Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 7
MORGUtNBLAÐlÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 7 Jólasveinar á leið í bæinn „Halló, er þetta Ketill sveinanna góðknnnu?“ „Já, það er hann.“ „Mér skilst, að jólasvein- l ' ^ n.rntr sétt í óðaönn að drífa fíf' sig í bæinn. Er þetta rétt, Ketill?“ iliiíg: „Ég skyldi nú halda það. í»eir koma aðaltega frá Skála felli, og auðvitað í samrœmi við geimferðir og nýmóðins tœkni eru þeir ísienzku hœttir að latoba, eða „stóla" á hrein- dýr, eins oig þeir gera í útland inu með Nikulás hiinn heiiaga, heldiur koma þeir á vélsteða í bæinn.“ „Og hverjir koma fyrstir, Ketiil?" „Fyrstan skal frægan teflja Stóra Stúf, þá Stekikjarstaur og Bjúgnakræki. Ég held þeir leggi upp frá Skálafelii á laugardag, enda ætia þeir að skemmta krökkunum og for- eldrum þeirra við Vesíurver, þarna suður í Aðalstræti kl. 5 á sunnudag. Viltu annars fleiri fréttir af jólasveinun- um?“ „Hvort ég vil, eru einhverj- ir fileiri á leiðinni?“ „Já, já, þó að nú væri, oig Jólasveinarnir á leið í bæinn. veit ég þó ekki um aifla. Síð- ast þegar ég frétti af Gilja- gaur, var hann upp á Draga, þurfti að koma við i Borgar- firðinum, en hann er á hug- skíðum, og því mjög hugleik- dð að komast í bæinn. Svo er það Askasleikir, en þó er hann enginn ösikukarl, Svo koma þeir alilir á jólatrés- skemmtanir unga fóliksins, oig ef fóik vill endilega hafa aðra jólasveina handbæra í heima- húsum frekar en þá, sem þeg- ar eru fyrir í hverj.u húsi, þá er ekkert annað en hringja i mig, Ketil á Friikirkjuveginum, ég skal svo sannarlega koma sveiniunum til skila." „Vertu blessaður, og gangi þér og jólasveinunum aflit í haginn." — Fr.S. Tveggja mínútna símtal Fjöruganga á Kjalarnesi ÁHNAl) IIIJLLA Séð til Esju af Kjalarnesi Siinnudagrsganga Ferðafélagsins n.k. sunnudag 5.12. verður um Kjalarnes, og verður aðallega um fjörugöngur að ræða, Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13 (eitt eftir hádegi). (ijósm. EG) Fóstbræðrasystur halda basar Fessi mynd var tekin þegar Fóstbræðrakonur voru að undir- búa jólaskreytingar, sem verða m.a. til sölu á kökubasar, sunnu- daginn 5. desember í Félagslieiniili Fóstbræðra við Langliolts- veg 111. Hyggjast Fóstbræðrakonur með þessu afla fjár til styrkt- ar félagsheimilisbyggingu manna sinna. Sem kunnugt er hafa Fóstbræðrakonur áður lialdið kaffisölu og voru þá kökur þeirra rómaðar fyrir gæði. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Jólapappírinn Konur í Barnaverndarfélagi Reykjavíkur eru nú að hefja sölu á jólapappír sínum. Skátar mimu ganga um bæinn og selja pappírinn, en allur ágóði af hommi rennur til heimilissjóðs taugaveiklaðra barna. 80 ára er í dag 2. desember major Svava Gísladióttir fyrr- verandi deifldarstjóri Hjálpræð ishersins á ísliandi og Færeyj- um. Tifl heimiliis á Hringbraut 103 Rvíik. Þann 1. desemiber voru gefin saman í hjónaband af sr. Þor- steini Björnssyni Valdís Bjama dóttir og Þorsteinn Kristjáns son, Seljavegi 23. * I styttingi „Hvernig getió þér sofið, með an ég er að haflda fyrirtesitur minn?“ „Þaikka yður fyrir, ágættega herra próifessor, en þó þættd mér vænt um, ef þér vdflduð itala aðeins lægra!“ 5-/7 . . . að sameinast um leslampann. CepyrTgM )W» ÍOS ANGEIES 71MES SKULDABRÉF _ VlXLAR BROTAMALMUR Kaupi vel tryggð skuldabréf / vflxla. Tilb. merkt „746" send isit Mbl. Kaupi allan brotamálim hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91, STÚLKA EÐA KONA STÆRDFRÆÐIHANOBÓKIN óskast strax eða eftir ára- mót i sveit, ti'l að tougsa um fá'mennt heimilli. Mó hafa með sér barn. Uppl. í síma 25787. auðveldar námið. Stærðfræði- handibókin sparar tímann. — Fæst bjá flestum bóksölum. Útgefandi. TIL SÖLU IBÚÐ ÓSKAST Radionett útvarp og tösku- saumavél.' Uppl. í síma 18494 eftir kl. 5. Óskum efti.r 4ra—5 berb. íbúð strax. Uppl. í síma 41270 milli kl. 5-—7.30 e. h. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Siðumúla 12, sími 31460. KEFLAVlK — NÁGRENNI Ryksuga, þvæ og bóna toíla að Vatnsnesvegi 29 A, Kefla- vflk. Aðstaða fyrir þá sem vilja þrífa bilinn sjólfir. Sveinn Einarsson, sími 2444. GARÐUR Til sölu raðhús, 2 berb. og eldhús í góðu ásigko'mulagi. Losnar fljótlega. Stór eign- arlóð fylgir. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð í gamla bænum. Laus strax. Fy'rirfram greiðsla. Tilboð merkt 744 LESifl Jllot'stml'Títbib DRCLECD HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnflfa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizluhöidum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. CORTINA 1971 Til sö!u er 2ja dyra Ford Cortina L 1600, árg. 1971, ekinn 11.000 km. Litur: „B brúrt-brons". Nánari upplýstngar í síma 52524 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Pennavinir 16 ára og efldri í Bandaríkjunum og á Norðurlöndum. Nafnalisti ökeypis. Skrifið á ensku eða dönsku til Skandinavian Correspondence exchange, P.O, Box 916 Churc St. Station, New York, N.Y. 10008, USA. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og fulinaðarfrágang póst- og símahúss á ÞingeyrL Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu Tæknideildar Pósts og síma og hjá símstjóranum á Þingeyri, gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 1. febrúar 1972, kl. 11 f. h. PÓST- OG SÍMAMALASTJÓRNIN. Lækkið byggingakostnaðinn og kaupið 1. flokks vöru á mjög hagstæðu verði. VINYL gólfdúkur og gólfflísar Margar gerðir. — Fallegar litasamsetningar — gott verð. Norsk gæðavara. hentug jafnt fyrir heimili og vinnustaði, svo sem verksmiðjur, skrifstofur og fleira. Útsölustaður á Stór-Reykjavíkursvæðinu: LITAVER Grensásvegi 22—24. Einkaumboðsmenn: Ólafur Gíslason & Co. hf., Ingólfsstræti 1 A, R. Sími 18370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.