Morgunblaðið - 03.03.1971, Side 25
MORGUNBLAÐtB, MIÐVÍKUBAGUR 3 MARZ 1371
25
Gunnar Guðbjartssoo:
Svar við bréfi
Sveins Guðmunds-
sonar í Miðhúsum
SVEINN í Miðlhúsuim semdi mér
nökkrar spurniimigair í opou bréfi
f Morgunbtaðinu laiugardagintn
13, febrúar síðasitiiðiinin'.
bessair spuirninigar lúta flesitar
að mismiuniandi háu útborgunar-
verðt sláturleyfishafa fyrir verð-
iiagsánð 1968 og 1969 og eru
byggðar á skýrsliu í síðustu Ar-
bók Landbúnaðariiriia um þetta
efini. Dæmi tekur spyrj>andi og
flest varðamdi miamrn á verði
kjöts, gæra og ullar.
Nokkrar skýriinigar hefðu þurft
að fyligja áðunrnefndri sikýrsiliu og
eiiníkum sú, að þetta ár vairð í
ýmsu óvemj uftegt, hvað snierti
tippgjör á atfurðaverði til bænda.
Tiil þess llágu eftirtaldar ástæð-
úr:
1. Geingisbreytiing ísBemzknair
króruu, er varð í nóv. 1968 leiddi
af sér hækkun á soiiuverðí á út-
fliuttuim la'ndbúniaðarvöruim, sem
óseldar voru, þegar gen.gið féH.
Þasis vegTka varð míklnjim mun
hærra söíuverð a utffl. og gærum
en sett var á þær við verð-
ákvörðum í septembermániuði.
2. Af sömu ásitæðum hækkuðu
margar rekstrairvönur lamdbún-
aðarins í verði og af þekn sök-
um þurfti að hækka verðskrán-
kiigu iamdbún'aðarvana oftar en
eimi sinmii 4 verðlagsárimiu.
3 Á síðari Kliufca vefcrar 1968—
1969 var ákveðið að lamdbúniað-
urimin femigi uim 140 milljómir
krórea af 160 milljániuim kröma
SvokaLiaðs gengiisbagnaðar tB að
mætia haekkum reksifcracckostniað-
arirss.
4. Út®ufcnin,gsbæfcur reyndust
ónógar til að bæfca allam útflnjitn
imginin í fullit ininainíl.amidsverð, Að
miokkru leyti var þetta vegna
þess að mikillll útfliutningur kjots
fór frama áðiur en geragið féffl.
Af þessairi ástæðu þurfti að
taka hátt v e r ðj öfniuniair'gj. aild aif
kjöti til að jaifinia útflutniimigs-
faaöa máltli fraimileiðetnd>a.
5. Þegar viifcaið vair að lamd
búnaiðurinm ferugi áðumefndam
gengisihfflgniaið og hverau hátt
verðjöfmiuniairgj'aild þyrfti, þá v»ra
aumi/r sláturleyf iish aifa>r búnir að
greáða hærra verð fyrir kjötið
til frairúieiðanda em fékkst fyrir
það í sölliuninii lað frádregmu veirð-
jöfnunargjaldi. En við jöfnium
fjár 'aif gemigisihiaigmiaðinium fenigu
þeir það fé afbur en gátu þá ekká
Ihækkað gæruverðið og ullar-
verðið eiinis og ýrnisir'aðrir gjöirðu,
sem minn'a höfðu greitt út á kjöt-
ið áður. SláturleyfiiShöfluim vair af
þessari ástæðu í sjálfsvald sefct
hvort þeir greiddu „gemigiiShagn-
aðinin" á kjöt eða gænuf. Þetfca
er im'egiinskýringin á umræddium
'miiismiun, sem Sveimm ósíkair Skýr
inga á. Þeiir sem greiddu hátt
kjötverð greiddu iágt gæruverð
og öfugt.
6. Aðrar ástæður grípa þarna
að sj áltfsögðu imm í svo som það
hvort viðkoimifflndi Sláturieyfis
hiaifi getu.r sel't afflt sétt kjöt á
heimamarkaði eða hvort faainin
þarf að fllytja milkið aif því í fjiair-
læg héruð tiil söilni. Eímmig mis-
miumamdi aðstaiða till slátinumiar og
eða geymSlu á vörunum, þ. á m.
hvont um nýja eða gaimiia fjár-
fesitiinigu er að ræða í því sam-
bandi.
Að sjáiifsögðu ræður aflditaif
ruokkru, hversu hagsýnir og dug-
legir stjómendiur fyrirtækjanmia
emu við að skipuleggja rðksitur-
inir*.. Verðiiagniangsn ac miðuð við
meðaSkostnað. Þeir sem hafa
miinmii koafcnað en í meðattfliagL
geta greáitt meira sn grumdvaiBÞ
arverðtð. Aftur á móti geta þeir,
sem hafa meira em meðaiko-sitn-
að, miinna greitt. Lög-gjöfnr. um
verðiiagningu ætlast alls ekki til
að misamiuiniuir sem er tálbomiinm
at hagsýni eða óhagsýni í rekstri
verði jasfnaðuir með greiðslum úr
verðj öfniunarsj óði. Ræmdur hljöfca
því að batfa áhuga á þvi að þam
fyrirtæki, er þeir skiptá við, sóu
vel rekkt. Það á að skapa eðii-
legt og eauðsynlegt aðh'ald og
etftkdiit með rekstri fyrirtækj-
aminæ
7. Svör við þeim spuminguim,
sem lúta að öðrum framteiðsiu-
vörum, svo sem nautakjöti og
Skiraniuim, eru að nokkru fölgim
Athugasemd
MBL. hefur borizt eftirfar-
amidi athugasemd frá Jónasi
Árnasynl, aiþm.:
Er ráðumeytiisstjórinin í dóims-
m áii a>rá ðuney t imu farinn að
sbunda læknistfræði L hjáverk-
i — með miagasjúkdóima sem
sergrein ? Eða hvað kemur
honum tiil að hann þykist þess
umikomirin að láta Morguiniblaðið
á surtn'udaginn hafa eftir sér
fullyrðingar eins og tffl að
mynda þessa:
,Jtétt sagði Baldur vera, að
reynt hefði verið að fá spítala-
pláss fyrir mainnimi, en það
hefði ekki tekizt, þar sem um
brýnt titfeHi hefði ekki veríð að
ræða.“ (Leturbr. miin).
Hér er áttf við magasjúkling
þann seim kemiur nokkuð við
sögu þar seim ég raeði um
Hegningarhúsið í greinargerð
með þínigsál y k t.u n a rtEIIögu um
fangelsismál á Isiandi. Hauikur
Jónasson hafði rannsakað mamn
þennain nákvæmlega og þ. á. m.
féngið te'knar rönitigenmynidir af
magamum í homum, og ranmsókn
þesisi leiddi í ljós að maðurirm
var með magasár á mjög háu
sti’gi, opið magasár, — þannig
að hér var óumdeilianliega um
að ræða mjög alvai'Iegt tilfelli,
mjög brýnt tilfelli, og sjúfkra-
húsvist þesis vegna bráðnauðsyn-
lieg.
Haukur hafði rækilega til-
kynmt þetta viðkomandi yfir-
völdum, fyrst Skriflega, svo
munmiega, atfitiur og aftur, og
þegar sivo maðurirsn var loks
llátimn lauis, bafði rfaukur lýst
því yfir, að hanm tæki en-ga
ábyrgð á horuum þfflma í Hegn-
imigarhúisiniu, áframihalldandi dvöl
hans þar væri giæfrasikapur sem
viðkomamdi yfiirvöld yrðu að
svara til saka fyrir, enda gæti
mugrn'n i homuim „þá og þegar
sprum'gið", eiins og segir í grein-
argerð minni.
Haulkur er reiðubúinm að
votta þetta. Hvemig væri nú,
að MorgunMaðið ræddi málið
við hann, eftir að það hefur svo
háfct hosisað læknisfræðilegum
fuByrðinguim ráðumeytissitjórams
i dómsimálaráðuinieytmiu ? Blaðimu
er væntamliega kummugt að
Haúkur Jón>asson er sérfræð-
inigur I nmaga'sjúkdömiuim og nýt-
ur mikiflis álits sem siliikur. Því
í ®, 1» hér að fraiman. Ere þó
kernuir þar inai í að um miiamium-
anidi vörugæði gebur verið að
ræða. Það er alís akki affitaif um
samia gæðaftokk vöra að ræða.
Eiminiig gefcur mismurjamdi verð
komið aí því, hvort varatn var
seld áður en gemigi krónuminair
fétL eða eftiir það og fcil þess miun
mega rakja megimhltjta ver-5-
rmmaritiö þegar um er að ræða
vöru sem ekki fei’Lur urtdir verð-
jöfrnum.
Ég vona að Sveiimn sættu silg
við þessi svör og honurr. og öðr-
oim sóu nægjanileg skýring á u<n-
ræddum verðmismun.
Ungtemplarar um
tóbaksauglýsingar
er aftur á móti ekki til að
dreifa um Raildur Molter —
r.vað svo sem faairm kamn að
vera að stúdera i tármsfcundum
sinium,
Freiistandi væri að ræða frek-
ar þann vitnisburð uim þjóðlfé-
lagsástamdið, sem lesa má út úr
fullyrðinguim ráðuneytisstjórans
í Morgumblaðimu á sunnudaginn.
Á einuim stað sitendur t, d.
þetifca:
„Himis vegar kvaðat hamn á
engian háfct vfflja draga ór þeim
nlæiíiu áhrifuim, sem fangavistin
faefði haifit á miamninin, eins og
saikiir stóðu.“
Á öðrum 9tað þefcfca:
„Að maðurinn ,,sait inni“ lenig
ur en bein ástæða var til, kom
till aif því, að faanin árti hvergi
höfði sinu að halla utan
Hegn inigarhússins. “
Eimhvem tíima hefði þetifca ver
ið ka'lliað hundalógikk. En tim-
arnir breytasit, og einn góðan
veðurdag getur hundálógilkk
verið orðin ágætislógikk. 1 þjóð-
fiðlagi einis og þvi íslenzika er
ekkert ómö'gullegt, jafnvel ekki
það, að ein og satna opimbera
stofniunin sé í senn kvalastaður
og líknarhæli fyrir fársjúkan
mamn.
Er.gu að súðuT ieyfl ég mér
að spyrja, hvort ekki sé tíma-
bært að rikisstjómin getfi út
skorinorða yfMýsinigu til að
talka af öiffl tvímæli um það,
hverjar af þeim stofnunum,
sem hún ber ábyrgð á, skuli
öeljast hegningarhús og hverj ar
sjúkrahús.
Með þökk fyrir biirtlngunia.
Jóuas Arnason.
ATH.S. — í greinargerð fyrír
þingsályktunartiHögu Jónasar
Árnasonar felst alvarleg ásök-
nn á þá, sem ábyrgð bera á fang-
eislsmálum hér á landi. Af þeim
sökum sneri Morgunblaðið sér
ti! BaUlurs Möller, ráðuneytis-
stjóra i dömsmálaráðnneytinu,
og óskaði umsagnar hans uni
þetta mál en fangelsismálin
heyra umiir það ráðnneyti.
Þetta eru eðlileg vinnubrögð,
eins <>g þingmaimimim ætti að
vera kunnrigt, ®g hann hefði
þvi getað sparað sér stóryrðin
i garð ráðuneytisstjórans.
Ritstj.
Mbl. hefur borizt eftirfarandi
frá islenzkum ungtemphiruin:
Islenzkir ungtemplarar leyfa
sér hér með að gefa lesendum
Morgunblaðsins kost á að lesa
eftirfarandi línur, sem eru inn-
tak í nýlegu bréfi sambandsins
til Alþingis.
Þegar við stofnun íslenzkra
ungtemplara var eitt höfuðmál-
ið á stefnuskrá samtakarma,
ásamt baráttunni gegn áfengis-
nautninni og baráttunni gegn
hvers konar ávana-, fíkni-, eða
eiturlyfjanotkun, baráttan gegn
reykingum. Þessu máli hefur
verið haldið vakandi æ síðan
með ályktunum, áskorunum og
gerðar sérstaks auglýsinga-
spjalds, sem reynt hefur verið
að koma fram fyrir sjónir al-
mennings, en vegna vanmáttar
samtakanna fjárhagslega, hefur
ekki verið hægt að sinna þessu
máli eða öðrum, sem skyldi og
hefur þó fullur hugur staðið til
þeirra hluta.
Það eru engin ný sannindi fyr-
ir bindindisfélög, að reykingar
*éu hættulegar, þvi þegar fyrir
rúmum eitt hundrað árum var
þetta í stjórnarskrá IOGT, enda
stuðzt við umsagnir frægra
lækna, vísindamanna og hugs-
uða þeirra tima og nægir hér að
bendffl á dr Benjamín Rush,
lækninn, mannvininn og stjórn-
málamanninn, sem færidur er
fyrir 226 árurn og var einn at
þeim, sem lögðu grundvöllinn atð
bindindishreyfingunni og þeirrt
starfsemi, sem unnin hefur ver-
in í þágu marmkærleika fram á
bessa stund. Einnig má benda á,
að skáldsnillingurinn og nátt-
úrufræðingurinn Johann Woif-
gang Goethe, sem fæddur er fyr
ir 222 árum, taldí öldrykkju og
tóbaksreykingar leiða til sljóvg-
unar og andlegrar uppdráttar-
sýki í bókmenntum, fátæklegri
boðskapar og afskræmingar, fyr
ir utan, að hann taldi reyking-
ar tillitsleysi og ósvífni í um-
gengni við annað fólk. Líklega
myndu slík orð í munni bindind
ismanns nú i dag talin öfgar,
þótt sönn væru.
Islenzkir ungtemplarar hafa
ávallt viljað undirstrika, að það
er æskunni, sem er mest hætta
búin af blaðaauglýsingunum
og kvikmyndahúsaauglýsingun-
ura, sem sí og æ reyna að
blekkja fólk til að byrja reyk-
ingar. I skýrslu Sir Gearge
Godber, sem gerð var að frum-
kvæði brezku ríkisstjórnarinn-
ar, um skaðsemi reykinga og
Framhald á bls. 22.
□ Mímir 5071337 = 2
Kvenfélag Lágafellssóknar
Fundur að Hlégarði
fimmtudaginn 4. marz kl.
8.30. Kennt að flosa með
aladdín nál. Sýndar
fræðslumyndir.
Kaffidrykkja.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur sína árlegu samkomu
fyrir aldrað fólk, sunnudag
inn 7. marz kl. 3 síðdegis.
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ræðu. Frú Ruth
Magnússon syngur einsöng.
Upplestur.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Munið aðalfundinn í kvöld
kl. 8.30 stundvislega í Ár-
bæjarskóla. Kosningar og
venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Konur fjölmennið.
St jómin.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir Jolm Saunders og Alden McWilliams
EA3Y WITH THa
knife.moran/.
IVE BEEN CUT UP
ENOUGH FORONE
X WA5 TELLIN' DAN... OLD
MAN LOGAN 13 S0 MAD ABOUT
HSS DAUGHTER BEIN'HST, HE'5
FORGOTTEN SHEWAS HURT
DURING THE HOLD-UP OF '
HI3 OFFICE/
<dSL
m
ÉkJ
MAYBE...BUT
I'D STILLFEEU
BETTER IFWE'D
TAKETHE DOUQH
AND HEAD
WFST/
Farfuglar
Munið handavinnukvöldin
að Laufásvegi 41. Kennd er
leðurvinna, smelt og fjöl-
breyttur útsaumur. Mætið
vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Féiagsstarf eldri borgara í
Tónabæ
1 dag miðvikudag er opið
hús frá kl. 1.30—5.30 e.h.
Dagskrá: Lesið, teflt, spilað,
kaffiveitingar, bókaútlán,
uppl. þjónusta, kvikmynda-
sýning.
67 ára borgarar og eldri
velkomnir.
Kristniboðssamkoma
verður í Kristniboðshúsinu
Betaníu Laufásvegi 13 í
kvöld kl. 8.30. Sýnd verð-
ur kvikmynd frá norsku
kristniboðsstarfi á Madaga-
skar. Bjarni Eyjólfsson for
maður Kristniboðssam-
bandsins talar. Tekið verð
ur á móti gjöfum til kristni
boðsins.
Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Nefndin.
Konur í Styrktarfélagi
vangefinna
Fundur að Hallveigarstöð-
um fimmtudaginn 4. marz
kl. 20.30. Fundarefni: Félags
mál, bókmenntakynning.
Perry Monroe byrjar aftur að gegna
skyldiistörfum sínnm. Það er alft rólegt
Perry, lie he, ég býs* við að það breyt-
ist fyrst þú ert íumiinn hingað. Varlega
Moran, ég er búinn að þoia nógu margar
glósnr i dag. (2. mynd). Ég var að segja
við Dan að Logan gaiiili er svo reiður
yfir að <io*tir bans skyldi vfrfc fyrir
skoti, aA iiann hefur gersamlega gleymt
þvi að það gerðist meðan verið var að
rænu biuui. (2. mynd). Þarna sérðn, ég
sagói þ«‘r að vera ekki svona lirn-tldiir.
Hann var bara að stytta sér leið gegn-
um bílastæéS spítalans. Kannski, en mér
liði samt betur ef við liirtum peningana
iwr byrfiun vestur.
Góðar bækur
Gamalt verð
Afborgunarskilmálar
ffe/ BÓKA
...B MARKAÐURINN
SiLLA 0G VALDA-
'ýÍtfte" ALFHtlMUM