Morgunblaðið - 03.03.1971, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3 MARZ 1971
15
Jens Kristleifsson:
Um börn
og myndir
Nofundiir meðgylgjandi grein
ar, Jens Kristleifsson, lauk
nánii frá Myndlistar- og Handíða
skólanum vorið 1961.
Hann kenndi við Laugalækjar
skólann |rá 1961—1969 að und
anskildu skólaárinu 1966—67, er
liann stundaði nám við Lástahá-
skólann i Kaupmannahöfn.
Jens kennir nú við Breiðholts
skólann.
Skömmu fyrir síðustu alda-
mót verða straumhvörf í mynd-
list, aðaláherzla er ekki lengur
lögð á, að mynd spegli sýnileg-
an veruleika, heldur höfundinn
sjálfan. í beinu sambandi virð-
ist, að menn taka nú að opin-
bera áhuga sinn fyrir barna-
myndum, þær eru teknar gildar.
Einlægnin og hispursleysið
heilla og fullorðnir í faginu
koma auga á ýmislegt, sem þ«ir
Ragnheiður tæpra 3 ára.
Veit hvaðan börnin koma.
höfðu kannski skilið eftir. Ætli
það hafi ekki verið fyrst út frá
þessu, sem menn tóku að átta sig
á því, að börn hafa ekki siður
"þörf fyrir að tjá sig með hönd-
um en munni?
Algengt mun, að börn byrji að
tei'kna á öðru árinu. Þetta er
skemmtileg hreyfing með sýni-
legum árangri eins og veggir og
húsgögn bera oft vitni.
Teikningin ber smátt og smátt
svip af umhverfinu, illskiljanleg
í fyrstu, en brátt sést — og
barnið er raunar fúst til að út-
skýra -— að hver lína hefur feng
ið sína þýðingu í ómeðvitaðri
sjálfstjáningu, sem við vonum að
þroskist eðlilega með barninu og
endist.
Ölium börnum er eðlilegt að
teikna, en myndirnar eru ekkl
eingöngu þeirra vegna, þau
íeiknia ili'ka fyrir þá, sem þau
eru i nánu sambandi við, og það
veltur því geysimikið á skiln-
ingi þeirra og uppörvun, sam-
hliða góðri aðstöðu.
Mér hefir orðið tíðrætt um „að
teikna“, en auðvitað nægir blý-
anturinn engu barni. Hér er erf
itt mál á ferðinni, því að frá-
gangiír margra heimila þolir illa
efni eins og liti og leir.
Svo byrjar skólinn, en ekki
jafn hastarlega og fyrr. Við höf
um barnaheimili, leikskóla og
nú síðast forskóla, þar sem
áherzla er lögð á tjáningar- og
sköpunarþörf barnsins. Og víst
hefur orðið breyting í þessa átt
og víða stökk á undanfömum
áratugum í barnaskólunum, þar
sem teiknwn er framain af ætlað
sérstakt rúm i átthagafræðitím-
Gunnar 10 ára sýnir hér kennarann sinn.
LOKAÐ írn klukknn 13-17
i dag vegna jarðarfarar. Verzlunin BJARMALAND
Laugarnesvegi 82.
Sjúkraliðar
Sjúkraliða vantar nú þegar tU starfa við Sjúkrahús Kefla-
víkurlæknishéraðs.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður.
FORSTÖÐMAÐUR.
Dúkskurðrmynd eftir Pétnr 12 ára.
um. Bömin kanna umhverfi sitt
vítt og breitt með kennaranum,
og jarðvegur fyrir vinnu út frá
frjálsri teiknun er vafalaust oft
mjög frjór. En því miður þegar
á heildina er litið, hefur þetta
mistekizt. Ástæður eru eflaust
margar, t.d. aMitoif fjölmemnir
bekkir, hráefnis- og tækjakost-
ur til þessara starfa í algjöru
lágmarki, meðan fjölriturum og
öðrum sómatækjum til síns
brútes fjölga.r óðifl'uga og mismotk
un þeirra, aðaMega til liftablaða-
framleiðslu eykst.
Og enn er til staðar það vanda
mál, s«m drepið vair á fyrr,
skólastofan likist oft meira fyrir
lestrarsal en vinnustofu. Siðast
en ekki sízt er þessu fagi sára-
lítill gaumur gefinn við mennt-
un almenns kennaraefnis, með-
an teiknikennaranám tekur 4
ár í Myndlista- og handiða-
skóla Islands.
Afleiðingin verður því tíðum
sú, að þegar börnin loks fá sér-
kennara 10 ára gömul, hefur ör
yggi þeirra laimazt og sjáJtfstæð
tjáning í þessu formi — sem að
sönnu dofnar jafnaðarlega á
þessum aldri — er eins og horí-
in.
Og þar sem nú reynslan hef-
ur sýnt, að þeim mun fyrr og
betur sem barninu bjóðast tæki
færin, þeim mim drýgra verður
starfið, þá getur það varla beð-
ið öllu lengur, að yngri bömin
fái aðgang að vinnustofu i skól
unum með sérmenntuðum kenn-
urum eins og þau eldri yfirleitt
hafa.
Aukin áherzla á þá grein, sem
hér hefur verið fjallað um,
nyundi efcki aðeins stuðla að því
að menn veittu listum athygli,
heldur auka Iíkur á varðveizlu
sköpunargleðinnar með mann-
eskjunni.
Jens Kristleifsson.
^garfof^S;
Tataverzlun fjölskyldunnar
p o j
/fffljlN o