Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUiNHLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 2 DESEMBKR 1971 Hrannarar Systkrnakvöldið verðor föstudaginn 3. des. í Templarahöllinni. Trió Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi leikur. Hrannarar, er ekki allt i lagi? Takið með ykkur gesti. Húsið opnað kl. 8. STJÓRIMIN. Tegund Volksw. sendib. Cortina Station Rambler Ambassador Opel Caravan Benz 190 Transit 1100 Skoda Combi Dodge Coronet Citroen DS 2 Volksw. 1302 Opel Kadett Coupé Volkswagen Saab Volksw. Fastb. Opel Commandore sjálfsk. Simca 1301 Taunus 17M Saab Cortina 4r d. Ford Custom 71 Cortina 4ra d. 71 Cortina 2.ia d. 70 Cortina 2ja d. 70 Cortina 4ra d. 68 Ford 17 M Station 68 Ford 17 M nýinnfluttui 71 Citroen GS 68 Cortina Station 67 Cortina 67 Falcon 67 Falcon 66 Bronco 66 Bronco 68 Opel Caravan 67 Volkswagen 70 Volksw. 1300 62 Volkswagen 64 Taunus 12M 66 Chevrolet Malibu 68 Jeepster 65 Falcon Station alls konar bílum með /róðum kjörum Mikið af Teppin sem endastendast og endast á stigahús og stóra góíffleti Sommer teppjn eru úr nælon. ÞaS er sterkasta teppaefnið og hrindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá- réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, síslétta áferð og er vatnsþétt. Sommer gólf- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppin hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu járnbrautarstöðvum Evrópu. Við önnumst mælingar, lagningu, gerum tilboð og gefum góða greiðsluskilmála. Leitið tii þeirra, sem bjóða Sommer verð og Sommer gæði. LITAVER GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 - 32262 — Bókmenntir: — 2 skáldsögur Framh. af bls. 13 full af táknrænum merkSnguim, sú veigamesta er listamaðurinn gegn þjóðfélaginu, en aítur á móti kailar sagan ekki á Jausn frekar en önnur verk Steinars. Steinar er iátilU móraOisti, hefur ekki þörf fyrir að prédika, kenna fólki að iifa. Ég held að það «é m.a. styrkleiki hans á tím um þegar yfir okkur er enda- laust ausið lifsreglum og dæmi- sögum til að fara eftir. Steinar er iistamaður og það eitt skipt- ir rnáii, meira að segja mjög snjaU iistamaður þegar hann er i essinu sinu. Fjöimörg dæmi þess er að finna í Farðu burt skuggi. Ég nefni aðeins sögu slaghörpunnar, sem erfitt reyn- ist að koma fyrir, einnig feimni Hans, sem mætti kanski kalla Tilboð óskast í Toyota Corona fólksbifreið, étrgmð 19©8, í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis á bílaverkstæði Hálfdáns Hannessonar, Ármúla 44, Reykjavík, í dag og á morgun frá kl. 9 til 17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir hádegi á laugardag, 4. desember 1971, FRANCIS CLIFFORD skrifaði bókina „Njósn- ari á yzto nöf“. Sú bók varð metsölubók hér á íslandi. Nýja bókin hans beitír NJÓSNARI í NEYÐ. - Barótfan er hóð upp ó líf og dauða. - Ósvikin karlmannabók. HÖRPUÚTGÁFAN VALD ÁSTARINNAR er eftir BODIL FORS- BERG höfund bókanna „Ást og ótti“ og „Hróp hjartans“. - Hrífandi og spennandi bók um óstir og örlagabaróttu. - Kjörbók kvenna. óvenjuJega tiUitsseml. Herberg- isleit Hans er kunnáttusamlegjfi gerður þáttur, iýsir því, sem máM skiptir. Aftur á móti verð- ur að segja eins og er: Við viiss- 'um að Steinar Sigurjónsson kunni þetta og gieðj'umst yfir þessari nýju skáldsögu hans, en bíðum þó enn og sjáum hvað ger ist á merkiiegum þroskaferli, sem virðist vera að ná hámarki sinu. — Refur bóndi Framh. af bls. 13 is alltof margar, en magn þjóð- sagna hæfiiegt. Frásöguþættim ir hafa ekki teljandi gildi. Þeir eru ekki nógu vel samdir, en sumt í þeim er smellið, eins og til dæmis nokkrar sagnir um séra Áma Þórarinsson. Ekki fer vel á því að þáttur, sem neínist Á Lýsuskarði haustið 1930 skuii tekinn nær óbreyttur upp í þjóð söguna Lýs'uskarð og Lýsuvatn. Það er hægur vandi að íinna að bók Braga Jónssonar, ei'gi að lieiggja á hana strangt bók- menntalegt mat. Ef til viil er hún dæmi um það hve Isiend- ingar eru iðnir við að gefa út bækur, sem litlu máli skipta; en það er i rauninni önnur saga. Bragi Jónsson bindur sig ekki eingöngu við Snæfeilsnes. Það er ef til vill einn af göiiunum á verki hans ásamt ættfræði- áhu.ga, sem lýt.ir um of bókina á köflum. Þannig verður til dæm- is þátturinn um Gunniaug á Fé- eggsstöðum heilmikið niðjatal, sem út af fyrir sig er skiijan- iegt, þegar þess er gætt, að Gunniaugur var forfaðir höf- undar. Þrátt fyrir það, að Bragi Jóns son frá Hoftúnum virðist ekki snjall rithöfundur, hefur honum þó tekist að fanga hluta af and blæ þeirrar þjóðtrúar, sem ekk- ert okkar getur án' verið. Það besta i bók hans er vel þess virði, að því sé gaumur gefinn. Ég nefni einkennilega sögu: Neyðarópið, og aðra mein- fyndna: Drauginn, sem missti tóbakspunginn. .lóhíinn H jálmarsson. — Barna- og ... Framh. af bls. 13 Kerlingin, sem varð eins lítil og teskeið Höfundtir: Alf Pröysev. Skreyting: Borg-liild Rud. Þýðing: Sigurður Gunnarsson. Frentun: Prentsmíðjan Hólar h.f. Utgefandi: Víkurútgáfan. Þetta er 1. bók af fjórum, sem höfundur gerði af kerJingu, söguhetju bókarinnar. Þetta er ósköp venjuleg keriing, á karl og hefir fyrir búi að sjá. Hún hefir því i mörg horn að líta, biessunin, en alltaf, þegar verst á stendur, breytist hún úr venjuiegri konu í kríli vart te- skeiðarhátt. Höfundur gerir enga tilraun til þess að skýra þétta undar- lega fyrirbæri, iætur iesanda það eftir, en honum tekst með þessu bragði að hiaða frásögn- ina eftirvæntingu og kátinu. Andlegri reisn sinni heidur 'kerl ing alitaf, hverju sem á gengur, og það bjargar henni úr klóm kattar og höndum óvita, já, úr hverri raun, og þær eru marg- ar. Hinn norski útvarpsmaður og bamabókahöfundur kann vel til verka og bókin þvi bráð- skemmtileg. Það spiilir henni ekki, að Sigurður hefir snarað henni á vandað mál, unnið eins og hans var von og vísa, af- burða vei. Myndir bókarinnar eru ejnfaldar að gerð en vel við hæfi ungra lesenda. Prófarkalestur og frágangur er með slíkum ágætum, að ég bendi öðrum á til eftirbreytni. Þökk fyrir prýðisbók.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.