Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 274. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 Frentsmiðja Morgunblaðsins. Xí'í>'J ' ■ ■ ■ :: S ■ ' ■:■ ' '■' ' : Indverskir hermenn við einn skrlðdreka Pakistana, sem þeir hafa tekið herfangi. Arabar fordæma Breta og írana Sýrland slítnr stjórnmála- sambandi viö Bretland og íran KaSró, Bagdad, Lxwidon, 1. des. — AP/NTB. ★ Byttingarráðið í írak til- kynnti f dag að ákveðið hefði ver- ið að slíta stjórnmáiasamhandi landsins við Bretland og Iran vegna atburðarins frá í gær, þegar hersveitir frá íran her- tóku þrjár smáeyjar í mynni Persaflóa. Sakar byltingarraðið Breta lun leynimakk, og segir þá jafn seka íransstjórn um ágang og innrásina í eyjamar þrjár. Brezka stjórnin hefur harð- lega mótmælt þessrmi áburði og harmað þá ákvörðim íraks- stjórnar að slíta stjórnmálasam- bandi rikjanna. -Á I Kairó var tiikynnt í dag að í aíhugun væri hvort boða bæri fulltrúa 17 þjóða Araba- bandalagsins itU fundar um hertöku eyjanna þriggja. I Damaskus hefur sýrlenzka stjómin vitt hertökuna og skor- að á stjórnir annarra Arabaríkja að standa einhuga um að hrekja Indverjar nálgast Jessore iranska hemámsliðið á brott þaðan. 1 furstadæminu Ras al Khaimah, sem telur sig hafa yfirráðarétt á tveimur þessara imideildu eyja, hefrn- verið mikið um mótmælaaðgerðir í dag. Eyjamar þrjár, sem hér uan ræðir, em Litila Tunb, Stóra Tunb og Abu-Musa, og iiiggja þær allar á alþjóða siglingateið- Simi, þar sem allir oliuflutningar frá Persaflóa fara um. Hafa tengi staðið deilur um eignar- róttinn yfir eyjum þessum, en að undanfömu hafa Tunib-eyjamar tvær lotið stjóm furstadæmisins Ras al Khaimah. Abu-Musa hef- ur hins vegar verið undir stjóm furstans i Sharjah, og var her- taika hennar gerð með samþykki furstans og samkvaamt samnimgi hans við yfirvöld í Iran. Purstadæmið Ras al Khaimah er eitt af mörgum ríikjum við Persaflóa, sem verið hafa vemd- arriki Bretlands, en vemdax- samningurinn rann út í daig. Segja talsmenn yfirvalda 1 írak, Sýrlandi og fleiri Arabaríkjunx, að þrátt fyrir vemdarsamning- inn hafi brezk yfirvöld vitað fyr- Framhald á bls. 10. — eftir 5 daga sókn í A-Pakistan Nýju Delhi og Rawalpindi, 1. des. — AP/NTB TALSMENN herstjórnar Pakist- ans í Aiistur-Pakistan segja að indverskar hersveitir hafi dvalizt ínnan Iandamæra Austur-Pakist- ans í fimm daga, og séu að nálg- ast borgina Jessore, sem er 25 km frá indversku landamærun- um. Talsmenn indverska hersins viðurkenna dvöl indversku her- sveitanna í Austur-Palástan og segja að eini tilgangurinn með hernaðaraðgerðunum sé að gera tiu milljónum flóttamanna frá Austur-Paldstan kleift að snúa heim með sæmd. Fyrst verði þó að þagga niður í stórskotaliði Pakistana, sem haldi uppi skot- hríð á indverskar borgir og bæi, og stefni lífi borgaranna í bættu. Talsmaður hersins í Vestur- Pakistan segir að fjórar ind- Rofar til í gjaldeyris- málum Róm, 1. des. AP—NTB. I DAG lauk i Kóm þriggja daga viðræðum fjármálaráðherra tiu mestu iðnþjóða utan kommúnista rikja.nna um gjaldeyrismál. Er áJkveðið að ráðherramir komi Riman á ný í Washiington dagana 17. og 18. desember. Er ákvörðunin um framhalds- viðræður talin benda til þess að aiuknar líkur séu nú fyrir því að samkomiuilag náist um lausn á mestu gjaiLdmiðils-vandamálum, sem fcomiið hafa uipp á Vestur- Biöndum frá þvi síðari heimsstyrj öMinni lauk, sem meðal annars hatfa teitt til viðtækra efnahags- aðgerða I Bandarikjunum. Á fundinum í Róm fóru ful- itrúar Bandarikjanna fram á að F ramhald á bls. 31. verskar herþotur hafi í dag flog- ið itm yfir landamæri Vestur- Pakistans skammt frá landamær- um Kashmirs, en verið hraktar á brott. Segir talsmaðurinn þetta freklegasta brot, sem Indverjar hafi frarnið gegn lofthelgi Vest- ur-Pakistans til þessa. Erlendir fréttamenn segja að ekki fari það milli mála að Ind- verjar séu að sækja fram i áttina að Jessore. Lenti hópur frétta- manna í skothríð frá indverskum skriðdreka um 12 km fyrir vest- Amman, Jórdaniu, 1. des. — AP HUSSEIN konungur flutti ávarp í dag við setningu jórdanska þingsins, og hvatti þar þjóðir Araba til að vígbúast gegn Jsrael, því valdbeiting væri eina leiðin til lausnar á deilu Araba og Gyðinga. Konungur var óvenju herskár i ræðu sinni, og bendir það til þess að hann aðhyllist nú æ meir stefnu Sadats forseta Egypta- Iands, sem hefur lýst því yfir að Egyptar hafi ákveðið að leysa deilu Araba og Gyðinga með vopnavaldi í stað þess að leita eftir friðarsamningtun. Gripið var til víðtækra örygg- isráðstafana við þinghúsið í Amrnan áður en konungur hélt þangað, en fyrir þremur dögum var forsætisráðherra Jórdaníu myrtur í Kaíró. Þá hafa samtök Palestímiskæruliða lýst þvi yfir að fyrirhugað hafi verið að ráða Husseim komumig af dögum. Ávarp Husseins í þimginu tók an borgina og varð að leita hæl- is í skotbyrgi. 1 Nýju Deihi sagði talsmaður indversku stjórnarinnar að flóttamenn frá Austur-Pakistan ættu við mikla erfiðleika að stríða í indverskum flóttamanna- búðum. Talið er að flóttamenn- imir séu nú um tíu miUjónir, og er kostnaðurinn við uppihald þeirra Indverjum þung byrði. Sagði talsmaðurinn að flótta- menn þessir yrðu að fá tækifæri tU að halda heim til Austur- Pakistans hið fyrsta. „Þetta er í fjórða skiptið frá tæpa klukkustund og snerist að mestu um afstöðu Araiba til íara- els. ísraelar trúa aðeins á vald- Framhald á bls. 31. Saigon, 1. des. — AP-NTB • STJÓRNARHER Kam- bódíu er á undanhaldi undan ntikilli sókn Norður- Víetnama, tæpa hundrað kíló- metra fyrir norðaustan höf- uðborgina Phnom Penh. 0 Um 20 þúsund hermenn þvú Indland hlaut sjálfstæði fyr- ir 24 árum að landið hafur orðið fyrir árás,“ sagði talsmaðurinn á fundi með fréttamönmum í Nýju Delhi í dag. Átti hamn þar við styrjaldir við Pakistana árin 1948 og 1965 og inmrás Kínverja árið 1962. „Að þessu sinmi er árásin í því fólgin að miHjónir flóttamamxa eru hraktar inn yfir landamæri okkar.“ Undanfama tíu daga hafa ind- versk yfirvöld viðurkenmt að hafa sent indverskar hersveitir þrisvar inn yfir landamæri Aust- ur-Pakistains, einu sinini við borg- ina Boyra, um 80 km fyrir norð- vestan Calcutta, og tvisvar við bæina Balurghat og HiMi, um 320 km frá Oalcutta. í íyrri tvö skiptin hafði innrásarherimn að- eims stutta viðdvöl, en siðasta imnirásin hófst á laugardag og hefur innrásarheriinn lagt undir sig 5—10 km breitt belti við landamærin út frá Hilli í áttina að Jessore og lokað járnbraut- arsamgöngum við norð-vestur- héruð Austur-Pakistans. Með siðustu innrásinni hafa Indverjar stöðvað skothríð stór- skotaliðs Austur-Pakistans yfir iandamærin, sagði talsmaður Framhald á bls. 31. eru einangraðir í ýms- um varnarstöðum meðfram þjóðvegi númer 6, og stjórn Kamhódíu hefur farið fram á auknar loftárásir Bandaríkja- manna og Suður-Víetnama. 0 Um 57 þúsund suður- víetnamskir hermenn Lokið fundi utanríkis- ráðherra varsjárbanda- lagsríkjanna VARSJÁ 1. desember — NTB. í dag iauk hér ráðstefnu utan- riikisráðherra Varsjárbanda- lagslandanna sjö. Helzta niáil- ið á dagskrá var án etfa hin fyrirhugaða öryggisráðstetfna Evrópu, og gagnkvæmar fækkanir í herliði austurs og vesturs á því svæði. Hins vegar var sagt að ekki yrði gefin út nein tilkynning, eða álitsgerð frá fundinum, fyrr en á fimmtudag, að öllum lík- indum vegna þess að í dag fóru fram viðræður um Berlín, miili Austur- og Vestur-Þýzkalands, en lausn Berlinuardeilunnar er mikil-1 væg forsenda fyrir þvi að öryggisráðstefnan verði hald- in. sækja nú inn í Kambódíu á þrem stöðum, til að reyna að draga norður-víetnömsku her sveitirnar frá Kamhódíu- mönnum. Hemaðaryfirvöld i Kambcdíu segja að ástandið sé orðið mjög alvarlegt, og að hermenn þeirra Framhald á bls. 10. Hussein konungur: V aldbeiting eina leiðin til lausnar deilu Araba og Gyðinga Kambódía: N-Yietnamar sækja hart að höfuðborginni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.