Morgunblaðið - 02.12.1971, Side 25

Morgunblaðið - 02.12.1971, Side 25
MORGUNBLABTÐ, FIMMTUDAGUR 2. DEISEMBER 1971 25 fcik i fréttum David Kissingrer t«lnr, að Nixon ætli til Kína i byrjun niarz, en frá Hvíta húsinu hafa komið óskir um, að drengrurinn tíu ára verði ekki tekinn alvarlega. VISSI OF MIKIO! David H. Kissinger, tíu ára gamall sonur Henry Kissingers, ráðgjafa Bandaríkjaforseta, hef ur hleypt stórpólitískum ketti úr sekknum, ef svo má að orði komast. Hann var nefnilega helzt til of málglaður um dag- inn og Ijóstraði upp leyndar- málinu um hvenær Nixon ætlar til Kína. Á ferðalagi í forsetaþotunni ra?ddu blaðamenn við Henry Kissinger og einn þeirra spurði I Kissinger, hvenær Nixon og ' félagar færu til Kína. En þegar ! Kissinger svaraði ekki strax, sagði David, sonur hans, skyndi lega, að þeir ætiuðu að fara í byrjun marz. Kissinger faðir hans hvorki staðfesti né neitaði þessari tímasetningu, en David var strax sendur á sinn stað í þotunni. Nokkru seinna kom David aftur til blaðamannanna og sagði, að Ronald Ziegler, biaða- fulitrúi Nixons, hefði beðið hann að segja, að hann hefði héyrt þessa timasetningu nefnda í útvarpinu! ■■ * ■ -v - ,, JM bjöm heitir ÓskaT og hann er einn af aðalleikurunum í bandarískum sjónvarpsþætti. Stúlkan heitir Darlene Grow og það er ekki annað að sjá en að hún sé hin ánægðasta með Óskar — og hann með hana! Það er ekki svo slæmt að vera björn á Miami Beach á Florida, enda þótt hitinn geti verið ósiíaplegur þar. Þessi HANN KA.VN FAGBB A K VliNFÓtiKINU! Með morgunteinu Starfsmannastjórinn við þá iturvöxnu, ljóshærðu: Já, þér eruð ráðnar, ungfrú Matthild- ur — en þá þarf ég að fara að h-uiglieiða hvort ég get ekíki fundið eitthvað handa yður að gera! 1 satnu lyfjabúð heyrðisí þetita sanmtal: — Eiiglð þér skordýra eii -ur? — Já, gjörið þér svo vel, herra. Á ég að pakka þessu inn eða viilijið þér láta strá þessu bein-t á skrokkinn á vður? — Ég ætla að fá einhverja góða jóLagjöf handa miðaldra manni. — Já, sjálfsagt. Hvað með bindi? — Nei, hann er með alskegg. — En kannski ullarvesti? — Nei, skeggið er mjög sítt. — Jæja, en hvað þá með inni skó? Vélritun Óskum eftir að ráða strax stúlku vana véi- ritun í um það bil mánaðartíma. TJpplýsingar í síma 11765. Skrifstofa ríkisspítalaima. Breiðholtshverfi Hef opnað rakarastofu að Amarbakka 2. Grétar Bernódusson. Norrænor vörurannsóknir Norraena Neytendanefndin óskar að ráða verkfræðing eða mann með sambærilega menntun til að samræma og skipuieggja aukið samstarf á sviði vörurannsókna á Norðurlöndum. Einmg getur verið um að ræða rannsóknir á þjónustu. Starfið krefst frumkvæðis, samstarfshaefni og góðrar málakunn- áttu. Laun eftir menntun og hæfni. Umsóknarfrestur er ti-l 15. janúar 1972. Nánari upplýsingar gefa Neytendasamtökin, Stórholti 1, Rvík, eða Nordisk Komite for Konsumentspörsmaal, v/konsulent Liv Kiella-nd, Boks 8104, Oslo-Dep tlf. 53 08 06. Trico vinnukonur eru til í allt súld, dembu, snjó, hagl - él krap, og forarpolla. Hvaö viltu meir? Trico þurrkur og varahhrtir Allt á sama Stad Laugávégi tis* Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE Bankastjórinn: Þér getíð ver ið aiveg rólegur! Þér fáið lá-n- ið yðar! Peningarnir eru vel varðveittir hjá gjaldlkeranum okkar og þér fáið þetta útborg að um leið og lögreglan klófest ir hann! Það stendur í Mogganum, að einn geimfarabúningur kostí tvær milljónir! — Já, og saimt fylgja aðeins einar buxur! — Ekki veit ég hvað hann Friðrik eyðir peningunum sín- uim í. Fyrir hálfum mánuði átti hann ekikert og i gær heldur ekki. — Hefur hann verið að reyna að fá lánað hjá þér? — Nei, ég var að reyna að Pá lánað hjá honum! HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilíiams Ég hélt, að þú hefðir sagt Kúsahnapp vera vin þinn, Terry. Hann L*-t 11 r eins og hann sé Itálvondtir við ailan heiminn. (2. inynd) Við Tom voruni æskuvinir. For- eldrar okkar gerðu ráð fyrir að við inyndiun giftast, en ég hafði aðrar áadl- anir. (3. niynd) Keynið þið að halda hita á frú Randolph. Ég skal reyna að tala við hann. Ef rökfærslur duga ekki, getur rómantik kannski bjargað málunuiu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.