Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 2
2 MORGONBfLAÐIÐ, FIM'MTUOAGUR 2. DESEMBER 1971 Af tur sigruðu Júgóslavar Nú 22-15 eftir 14-6 stöðu í hálfleik — íslenzka liðið náði ágætum leikköflum JtJGÓSLAVAR og Islendingar léku síðari handknattleikslands- leik sinn í LaugrardalshöUinni i gærkvöldi. Lauk Ieikniun með sigrri .Túgóslavanna 22:15, eftir að þeir höfðu náð yfirburðaforystu í fyrri hálfleik 14:6. Isienzka liðið átti mjög slakan feiik í fyrri háliffe'ifknu'm, en í síð- ari hálfteilk rétti liðið úr kútnum, og sérstaklega í fyrri hluta háJtf- leiksins sýndi það afburðagóðan teik og Skoraði þá fimm mörk í röð og tókst að breyta stöðunni í U:15. Eftir það jafnaðist feikur- inn aftur, og undir lok teiksins náðu Júgóslavar aftur 9 marka forskoti. Tvö síðustu mörk leiks- ins skoruðu svo Islendingar. Aðalfundur Fulltrúaráðsins FULLTRÚARAÐ Sjálfstæðisfé- laganna i Reykjavik heldur aðal- fund sinn miðvikudaginn 8. des- ember að Hótel Sögu kl. 20.30. Á fimdinum fara fram venjuleg að- alfundarstörf. Jóla- fundur Hvatar í kvöld HVÖT, félag sjáltfstæðiskvenna, heldur ártegan jólatfund sinn fimmudaginn 2. desemiber í Tjarnarbúð niðri, kl. 8.30. Auk jólahugteiðingar, sem sr. Ólafur Skúlason flytur, skemmtir Árni Johnsen með söng. Sýnd verður blómaskreyting og toks verður jólahappdrætti með fjöflda vinn- inga. Jólafundimir hafa um ára- bil átt vinsældum að fagna og verið fjölsóttir. Allar sjáltfstæðis- kionur fjölmenni á fundinn og taki með sér gesti. Geir Hallsteinsson lék sinn 50. landsteik í gær og var hann heiðraður með bflómagjöf áður en leikurinn hófst. Geir átti beztan leiik Islenddnganna í gær og skor aði hann 7 mörk. Uangbezti mað- ur júgóslavneska liðisíns var Lávr nic. Hann skoraði sjáitfur nokk- ur mörk og stjómaði sóknarleik liðs síns. Starfsleikvöllur við Álfheima SKIPULAGSSTJÓRI í Reykjavík hetf'ur gert tillögu uim staðsetn- iragu starfsva'llar neðan við fjöl- býlislhúsin við Álfheimia. Leik- vailanefnd samþykkti þá tillögu, og itaMi æskilegt að svæðið írá starfsvellimiim að lóð Lamgholts- skóla yrði ætlað til útivistar og leikja. Ráðstefna um mannvirkjagerð LAUGARDAGINN 4. desember nk. gengst Verktfræðingafélag íslands fyrir ráðstetfnu um mannvirkjagerð hér á landi á næstu árum. Ráðstetfnan verður haldin í Kristalssal Hótel Loft- leiða. Sértfróðir menn munu reitfa væntanlega þróun mála í mörgum greinum atvinnulitfs og þjóðl'ifs yfirleitt og þá mann- virkjagerð, sem af þeirri þróun leiðir. Arkitektum og tækni- fræðimgum hefur einnig verið boðið að sitja ráðstefnuna. For- maður Verkfræðingafélags Is- lands, Gúðmundur Einarsson, setur ráðstefnuna kl. 9.30, en síðan flytur forsætisráðherra, Ólafur Jöhannesson, ávarp. Skyndlhappdrættiö; Dregið á laugardag NÚ eru siðustu forvöð að gera skil í skyndihappdræfiti Sjálif- stæðisflökksins, því að dregið verður á laugardag. Skrifstofa happdrættisins er opin í dag til JcL 19 og einnig geta þeir sem vilja fá heimsenda miða hrirngt í síimanúmer 17100. Vinnings- bifreiðin er fjölsikyldubifreið af gerðinni Ramge Rover að verð- mæti um 600 þús. kr. Látið ekki happ úr hendi sleppa. EM í bridge: Sigur yfir Hollandi íslenzka sveitin í 10. sæti Með 6 milljón aflaverðmæti Viðtal við danskan laxaskipstjóra á leið af vertíð við Grænland ÍSLAND sigraði Holland með 14 stigum gegn 6 í 14. umferð á Evr ópumeistaramótinu í bridge, sem fnam fer i Aþenu. Er islenzka sveitin þá í 19. sæti meS 140 stig. ítalska srveitin er í efsta sæti með 260 stig, en Brefcland í öðru sæti með 244 stig. Úrslit í 14. umferð: Júgóslavía — Noregur 12:8 Spánn — ísrael 14:6 Ungverjaland — Finnland 17:3 Pólland — V-Þýzkaland 20:-r-3 Bretland — Austurríki 20:0 Portúgal — Danmörk 20:h-2 Svíþjóð — Grikkland 18:2 Belgía — Frakkland 20:0 ftalía — Sviss 16:4 írlamd — Tyrkland 11:9 ísland — Holland 14:6 Að 14 umferðum loknum er staðan þessi í opna flokknum: 1. Ítalía 260 st. 2. Bretland 244 — 3. Póllamd 165 — 4. Portúgal 165 — 5. Dammörk 162 — 6. Svíþjóð 161 — 7. Sviss 156 — 8. Holland 151 — 9. Belgía 146 — 10. Island 140 — 11. Tyrkland 133 — 12. V-Þýzkaland 129 — 13. Noregur 126 — 14. Austurríki 124 — 15. Ungverjaland, 16. Frakk- jiand, 17. Júgóslavía, 18. Íríland, 19. ísrael, 20. Spánn, 21. Finn- land, 22. Grikkland. í kvennafl.okki er staðan þessi að loknum 11 umferðum: 1. ítalía 182 st. króna í laxi 2. Frakkland 154 — 3. Holland 152 — 4. Svíþjóð 128 — 5. Noregur 115 — 6. Sviss 115 — í opna flokknum á eftir að spila 7 umferðir og á íslenzka sveitin að mæta gveitum frá eftir töldum þjóðum í þessari röð: ír landi, Sviss, Belgíu, Grikklandi, Danmörku, Portúgal og Sviþjóð. Mótinu lýkur n.k. laugardag. SfÐUSTU FRÉTTIR 1 15. umíerð sigraði frland Is- land með 16—4. Önnur úrslit í 15. uimferð urðu þassi: Noregur — fsrael 12—8 Unigverjaland — Spánn 12—8 Finnfland — V-Þýzkaland 17—3 Pó'lland — Austurríki 12—8 Bretland — Portúgal 14—6 Sviþjóð — Danmönk 18—2 Frakkfland — Grikkland 12—8 Ítal'ía -— Belgía 12—8 Sviss — Tyrkland 20 ~2 HoMand — Júgóslavia 16—4 Staðan er þá þessi: 1. Italfla 272 — 2. Bretland 258 — 3. Svíþjóð 179 — 4. Pólland 177 — 5. Sviss 176 — 6. Portúgal 171 — MEÐ hverju ári eykst fjöldi íslenzku jólatrjánna og í gær fékk Skógræktin um 700 jólatré frá Hallormsstaóarskógi. AIls eru þá komin til Reykjavíkur í þess- um mánuði um 1200—1400 jóla- tré frá Egilsstöðum og von er á fleirum. Verða þau seld þegar jólatréssalan hefst 10.—12. des. fslenzk grenitré eru einnig höggv in fyrir jólin í Haukadal, Þjórs- árdai, Skorradal og i Vöglum. Tréin frá Egilsstöðum komu fiug leiðis í gær. Alls verða liöggvin um 400 íslenzk jóiatré í ár. (Ljós mynd Mbl. Sv. Þorm.) Siglfirðinga- fundur AÐALFUNDUR Siglfirðingatfé- 'lagsins verður haldinn í kvöld að Hótel Sögu — í Átthaigasal — og hefst klukkan 20.30. Að lokn'um aðalfundarstörfum verður spiluð félagsiviist. Tízkusýning Karon í kvöld KARON, samtöik sýningarfóliks, efna til tflzkusýningar að Hótel Sögu í kvöld. Fjölmargar nýjar sýningarstúflikur sýna í fyrsta sinn í kvöld, en þær hafa nýlega lokið prófi í tízkuskóla Karons. 1 kvöld vérður sýndur nýr tízkufatnaður frá Fanny, Faco, Evu, Pop-húsinu og snyrting ér unnin af snyrtiistofunni Maju.' Skák Friðriks og Koschnois í bið „ÞAÐ er nóg af laxi á miðun- um fyrir vestan Grænland” — sagði skipstjórinn á danska laxveiðibátnum Sonne, en hann er jafnframt eigandi skipsins og heitir Sven Aage Sonne og er frá Borgundar- hólmi. Áhöfnin á Sonne, 7 manns kom inn til Hafnar í Homafirði um helgina og ætl aði út á þriðjudagsmorgun, en varð að bíða betra veðurs. Aflinn er 30 smálestir af iaxi. -r- Það voru 10 bátar á þess- um slóðum með okkur — sagði Sonne í viðtali við Mbl., og allir fengu mjög góðan afla. Við höfuim verið þrjá mániuði í ferðinni, þar af að veiðum í um það bil 2 mán- uði. Aflann fengum við á svæðinu frá Arsuk til Disko- eyjarinnar. Félagar okkar, hinir bátarnir munu allir vera koarmir heim til Borgundar- hólms — tveir hinir síðustu komiu þangað fyrir tvéimur dögum. — Hvernig gerið þlð að aifl- anum? — Við djúpfrystum hann og ísglerj'Um og geym'um hann síðan í frystilesitum, þar sem að jafnaði er 30 gráða frost. Við gietum haft aliht að 40 gráða frost í testinni. Vertíð- in hefst 1. ágúst og lýkur 30. nóvember og syo sannarlega ætlum við aftur á næstu ver- tíð. — Hafið þið fengið merkt- an lax? • — Það er lfltið um það og yf irleitt vitum við ekkert hvað an þessi lax kemur. Þessi ferð má kallast mjoig góð hjá okk- ur og aflaverðmætið er ein- hvers staðar um það bil 6 milljónir króna. Ég get ekki alveg sagt nákvæma tölu, þvi að ég veit ekki hvernig mark- aðurinn stendur nú, — sagði Sven Aage Sonne að lokuim. Og gestur einn um borð í Sonne tjáði Mbl. að hann hefði fengið að bragða á lax- inum hjá þeim um borð og væri hann mikið hnossgæti en allis ólikur á bragðið árlaxin- um íslenzka. EFTIR 6 umferðir á Alékineskák mótinii í Moskvu er Friðrik ÓI- afsson með 2'/2 vinning og bið- skák, en skák hans og Viktors Korchnois í sjöttu umferð fór í bið. í þessari umferð gerðust þau tíðindi, að heimsmeistarinn, Bor is Spassky, tapaði fyrir Tigran Petrosjan, sem nú er efstur á mótinu. Úrslit í sjöttu umferð urðu annars þessi: Byme vann Hort, en jafntefli varð hjá Tukmakov og Gheorghiu, Karpov og Blashov og Smyslov og Savon. Skákir þeirra Tals og Uhlmanns var frestað vegna veikinda Tals. Staðan eftir 6 umferðir er þá þessi: Efstur er Petrosjan með 4 vinninga, en næstir koma þeir Spassky og Karpov með 3% vinn ing. Þá koma þeir Tal og Tkuk- makov með 3 vinminga livor og eina óteflda skák, Stein hefur 2V2 vinning og 2 biðskákir, en Friðrik Ólafsson, Smyslov og Sav on eru með 2% vinning og eina biðskák. Umferðin um Keflavíkurvöll: Farþegafjöldinn yfir 500 þús. næsta ár MIKIL aukning var um Kefla- víkurfiugvöll fyrstu níu mánuði þessa árs. Sáu Loftleiðir um af- greiðslu á 2.859 farþegaflugvcl- um og 441,852 farþegum á þess- um tíma. Er þetta 57.962 far- þegum og 314 flugvélum fleira en á sama tíma í fyrra. f fréttabréfi Loftleiða segir Grétar Kristjárasson fram- kvæmdastjóri Loftleiða á Ketfla- víkurflugvelli, að fyrirsjáanlegt sé, að farþegafjöldi um Kefla- víkurflugvöll munii fara hátt yfir 500 þúsurad farþega árið 1971. Haran getutr þess, að áður en Loftleiðir fluttu til Keflavík- ur með starfsemi síma hafi um- ferð um flugvöllinin þar verið óveruleg og allt árið 1963 háfi aðeins 35.935 farþegar f-arið u,m flugstöðina. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.