Morgunblaðið - 02.12.1971, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 02.12.1971, Qupperneq 6
6 C NÝKOMIN IRISH COFFEE GLÖS Tilvalin jólagjöf fyrir herra. Blómaglugginn, Laugavegi 30, sími 16525. BLÓMASTENGURNAR sem ná frá gólfi til lofts, komnar aftur, verð 1530. — Póstsendum. Blómaglugginn, Laogavegi 30, sími 16525. LITLAR VEGGHILLUR í úrvali, einnig fjölbreytt úr- val stráa í gólfvasa. Blómaglugginn, Laugavegi 30, sími 16525. ÍSLENZK KONA gift bandarikjamanni óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 81617 og 84562. CHEVROLET Acadian árg. 1965 í mjög góðu ásigkomulagi tif sölu. Uppl. í síma 32093 milli kl. 6—8 e. h. IbOð til leigu 170 fm hæð til leigu. Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Uþpl. í Fasteignasölunni, Óðinsgötu 4, ekki t síma. KEFLAVÍK — NJarðvík 2ja eða 3ja herb. íbúð ósk- ast fyrir amerfska fjölskyldu. Uppl. á KeflavíkurWugv., sími 6285 Oskarsson og 6125 Painiter. TíL SÖLU GuHpeningur Jóns Sigurðs- sonar 1961 til sölu á kr. 11.000.00. Tilb. sendis/t Mbl. merkt 5559. AFSKORIN BLÓM og pottapíöntor. VERZLUN tN BLÓMIÐ, Hafnarstraeti 16, sími 24338. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar. Verð frá 50 kr. Munið mitt viðurkennda hangikjöt. Sláturhús Hafnarfjarðar, sími 50791, heima 50199. EiNHLEYP KONA óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð tii leigu. Uppl. í síma 32088. CORTINA '71 TIL SÖLU Falleg bifreið. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. Siími 83177. teÚÐ ÓSKAST Vii kaupa íbúð. Get borgað 100 þús. strax og 100 þús. í maí. Þarf ekki að losna fyrr en í maí. Má þarfnast lagfær- Lngar. Uppl. í síma 13657. ÍBÚÐ Reglusamt par, barnlaust, óskar að taka á leigu eitis til tveggja herbergja íbúð. Vin- sarrriega hriingið I síma 17931. 't MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 „Áfram, og upp með Hallgrím Kvenfélag: Hallgrímskirkju lætnr það ekki endasleppt með stuðn- ing sinn við kirkju sálmaskáldsins. Á laugardagrinn halda fé- lagskonur basar í Félagrsheimili kirkjunnar, ofj myndin að ofan gefur aðeins litla hugmynd um, hvað þar verður á boðstólum. Bas arinn hefst kl. 2, og hver vill ekki gera góð kaup? Auk þess selja þær kort og ýmsar jólavörur. Áfram nú og upp með Hall- grím, góöir samborgarar. Fr.S. FRÉTTIR Kvenfélag Ásprestakalls Jólafunduriim er í Ásheimiilinu, Hólsvegi 17 mánudaginn 6. des. fcL 8. Matreiðslukona kemur í heimsókn. Dregið í happdrætt- inu. Jólasöngvar. Kaffidrykkja. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur basar laugardaginn 4. desember kl. 2 í Réttarhoits- skóla. Margt góðra muna til jólagjafa. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju x-2 500, D.S. 100, K.H.G. 500, E.Þ. 500, Þ.Þ. 200, K.R.T. 1.000, H. 500, Dagbjört 200, K.E. 300, SH. 50, Ebbi 20, S.S. 500, N.N. 350, Á.Á. 100, E.S. 300. VÍSUKORN Mangt er það og margt er það, sem mjnningarnar vekur. Og þær eru það eina, sem enginn frá mér tekur. Davíð Stefánsson. Hinn réttláti stundi áfram réttlæti, og hinn heilagi helgist áfram. (Op. 22.1,). 1 dag er fimmtudagur 2. desember og er það 336. dagttr árs- ins. Eftir lifa 29 dagar. Árdegisháflæði kl. 5.55. Fullt timgl (Úr islands almanakinu). Almennar upplýsingar um lækna þjónustu í Keykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á iaugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9- -12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir i Keflavík 30.11. Jón K. Jóhannsson. 1.12. Kjartan Ólafsson. 2.12. Ambjöm Ólafsson. 3., 4. og 5.12. Guðjón Klemenzs. 6.12. Jón K. Jóhannsson. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Cgengið inn frá Eiríksgötu) er op.ið frá ki. 13.30-—16. Á sunnu- dögum Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opiö þriOjud., fimra*id., xaugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Búögjafarþjðnnsta Geðverndarféiags- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 slödegis aö Veltusundi 3, simi 12139. ÞJónusta er ókeypis og öllum heimii. Sýning Handritastofnnar Islanda 1971, Konungsbók eddukvæða og p’lateyjarbók, er opin & sunnudögutn el. 1.30—4 e.h. i Árnagarði viö Suður götu. Aögangur og sýnipearskrá ókeyplg. Basar í Kópavogi Siinnudaginn 5. des., kl. 3 verðnr hinn árlegi basar Kvenfélágs Kópavogs haldinn í Félagsheimilinu, efri sal. Þar verða margir góðlr mttnir á boðstólnm, einnig ljúffengrar heimabakaðar kökur. Ágóðinn af basarnum rennur i liknarsjóð og félagssjóð. Jóla- fttndur félagsins verður þriðjudaginn 7. des. kl. 8.30. SÁ NÆST BEZTI Kennarinn: „Skammastu þín ekki Óli, að berja strák, sem er minni en þú sjálifur." Óli: „Nei, ég hef huigsað mér að verða kennari, þegar ég er orðinn stór.“ ÞÁ MUN AFTUR MORGNA u STORKURINN SAGÐI að hann hefði lagt snemma af stað, árla morguns, á fuil- veldisdaginn, og það blæddi ekki úr morgunsárinu hans Jónasar, sem Svaf ár, en allt um það, þetta var góður og biessaður dagur, og sýnist honum þó hafa verið sýnd minni og minni virðing með árumim. Það eru þá einna helzt einstaka kvenféiög og stúdentar, sem minnast hans, enda hafa þeir máski mest til matarins unnið. En nú bregð- ur svo við, að nýstúdentar telja sig þess umkomna að bregða yfir ltann annarlegri blæju. Þykjast tala um fitll- veldi með öðru orðintt, en með hintt nteina þeir allt ann- að. En hvað fyrirgefst ekki tingu kynslóðinni? Allir eiga sín bernskubrek. Og nóg um það. Storkurinn var þess fullviss, að þrátt fyr ir svoleiðis harðlifi bugarins aldar á morgnl, muni aftur birta, og þetta var svo sem ekkert til að gera veðnr af. Sem ég nú flaug eftir Suð- urgötunni, framhjá gamla torfbænum hans Eðvarðs Sig- urðssonar í Dagsbrún, og kom þar að hjá gömlu Loftskeyta- stöðinni, sem nú kennir sig við raunvósdndi, hiibti ég mann útsofinn, en þó að koma af 100 ára afmæli Stúdentafélags ins, — galvaskan og frískan, í góðu skairi, eins og menn eiga að vera á FuWvetdisdag- inn, ekki með neina Viet- konga í hjartami, því að aldrei lögðust Islendinigar svo Itágt að vega mann og annan, frá því Agli sleppti, og ekki tiltökumál, þótt þeir drekktu Jóni Gerrekssyni í Brúará á sinum tima, en sjáiifstæðisbar- áttu sína háðu þeir með virð ingu og vegsemd, enda vannst hún, — og núna blessum við minningu þeirra manna, sem þar stóðu í fararbroddi. Storkurinn: Og hvað gerð- ist svo merkilegast ? Maðurinn hjá Loftskeyta stöðinni: Ég held að merkust hafi verið ræða Vilhjálms Þ. Gíslasonar. Hann var formað- ur Stúdentafélagsins á 50 ára afmælinu, og réttilega nefnd- ur stúdent aldarinnar. Hann kom víða við. M.a. hraut það guli'kom frá honum, að menn yrðu ekki dæmdir af bókum sínum, heldur verkum, og þá klöppuðu allir verkfræðing- ar. Og svo sú setndng: Byrj- aðu mér láf, ég eiska þig. Yfirleitt rikti mikil stemmn- ing yfir samlkomunni. Það er mikii von, að vel fari, þegar góðir menn mætast, stíga á stofek og strengja þess heit, að vinna þjóð sinni gagn. Sláikt vinnst þó ekki með nein um skrípafundum og bram- boiti. Róleg yfirvegun vinnur oftast meir. Milkil gæfa má . það vera þjóðskáldinu Hann- esi Hafstein að hafa í einu akiamótakvæði íormað velr ílestar ósíkir Islendinga, og undir það tek ég með því að til'færa eina setninguna, þá fegurstu: „Þá mim aftur morgna.“ Storkurinn: Satt segir þú, minn eini! Sama hvernig frostið er, sama hvernig stríð- ið þá og þá er blandið. Hús- öndin mín í klakanum þarna fyrir austan má vel vita, að þá miun aftur morgna, það kemur aft'Ur vor, það þiðn- ar, og hver veit nema sólin sé á næsta leiti, jafnvel á bæjum, sem ekkd sjá sól í 9 vikur vegha fjalianna, og ég held að sjálifstæðisbaráttan á Islandi hljóti alitaf að bera keim af skáldum, hún sé allt- af sveimuð dýrðarljóma, og hann verður aldeilis ekki fenginn með aðkeyptri hj'álip, þótt austan úr Asíu sé, og með það var storkur flotinn upp á eitt nýju ljósamastr- anna við Melavöliinn, sem trufla umferðina um Suður- götuna með iij'ósum sín.um,- og sömg við raust: að elska, byggja og treysta á landið.“ P. S. Svo sem séra Brynjóltf- ur sajgði: „Það sem svo út yfir tekur,“ er svo fundurinn þeirra í Háskólabíói í gær. Mér er spurn, sagði storkur- inn og hristi sig allan, eru emgin takmörk fyrir almennu veisæmi?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.