Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 18
18 MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 NauÖungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Landsbanka Islands, verða bifreiðarnar Ó-1183 og Ö-1218 seldar á nauðungarupp- boði, sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33 miðvikudaginn 8. desember nk. kf. 14. Bæjarfógetinn í Keflavík. Fyr»r emn af viðskiptavinum okkar, sem er þekkt norsk timburverksmiðja óskum vifi eftir UMBOÐSMANNI fyrir einkaleyfisframleiðslu á sérstökum ghiggum (landbruksvindu). Gluggamir eru mjög útbreiddir og eftirspurðir í Nor- e9i, bæði til nýbygginga og endurnýjun- ar húsa. ★ Þeir, sem áhuga hafa, skrifi sem fyrst til Aut. Reklame og Annonse Post boks 196 4001, Stavanger, Norge. 1911 Magniis L Baldvinssen Laugavegi 12 - Sími 22804 Ritorí — Vélritunarstúlknr Óskum að ráða stúlku til ritarastarfa nú þegar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi verzlunarskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun. Einnig óskum við eftir að ráða stúlkur til vélritunarstarfa. Góð ís- lenzku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsækjendur hafi samband við Skrifstofuumsjón. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SAMVINNUTRYGGINGAR. Vatnsþéttur krossviður Tegund Stærð í cm Þykkt í r Birki 120x240 4, 6V2, 9 Birki 120x270 12 Kombi 120x270 12 Rhino 122x244 12, 18 Rhino-krossviðurinn er nýjung, hann er gerður úr harðvið og er ódýrari en birki-krossviðurinn. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST! TIMBURVERZLUNIN VðLUNDUR H.F. Klapparstíg 1, Skeifunni 19. HverfStónar Nýjar hljómplötur Jesus Christ Superstar Crosby, Stills, Nash & Young 4 Way Street Led Zeppelin 4 Yes — Fragile Allar 9 sinfóníur Beethovens með hinum heimsþekkta Herbert von Karajan. Mikið úrval af klassískum hljómplötum á góðu verði. Opið á föstudag til kl. 10 e. h. HVERFITÓNAR, Hverfisgötu 50. KEYNOTE Herrasloppar KEYNOTE KLÆÐIR YÐUR Heildsölubir gðir: Dnvíð S. Jónsson & Co. hf. Þingholtsstræti 18 — sími 24-333. HVÖT, FÉLAG SJÁLFSTÆÐISKVENNA Jólufundur , ; • ‘ ’’ ! .; •? j .. ! j. : j í Tjarnarbúð, niðri, fimmtudaginn 2. desember klukkan 20.30. ,j Sjálfstæðiskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.