Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 t Systir mín, María Maríasdóttir, Mjallargötu 1, ísafirði, andaðist 30. nóvember. Hrefna Maríasdóttir. t Eiginmaður minn, Sigmundur M. Símonarson, sem andaðist 25. nóv. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 3. des. kl. 10.30. Sigríður Eiríksdóttir. t Jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, Kristínar Sæmundsdóttur, Brautarholti 13, Ólafsvik, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. desember kl. 1.30. Fyrir hönd vandamanna, Hinrik Konráðsson. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og útför Sigurðar Sigurmimdssonar frá Seyðisfirði. Aðstandendur. t Bróðir okkar, JÓNAS BENEDIKTSSON, Oddsstöðum, verður jarðsunginn frá Stóra-Vatnshornskirkju laugardaginn 4. desember kl. 2 e. h. — Bílferð verður frá B.S.1. kl. 7.30 sunnudag. Systkini hins látna. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, KATRÍN SVEINSDÓTTIR frá Firði, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, föstudaginn 3. des. kl. 14, Steinunn Guðmundsdóttir, Kristbjörg Guðmundsdóttir Thorarensen, Eggert Thorarensen, Guðmundur Börkur. t Útför eiginkonu minnar. móður, frænku og ömmu, BJARNFRÍÐAR HELGU ÁSMUNDSDÓTTUR, Melteigi 9, Akranesi, fer fram frá Akraneskirkju, föstudaginn 3. desember kl. 2 e. h. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Halldór B. Jónsson, Helena Halldórsdóttir, Emelía Petrea Amadóttir, Guttormur Jónsson og barnabamabörn. t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför okkar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, ÞURlÐAR MAGNÚSDÓTTUR, Álfhólsvegi 45. Bjöm Eggertsson, Sævar Bjömsson, Bima Magnúsdóttir, Eggert Páll Björnsson, Margrét Sigurðardóttir og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, GRÓU SKÚLADÓTTUR, Hverfisgötu 98. Bergur Ingimundarson, Ragna Bergmann Guðmundsdóttir, Jóhann Ingvarsson, Hulda B. Guðmundsdóttir, Brynjólfur Vilhjálmsson, Edda B. Guðmundsdóttir, Kristján Ólafsson, Ólafía B. Guðmundsdóttir, Lawrence D. Lyle, Eysteinn B. Guðmundsson, Auður Friðþjófsdóttir, Sigurður B. Guðmundsson, Kolbrún Haraldsdóttir og barnaböm. Eiginkona min, Sigríður Kristjana Magnúsdóttir, Efra-Langholti, Hrunamannahreppi, sem andaðist 27. nóvember, verður jarðsungin að Hruna laugardaginn 4. desember kl. 1.30. Ferð verður frá Úmferðarmið- stöðinni kl. 11. Jóhann Einarsson. Davíð Hermann Þorsteinsson-Minning Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Guðbjargar Friðriksdóttur frá Þórshöfn. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, Isgerðar Pálsdóttur, sem andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsi Akureyrar 24. nóv- ember sl. Börn hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð við andiát og jarðarför Magnúsar Hannessonar, bónda að Hólum í Stokkseyrarhreppi. Vandamenn. Fæddur 13. apríl 1917. Dáinn 24. nóvember 1971. 1 DAG verður boiinn til hinztu hviidar viniur minn, Davíð H. Þonsteinsson, húsgagnasmiða- meistari, en hann lézt í Landa- kotsspítala 24. þessa mánaðar, eftir að hafa orðið snögglega veikur. Fregnin um skyndilegt fráfall hans kom mér að óvör- um. Aðeins þrem dögum áður kom hann á heimili mitt glaðvær að vanda og ekki að sjá að neitt sérstakt amaði að. Þvert á móti lá sérstaklega vel á honum í þetta skipti, því að hann bjóist við fæðingu fyrsta bamabarns síns hvað úr hverju og hlakkaði milkið til að gegna afahlutverk- inu. Honum auðnaðist að sjá dótturdóttur sína nýtfædda dag- inn fyrir andlát sitt, sem ef til viil hetfur átt sinn þátt í siðasta blíða brosinu hans, er kallið kom. Strax við fyrstu kynni min af Davíð, fann ég að þar fór góður drengur. Ég minnist þess ebki að hafa hieyrt hann halimæla noikkr- um manni og er þess fullviss að öllum þeim er til hans þelkktu, var hlýtt til hans. Hann var ætíð glaðvær í vinahópi og hafði ein- hvem veginn lag á því að létta þá upp sem í kringum hann voru, með siínum smásögum og skrýtl- um, sem þó engan manninn særði, þannig að mönnum fannst birta i návist hans. Hver sá sem slík áhritf hefur á samtferðamenn sína og umhverli, má með sanni kallast vinur vina sinna. Sönig- elsfcur var Davíð og listrænn í eðli sínu. Hann átti gott Mjóm- plötusafn á sínum ymgri árum og nutu þess hinir mörgu vinir hans í ríkum mæli. Davíð vár naistelztur sex bama þeirra meetú hjóna, Láiru Pálsdóttur og Þorsteins Sigurðs- sonar, húsgagnasmiðameistara, að Grettisigötu 13, hér í borg, en bæði eru þau látin fyrir nokkr- um árum. Þann 10. marz 1948 kvæntist Davíð Katrinu Oddsdóttur og varð þeim þriggja bama auðið. þriggja efnilegra stúlikna, en þær eru: Þuriður, fædd 23. marz, 1948, Lára, fædd 23. ágúst 1950 og Ásthildur fædd 12. nóvember 1951. Konu sína missti Davíð ár- ið 1966. Dætrum sínum var hann um- hyggjusamur og nærgsetinn fað- ir, enda unnu þær föður sinium mjög og er söknuður þeirra mik- ilL Megi minningin um góðan föður vera þeirn huggun í harmi þeirra. Etffcir lát föður sins, raik Davíð verkstæði og húsigagna- verzlun föður síns ásamt bróður sínum Páli, með sama myndar- brag og trausti er þessu fyrirtæki hef ur verið sýnt allt frá því er það var stofnað árið 1918. Djúpur harmur er nú kveðinn að Páli, sem svo vænt þótti um bróður sinn og miikils mat hans hand- lagni, söluhæfileika og dugnað í saimstartfi, en minningin um góð- an bróður, mannkosti hans og gott manmorð, veitir styrk í sorg og græðir sárin. Fyrir það, að hatfa átt Davíð að góðum vini um aldarfjórð- ungs skeið, þennan glaða, hjarta- hlýja drenigskaparmann, er mér bæði ljú'ft og skylt að þakka. Ég 'kveð hann með söknuði í huga, þakka allar liðnar ánægjustundir í samfyiigdmni og bið honum Guðs blessunar. Dætrum hans, dótturdótturinni litlu, systkinum og öðrum ættingjum votta ég mina innilegustu samúð. Vinur, hvil í friði. Þorsteinn Blandon. Kirkjudagur Árbæj arsafnaðar 1971 Á SUNNUDAGINN kemur verð- ur haldinn fyrsti kirkjudagur Ár- bæjarsafnaðar í hátíðasal Árbæj- Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem sýndu okkur vinar- hug og samúð við andlát og jarðarför móður minnar, tengda- móður og ömmu, JÓNÍNU MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR, Framnesi, Ásahreppi. Sérstaklega þökkum við Heimi Bjarnasyni héraðslækni fyrir hjálp og hlýhug henni sýndan, og öllum þeim, sem heimsóttu hana, styttu henni stundir og glöddu á margvíslegan hátt í erfiðri legu. Guðbjöm Jónsson, Margrét Loftsdóttir, Jóna Guðbjörnsdóttír, Þórunn Guðbjömsdóttír. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu samúð og vinarhug í sambandi við andlát og jarðarför systur okkar og mágkonu, MARGRÉTAR ANDRÉSDÓTTUR, Hamrahlið 17, Sérstaklega þökkum við þó stjórn Blindravinafélagsins og vinnufélögum á Blindraheimilinu fyrir ógleymanlega vinsemd og virðingu til hinnar látnu, sem sýnd var á útfarardegi hennar. Marta Andrésdóttir, Bjami Benediktsson, Magnús Andrésson, Hafliðína Hafliðadóttir, Andrés Andrésson, Marta Guðjónsdóttir og Bjöm J. Andrésson. arskóla. Áætlað er að hefjast handa um byggingu kirkju og I hafa líkan af byggingunni til safnaðarheimilis í Árbæjarhverfi á vori komanda og helga fram- vegis einn dag árlega þeirri framkvæmd og öðru safnaðar- starfi og kalla kirkjudag. Kirkjudagurinn á sunnudaginn er því hugsaður sem fjáröflun- ardagur kirkjubyggingamefndar og standa auk þess að honum kvenfélag safnaðarins og bræðra- félag. Drög að teikningum fyrir væntanlega kirkju og safnaðar- heimili hafa verið lögð frótm og verða kynnt á kvöldvöku kl. 9 um kvöldið. Þá er og áformað að sýnis þennan umrædda dag og veita viðtöku gjöfum, sem ber- ast í byggingarsjóð. Dagskrá kirkjudagsins verður í aðalatriðum á þá leið, að kl. 11 f.h. verður bamasamkoma í Ár- bæjarskóla og guðsþjónusta fyr- ir alla fjölskylduna kl. 2 síðdeg- is. Síðan sér kvenfélag safnaðar- ins kirkjudagsigestum fyrir kaffi- veitingum fram eftir degi. Kl. 9 síðdegis hefst síðan kvöld- vaka í skólanum. Þar flytur dr. Jakob Jónsson ræðu og bamakór Árbæjarskóla syngur undir stjóm Jóns Stefánssonar, auk annarra dagskrárliða. Árbæingar, sækjum sem flesta liði kirkjudagsins og gerum hann að glæsilegum upphafsdegi mik- ils starfs á vegum safnaðarins. Fjölmennum á sunnudaginn I Ár- bæjarskóla og eigum þar helga hátiðarstund saman. Guðmundur Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.