Morgunblaðið - 03.03.1971, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971
29
Miðvikudagur
3. marz
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unLcikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,06
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Hugrún les
áfram sögu sína um Lottu (4),
9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45
Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónletk-
ar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Föstu-
hugvekja eftir séra Vigfús Jóns-
son: Baldur Pálmason les. Gömul
Passíusálmalög í útsetningu Sig-
urðar Þórðarsonar. 11,00 Fréttir.
Hljómplötusafnið (endurt. þáttur).
12J)0 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn
ingar. Tónleikar.
13,15 Þáttur um uppeldismál (endurt.
frá 24. f.m.): Þóra Kristinsdóttir
kennari talar um málgalla barna.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“
eftir Thorkil Hansen
Jökull Jakobsson les þýðingu sína
(9).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Islenzk tónlist:
a) Svíta fyrír strokhljóðfæri eftir
Áma Björnsson. Hljómsveit Ríkis-
útvarpsins leikur; Bohdan Wod-
iczko stj.
b) Sönglög eftir Sigfús Einarsson.
Margrét Eggertsdóttir syngur;
Guðrún Kristinsdóttir leikur á
píanó.
c) Píanósónata eftir Leif Þórarins-
son.
RögnvaJdur Sigurjónsson leikur.
d) ,,Um ást og dauða“. söngvar
eftir Jón Þórarinsson við ljóð eftir
Rosetti. Kristinn Hallsson syngur
með Sinfóníuhljómsveit íslands;
Páll P. Pálsson stj.
e) Noktúrna fyrir einleikshörigu
eftir Jón Leifs.
Jude Mollenhauer leikur.
f) Tvö lög eftir Eyþór Stefánsson.
Friðbjörn G. Jónsson syngur; Ólaf-
ur Vignir Albertsson leiikur á
píanó.
16,15 Veðurfregnir.
Niður í moldina með hann
Árni G. Eylands flytur fyrsta er-
indi sitt.
16,40 Lög leikin á sembal
17,15 Framburðarkennsla í esperanto
og þýzku
17,40 Litli barnatíminn
Anna Snorradóttir sér um tímann.
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Jón Böðvarsson menntaskólakenn-
,ari flytur þáttínn.
19,35 Tækni og vísindi: Hvað munar
um eina sekúndu á þúsund árum?
Páll Theódórsson eðlisfræðingur
spjallar við Þorstein Sæmundsson
stjarnfræðing um tímamælingar.
20,00 Píanósónötur Beethovens
Arthur Schnábel leikur Sónötu nr.
31 í As-dúr op. 110.
20,20 Gilbertsmálið, sakamálaleikrit
eftir Francis Durbridge
Síðari flutningur sjötta báttar:
„Viðvörun frá ungfrú Wayne".
Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leik-
stjóri Jónas .Tónasson.
Með aðalhlutverk fara Gunnar
Eyjólfsson og Helga Bachmann.
20,55 S kvöldhúminu
a) Kammerkórinn í Stokkhólmi
syngur lög eftir sænsk tónskáld;
Eric Ericson stj.
b) Zdenik Bruderhans og Pavel
Stefan leika Sónötu í G-dúr fyrir
flautu og píanó eftir Haydn.
c) Nicholas Jackson leikur sembal-
sónötur eftir Scarlatti.
21,45 Þáttur um uppeldismál
Pálína Jónsdóttir ræðir við Brand
Jórtsson skólastjóra um uppeldi og
kennsiu barna með skerta heyrn.
22.0« Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (21).
22,25 Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russelis Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari Ies (12).
22,45 Á elleftn stund Leifur Þórarinsson sér um þáttinn.
23,30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. marz
7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip cg útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun stund barnanna: Hugrún heldur áfram sögu sinni um Lottu (5). 9,30 Tilkynnmgar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleik- ar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn: Hörður Frímannsson, verk- fræðingur talar um þjónustu Fiski félags íslancbs við fiskiskipaflotann. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 11,30 í dag: Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobs- sonar frá sl. laugardegi.
12,00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna
14,30 Finnska skáldið Runeberg Séra Sigurjón Guðjónsson flytur síðara erindi sitt.
15,00 Fréttir Tilkynningar. Klassísk tónlist: Licia Albanese, Anna Maria Rota, Jan Peerce o. fl. söngvarar, kór og hljómsveit Rómaróperunnar flytja atriði úr „Madame Butterfly“ eftir Puccini; Vincenzo Bellezza stj.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku
17,40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir flytur þátt- inn.
18,00 Iðnaðarmál (Áður útv. 23. f.m.) Sveinn Björnsson ræðir við Hörð Jónsson verkfræðing um stöðlun í iðnaði.
18,15 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður hef ur umsjón þáttarins með höndum.
20,15 Leikrit: „Brosið dularfulla“ eftir Aldous Huxley Þýðandi og leikstjórí: Ævar R. Kvaran. PersónUr og leilkendur: Henry Hutton .... Rúrik Haraldsson Janet Spence .... Kristbjörg Kjeld Frk. Braddock ... Guðr. Stephensen Doris Mead ... Sigríður Þorvaldsd. Libbard læknir .... Þorst. ö. Steph. Spence hershöfðingi . Valur Gíslas. Aðrir leikendur: Sigrún Kvaran Guðmundtir Magnússon, Júlíus Brjánsson og Sigríður Kristín Bjarnadóttir.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (22).
22,25 Velferðarríkið .Tónatan Þórmundsson prófessor og Ragnar Aðalsteinsson hrl. sjá um þátt með lögfræðilegu efni og svara spurningum hlustenda.
22,45 Létt músik á síðkvöldi
Hljómsveitin Philharmonia leikur
..Kalífann í Bagdað“, forleik eftir
Boildieu, kór og hljómsveit Bayre-
uthát.íðanna flytja kórverk úr óper
um Wagners og hljómsveit Dali-
bors Brázdas leikur valsa eftir
Waldteufel.
21,30 Elfarniður
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les frum
ort ljóð.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Klœðskeri óskast
Klæðskeri getur fengið vel launað framtíðarstarf hjá traustu
fyrirtæki. Umsóknir leggist á afgr. Mbl., merkt: „Sníðning —
6787" fyrir 7. marz. — Með umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál.
Úlgerðormenn - skipsljórar
Fyrirliggjandi 3ja og 4ra kilóa netasteinn.
HELLUSTEYPAIM
Garðahreppi, sími 52050 og 51551.
Miðvikudagur
3. marz
18,00 Eins konar dýragarður
Þýðandi og þulur Kristmann Eiðs-
son.
18,10 Teiknimyndir
Syndaflóðið og Kenjóttir hvuttar
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
18,25 Skreppur seiðkarl
9. þáttur. Drísildjöf ullinn
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Efni 8. þáttar:
í skóginum rekst Skreppur á
menn, sem klæddir eru eins og
Normannar, og verður við það
mjög óttasleginn. í fátinu týnir
hann töfrahnífi sínum, en án hans
eru honum öll sund lokuð. En fað-
ir Loga hefur fundið hnífinn og
gefið hann fornmunasala í borg-
inni. Þeir Skreppur og Logi halda
þangað og hefja leit i búðinni
meðan eigandinn er fjarri, en þeg-
ar hann kemur aftur og sér Skrepp
rísa upp úr forngripakösinni, ann-
arlega klæddan, fellur hann í öng-
vit af hræðslu. Skreppur höndlar
þá hnífinn og tekur á rás.
18,50 Skólasjónvarp
Hreyfing, 2. þáttur eðlisfræði fyrir
13 ára nemendur (endurtekinn).
Leiðbeinandi örn Helgason.
19,05 Hlé.
20,00 Fréttir.
20,25 Veður og auglýsingar.
20,30 Traust í stað veggja
Mynd frá Sameinuðu þjóðunum
um fangelsi eitt á Ceylon, þar sem
fangarnir lifa eins frjálslegu lífi
og tök eru á, í stað þess að vera
bak við lás og slá.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
20,55 Lengi lifir í gömlum glæðum
(Once More with Feeling)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1960,
byggð á leikriti eftir Harry Kurn-
itz.
Leikstjóri Stanley Donen.
Aðalhlutverk Yul Brynner og Kay
Kendall. þsýðandi Kristmann Eiðs
son.
Metnaðargjarn hljómsveitiarstjóri
verður að sjá á bak konu sinni,
sem telur hann hafa gert sér helzt
til dælt við unga stúlku á heim-
ili þeirra hjóna.
22,25 Dagskrárlok.
Gamlar góðar
bækur fýrir
gamlar gódar krónur
MARKAÐURINN
BÓKA-
SILLA OG VALDA-
HÚSINU ÁLFHEIMUM
Tilboð óskast
í Daaf árg. '67, skemmdan eftir arekstur Bífreiðin er til sýnis
í dag og á morguo á bítaverkstæði Árna Gíslasonar Duggu-
vogi 23.
Tilboð skulu berast Hagtryggingu h.f. fyrir 6. þ.m.
Matsveinn óskasf
Viljum ráða matsvein nú þegar.
Upplýsingar á staðnum.
MÚLAKAFFI.
Tilboð óskast
í Volkswagen 1302 árgerð 1971 í núverandi ástandi eftir
árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í bifreiðaverkstæðinu Armi,
Skeifunni 5, Reykjavík, í dag og á morgun.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, Ár-
múla 3, Reykjavík, fyrir kl. 17 á fimmtudag 4. marz 1971.
Félög bílamálara
og réttingamanna
ÁRSHÁTÍÐ föstudaginn 5. marz 1971 í Átthagasa! Hótel Sögu.
Hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 20.00.
Miðapantanir í síma 36478 og 35911.
Bótagreiðslur
almannatrygginganna
í Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir;
í Seltjarnameshreppi fimmtudaginn 5. mari kl. 10—12
og 1,30—5.
í Mosfellshreppi föstudaginn 6. marz kl. 1—3,
í Kjalarneshreppi föstudaginn 6. marz kl. 4—5,
í Kjósarhreppi föstudaginn 6. marz kl. 5,30—6,30,
í Grindavík miðvikudaginn 17. marz kf. 1—4,
í Gerðahreppi fimmtudaginn 18. marz kl. 10—12,
í Njarðvíkurhreppi fimmtudaginn 18. marz kl. 1—5,
í Sandgerði föstudaginn 19. marz kl. 2—4.
Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd.
Hver næst ?
Hver t mí ?
DREGIÐ FÖSTOGI! S. M\L
Aðeins þeir sem endurnýja eiga von á vinningi.
Síðustu forvöð til hádegis á dráttardag.
HAPPDRÆTTI SÍBS 1971.
Vinningar
ívændum