Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 3
MORGUtNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 3 Jón Þórarinsson, dagskrárst j óri: Athugasemd um „Áramótaskaup4' MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athuga- semd frá Jóni Þórarinssyni, dagskrársijóra lista- og skemmtideildar Sjónvarps, vegna blaðaskrifa og um- ræðna um „Áramótaskaup" sjónvarpsins: Að marggefnu tileflnd í blaða- slktrifum utm „Áramótaskaup“ eem komið hafði til tals að Flosi ÓlafsBon aninaðist fyrir Sjón- vatrpið á gamlánskvöld nœstkom- atndi, tel ég eftir atvikum rétt að þetta komi ftram: í vor sem leið ræddi ég um það við Flosa, að hatnn undir- byggi gamanþátt þennan, eins og hann haíði gert 3—4 undanfaritn ár. Jafnframt óskaði ég, að hiarun reyndi að breyta formi þáttarins, þar eð ýmsum hafði þótt hinir fyrri minna noklkuð hver á aninan, bæði að hugmyndum og meðferð þeirra, þótt margt væri þar skoplegt og kæmi skemmti- lega á óvart. Einnig lagði ég á það áharzlu, að þátturinn yrði ékki meiri í sniðum en svo, að hann væri viðráðanlegur Sjón- varpinu, bæði fjárhagslega og tæknilega. Vegna fyrri vininu sinmar fyrir Sjónvarpið eru Flosa vel kunnir möguleikar þess og takmarlkanir. Umtalað var, að undinritaður fengi að fylgjast með hvernig verkinu miðaði, og hafði slikt s-amstarf gefizt vel við undirbúninig fyrri þátta. Þessa málaleitun við Flosa bar að með sama hætti og verið hefur áður og algerlega í samræmi við þær starfsvenjur, sem skapazt bafa hjá Sjónvarpinu. Utvarpsráð hafði eicki fjallað um málið og enga ákvörðun tekið um það. Síðla sumars kom Flosi til mín og kvaðst þá hafa miargar hug- miyndir í deiglunni, en varðist aninars allra frétta um þær. Þá var fastmælum bumdið, að hann skilaði fullbúnu handriti í fymra hluta nóvember, og ákveðið var að Andrés Indriðason mundi stjórma upptöku dagstorárinmar. Fyrstu dagana í nóvember hafði Flosi samband við Andrés og hafði þá punktað hjá sér ýmsar hugmyndir, en engin drög að handriti lágu fyrir. Ýmislegt í þessum hugmyndum taldi Andrés lítt eða ekki framkvæm- anlegt, en gekk í það, ásaint Bimi Björmsisyni leikmyndateikn- ara, að koma efninu í það form að hugsanlegt væri að vinina það fyrir Sjónvarpið. Áttu þeir nokkra fundi rrieð Flosa á tíma- bilinu frá 5. til 15. nóvemiber, og á þeim tírna varð handritið til í höfuðdráttum. Meðan á þessu stóð var ég lengst af erlemdis, en kom heim 12. nóvember. Handrit Flosa fékk ég í hendur að morgni föstudagsins 19. nóv- ember og las það gaumgæfilega þá þegar. Kvikmyndataka utan húss til undirbúnings endanlegri upptöku átti að hefjast næsta þriðjudag, og mátti etoki seinna F. v. Njarðarfélagar og yfirhjúkrunarkonan, læknarnir l'imm t. h. (Ljósm. Sv. Þorm.) Borgarspítalinn fær höfðinglega gjöf — frá Lionsklúbbnum Nirði LIONSKLÚBBURINN Njörður aflienti í gær háls-, nef- og eyrna- deild Borgarspítalans speglunar- tæki tvö að gjöf að viðstöddum borgarlækni og læknum deildar- innar auk félaga Njarðar. Tæki þessi eru ætluð til speglumar á vélinda, bairka og lungnapípum, til að fjaælægja aðskotahluti og eiras til að kamna sjúklegar breytingar á sörnu líf- fserum. Sigurður Magnúsisom fcxrmaður Njarðar afhenti tækin fommlega og kvað þá félaga styrkta í starfi sínu við að vita, að þeir væru að hjálpa öðrum. Kvaðst hanin vona, að sem flestir íslendingair fengju bót meina sinna með hjálp þessara tækja. Borgarlaéknir þakkaði gjöf þeirra félaga og kvað þessa höfðinglegu gjöf, auk amnartra lækningatækja, sem þeir félagar hefðu fært deildinni, vera mjög mikla uppörvun í starfi lækina- og hjúkrunariiðs, ekki sízt þar, sem þeirra væri aflað með fóm- fúsu starfi manna, sem ekki þægju neina þóknrun fyrir starf sitt. Stejfán Skaftason lyfirlæ'k.nir deildariinnar þakkaði einnig tætoin fyrir hönd háls-, nef- og eyrnadeildar Borgarispítalanis. Sagði hann, að Njarðarmenn hefðu áður gefið simásjá tdl heyrnarbætandi aðgerða, sem þegar hefði veitt mörgum bót meina sinina. Væru batahorfur sjúklinga meiri eftir tilkomu þassara tækja. Sagði hann verðmæti þessara tækja hátt á aðra milljón króna, og hefði Njörðux séð til þess, að Borgarsjóði Reykjavík ur væru ekki bundnir þungir fjárhagslegir baggar með stofn- un þessarar sjúkradeildar. vera, ef verkimu átti að ljúka tæka tíð. Eftir var að ráða leikaTa, útvega búninga og vinina margvíslega aðra undirbúnings- vrnnu. Timi til umþóttunar var >ví ekfci langur. Það er skemmst frá að segja, að við lestur handritsins komu flestar hugmyndinnar kunnug- lega fyrir sjónir og mirantu óþægilega á fynri þætti Flosa, svo og allt form þáttarins. Aðrar virtist vanta þann neista, sem einn getur kveikt líf í sjónvarps- dagstorá af þessu tagi og gefið henini tilverurétt. Það skal tekið Skýrt fram, að ekkert í þættinum kom mér þannig fyrir sjónir, að ástæða væri til að „banna“ það vegna hiutleysisskyldu Sjón- varpsins, eða vegna þess að þar væri „komið við 'kaun“ eina eða neinis. Þau mál, sem nú eru um- deildust og efst á baugi í þjóð- félaginu bar þar alls ekki á góma. En þátturinn var hinis vegar svo margmennur og viðamikill að flestu leyti, að hann hefði orðið óhemju dýr á mælikvarða ís- lenzka Sjónvarpsins. Lauslega áætlað hefðu greiðslur til flytj- enda numið hálfri milljón króna, auk alls anmars kostnaðar, sem eininig hefði verið talinn í hundr- uðum þúsunda kiróna. Að þessu athuguðu tjáði ég framkvæmdaistjóra Sjónvarpsinis, Pétri Guðfinmssyni, að ég mundi ekki mæla með gerð og flutnimgi þáttarimis í Sjómvarpið. Frá þessu skýrði ég Flosa síðar um daginn, en sagði homum jafnfriamt að hann mumdi fá greiðslu fyrir vininu sína við handritið. Við Flosi skildum með vinisemd, enda vona ég, að við eigum eftir að eiga ánægjulegt samstarf eims og oft áður, þótt svona færi að þessu sinnd. í framhaldi af þessu var það að gamiamþáttur Flosa var ekki settur á drög að jóla- og nýárs- dagsfcrá Sjónvarpsins, sem lögð var fyrir útvarpsráð á mæsta fumdi þess, þriðjudagiinn 23. móv- emher. En þar skýrði ég útvarps- ráði frá öllum gangi þesisa rmáis, ernda var það þá þegar orðið að blaðamáli. Dagsttcráin var sam- þykkt einis og hún var lögð fyrir, og má telja að málið hafi þar með verið afgreitt af hálfu út- varpsráðs, en tveir útvarpsráðs- imenn óSkuðu að fá hamdrit Flosa til lestrar, og var það að sjálf- sögðu látið í té. Hafa þeir báðir tjáð mér, að þeix hyggist ekki taka málið upp að nýju. Það kemur ósj aldan fyrir, þegar sjónvairpsefmi er boðið fram, að dagskrárstjóri treystist ettdki til að mæla með því tii flutnings. Þetita getur einnig orð- ið, þótt sérstaklega hafi verið óskað eftir efninu eins og hér var. Slíkum málum má að sjálf- sögðu alltaf skjóta til útvaæps- ráðs, sem hefur úrshtavald um dagSkrá Sjómvarpsims. Hiins verð ur maumast krafizt, að dagskrár- stjóri geri opimberiega grein fyrir Framhald á bls. 31. STAKSTEIMAR Hann fékk 66 TIL JOLAGJAFA Ný sending apótekaraglös nýjar gerðir Antik-flöskur margar gerðir Og margt fleira Opið til klukkan 10 ö föstudögum ss Vörumarkaðurinnhf. Ármúla la. — Símar 84800 og 81680. vítur á mig IJavíð Oddsson st.ud. jur. skril- ar hnyttilega grein í Stúdenta- blað Vöku 1. des., þar sem hann dregur frani allar vífilongjurnar í kringum málefnasamning rilds stjómarinnar og öryggjsmál landsins. 1 grein Daviðs Odds- sonar segir m.a.: Þá einhverjum datt í hug að spyrja hvað til stæði að gera í þessu eða hinu mikilvæga máli, ef til dæmis viðhorfin hefðu breytzt, þá fitjuðu rit- höfundar Málefnasamningsins spurningarmerki upp á trýnið og spurðu fyrirlitlega (og hafa síðan haldið því áfram) eitt- hvað á þessa leið: „Er maður- inn ekki læs, eða stendur ekkl í málefnasamningmim, að tii standi að stefnt sé að, að eitt og annað standi til?“ Og eftir nokkra þögn halda þeir áfram: „Málefnasamningurinn er skýr og augljós. Vamarlið- ið skal hverfa úr landi þegar í stað, og viðræður sktilu hefjast þegar í stað um það að her- inn fari úr landinu í áföngum þegar í stað, en að sjálfsögðu verður lierinn ekki látinn fara fyrr en að lokinni ýtarlegri at- hugiin og þá skal að þvi stefnt að herinn fari á brott á kjör- tímabilinu, en þess ber þó að gæta að náttúrlega ef þessi at- hugun leiðir í ljós að herinn þurfi nauðsynlega að verða áfram í landinu, þá að sjálf- sögðu verður hann alls ekki látinn fara, eða eins og ég tók skýrt fram í viðtali við Vísi, þá verður staðið við það að láta herinn fara á kjörtímabilinu, eins og segir í málefnasamningn um, hvað sem það kostar. Á þess ari afstöðu minni haniraði ég síð an enn aftur á ftindi hjá Varð- berg, þar sem ég tók skýrt frani að herinn verður vitanlega ekki látinn fara nema að ýtar- leg könnun um gildi veru hans hér hafi áður farið fram. Um þetta atriði erum við Jón Skafta son Iijartanlega sammála og það er einmitt það sem skilur okkur að í málinu. Það er einmitt þess vegna seni hann fékk vítur á mig frá FtJF. Afstaðan verður þríefld Og í framlialdi af þessu fannst mér rétt að taka frani að fiillkomin eining og samhugur ríkir meðal okknr utanrikisráð- lierranna, og allar getgátur um annað eru ekUert annað en arg- asti uppspnni og Moggalygi. Það verður einnig að vera ljóst, að varnarmálin lieyra enn undir mig. Ég mun einn og sjálfur sjá um varnarir>álin og t-*ka ákvarð anir nm þau aleinn, enda var það einniitt til þess að auðvelda mér það sem ráðlierranefndin var skipuð. Sem sari, þá mun ég með þeirra aðstoð taka algjör- lega óliáða afstöðu i niálinu, en aðalkosturinn er sá að þessi af- staða mín verður þríefld, hún verður aukin og styrkt, þar sem við verðum þrír um að taka hana. Það er lielber Moggalygi að ekki séu fordæmi fvrir svona ráðherranefndum. Það hlýtur að vera lygi. Eða eins og í Mál- efnasamningnum segir...“ Það er varla nokkur furða þó sú saga hafi komizt á kreik að í stað áramótaskaups Flosa verði Málefnasaniningurinn fluttur í leikformi á gamlárS kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.