Morgunblaðið - 02.12.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 02.12.1971, Qupperneq 24
* l'i ■— 24 MORGUNBLAÍJÍÐ, FIMMTTJDAGUR 2. DESEMBER 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS BLÖNDUÓS AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLA Aðalfundir Sameiginlegur aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Varðar, Austur- Hönavatrvssýslu, og Jörundar, F.U.S-. Austur-Húnavatnssýslu. verður haldinn laugardaginn 4. desember klukkan 16 í félags- heimilinu, Blönduósi. DAGSKRA: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. STJÓRNIRNAR. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ FRAM HAFNARFIRÐI Aðalfundur félagsíns verður haldinn mánudaginn 6. desember næstkomandi ! Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. STJÓRNIN. JÓLAFUNDUR HVATAR verður í Tjarnarbúð, niðri, kl. 20.30, fimmtudaginn 2. desember. Séra Ólafur Skúlason flytur jólahugleiðingu. Árni Johnsen skemmtir. Sýnd verður blómaskreyting. Loks verður happdrætti með fjölda vinninga. Sjálfstæðiskonur! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. óskar ef tir starf sfóiki í eftirtalin störf* BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Túngötu — Tjarnargötu I — Tjarnargötu II — Gnoðarvog frá 48-88 — Eskihlíð frá 5-13 — Langahlíð — Vesturgata II frá 44-68 — Sóleyjargata — Skipholt I — Lynghagi — Miklabraut — Skaftahhð Afgreiðslan. Sími 10100. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. G arðahreppur Börn eða unglingar óskast til að bera út Morgunblaðið í Arnarnesi. Sími 42747. KÓPA VOGUR Sími 40748. Blaðburðarfólks óskast. DIGIIANESVEG — HRAUNTUNGU. Enginn skyldi tregur til að ‘rvifúja TRYGGINGAR 9 PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 Fyrir jólin er geysimikið vörumogn I flutningi og geymslu I vöruskemmum og veralunum. En morgur fær ekki slna vöru seldo vegno eyðileggingor eða skemmda of völdum elds, votns eða sökum annarro éhoppo. Hofið þér gætt þess oð tryggja vöm yðar fyrir sonnvirði? TRYGGING ER NAUÐSYN. II II II II II II II II H II II li II II II 11 II I! II 11 II II II II II II II II II II 11 II II 11 II II II II II ll If II II II II tt II II II il II rt H ii II /7 ^TiwirrjM I.O.O.F. 5 152122854 = 9- O. I.O.O.F. 11 = 1521228/z = E.K. K.F.U.M. AD„ Fundur verður í kvöld kl 8.30 í húsi félaganna við Amt- mannsstíg. Fundarefni: Kristin- dómsfræðsia í skólum. Erindi og umræður. Sr Jónas Gisia- son, Helgi Þortáksson, skóla- stjóri, Andri Isaksson, sáiffr. Sr. Ingólfur Guðmundsson. — Hugleiðing: Sugurður Pálsson, sfcrifstofustjóri. AHir karlmenn vefkomnir. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur árfegan basar sinn að Hlégarði sunnudaginn 5. des. kl. 3.30 e. h. Vinsamlega skil- ið munum í Hlégarð, laugardag kl. 1—4 e. h. — Basaroefnd. Basar K.F.U.K. verður laugardaginn 4. des. kl. 4 e. h. í húsi félegsíns, Amt- mannsstíg 2 B. Konur eru vin- samlega beðnar að skila mun- um í srðasta lagi föstudag 3. des. Almenn samkoma verð- ur um kvöldið kl. 20.30. Sjórnin. Verkakvennafléagið Framsókn Basarinn verður 4. des. Vin- samlega komið gjöfum sem allra fyrst í skrifstofuna. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur jólafund í Alþýðohúsinu miðvikudaginn 8. des. kl. 8.30. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 að Kirkjustræti 2. Allir velkomnir. Sunnudag kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Kl. 14.00 Sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræðisherssamkoma. Allir velkomnir. Sálarrannsöknarfélag Islands heldur furtd i Norræna húsinu við Hringbraut fimmtudaginn 2. des. n. k. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: 1. Erindi: Um vitranir Emmami els Swedenborg, Sveinn Ói- afsson varaforseti S.R.F.I. 2. Tónlist: Halldór Haraldsson, píanóleikari- Fétagar og gestir veöko-mnir meðan húsrúm leyfir. Strætis- vagnaferðir. — Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn Munið spilakvötdíð 2. des. Alþýðuhúsinu. Fjölmennið. Bræðraborgarstígur 34 Krístileg samkoma í kvöld k!. 8.30. AHir velkomnir. Kvenfélag Laugamessóhnar heldur kökubasar sunnudaginn 5. des kl. 3 e. h. í Laugarnes- skólanum. Félagskonur og aðr- i r velunnarar félagsins eru beðnir að gefa kökur, sem verður veitt móttaka 't Laugar- nesskólanum frá kt. 10 á sunnudaginn og á laugardag- inn hjá Þóru Sandholt, Kirkju- teigi 25, neðri hæð. Basarnefndin. Kvenfélagið Sunna, Hafnarfirði heldur jólafund sinn þriðjudag- inn 7. des. kl. 8.30 í Gúttó. Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavik Almennur biblíulestur i dag kl. 5. Vakningarsamkoma kl. 8.30. Ræðumenn: A-rill Edvardsen og Ba#vs B ratterud. ASTRAD Vönctoð transiator viðtaeki á hagstæðu verði. Astrad VEF 204: 10 transistorar. Bylgjusvið: Langbylgje, mið- bylgja með báta- og bíla- bylgjum, 6 stuttbylgjur Verð 4.159,00 krónur. Astrad 17: T7 trartsistorar. Bylgjusvið: Langbyigja, miðbylgja, 5 stuttbylgjur, FM bylgja. Verð 5.610,00 krónur. Astrad Altaír: 8 transistorar. Bytgjusvið: Langbylgja, mið- bylgja, 2 stuttbylgjur með fínstitti. Verð 2.046.00 krónur. Astrad 302 í leðurtösku: 9 transistorar. Bylgjuwið: Langbylgja, mlð- bylgja, FM bylgja. Verð 1 -817,00 krónur ÚTSÖLUSTABIR: Akranes: Verzfunín örin Ólafsvík: Vélsmiðjan Sindri Sauðárkrókur: Radíó- og sjón- varpsþjónustan ólafsfjörður: Útvarpsvinnustofa Hihnars Jóhannessonar Akureyri: Útvarpsvst. Stefáns HaHgrímssonar Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar Höfn i Homafirðr: Verzlun Sig- urðar Sígfussonar Vestmannæyjar: Haratdur Eiríks- son hf. Seffoss: G. Á. Böðvarsson hf. Grindavtk: Kaupfélag Suðurnesja Keflavík: Kaupfélag Suðurnesja. Reykjavík: Gunnar Ásgeirsson hf., Suður- landsbraut 16 Radlóverkst. Hljómur, Skipholti 9 Radióbær, Njálsgötu 22 Garðar Gislason hf„ Hverfis- götu 4—6 F. Björnsson, Bergþórugötu 2 Radíóverkstæðið Tíðni hf., Einholti 2 Raitsjá, Laugavegi 47. (iiirt'iilar & Lamlliúnadarvéiar Ivi Sui'iirlnml-.hrnul 11 Hrvkl.illi . Mml .HIWi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.