Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 5 Ný bók: Ágúst á Hof i lætur flest flakka Ágúst á Hofi lætur flest flakka nefnist ný bók, sem kom tn er út hjá Bókaútgáfunni Erni og Örlygi, en í henni hef- ur Andrés Kristjánsson, rit- stjóri, fært i letur frásagnir og minningar Ágústs B. Jónsson- ar, fyrrum bónda á Hofi í Vatns dal. Er þetta önmir bók Ágústs á Hofi, en hin fyrri kom út sl. ár og nefnist Ágúst á Hofi leysir frá skjóðunni. f fréttatilkynningu frá bókafor- laginu segir svo: „í þessari nýju bók, sem er i senn framhald hinnar fyrri og alveg sjál fsfaíðar frásagnir, er fyrst sagt frá hinum sérstæða og umbrotasama sveitarbrag og stórmannlegu átökum í Vatns- dal á þriðja, fjórða og fimmta áratugi aldarinnar, og nefnist MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning fiá stjórn Félags íslenzki-a tann- læknanema: „Stjórn Félags isl. tann'lækna- nema lýsir hér með yfir stuðn- ingi sínum við tillögiur þær, er Tannlæknafélag Islands hefur nýverið sett fram, um skipulagn- ingu opinberrar tannlæknaþjón- usitu. Vill stjórn F. í. T. benda á, að sá kafli: „Nú skelfur allur Vatnsd£tlur.“ Þá er rakin hin siviptingasama stjórnmálasaga í Húnaþingi á sama tímabili, og heitir sá kafli „Þrjátiu ára stríðið.“ Þá eru frásagnir af kynnum við fjölda manna, greint frá sérkennilegum atvik- um, skemmtilegum ferðum um fjöll og firnindi og í önnur lönd, sagt frá atvikum á brugg- árunum og brugðið upp mynd- um úr riki náttúrunnar. Við þessa sögu koma hundruð ktmnra manna, ekki aðeins í Húnaþingi heldur víðs vegar um land, og frásögnin úir og grú- ir af f jörlegum gamansögum og kímilegum dæmisögum úr líf- inu. Á bókarkápu segir m.a.: Og nú lætur Ágúst flest flakka úr ef dæma má eftir vinmubrögðum iheilbrigðisyfirvalda ' undanfarin ár, eru ekki miiklar iikur til þess, að þau af sjálfsdáðum komi auiga á þann sess, sem tannlæikningum ber að eiga í almennri heilbrigð- isiþjónustu. Telur stjórn F. 1. T. tillögur Tannlæknafélagsins því vissu- lega tímabærar og vonast til, að þær verði kynmíar sem bezt og þeim fylgt eftir.“ skjóðunni — minningar um ferðalög með stórhöfðingjum og vestfirzkum konum, grannaglett ur, Miðjarðarhafsævintýri, for- setakjör, stórveizlur heima og heiman, landamál og lifsins gam an. Þeir fá þarna hver sinn skammt Jón á Akri, Þórarinn á Hjaltabakka, Ásgeir forseti, Jón Þorláksson, Ólafur Thors, Björn Pálsson, Guðmundarnir á Ási, Hannes á Undirfelli. Run- ólfur á Kornsá, Lárus í Grims- tungu, Guðjón á Marðarnúpi, Indriði á Gilá, Jón í Stóradal, Eggert Leví, Páll Isólfsson, Páll Kolka, Hannes Jónsson og hundrað önnur mikilmenni lifs- ins, sem Ágúst á Hofi kann frá að segja af fágætri mannþekk- ingu og nærfærinni gamansemi. Bókin er 208 blaðsíður, sett I Prentstofu Guðmundar Bene- diktssonar, prentuð í prentsmiðj unni Viðey og bundin í Bók- bindaranum hf. Litróf gerði myndamót og teiknistofa Gísla i B. Björnssonar gerði kápu. Tannlæknanemar styðja tannlækna S/ðbuxur skikkjusnið 7 litir Kr. I290,oo ATH. EINI ÚTSÖLUSTADURINN Hljómsveit Ragnars Bjarnas. DANSAÐ TIL KL. 1. RÚLLGJALD Borð tekin frá fyrir matargesti. ök/V svnmGnFúiKs snmiöK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.