Morgunblaðið - 03.03.1971, Side 20

Morgunblaðið - 03.03.1971, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971 Met- aðsókn í í»jóðleik- húsinu 1 ÞiIÖSLEIKHCSIS komn rösk- lcgra 16 þúsnnd leikhúsgrestir í síðasta mánnði og mun það vera algjört met hjá Þjóðleikhúsinu hvað aðsókn snertir í febrúar- mántiði. Sýningar urðu alis 33 á 28 dögum. Fjögur leikrit voru á sýning- arskrá leikhússins i þessum mán uði og auk þess Listdanssýning Helga Tómassonar, en ballett- sýningamar urðu alls 5 og var uppselt á þser allar. Leikritin sem nú eru sýnd í Þjóðleikhús- inu eru: Fást og verður 20. sýn- ing leiksins nú i vikunni. Leikrit ið Sóiness byggingameistari hef ur verið sýnt 16 sinnum og eru nú eftir örfáar sýningar á leikn um. Þá er það hinn vinsæli söng leikur, Ég vil, ég vil og verður 30. sýning leiksins n.k. föstudag og barnaleikurinn Litli Kláus og Stóri Kláus. Merki norræna byggingadags- ins. Fræðsla um mengun íslenzk löggjöf götótt vörn MIKIL fræðsla kom fram á ráðstefnunni um mengun um helgina, svo að ekki ætti lengur að þurfa að hlaupa í þessum mál um eftir tilfinningunum einum, sagði Hákon Guðmundsson, for- maður Landverndar er hann sleit mengunarráðstefnunni á sunnudagskvöld. F.nda hefði það verið ætlunin að gera nokkra úttekt á þessum málum. Yrði nú unnið úr erindum hinna 22 vís- indamanna og þau jafnvel gefin út í bók. Á sunnudag talaði Bjarni Helgason, jarðvegsfræðingur fyrst um jarðvegsmengun. Sagði hann, að hér væri sennilega mesta hættan af skordýraeitri og illgresiseyðandi efnum, sem ým- 11. norræni bygginga- dagurinn í sumar NORRÆNI byggingadagurinn, hinn 11. í röðinni, verffur hald- inn 9.—11. júní næst komandi í Helsingfors í Finnlandi. Norræni byggingadagurinn er stærsta ráffstefna, sem bygging- armenn halda meff sér á Norffur- löndum. Síðasta ráffstefna var haldin hér á íslandi 26.—28 ágúst S j ómannasamningar samþykktir í Grundarfirði FUNDUR var haldinn í verka- lýffsfélaginu Stjömunni í Grund- arfirffi sunnudaginn 28. febrúar 1971. Til umræffu voru nýgerðir sjómannasamningar. Kom fram almenn óánægja yfir lögum nr. 79 1968 um ráðstafanir í sjávar- útvegi. Taldi fundurinn að laga- setning þessi mundi ávallt standa Hrósar íslenzku skíðalandi I SfÐASTA ársriti skíðakiúbbs- íns i Aberdeen, sem nefnist Ab- erdeen Ski Club Journal 70—71 er grein um fslandsferð eftár Alan Burnett, sem er meðlimur f Scottish National Ski Couns- iL 1 greininni skýrir hann frá ferð, sem hann ásamt hópi Skozkra skíðamanna fór með Gullfossi skipi Eimskipafélags- ins. Tók ferðin alls 12 daga, en þar af fóru 3 dagar í skíðaferð- ir á ísafirði og Akureyri. Lætur hann mjög vel af dvölinni á fs- landi og hrósar ísienzkum skiða- mönnum og skíðaiandinu á Ak- ureyri og fsafirði mjög mikið. í vegi fyrir eðlilegum samning- um sjómanna og útgerffarmanna. Erunfremur vitti fundttrkm harðlega þau vin.miibrögð samn- iingainefndair sjómanna við ný- gerða kjarasaiminiinga, sem eru í algjörri mótsögn við áður gerðair samþykktir 7. þings Sjómiainina- sambandsins og kröfur þær, sem áðuir voru settar fram. Funduirinin taldi vatfasamt að fámenmu félögin gætu fellt samn ingana, þegar ffiest félög Sjó- mannasambandsins, og þ. á m. þatu stærstu, hefðu samþykkt þá. Því taldi fundurjnn þeim muin meiri þörf fyrir sjómenn, að lög- in frá 1968 yrðu felld úr gildi. Um leið og fundurimn fagnar fram komuu frumvarpi þeirra Geirs Gunniarsisonar og Jóoaisar Árniasonar um breýtingar á nefndum löguim, beinir hann þeim óskuim til háttvirts Alþimg- is, og þá sérstókílega þingmanna Vesturlandslkjöirdæmis, að standa fast að afnámi nefndra laga. — Ennfremur beinir funduxinn þeirri áskorun till aíllra sjómianna í landinu að sýnia hug sinn í verki og senda Akþingi undir- skrifaða áskorun í líkingu við þá, sem sjómenn á Snæfeilisine&i hafa nú þegar sent. Nýju sjó- mannasamningamir voru sam- þykktir með 2 atkvaeðum á fundinum. Fimmtán sátu hjá. 1968. Þá komu hingaff 700 þátt- takendur frá hinum Norffurlönd- unum. Forráðameran þessarar ráð- stefnu hér á iandi, kölliuðu blaðamenn á sinn fund á fösitu- dag, till að kynma hina nýju ráð- sitetfnu. Hatfði Hörður Bjamason húsamieistari ríkisins aðaílllega orð fyrir þeim félögum, en aðrir, sem þama voru mættir, voru Hjörtur Hj artarsion, formaður Verzlunarráðs ísiiands, Sigu.rjón Sveimsison, byggingairfulltrúi og Sveinn Bjömsson, f ramikvæmda- stjóri Iðnaðarmálaisitotfnuiniarinin- ar. Þeir Högðu áherzlu á, að þátt- taka í þesisum byggingadegi, væri einstakt tækifæri til að kynmast finnsikri byggimgarlist. Hörður Bjamason sagði, að Finn ar ættu marga heimsþekkta arki tekta, eins og Sa'arimenfeðgama og Alvar Aalto. Sveinn Björnssom bætti við, að Fimmar stæðu líika mjög framarlega á sviði hús- gagnaframleiðslu og húsmumia. — Sigurjón Sveinssom sagði frá því, að á eftir norræna byggimiga- deginum fytlgdi heknilisiðnaðar- sýning í Helsimgfors, og myndu þiar sjálfsaigt verða einlhverjir fslendingar. Allir lögðu þeir félagar áherzlu á, að þátttökutilkyranimg- ar yrðu að ganga greiðlega, og síðusitu forvöð til að tiilkynma þátttöku væmu 15. marz, svo að það er hálfur mámiuður til steínu. Þeir voru sammála um, að þetta væri einstakt tækitfæri til að kymnast bygginigarlíigt Fimna, oig verðimu á þátttöku er mjög í hóf stilllt í samvimnu við ferðaslkritf- stofuma Útsýn, og mun kostoað- ur varíla verða meiri en ferða- kostnaður fram og til baka, óg er þá kmifalið uppihiald í 7 daga. Nú er verið a® kamma, hvort hægt verði að efna til ferðar með skipi till Leningrad, og má fuiTlvíst telja, að marga fýsi að heiimisækja þá sögufrægu borg. Einn ísleinzkuir fyrirlesari verður á norræma byggingadeginium, Guðmundiur Einarsson verkfræð ingur. En tffl^ marks tum umdk- búmirag ráðstefnuinimar gátu þeir þess, að stoax eftir ráðstefinuna í Rvík árið 1968, hefðu Funn- ar byrjað að Skipuleggja þessa ráðstefnu, og batfa vaílið verk- efni byggingarstarfsemin end- umýjuff, sem höfðuviðfanigsefni þessa norræna byggingardaigs. í tillefni atf þessari ráðstefnu, varður að likindum efnt til Firan- tendskvölds í samvinnu við Suomi, Fininllamdsvimaifé’lagið hér, og þá lamd og þjóð kynnt. Að iokuna lögðu þeir félagar sérstaika áherzlu á, að væntan- legir þátttakendur gæfu sig fram fyrir 15. marz, svo að hægt væri að koma þeim fyrir á gisti- stöðumn. lofti Saltmagn í Rjúpnahæð a SÍÐAN 1958 hafa veriff gerffar athuganir á saltmengun á Svíar og Danir eiga fleiri bíla en íslendingar Erum í öðru sæti um símaeign og þriðja um sjónvarpseign í SAMBANDI viff þing Norffur- landaráffs kom út hin árlega hagskýrslubók Norðurlanda. Tölur bera meff sér aff á Norff- urlöndum búa 21.7 milljónir manna, effa 1.2% af íbúafjölda heimsins, en eiga hlut aff 20% af heimsverzluninni. Það kemur Jíka í Ijós aff Norðurlandaþjóff- imar eru meðal auðugustu þjóffa heims. Utflutningur land- anna nam áriff 1969 í heild 16.650 sænskum krónum á hvert mannsbam. Um fjórffi hluti út- flutnings Svíþjóffar, Danmerk- ur og Noregs fór til hinna Norff- urlandanna, en um fimmti hluti af útflutningi íslands og Finn- lands. í árbókinni kemur á ýmsum sviðum fram hvernig lifað er á Norðurlöndum. Ef tekin eru „statussymbol“ eins og bílar, þá kemur fsland með 334 síma- ar eiga 274 bíla á hverja 1000 íbúa, 209 bílar eru á hverja 1000 íbúa í Danmörku, 183 bíl- ar eru á hverja 1000 íbúa á ís- landi, 182 á hverja 1000 íbúa í Noregi og 137 á hverja 1000 íbúa í Finnlandi. Og er þá mið- að við árið 1969 í öllum lönd- unum. Ef við tökum símann, þá eru flest tækin á hverja 1000 íbúa í Svíþjóð eða 537 talsins, næst kemur ísiand með 334 síma- tæki á hverja 1000 íbúa, þá Dan mörk með 325, Noregur 282 og Finnland með 232 síma á hverja þúsund íbúa. Aftur á móti eiga Finnar jafnmörg sjónvarpstæki á hverja 1000 íbúa eins og Sví- ar eða 371 tæki á 1Ö00 íbúa, íslendingar áttu 320 tæki hverja 1000 íbúa. Nörðmenn 304 og Danir aðeins 251 og enn mið- að við árið 1969. Ef svo er tekin læknisþjón- usta, þá sést að á hverja 100.000 íbúa voru 1968 144 læknar í Danmörku, 135 í Noregi, 126 á Islandi, 124 í Svíþjóð og 99 í Finnlandi. Síðan má t.d. taka neyzlu áfengra drykkja. Þá kemur í ljós að Svíar drekka 5.59 lítra af hreinu alkoholi á mann á ári, Danir enn meira, eða 6,34 lítra á ári á mann, Finnar 4.21 lítra á mann, Norðmenn 3.33 lítra og íslendingar 2.09 lítra á mann. Rétt er að taka fram að í Danmörku er bjórdrykkja stór híuti af áfengismagninu eða 122,1 lítri á hvern íbúa yfir 15 ár aldri. Hvað kaffi snertir, þá nota Danir 12.19 kg á mann á ári, Svíar 12.8 kg, Finnar 11.71 kg, íslendingar 10.4 kg og Norð- menn 10.1 kg. Rjúpnahæff, aff því er Flosi Hrafn Sigurffsson, veffurfræff- ingur, sagði í erindi um loft- mengim og veffur. En saltmeng- un á sem kunnugt er veruleg- an þátt í skemmdum af völdum ryffs. Hefur komið í ljós að á Rjúpnahæð, í 120 m hæð nokk- uð langt frá sjó, er klórmagn a 80 kg í ha á ári og natrium 43 kg á ha á ári, en það er nokk- urn veginn sama hlutfall og er milli þessara efna í sjónum. Og er þetta nokkuð mikið magn miðað við hæð yfir sjávarmáli og fjarlægð frá sjó. Þá hafa verið gerðar lausleg- ar vindmælingar á nokkrum stöðum, þar sem mikill munur er á vindum á Reykjanessvæð- inu sjálfu. Bar Flosi saman Straumsvík og Geldinganes, og virtist honum að 40% vinda gætu borið mengunarefni til þéttbýlla svæða af Geldinganesi. En 20% úr Straumsvík. Auk þess er vindátt hagstæðari í Straumsvík að vetrinum. Þá er stöðugleikinn minni í útsynn- ingnum og efni þynnast meira út í loftinu. Annars lagði hann áherzlu á að þetta þyrfti frek- ari rannsókna við. Og aðrir lögðu áherzlu á að rannsaka þyrfti líka strauma og annað á stöðunum. ist væri úðað yfir plöntur eða jarðveg, og nefndi 1 því sam- bandi Bladan, sem mikið er not að hér I garða og gróðurhús. Agnar Ingólfsson, náttúrufræð ingur talaði um áhrif mengunar á villt dýr. Talaði hann um mengúnarvalda m.a. DDT og skyld efni, sem hafa margvísleg áhrif á dýr og því meir sem þau eru ofar í fæðukeðjunni. T. d. valda þessi efni því að skum fuglseggja verður þunn, þannig ig að eggin brötna unnvörpum og virðast heilir stofnar ætla að Mða undir lok af þeim sökum. Eyþór Einarsson grasafræðing ur talaði um áhrif mengunar á plönfur. Nefndi hann ýmsar teg- undir slikrar mengunar, m.a. loftmengun frá iðnaði og bílum og hér ' mengun frá eldgosum, olíumengun, sem í vaxandi mæli veldur tjóni á gróðri sjávar, bæði plöntusvifi og fastvöxnum þörungum og sjávarrok, sem hefði áhrif á plöntur og kvaðst hann sjálfur hafa séð skemmdir af þess völdum á reyniviði hér. Þórhallur Halldórsson, íram- kvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur talaði um heilbrigð iseftirlit og hlutverk þess. Og sagði m.a. að vel þyrfti að vera á verði varðandi staðsetningu fyrintækja í borginni. Guðbrandur Hlíðar, dýralækn- ir talaði um mjólkurvörur og mengun og sagði m.a. frá rann- sóknum sinum varðandi fúkka- lyf í mjólk, sem sagt hefur ver- ið frá í blaðinu. Eftir hádegi talaði Kjartan Jó- hannsson um mengun og atvinnu rekstur og sagði að skynsamlega rekið fyrirtæki hlyti að sýna sérstaka árvekni og tæki ekki á- hættu á skaðlegum óhöppum, sem rakin yrðu til mengunar. Hins vegar yndu atvinnufyrir- taaki þvi ilia, ef til þeirra væru gerðar meiri kröfur en eðlilegt gæti talizt svo að t.d. samkeppn- isaðstaða þeirra skertist. Baldur Johnsen, forstöðumað- ur Heilbrigðiseftirlitsins skýrði frá hinni nýju reglugerð um heil- hrigðiseftirlit og sýndi myndir er sýndu að viða er pottur brot- inn hvað snertir hreinlæti og umgengnishætti hér á landi. Þorkell Jóhannesson, prófessor og formaður eiturefnanefndar talaði um mengun af eiturefnum og hættulegum efnum. Sagði hann m.a. að eiturefnanefnd hygðist gera úttekt á eiturefna- mengun hér. Mundi hún í sam- vinnu 'við Rannsóknastofnun iðn- aðep'ins gera úttekt á loftmeng- uninni, þar með blýmengun frá bílaútblæstri og skordýraeiturs- mengun, þó að hún ætti lengra í land. Jón Ingimarsson, deildarstjóri í heilbrigðismálaráðuneytinu tal- aði um löggjöf og reglur í þessu sambandi. Islenzk löggjöf væri mjög götótt vörn gegn mengun. Gat hann.ura þau fáu og dreifðu ákvæði um þetta efni, sem til eru og kvað nauðsynlegt að feila þau saman i einn lagabálk, þannig að þau næðu yfir allar tegundir af mengun og óhreink- un. Loks dró Steingrímur Her- mannsson saman í stuttu máli niðurstöður um ástand og horf- ur. Af opinberri hálfu þarf stór- lega að auka allt eftiriiit og starf semi á þessu sviði og ákvarðanir þarf að byggja á rannsóknum. Vísaði hann m.a. i orð enska fyr irlesarans Roberts Boote um að um mengun væru menn sekir þar til annað hefði sannazt. En bætti við að varast bæri öfgar. Þetta væri í rauninni allt spurn ing um hagvöxt. Urðu í lokin miklar umræður og virtust þeir sem til máls tóku sammála um að ráðstefnan hefðd vel tekizt, margs konar fróðleik- ur komið fram og nær ekkert verið um endurtekhingar hjá svo mörgum ræðumönnum. Framkvæmdanefnd ráðstefn- unnar skipuðu Eýþór Einarsson, Markús A. Einarsson, Steingrím ur Hermannsson og Vilhjálmur Lúðvíksson og framkvæmda- stjóri Árni Reynisson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.