Morgunblaðið - 03.03.1971, Síða 22

Morgunblaðið - 03.03.1971, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971 Guðmundur Björns son kaupmaður í DAG fer fram jarðarför Guð- miumdar Björnssonar fyrruim kaupmanns á ísafirði, en hann andaðist í Hveragerði 23. febrú- ar s.i. tæplega 83 ára að aldri. Guðraundur Björnsson er bor- iran og barnfæddur ísfirðingur, fæddur 21. marz 1888 og voru foreldrar hans Elísabet Jóns- dóttir bónda á Laugabóli Áma- sonar og Bjöm Guðmiundsson, sem var fæddur að Broddaniesi í Strandasýslu, en fluttist ungur hingað að Djúpi. Hann nam guíldsmíði ungur að árum og stundaði þá iðn sem aðalistarf í nokkur ár. Hann var um hríð búsettur í Æðey en fluttist til ísafjarðar árið 1881 og átti þar heima til dauðadags. Björn Guð- mundsson var deildarstjóri Kaupfélags ísfirðinga, hins eldra, meðan það starfaði, en keypti um eða fyrir aldamót verzlun af Sigfúsi H. Bjarnarsyni. Þessi verzlun hefur verið starf- rækt undir nafni Björns Guð- raundssonar síðan, en er í dag- legu tali nefnd Bjömsbúð. Systkini Guðmundar eru Krist ján læknir búsettur í Álaborg og Ólöf, sem giíft var Axel Ketils- syni kaupmanni í Reykjavík og er hún látin fyrir noklkrum ár- um. Guðraundur Bjömsson hóf unigur störf við verziiun föður sins, fór til náms í Verziumar- skóla Ísílands og lauk þaðan prófi vorið 1913. Á árinu 1919 varð hann verzlunarstjóri í Bjömsbúð og tók við forstöðu verzlunarinnar þegar faðir hans t Móðir mín, Elín Kjartansdóttir, Grundarstig 6, lézt aðfararnótt 26. febrúar. larðarförin fer fram í Döm- kirkjunmi fösitiudagirm 5. marz kl. 3. Blóm og kransar afbeðin. Kjartan Skúlason. t María Guðmundsdóttir, Miðtúni 40 — Keykjavík, andaðist I Landspítalamum mámudaiginn 22. febrúar s.l. Bálförin hefur farið fram. Systur hinnar látnu. t Guðrón Sigurðardóttir, Bakka, Eskifirði, lézt í Norðfjarðarspítala má'nudaginn 1. marz. Börn og tengdabörn. varð að hætta fyrir aldurs sakir. Verzltun Bjöms Guðraundsson- ar átti fyrr á árum mikil við- skipti við bændur í ísafjarðar- syslu og rak um. áratugi slátur- hús hér á ísafirði. Bjöm Guð- mundsson var mlikiílil dugniað- ar- og ákaíamaður við öll störf, heiðarlteigiur, hiálpisamur og lip- Ur við fólk, sem við hann skipti. Hann vax einn af kunmustu og raerkustu borgurum Isafjarðar á simmii tíð og setti svip á bæ sinn, Guðmundur sonur hans var hægur maður 1 framkomu Mé- drægur og allra maniia kurteis- astur. Hann var eimstakt lipur- raenni, hjálptfús og góðviljaður öffliu fólki. Guð'raundur Bjöms- son lagði aildrei nokkrum manni misjafmt orð en leitaði þess að finna það bezta í fari hvers manms. Haran var viðlbvæmur, strangheiðarlegur og náfcvæmur í öUum viðskiptum og vildi ávallt vera réttillátur og trúr 1 starfi síniu og lífi. 1 byrjun fjórða tugar þessarar aldar gekk mikil kreppa yfir land okkar og víða um heim. Mörg, ef ekki öll, fyr- irtæki urðu fyrir barðinu á kreppunni og erfiðleikar steðj- uðu að úr öláum áttum. Þeir erfiðleikar sóttu hart að fyrir- tæki hans og áttu þátt í lang- varandi veikindum hans. Á yngri árum tók Guðmundur mikinn þátt í félagsilífi hér í bænum og var m.a, í kór undir stjóm Jórts Laxdals tónskálds. Hann lagði jafnan mikla stund á íþróttir á ynigri árum en sú íþrótt, sem hann lagði mesta rækt við var sundið, en þá íþrótt lagði hann stund á langt fram á áttræðisaldur. Guðmumdur Bjömsson var myndarlegur maður að vallarsýn, sem bauð atf sér góðan þokka. Hann bar aldur sinn óvenju vel og í útíliti var hann mun yngri maður en hann var að árum. Sið- t Útför Halldóru Kristínar Jónsdóttur, verður gerð frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 4. þ.m. kl. 3 e. h. Auður, Ásdís og Fríða Sveinsdætur. t Útför eigimmanns míns og föður Gunnars Gunnarssonar, stýrimanns, Kóngsbakka 10, fer fram frá Fossvogskirkj u fimmtudaginn 4. marz kl. 13.30 e.h. Blóm vinsamlega afbeðin. Þeim, - sem vildu minnast hans er bent á líkn- arstotfnanir. Hansína Þórarinsdóttir Gunnar Gunnarsson. t Otför bræðranna THEODÓRS SIGURBERGSSONAR 09 HJALTA SIGURBERGSSONAR fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 4. marz kl. 13,30. Marita Hansen og böm, Ingveldur Guðmundsdóttir, Valur Sigurbergsson, öm Sigurbergsson, Krístin Þóroddsdóttir og sonur, Sigurbergur Hjaltason, Hólmfríður GuðjónsdóttM, Kristín Jónsdóttir, fáguð framkoma hans og viðmót við alla gerðu hann alúðlegan og vinsamlegan í augum samferða- mannanna. Framkoma hans var laus við alla tilgerð og honum fullkomlega eðlileg. Guðmundur Bjömisson kvænt- ist 6. janúar 1912 etftirlifandi koniu simni Aðalheiði Guðmunds- dóttur og bjuggu þau öll sin bú- skaparár á ísafirði. Þeáa- njóruuim vaxð þrettán barna auðið, en þau eru: Björn Kristinn, búsettur í New York, fcvæntur Marie af sænsk-finnskum ættum, Gunnar Bachman'n, dáinn 1959, kvæntuir Helgu Hermundsdóttuir, Elísabet, dáirn 1941, Hu'lda búsetft í Kaup- mannahöfn, gift Er'iing Christen- sen, Guðrún búsett í Álaborg, gift Kai Jensem, Guðmundur, bókari í Reykjavík ófcvæntuir, Aðall- björn, kaupmaður á Isafirði ókværatur, Kristján, verzliumar- maður í Reykj avík, kvæmtur Am dísi Bj amadóttur, Kjartan, verzl unarmaður í Reykjavík, kvæntur Sigríði Jónsdóíttuir, Garðar, kaup- maður á ísafirði, kvæntur Jónínu Jakobsdóttur, Aðalhedður í Kópa- vogi gift Guttormi Sigurbjörns- syni, Kristjana í Reykjavík var gift Guðmundi heitnum Tryggva- syni lækni, Sigurður verzlunar- maður, Kópavogi, kvæntur Geir- laugu Jónsdóttur. Eins og að Mkum lætur var heimili Aðalheiðar og Guðmumd- ar með mannflestu heimiilum á ísafirði á meðan bömin voru að vaxa úr grasi. Þar var eimnig vinirautfólk, því auk venjutegra heimilisstartfa á mamramöngu heimili, var utn langt árabil rekið kúabú, sem þurfti á vinmu- krafti að halda. Það hefur verið ærið starf að stjórna þessu stóra heimili og annast uppeldi þess stóra barnahóps. Aðalheiður Guðmumdsdóttir þuirfti því oft að leggja hart að sér og vinna lang- an og strangan viranudag. En þó oft hafi blásið á móti, þá eru þó alltaf gleðistundirnar marigar, sem gaman er að rifja upp og orna sér við, þegar dagur er að kveddi kaminn. Nú er Aðalheiður orðin heilsu- lítil oftir iangan vimnudag. Þau hjón yfirgáfu ísafjörð unn miðj- an aprílmánuð á s.I. ári og hafa dvaiið á Dvalarheimilinu Ási í Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við amdlát og úttför konu minnar og systur okkar, Guðrúnar Oelkers, fædd Thorarensen. Laurentius Oelkers Jóharma Fossberg Aðalheiður Thorarensen Bagnar Thorarsensen. Hveragerði, en þar lézt Guð- mundur. Guðmundur fifði það að sjá verziiun sína, seirn faðir hans hafði keypt og refcið á undan honum taka mikluim breytinigum fyrir nokkrum árum, þegar hún fiuttist í nýtt húsnæði sem svar- aði kröfum tímans. Það var hon- um og þeim hjónum vafalaust ánægjuietfni að vita fyrirtæfcið í hönduan tveggja sona sinna. Þriðji ættliðurinn ræður þar rífcjum. Nú er Guðmumdur Björnsson horfiinn sjónum okkar. Við sam- borgarar hans fcveðjum haran með sökrauði og þakfclæti fýrir sam- fylgdina. Hann var heilsteyptur persónullei&i og dremgur góður í fyilstu merkingu þess orðs. Ég sendi Aðalheiði, börraum þeirra og öfflu venzlafólki imiilegar samúðarkveðjur og ósfca þeirn alls velfarnaðar á ókomnum ár- um. Blessuð sé minning hans. Matthias Bjarnason. Jón Pálsson bóndi Minning Fæddur 8. marz 1886. Dáinn 7. febrúar 1971. „Það syrtir að, er sumair kveðja“ kvað Daivið Stefárassan. Þassi Ij óðlíriia sfcáldsiinis frá Fagrasfcógi sækir að huga míin- um með saifcnaðarþuraga þegar ég mimnist fráfaltls Jóns í Hrífiu- nesi. Eftir lögjmáli ævilleinigdar eir þó rólegt amdMt maranis, sem bamiiran er á niíræðisafldur og hetf- ur lokið miikíliu æviverfci, efcki átafcamlegur atburður frá al- memmiu sjárnairmiSi. Em Jón var þammiig gerður maður, að öilum, sem haraum kynmtiust, verður hamm minmlisstæður og ekki auð- gfeymdur. Þegar við iííituim yfir farimtn veg, ©r æviárin færiast yfir, verð- ur okfcur hugsað til margra, sem Við áttum saBmlteið með, laingan eða sfcamman tfcnia atf æviskeiði ofckar. Áhriíin aif saimfylgdiinni eru miissterk og vara suim sbutta Stumd, em ötraniur endaist æviHaingt. Hver kynslóð hefur að viissu leyti sín sérkemmi og marfcar misdjúp spor í þjóðansögumia. Sú kyrasHóð, aem hóf göragu sínia á síðasita fjórðuiragi 19. aíldar, ólist upp við óblíða veðráttu og a/lils- herj'ar fátækt atf veraldarauði. Fáir átfiu kost á sfcólaigöinigu stvo raokknu næmá Engu að síður var það þesiai kynislóð, sem átti eftir að lyfta þjóðinni upp úr efiraa- hagsflegu aBsflieysi til bjargáiraa, og jatfntfraimt leggja grumninn >að aímenmri mennitun. þjóðarinniar og laiufcinmi verkmemtnimigu. Þessi kynislóð er raú sem óðast að hverfia af sjj óraansviði þeasa heims. Þeim fækkar nú óðum þeim merfcu bærudum i Skatftáirtuingu, sem voru saimferðaimemm mímir á meðan ég dvaildist þar. Jón var fæddiur á Mýrum í Álftaveri 8. mairz 1886, sonur hjónainmia Páils Jórassonar frá Seglbúðum og Þóruiraniar Bjairma- dóttur frá Steimismýri. Árið 1891 fluittiisf hann með foreldrum sín- um að Hrítfumesi í Sfcaftártungu og þar dvaidisf hann alla sána lífstíð. Vorið 1911 kvæntist haran sinrai mifciílhæfu korau Elímu Ámadótt- ur frá Péturtsey, en húra fftuttist í Skaftártumgu vorið 1909 og tók þar við Ijósmóðursförfum, sem hún gegradi fram á eftri ár; og tófcu þá við búi og jörð af móður Jónis. Ég held að það sé ekki ofsagt að þaiu hjón hafi verið ákafllega saimherat að gera sitt heimiilá að mesta myndar- og maniraiingarheimiH sveitar sinmar og sýslu. Fiimm börm eignuðuist þau hjón. Sitt fyrsta bam misstu þau ungt, Sigríði að miafni. Hin börra- in eru í þessiari röð: Sigriður ljósmóðir á Selfossi, Ámi bóndi í Hrífumesi, Kjartan lögreglu- þjónra í Reykjavik og Guðriður Þórunn hefcna í Hrífunesi. Auk Af hrærðum huga þakka ég kærleik og virðingu auðsýnda eiginmanni mínum SIGTRYGGI KLEMENZSYNI lífs og liðnum. Einnig alla samúð veitta fjölskyldu okkar við fráfall hans. Fyrir hönd aðstandenda Unnur Pálsdóttir. þetsis ólu þaiu upp tvo drengi og fóru með þá sem sdn eiigin börra. Margir ungliragar dvöldusf á heimili þeirra hjónia um laraga/n eða sfcaimmain tfcna, og komu þau þekn öllium vel tíl marans. Ekfci komst Jón hjá þvi að gegraa ýmsum srtörfum fyrir sveit sifcia, svo aem í hreppsmtefind og ýmsu fleira. Leragi vair bamin formaður B ún'aðarfékugs sveitar siraraar. Öll cstörtf sín leysti Jón veí. atf hendii, enda gætinin og hyggiran maðu-r. Jörð sfcia ræktaði bainra og byggði upp svo sem bezt máitti verða. Gestakoma vaæ þasr ákaf- tega mikil á meðara alilir ferð- uðust á hestum, og var þar öðllium jatfnvel tefcið. Og nú þegar Jón er aflttiur verður mangur sem satoraar hiama og fimrast skarðið varadfylllt. S'lík- um rraamind var gott að kyranasrt. Því gleymist minnirag hamis með virðimgu og þökk. V. G. — Ungtemplarar Framhald af bls. 25. áhrif reykinga á myndun lungnakrabba, er þetta rækilega undirstrikað. Sir George Godber segir meðal annars: „Flestar tó- baksauglýsingarnar eru snilldar lega vel úr garði gerðar, með það fyrir augum að sýna fram á að reykingar stuðh að vax- andi vinsældum, aukinni at- hafnasemi, jafnvel meiri karl- mennsku og að þær séu að öHu leyti þjóðfélagslegur ávinning- ur. Auglýsingasérfræðingarnir nota örugglega þau meðul, sem þeir telja mest sannfærandi fyr- ir þá hópa, sem sannfæra þurfi. Þar sem þeir fullorðnu, sem þeg ar reykja eru líklegir til að halda því áfram, er það fyrst og fremst unga fólkið, sem þarf að sannfæra. Þar af leiðandi, eru nær allar auglýsingar lík- legar, tU að hafa áhrif á yngri kynslóðina." Þetta hefur ekld verið rengt og þvi haldið fram að Sir George Godber fari hér með staðlausa stafi. Hægt er að sanna, að hér á Islandi hafa sígarettureykingar stórlega auk izt í réttu hlutfalli við tóbaks- auglýsingar í blöðum, kvik- myndahúsum og með ýmsum öðr um hætti. Við lítum svo á, aS hæstvirtu Alþingi beri siðferðileg skylda, til að banna allar tóbaksaug- lýsingar og verja með því æsku þessa lands gegn miskunnarlaus um og hnitmiðuðum áróðri er- lendra auðhringa. Við treystum því, að þing- menn komi i veg fyrir að erlend ir aðilar geti selt íslenzku þjóð- inni lífsskoðun, með auglýsinga- skrumi, stjórnaðri af mönnum, sem láta sig engu skipta líf eða heilsu annarra, aðeins ef þeir sjálfir græða. Við trúum því ekki, að sjálf- stæði Alþingis Islands, sé hægt að kaupa með hlóðfé þeirra, sem nú og síðar verða banvæn- um sjúkdómum, af völdum reyk inga, að bráð. Við vitum, að kynni þingheim ur sér öll gögn varðandi reyk- ingar og auglýsingatækni nú- tímans, þurfum við engu að kvíða, svarið hlýtur að verða, já, við auglýsingabanni. 1 von um að hin dýpsta hugs- un og þekking, sem býr að baki hverjum þingmanni, nái nú að skina í verki, sendum við þessa áskorun, þessi tilmæli til hans. FJl. I.U.T., Sveinn H. Skúlason.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.