Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 10
10 MORGÖNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBETl 1971 Stúdentafélag Reykjavíkur: 11 hlutu gullstjörnuna 1 FYRRAKVÖLD var haldin fullveldis- og afmælishátið hjá Stúdentafélagi Reykjavíkur sem varð 100 ára 14 nóv. s.l. og getið hefur verið um í blaðinu. Hátíðin var haldin á Hótel Sögu. Mikið fjölmenni vair og þótti fagnaðurinm takast mjög vel. Hátíðin var sett af Jóhamni Ragmrssyni hæstaréttarlögmaTKni formamni með ávarpi. Aðalræðu kvöldsins flutti Vilhjálmur Þ. Gíslasom fyrrverandi útvarps stjóri, Guðrún Á. Símonar óperu- söngkona söng, Ómatr Ragnars- aon sikemmti og Kristinm Halis- son og Guðmundur Jónsson aungu glunta. Stjóm félagsins veitti viður- keinmingu fyrir frábær störf í þágu félagsims og þeir sem hana hlutu voru: Vilhjálmur Þ. Gísla- son, frú Marta Thors, Halldór Blöndal, Sigurður Baldursson hæstaréttarlögmaður og Har- aldur Ámaison verkfræðingur. Eimniig var 6 fyrrveramdi for- möninum félagsinis veitt gull- stj arnan en þeir eru Pétur Pét- urason hagfræðingur, Aðalsteimm Guðjohnsen verkfræðingur, Birg- ir ísleifur Gunnarsson brl., Hörð- ur Eiiniarsson hdl., Magnúa Thor- oddsen borgardómari og Bene- dikt Blöndal hrl. Stálu bíl — óku að Kömbum MERCEDES-BENZ sendiferða- WH, R5178, var stolið í gær- morgun frá Álftamýri 2. Eigandi bílsins hafði farið út kl. 07 til þess að ræsa bifreiðina, en á meðan hreyfill hennar hitnaði brá hann sér aftur inn til þess að drekka morgunkaffið. Fimm minútum síðar var billinn horf- inn. Var nú hafin leit að billnum og fannst hann kl. 10 I Kömbum, hafði þar verið sikilinn eftir á Dauða- slys viðavangi og var enn nægilegt eldsneyti á tanki hans. Komst eiigandimn til Hveragerðis og aftur heim til Reykjavikur, enda billinn óskemimdur. 1 bilnum fannst hluti af skellli- nöðruhjálmi — plasthlif, sem notuð er til þess að verja augu. Lákur benda til þess að fleiri en eirnn hafi tekið bí'linn trausta- taki, því að aftur í homum höfðu þjófamir gert sin stykki og af magnimu er ráðið að þar hafi verið fleiri en einn. Rannsóknarlögreglan biður alla þá, er orðið hafa vara við gráan Mercedes-Benz sendiferðabil á umræddu tímabili á þjóðveginium frá Reykjaivík, um að hafa sam- band við sig þegar í sitað. áþýzkumtogara ÍSAFIRÐI 1. desember. — 1 nótt toom vestur-þýzki togarinn Kassel DX 709 til Isafjarðar með látinn skipverja, 22 ára gamlan sjómarm, sem lézt af slysförum á miðunum. Slysið vildi þannig td að sjómaðurinn fór i spil og Lézt samstundis. Þórisvatns- miðlun Þórisvatnsmiðlun var tekin í notkun til reynslu í gær um miðjan dag og er þá nægt að auka vatnsrenmsli i Tungmaá og Þjórsá til virkjunarinnar. FRETTIR i $tuttumáli NÝTT GÖTUHEITl Bygginganefnd Reykjavík- ur hefur lagt til að gata frá Vesturlandsbraut austan Elliða árvogs heiti Sævarhöfði. NÝR YFIRKENNARI Haraldur Finnsson hefur verið ráðinn yfirkennari við Hagaskóla í Reykjavík frá 1. september að telja. FORSTÖÐUMAÐUR SUNDHALLAR Á fundi íþróttaráðs 16. nóv. ember sl. voru lagðar fram um sóknir um stöðu forstöðu- mannfl Sundhallar. Hlaut Her mann Hermannsson 2 atkvæði, Ingibjörg Sigurgeirsdóttir 1 atkvæði og tveir fulltrúar greiddu ekki atkvæði. LITUR SKUTTOGARA BÚR Útgerðarráð I Reykjavík hefur samþykkt samhljóða að litur skuttogaranna nýju verði eins og Marteinn Jónasson, framkvæmda3tjóri lagði til. Skrokkurinn verður grár, möstrin og skorsteinn dökk- grá, brúin í ljósum eikairlit, grindverk á hvalbak, brúar- þaki og miðskips verði hvítt ásamt svinahrygg og hvít lína á skammdekki, oa. 11—12 sm breið. Litur á þiifari og öldu stokk innanverðum verði rúst rauður. Á sama fundi útgerðarráða var tilkynnt i bréfi frá Sigl- mgamálastofnun ríkisins að fyrsta skuttogaranum, sem nú er í smíðum hjá Astilleros Luzuriaga S.A. í Pasajes á Spáni og ber smíðanúmer 111, hefði verið ætlað kallmerkið TFAH og umdæmisnúmer RE 210. EKIÐ Á KYRRSTÆÐA BÍLA Ekið var á drapplita Fíat- bifreið, Y-2724, þar sem hún stóð á bifreiðastæði framan við matstofuna Ask við Suð urlandsbraut í fyrrakvöld á tímabilinu frá kl. 20,25 til 21,50. Bifreiðin er Fíat 850, ár gerð 1971. Ekið var á vinstri hlið bif reiðarinnar og hún skemmd mikið. Kemur vart til greina annað en tjónvaldur hafi orðið árekstursins var. Er hann beð inn að gefa sig fram við rann sóknarlögregluna, svo og sjón arvottar ef einhverjir eru. 9 UMFERÐARSLYS Umferðarslys varð á Ægis- síðu á tólfta tímanum í gær. ökumaður sendiferðabifreiðar ætlaði þar að snúa við á göt- unni, en ók þá í veg fyrir lít- inn bíl, sem ók austur Ægis- síðu. Við það missti ökumað ur litla bílsins stjórn á hon- um, fór upp á gangstétt og lenti þar á ljósastaur. öku- maður hans skall með höfuðið í framrúðuna, sem brotnaði, en var síðan fluttur í slysa- deild Borgarspítalams. Fékk hann að fara heim að lokinni rannsókn. Lýst eftir öku- manni og yitnum UMFERÐARSLYS varð í fyrra- kvöld um kl. 22.55 í Pósthúss- stræti austan Dómkirkjunnar. Þar lenti 17 ára piltur utan í hvítri Citroen fólksbifreið. Hlaut iiann höfuðhögg og meiddist á hálsi og baki. Var hann lagður í Borgarsjúkrahúsið. Ökumaður Citroensins ðk við- sitöðulaust áfram, enda eteki vist að hann hafi orðið slyssins var. Eru það vinsamleg tilmæli rann- sóknarlögreglunnar, að ökumað- urinn gefi sig fram hið bráðasta, svo og sjónarvottar, etf einhverjir eru. — Arabar Framhald af bls. 1. irfram um fyrirhugaða hertöku eyjanna. Saka þeir Breta um svi'k við málstað fursrtadæmanna og Arabarikjanna í heild. Sendiherra Bretlands í Bagdad var í dag boðaður á fund i sýr- lenzka utanríkisráðuneytinu, þar sem honum var afhent tilkvnn- inig uim slit stjórnmáiasambands rílkjanna. Var sendiherranum, Glen Balifour Pa-ul, jafnframt til- kynnt að loika bæri brezka sendi- ráðinu i Bagdad iinnan háifs miánaðar. Þá var ætlunin að af- henda Balfour Paul orðsendingu þar sem brezka stjómin er sökuð um samsæri með íransstjórn, en sendiherrann neitaði að taka við þeirri orðsendingu. 1 London var beint á að með því að neita að taka við orðsendingunn i hefði sendiherrann mótmælt þeim ásökunum, sem þar væri að finna. — Kambódía Framhald af bls. 1. hafi orðið að hörfa úr nokkrum þorpum, sem þeir höfðu á valdi sínu. Meðal annars hafa þeir hörfað frá Baray, sem er við þjóðveg númer 6, og tæpa hundr- að kílómetra frá Phnom Penh. Hinn litli flugher landsins megnar ekki að veita fótgöngu- iiðinu þann stuðning sem það þarf, og beðið hefur verið um aðstoð Bandaríkjamanna og Suð- ur-Víetnama. Áreiðanlegar heim- ildir í Saigon herma að stjórn- in hyggist senda þyrlur og sér- stakar flugvélar vopnaðar mörg- um vélbyssum, til aðstoðar. Hersveitir Suður-Víetnams, sem sækja nú á þrem stöðum inn í Kambódíu, hafa ekki mætt mik- illi mótspyrnu. Ein sveitin, sem HAGSTOFA fslands hefur látið frá sér bráðabirgðatölur um verð- mæti útflutnings og innflutnings í október 1971. Þar kemur fram að vöruskiptajöfnuður í október er óhagstæður um 78 milljórtir króna, en var á sama tíma í fyrra hagstæður um 21,4 milljónir króna. Frá áraimótum til otetóberloka er því vöruskiptajöfnuður nú óhag- telur 25 þúsund hermerun, sækir meðfram þjóðvegi 7, og er henni ætlað að draga til sin hersveitir Norður-Víetnama, til að létta á hersveitum Kambódiu. Þetta hef- ur þó ekki heppnazt ennþá, því kommúnistar sitja sem fastast um Kambódíumenn. — Samningar Framhald af bls. 32. fresturinn þýddi eimfaldlega það, að menn teldu það þess vert að Æreista viðræðna i fjóra sólar- hringa í viðbót. Hann svaraði, að eins og á stæði sýndi sam- þykkt verkalýðsfélaganna styrte þeirra, en eklki nednn veite- ieitea i samninigamálunum. Málin hefðu verið metin með allar aðstæður í huga og sam- þytekt verkalýðsfélaganna á frestun verkfalla sannaði þjóð- inni þann styrte þeirra, að þau vildu reyna samningaieiðina til hins ítrasta. Um kvöldmatarleytið í gær- tevöldi höfðu auk þedrra félaga, sem áður hefur verið skýrt frá, trúnaðarmannaráð VR og Dags- brúnar samþykbt frestun verk- falla. Það var sáttanefnd, sem lagði fram tillögu um frestunina. „Ég er langt frá þvú að vera öruggur um að fresturinn dugi,“ sagði Hermann Guðmundsson, formaður Hlíifar í Hafnarfirði, „en tel, að samþytekt frestunar- innar hafi verið Skynsamleg leið eins og á stóð. Ég fyrir mitt leyti kýs heldur frjájisa samninga, og myndi harma, ef til þess þyrfti að ‘koma, að þessi kaupdeila yrði ieyst með öðrum hætti eins og búast má við, ef samningar nást ekki fyr- ir sun,nudagskvölid.“ Fjórði irtaðurinn hefur nú bætzt í sáttanefndina; Benedikt Sigurjónsson, hœstaréttardóm- ari, og fjallar hann sérstaklega HINN 1. maí nk. gengur í gildi sumaráætlun Loftleiða fyrir árið 1972. Flugkostur verður ein- göngu þotur, eins og verið hefur í vetur, Þota félagsins af gerð- stæður um 3.140 milljónir króna, en var á sama tímabili í fyrra hagstæður um 586,8 milljónir króna. Af útflutningi er ál og ál- melmi nú þessa 10 mánuðd 781,7 milljóniir króna, en var á sama tíma í fyrra 1393 miilljóiniir krtVna. Töluvert meiri innflutningur hef- ur verið á þessu ári en í fyrra af sfkipum, flugvélum, vörum til Búrfelisvirkjunair og ÍSAL. um málefni verzlunar- og skriif- stofufólks. ^O— Stærsta aéiildarfélag ASÍ er Verziunarmannafélag Reykjavite- ur. Mbl. hafði í gær samband við formann þess, Guðmund H. Garð arsson. „1 trausti þess, að það beri ti‘1- ætlaðan árangur, höfum við á- kveðið að taka þátt í þvi, að um- ræddur frestur verkfallis verði veittur," sagði Guðmundur. „Und irbúningsnefndir okkar hafa nú starfað i röstea þrjá sóiarhriniga og þá fjalilað sérstaiklega um fiiokkaskipunina og vLnnutím- ann. Mér virðast góðar horfur á þvi, að samhliða því að heildarsamn- ingar takist, fái samningamál verzlunar- og skrifstofufólks með tilliti til sérstöðu þeirra, viðeig- andi meðferð. Ég tel hins vegar of fljótt að segja nokkuð frek- ara hér um.“ —O— Morgunblaðið hafði í gær- kvöldi samband við Ólaf Jóhann- esson, forsætisráðherra, og kvaðst hann vera vongóður sem aðrir um að samningar tækjust án verkfalla. Hann kvaðst ekk- ert frekara vilja segja um mál- in. „Nú er ekkert ainnað að gera en bíða og sjá til,“ sagði for- sætisráðherra. FJÓRIR SALIR OG 16 HERBERGI Sáttafundirnir í vinnudeilunni fara fram í hinni nýju álmu Hótels Loftleiða og hafa samn- inganefndir þar til umráða þrjá sali og fjórða herbergið hefur sáttanefndin. Hafa fulltrúar vinnuveitenda einn sal og full- trúar ASl annan en salurinn á milli er notaður til nefndafunda og sérviðræðna. 1 gær voru samn ingamenn verzlunar- og skrif- stofufóiks þar. Þá höfðu samn- ingamenn og 16 herbergi á hótel- inu í gær til ráðstöfunar. inni DC-8-55 verður notuð til Norðurlanda- og Bretlandstlugs, en tvær þotur af stærri gerð- inni, DC-8-Super 63 verða í för- tim milli Bandaríkjanna og Lux- emborgar. Samtals verða farnar 38 ferðir í viku milii fslands og annarra landa — þ. e. 19 til Bandaríkjanna, 12 til Luxem- borgar, sex til Norðurlanda og ein til Bretlands. Það kemur fram í fréttabréfi Loftleiða, að félagið hefur boðað til fundar hór í Reykjavík um næstu helgi, og verða fairgjalda- mál félagsiinis þar til urnræðu. Á fundinum munu mæta trún- aðarmenin Loftleiða hér heima og erlendis. Að fundi loknum mun fltjóm Loftleiða taka ákvörðun um þessi mál, og er þess vænzt að það verði eigi sdð- ar en mánudaginn 6. desember og hin nýju ákvæði koml til framlkvæmda 1. febrúar. Ohagstæður vöruskiptaj öf nuður Loftleiðir: 38 ferðir milli landa í sumar Fundur um fargjaldamál félagsins um næstu helgi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.