Morgunblaðið - 03.03.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 03.03.1971, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÖJÐ, MÍÐVJKUÐAGUR 3 MARZ 1971 Sjómenn — veiUðoriólh Uilarnærfatnaður, uttarsokkar, vetttingar, hljfur, lambhushettur. — Póstsendum. FRAMTlÐIN Laugavegi 45 Reykjavik Sími 13061. Forskrifari Stofnun, sem er að hefja gagnavinnslu með rafreikni, 6skar að ráða nú þegar eða sem fyrst FORSKRIFARA (PROGRAMMER) Starfið er fólgið í: 1) Skipuieggja verkefni. 2) Gera forskrrft. Mólzt er óskað eftir vónirm forskrifara við RPG. Einnig kemur t»l greina óvanur maður, sem er rerðobúinn að saekja nám- skeið. Umsóknir, sem blgremi aldur, meontun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 6. marz n.k., merktar: „Forskrifari — 6790". Farið verður með umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Lmmm FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði SPILAKVÖLD Spilað verður fimmtudaginn 4 marz kl 8,30 stundvíslega. Kaffiveitingar. — Góð kvöldverðlaun. Hverfasamtok Sjálfstæðismanna í Nes- og Mclahverfi. SKEMMTIK V ÖLD í kvöld miðvikudaginn 3. marz kl. 20,30 í Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Avarp, Ettert B. Schram. 2. Uppiestur, Jón Sigurbjömsson, leíkari. 3. Félagsvist. GLÆSILEGIR SPILAVINNINGAR. Sjálfstaeðismenn i Nes- og Melahverfi fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í Breiðhoitshverfi. Skemmti- og kynningarkvöld verður föstudagirm 5. marz n.k. kl. 20,30 í Skipholti 70. Dagskrá: 1. Áuarp Dr. Gunnar Thoroddsen. 2. Skemmtiatriði Gunnar og Bessi. 3. Dans. Sjáffstæðismerm í Breiðhottshverfi eru hvattrr til að fjofmenna og taka með sér gesti. Stjóm Hverfasamtakanna. Bragi Guðjónsson, forstöðumaður Skólavörubúðaririnar, „með litur og fungu" viá nokkur hjálpartæki U1 líkams- og heilsu- fræðikenuslu. — Ríkisútgáfa námsbóka Framhald af bls. 17 bækur, þó asskiiegt væri. Til þess að þetta gæti orðið, gáf- um við út bókina „Leikur að stráum" eftir Gunnar Gunnars son og hugsuðum hana sem íyrstu bók í nýjum bókmennta flokki með framangreindu heiti. „Leikur að stráum" er sem kunnugt er fyrsta bók „Fjall- kirkjunnar" og var frumsamin á dönsku en kom nú út í fyrsta sinni i þýðingu höfundar. — Hvað með framhaid? í>essi fyrsta bók blaut mjög svo sæmilegar viðtökur. En sem stendur er of snernmt að skýra frá framhaldinu. Til að forðast misskilning vil ég taka fram, að .JUeikur að stráum" var aukabók hjá útgáfunni og þvi ekki úthlutunarbók eftir námsbókagjaldinu. Á þessu ári vonast ég til, að við getum gefið út skýringar með henni. — Hvemig hagið þið úthlut- un námsbókanna? — Úthlutunin byggist auðvit að á fjölda og aldri nemenda í hverjum skóla. Skólarnir panta bækumar og gera grein fyrir notkun þeirra. Árið 1957 var úthlutuninni breytt þannig, að hætt var að úthluta öilum bók- um til hvers nemanda. Nokkr- um bókanna hefur síðan verið úthlutað til skólans, sem lánar þær svo nemendum, eftir því sem bezt þykir henta. Þarna er aðailega um að ræða lesbækur, ætlaðar til notkunar á barna- stigi. Þetta breytta úthlutunar- form sparar nú vafaiaust útgáí unni árlega nokkur hundmð þúsund krónur, þaT sem skól- unum er ætlaður aðeins % til endumýjunar áriega. Nú er til athugurrar að gera gru nd va 11 arbreyt i n gar á úthlut unarforminu. Það mundi vænt- anlega m.a. stuðla að betrí nýt- ihgu bókanna, t.d. því, að sama námsbók yrði notuð af tveim börnum í sömu f jölskyldu, enda gæfi þá Rikisútgáfan kost á einhverri annarri bók ókeypis i staðinn fyrir þá bók, er tvisv- ar væri notuð. Sennilega mundi svo skóiun um einnig gefast kostur á fjöi- breyttara bókavali fyrir náms- bókagjaldið en áður. — Hvernig gengur að fá menn tii að semja kennsiubæk- ur? — Flestir höfundaena em kennarar. Ég tel, að við greið- um sæmileg ritlaun miðað við það, sem gengur og gerist hér á landi. Margir kennarar erra mjög áhugasamir og við þurf- um yfirleitt ekki að kvarta yfir handritaskortL Hitt vil ég svo benda á í lok- in, að við gefum ekki út nein- ar „jólabækur". Ég lít ekki á rikisútgáfuna sem „bisniss"- fyrirtæki, heldur sem þjónustu aðila, sem á að veita skólum og almennmgi sem bezta þjónustu fyrir sem minnstan pening. Skynsamlegast að hraða kennslutækja- þróuninni Skólavörubúðin gerir fieira en aðeins dreifa bókum rikisút- gáfunnar. Eins og áður er kom ið fram, er það hún sem kostar aukabækurnar og hjálpargögn in, sem Ríkisútgáfa námsbóka gefur út, og ennfremur fíytur hún inn ýmsar skólavörur og tækL Árið 1969 nam velta Skóia- vörubúðarinnar tæpum 11 millj ónum króna. ar af von-u seld- ar námsbækur um 5 milijónir og voru bækur ríkisútgáfunn- ar 3,3 milljónir þar L Allt frá stofnun — 1957 — faefur Skóla vörubúðin skilað hagnaði, en sá hagnaður, sem gerir m.a. rík ísútgáfunni kleift að gefa út vandaðar hjálpaibækur og hjálpargögn, er að mestu til- komin af sölu stílabóka. — ,,Það er umhugsunarverð staðreynd," segir Bragi Guð- jónsson, yfirmaður Skóiavöru- SKHP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63. skni 21735, ctxr lokun 36329 búðarinnar, „hvað litlu fjár- magni er varið til bókagerðar og kennslutækjagerðar fyrir skólana 1 hlutfalli við heildar- kostnaðinn við skólahaldið. Þannig var á árinu 1969 varið yfir milijarði króna til skóla- mála í Jandinu, en aðeins um þrettán milljónir renna til skólabóka og tæk jagerðar." — Hvernig standa íslenzkir skóJar á sviði skólatækjanna? — Viðhorfin til þessara máJa eru mjög að hreytast. NoJdtrir skólar eru vel tækjum búnir, en heildin held ég, að sé miðl- ungsgóð, miðað við skóla í ná- grannaiöndum okkar. Ég tel, að það þurfi mjög að auka all- an tækjakost skólanna og um íeið auka notkun þeirra. ís- lenzkir kennarar eru flestír mjög áhugasamir um þessi efni, en hér sem á fleiri sviðum valda fjármálin því, að hlutim ir verða þungir í vöfum. — Hvernig hagið þið inn- kaupastarfinu á kennslutækj- um? — Við pöntum svo til ein- göngu eftír beiðnum frá skól- unum. Við reynum þó jafnframt að kynna það, sem er að gerast í nágrenni okkar, og höfum einn ig komið okkur upp nokkru safni kennsluíækja. En slík starfsemi er dýr. -— Hvað um samkeppni ein- staklinga? — Mörg fyrirtæki og ein- staklingar hafa sýnt áhuga á því að flytja inn kennslutæki, en þar sem þarna er um mjög sérhæfða vörutegund að ræða og lítinn markað, hefur mörg- um fundizt, að það svaraði ekki kostnaðí og hætt við það. Það er yfirleitt aðeins með stærri tækin, t.d. sýningartæki, þar sem viðgerðarþjónusta get- ur fylgt, að þeÍT hafa haldið því starfi áfram. — Hvað mundir þú gera í kennslutækjamálum, ef ég gæfi þér alræðisvald — segjum í einn dag? — Þetta er allt á réttri leið hjá okkur, og það skynsamleg- asta er að hraða þeirri þróun. Á þessu sviði getur aldrei orð- ið um skyndilega byltingu að ræða, — maricviss þróun verð- ur að eiga sér st að. Hitt er svo aftur brýn nauð- syn, að við, kennarar og skól- ar, ættum greiðari aðgang að sérfræðingum, sem gætu verið ráðgefandi um kennslutækin. Það er ekki nóg að kaupa tæk- ín. Það verður lika að sjá til þess, að þau verði til sem mestra nota. -fj- Bifreiðaverkstæði Til sölu er bifreiðaverkstæði í fullum rekstri á góðum stað í Reykjavik. Fullkompar vélar og áhöld fyigja. Sanngjamt verð. Nánari upplýsingar gefur AGNAR GÚSTAFSSON HRL.. Austurstræti 14. íbáð — Hafnarfjörður TjI sotu 3ja herbergja nýleg ibúð á 2. haeð við Smyrlahraun i Hafnarfirði, sérþvottahús

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.