Morgunblaðið - 02.12.1971, Síða 4

Morgunblaðið - 02.12.1971, Síða 4
♦ 4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 M J 7 UÍLA LKW Íy Æ’ALUR" ® 22 0-22 RAUOARÁRSTÍG 311 -^—25555 f^.14444 vmiiÐifí BILALEIGA HVEIIFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefwagn VW 9manna-Landfover 7manna LEIGUÍ'LUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. BÍLALEIGA CAR REIMTAL TS' 21190 21188 Bílaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) BILALEIGA Keflavík, shni 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. Hópierðir ~il leigu i lengri og skemmri ferðir 8—70 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson sími 32716. 0 Flórídamaður vill kynnast íslendingi Steven George KendaLÍ Tyler, 146 Akroíi Road, Lake Worth, Florida, 33460, United States of America, óskar eftir því að komast I bréfasamband víð íslending. Tilgangurinn er „to exchange cultu.res and to make a friend in another land.“ 0 „Dagbók fóstursins“ Sæmundur G. .Jóhannesson skrifar: „Vinaminni, Akureyri, 25. október 1971. Heiðraði Velvakandi! Vilijið þér l'já þvi, sem hér fer á eftir, rúm í dálkum yðar? DAGBÓK FÓSTURSINS 5. október: Ég byrjaði Mfið í dag. Foreldrar mínir vita það ekki enn. Ég er eins Mtil og frjó á blómi, en nú þegar er þetta ég. Ég verð stúika. Ég verð Ijóshærð og bláeyg. Ná- lega aMt er þegar ákveðið, jafnvel það, að ég mun elska blóm. 19. október: Ég hefi stækk- að dálítið, en ég er enn of Mtil til að gera nokikuð sjálf. Móð- ir mín gerir nálega allt fyrir mig, þó að hún viti ennþát ekki að hún ber mig undir hjarta sér. En er það satt, að ég sé ennþá ekki sönn manneskja? Aðeins móðir mín sé til? Ég er sðnn manneskja, alveg eins og MtiM brauðmoli er sannarlega brauð. Móðir mín er til, og ég er tiL verður „mamma“. 25. október: 1 dag fór hjarta mitt að slá. Það mun siá mjúk- lega meðan ég lifi, aldrei hætta; eftir mörg ár þreytist það, þá mun það stanza, o>g ég mun ðeyja. 2. nóvember: Ég stækka stöð ugt. Armar minir og fótleggir eru að fá á sig lögun sína, en lenigi verð ég að bíða, áður en þessir Mtlu fótieggir geta lyft mér upp í arma móður minnar, áður en þessir litlu armar geta sigrað jörðina og Hðsinnt fólki. 12. nóvember: Örsmáir fing- ur eru að byrja að myndast á höndum mér. Hvað þeir eru litlir! Sá dagur kemur, þegar ég get strokið hár móður minn ar upp að munni mér, og hún mun segja: „Æ, óhreint!" 20. nóvember: I dag hefir Iæknirinn sagt móður minni, að ég búi hérna undir hjarta henn ar. Hvað hún hlýtur að vera hamingjusöm. Ertu hamingju- söm, móðir mín? 25. nóvemfoer. Faðir minn og móðir eru Mklega að hugsa um nafn á mig og þau vita jafn- vel ekki, að ég er lítil stúlka, svo að sennilega eru þau að kalla mig „Andy“. En ég vil, að ég sé kölluð Barbara. Ég er að verða svo stór. 10. desember. Mér er farið að vaxa hár. Það er eins bjart og skínandi og sólin. Ég er að hugtsa u.m það, hvemig hárið hennar móður minnar skyldi vera. 13. desember. Ég get nærri því séð, þótt það sé nótt blóm ennþá, en ölilu öðru frem- ur langar mjg til að sjé móður mína. Hvemig Mitur þú út, móð ir mín? 24. desember: Skyldi móðir mín heyra mjúku hjartaslögin min? Sum böm fæðast með sjúk hjörtu. Þá eru það liprir fingur leeknisins, sem fram- kværna kraftaverk til að gera þau heiibrigð, En hjartað í mér er heitbrigt. Það siær svo jafnt: Tup-tup, tup-tup. Þú eignast heiibrigða dóttur, móð- ir mín. 28. desembér: 1 dag drap móð ir min mog. (Anonymous — Ónafngreind ur höf undur). Þýtt úr „The Sword of the Lord“, 30. júIS 1971. Óvelkomin börn eiga að fá að fæðast. Þá má gefa þau sem Mtinn, dýrlegan sólargeis-la þeim hjónum, setn ekkert bam eiga, en þrá að mega elska og annast lítið barn sem litinn gim stein í kórónu hamingju sinn- ar. Sæmundur G. Jóhannesson, Vinaminni, Akureyri.“ Nú, nú, sumum þykir sjádf- sagt liítið til þesisa pfetilis koma, fyrst hann er þýddur úr'„engil saxnesku" riti, en kartn.sfci þeir hinir sömu sumu taki meira mark á honum, þegar það skal u/ppJýsiá að hann hef- ur eánnig birzt í sænskutn kvennablöðum, — hátindi heimsmenntngarinnar. 0 Gangbrautin yfir Hofsvallagötu hjá Melabúð „Móðir í Vesturbænum" sendir Velvakanda bréf, þar sem hún fer fram á, að gang- brautarvörður verði settur við zebrabraiutina yfir HofsvaMa- götu við Hagamei, eða þar verði sett umferðarljös eða stöðvunarskylda. Ástæðan sé mikil urnferð bama þama yfir, en aiít. of margir ökumenn sinni Mtt gangbrautinni, þótt hún sé vandlega merkt. Böm séu þarna á ferð ailan daginn og fram á kvöld, og sé ekki nema eðlilegt, að bamaumferð sé þama óvenju mikil vegna MelaskóIaiK og fleiri s.kóla, Vest u rbæja rsu ndla ugar, mjóUk urbúðar, Melabúðar, söluturns, lyfjaverzlunar o.fl, staða, seoi böm sæki eða séu send tiL TIL SÖLU Volvo 142, 1970 árgerð. Ekinn 20 þúsund kílómetra. Voíkswagen-bifreíðar, árgerðir 1963—1971. Landrover- og Jeepster-bifreiðar. Gott úrval af vörubifreiðum. ^^^^bilaaala GUÐMUNDAR 23. oktober: Munnurinn á mér er rétt að byrja að opnast. — Eftir ár eða svo verð ég far in að hlseja, og seinna byrja ég að tala. Fyrsta orðið mitt í kringum mig. Þegar móðir mín færir mig inn í heiminn, mun hann verða fullur af sól- skini og þakinn af blómum. Þið vitið, að ég hef aldrei séð Bergþóruqötu 3 Símar: 19032 — 20070 íbúðir í smíðum Til sölu 4ra herb. íbúð ásamt herb. á jarðhæð í smíðum við Lundarbrekku í Kópavogí. Þvottahús og búr í íbúð- inni. tvennar svalir, glæsilegt útsýni, hitaveita, 6 íbúðir í stigahúsi SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, Sími 21735. eftir lokun 36329. ORÐSENDING Um þessar mundir er rýtt píputóbak bobii til sölu á íslens(kum markaði i fyrsta sinn. Tóbak þetta er ólíkt peim gerðum tóbaks, sem nú fást hérlendis. Tóbaks- blandan er að mestu úr Burley og Maryland tegundum að viðbcettum vindþurrkuðum Virginiu og Oriental laufum. Þessi njja blanda er sérlega mild í reykingu, en um leið ilmandi og bragðmikil. Tóbakið er skorið í cavendisb skurði, löngum skttrði, sem logar vel án pess að hitna of mikið. Þess vegna höfum við gefið pvi nafnið EDGEWORTH CAVENDISH. Reyktóbakið er selt t polyelhylene ttmbúðum, sem eru með sérstöku ytrabyrði til pess að tryggja pað, að bragð og rakastig tóbaksins sé nákveemlega rétt. Við álítum Edgeworth Cavendisb einstakt reyktóbak, en við vildum gjarnan að pér sannfarðust cirmig um pað af eigin reynslu. Fáiðyður EDGEWORTH CAVENDISH / nastu búð, eða sendið okkttr nafnyðar og beimilisfang svo að við getum sentyður sjnishorn. Stðan patti okkur vant u/rt að fá frá yður línu unt álitjðar á gaðum EDGEWORTH CAVENDISH. Heimilisfangið er: EDGEWORTH CAVENDISH Póstbólf: 5133, Reykjavík. H0USE 0F EDGEW0RTH RtCHMOND. VIRGINIA. U.S.A.. Stærstu reyktóbaksútflytjcndur Bandaríkjanna. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.