á árinu
1970. Áætlunin barst þvl ekki
ráðuneytinu fyrr en seint í nóv-
embermánuði og var að örfáum
dögum liðnum send þaðan til
fjárveitinganefndar, sem hefur
ugglaust verið störfum hlaðin,
þegar komið var fram undir
nóvemberlok og það má gera
ráð fyrir, að hún hafi kannski
haft takmarkaðan tíma til þess
að athuga þessa áætlun umferð
arráðs, en tillaga um fjárveit-
ingu að upphæð 900 þús. kr. lá
ekki fyrir, fyrr en daginn, sem
3. umræða fjárlaga fór fram,
eða ég hafði a.m.k. ekki fyrr
séð hana, og var þá ekki orðið
mikið svigrúm til frekari athug-
unar á málinu.
. ^ i ■ r athugun er ekki lokið.
Það er rett, að það komi fram » ... ,
’ ^ Þorarmn Þorarmsson þakkaði
hér einnig, að auk þeirrar fjár-
veitingar, 900 þús. kr, sem Al-
þingi afgreiddi, þá hefur um-
ferðarráð til ráðstöfunar á þessu
ári ógoldin mótframlög frá fyrra
ári, annars vegar frá sveitarfé-
lögum vegna umferðarskólans
Ungir vegfarendur, og frá trygg
ingafélögunum vegna útgáfu-
starfsemi. Þar er um að ræða
ritið Ökumanninn, og einmig hef
ur ráðið til ráðstöfunar framlög
sömu aðila fyrir yfirstandandi
ár. Það lætur því nærri, að allt
þetta samanlagt, fjárveiting og
mótframlög nái allt að þrefaldri
upphæð fjárveitingarinnar.
í janúarmánuði tók umferðar-
ráð í samráði við ráðuneytið
áætlun aína frá sl. hausti til
endurskoðunar. Jafnframt sneri
umferðarráð sér til nokkurra
aðila, með hugsanlegt samstarf
við þá fyrir augum og þá mót-
framlög, sem þaðan kæmu, en
að sjálfsögðu var á seinasta ári
samstarf við þá aðila, sem ég
áður nefndi. — En þar sem við-
ræður við þessa nýju aðila, sem
um ræðir eru enn á byrjunarstigi
er ekkert hægt að fullyrða um
það til hvaða árangurs þær
svörin en kvað þau óljós. Hér
væri mikið vandamál á ferð-
inni, sem krefðist skjótrar úr-
lausnar.
Auður Auðuns, dómsmálaráð-
herra, sagði, að ekki yrði hjá
því komizt, að umferðarráð
fengið aukið fé til ráðstöfunar,
en á þessu stigi málsins treysti
ég mér ekki til að segja til um
hve mikið það þarf að vera,
sagði ráðherrann.
Ný mál
k Einar Ágústsson hefuir lagt
fram frv. um breytingar á log-
um um almannatryggingar og
fjallar það um greiðslur vegn|i
tannlækninga.
★ Daníel Ágústínusson, Gunnar
Gíslason og Vilhjálmur Hjálm-
arsson hafa flutt á Alþingifrum
varp um breytingu á lögum um
félagsheimili og er þar lagt til
að öllum tekjum félagsheimila-
sjóðs 1970—1974 verði varið
sem byggingarstyrk til félags-
heimila.
Rannsókna-
nefnd sjóslysa
PÉTUR Sigurðsson spurðist
fyrir um J»að á Aljþingi í gær
hvað tefði skipun rannsókna-
nefndar sjóslysa, sem skipa
ætti skv. lögum frá 30. apríl
1970 um eftirlit með skipum.
Ingólfur Jónsson, samgöngu-
má'laráöhenra, miruniti á, að siam-
kvæmf lögunum æftti að skipa 5
memin í nefindiina, þar af 4 skv.
tilnefniingu Fairmanna- og fiisiki-
man nasambands lisflandis, Lands-
sambands iisfl. útvegsmanna, Sjó-
manmajsambands íslandis og Slysa
vairniaiféiags Isflands. Sagði ráð-
herrann að eftir þessum tiflniefn-
inigum hetfði verið leitað með
bréfi 9. október sfl. og á tiíma-
biilimu frá 23. október til 12. nóv-
ernber hetfðu borizt tillnetfnimigar
þriggja aðila, en tillnefniing Sjó-
manmasambamds Islliands hefði
fyrst borizt 4. febrúar sl. Eftir
að tiilnetfningarnar hötfðu borizt
var ekkert þvi tiil fyriirstöðu að
skipa í nefndina og var það gert
8. febrúar sl. Netfndin er nú
þannig akipuð: Formaður, PáM
Raignairssson, sikriflsifiofuístjóri Sigl
imigamálaistotfiniumar rikisins. Aðr-
ir í nietfndinni eru: Gunnar Haf
steinsson, skriflstotfustjóri, til
nefndur af LlÚ, Henirý Háflfdáirt
arson tiiniefndur af FFl, Ingólf-
ur Þórðarson, tilnefndur af SFl
og Si'gifús Bjamaaon, tiilnefndur
af Sjómannasimabandi ísflands.