Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNKLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 ísland — Júgóslavía 11-20: Hrein sýning hálfleiknum 1 síðari svo harðri mótspymu og lentu þeir hva:5 eftir annað í vandræð- um. Islenzka lidið sýndi yfirvegaðan leik framan af, en missti síðan tökin á leiknum í>að var svo sem alls ekki við þvi að búast að íslenzka hand- knattleikslandsliðinu tækist að rjúfa óslitna sigpirgöngu Júgó- siavneska landsliðsins i haust og vetur, e.- liðin mættust í Laug ardalshöliinni i fyrrakvöld. Lengi vel leit þó út fyrir að ís- lenzka liðinu tækist að velgja þvi meira undir uggum en flest- um liðum hefur tekizt að und- anfömu, þar sem staðan í hálf- leik var jöfn 7:7, en í síðari hálf leik tóku Júgóslavarnir af skar- Ið og sönnuðu svo ekki varð um villzt að á þessum tveimur lið- um er feikna munur, og að þeir leika þannig handknattleik, að segja má að þeir séu núna ókrýndir heimsmeistarar. Júgó- slavar leggja líka allt kapp á að hafa landslið sitt sem sterkast og stefna að sigri á Olympíu- leikunum á sumri komanda. All- ir leikmenn liðsins eru hreinir atvinnumenn í íþróttagreininni og hafa verið og verða í miklum keppnisförum í vetur. Hitt er svo annað mál, að það var aigjör óþarfi fyrir íslenzka landisliðið að tapa með niu rnarka mun, og nærri því skamm arlegt, þar sem munurinn skap aðist aðeins á 30 mínútum. Eftir þessa útkomu gefur það auga Deið, að eitthvað róítækt verður að gera tii þess að Islendingar geti átt vondr um að komast 1 aðalkeppni Olympíuleikanna, en ef dæmt er eftir leiknum í fyrrakvöld má segja að íslenzka hðið sé hvorki fugl né fiskur og skipulag þess er hið léleg- asta. Út af fyrir sig hefur það mörgum einstakldngum á að skipa, sem ekki gefa leikmönn- um annarra þjóða neitt ef tir, oig það getur náð leikköfium sem eru á borð við það bezta sem gerist í handknattieik. En sem ldð sem leika þarf 2:30 mdnútur, er ekki haagt að búast við mikl- um árangri. Oftsinnis hefur verið á það bent þegar Islendingar hafa ver ið að keppa við atvinnumanna- lið frá öðrum þjóðum, hversu mikiil reginmumur sé á atvimnu- mönnum og áhugamönnum. Himg að rt.il hefur þessa gætt mimna í handknattleifcnum en knatt- spymu, eimfaiidlega af því að minna hefur verið um atvinnu- mennsku í handlkmattleik, en nú þegar hún vex hröðum skrefum, þarf ekki að gera öðru skóna, en að ís’lendimgar dragist á sama hátt aftur úr í þessari íþrótta- grein, sem og öðrum. YFIRVEGAÐ SPIL Sem fyrr segir sýndi íslenzka liiðið skinandi góðan leik í fyrri hálfleik og hafði þá jaínan yfir- tökin i leiknum. Sóknarieikur- inn var skynsamlega útfærður og spilað var að marki Júgóslav anna með það fyrir auigum að sóknin endaði með marki. Þeir Geir, Gísli og Ólafur ógnuðu aH ir vel þegar á fyrstu mtnútun- um, og sáu Júgóslavarnir strax að þeir myndu vera hver öðrum hættulegrí. Varð þetta til þess að þeir lögðu höfuðáherzlu á að koma út á móti þeim í vöminni, og var það til þess að límumenn irnir vomx hvað eftir annað fríir og femgu upplögð marktækifæri, sem tókst að nýta. 1 vamarieiikn- um voru svo íslendimgamir mjög ákveðnir, og gáfu aldrei þuml- umg eftir. Var auðséð að Júgó- slavamir höfðu ekki búizt við TAFLINU SNÚIÐ Sama sagan virtist ætla að endurtaka sig í síðari hálf- Ieik. Júgóslavarnir skoruðu reyndar fyrsta markið, og náðu þar i fyrsta skipti forystu í leiknum, en Gísli Blöndal jafn- aði fdjótilega fyrir ísland. Síðan kom nokkuð liangur markalaus kafli, en á 18. minútu skoruðu Júgóslavarnir og eftir það var nánast um einstefnu að ræða. Júgóslavarnir höifðu ákveðið að breyta um leikaðferð í hélinu og léku þeir vöm sína mun framar en í fyrri teiknum, og varð þetta tii þess að það spil og sú ógnun sem þeir Geir, Ólafur og Gísld höfðu náð i fyrri hálfteik varð að algjörri brotalöm, og stund- um höfnuðu sendimgar islenzku teikmannanna beint í höndum Júgóslavanna, sem brunuðu upp og skoruðu. Að óreyndu verður ekki öðru trúað en að unnt hafi verið að koma í veg fyrir þetta, og jafnvel þótt Júgóslavamir væru komnir tvö-þrjú mörfc yf- ir átti að leika upp á að skjóta ekfci fyrr en úr dauðafæri. Að tapa fyrir svona liði með 4—5 mörfcum er engin skömm, en 9 mörk er allt of miikið af því góða, og hækkar fráleitt ístenzkan handknattileik i áliti útávið. Alilt íslenzka liðið átti góðan leik í fyrri hálfteik, en í síðari hálifleifc kornu veilur þess ber- tega í Ijós, og meðalmennskan varð allsráðandi, jafnvel hjá leikmanni eins og Geir HaH- steinssyni. Beztur Islendinganna í þessum teifc velt Stefán Gunn- arsson, sem sýndi frábæran dugnað leikinn út í gegn, og sannaði enn einu sinni að hann er orðinn okkar bezti vam- arleikmaður. Umtalsverð var einnig frammistaða Hjalta Ein- arssonar í markinu, sem varði hvað eftir annað mjög vel. Hafa sennfflega fáir markverðir reynzt Júgóslövunum eins þungir í Framhald á blaösíðu 31. Júgóslavarnir voru mjög lagnir að stinga sér inn í ísienzku vörnina, án þess að um ruðning væri að ræða. Þama er Zokor að smjúga á milli Geirs og Gunnsteins. SSIM :■■■ ■': Gísli Blöndal ógnaði með krafti og dugnaði, einkum í fyrri hálf leik. Markakóngar TED MacDougall tókst ekki að skora um síðustu helgi og þótti það tíðindum sæta, enda varð Bournemouth að láta sér lynda markalaust jafntefli í Bamsley. MacDougail ber enn höfuð og herðar yfir aðra markakónga i enskri knattspymu, en hann hef- ur skorað alls 28 mörk og eru þá samanlögð mörk í deildakeppn- inni og bikarkeppnunum báðum. Hér fer á eftir skrá yfir marka- hæstu leikmenn í ensku knatt- spymunni: Japaní loka- keppnina JAPAN hefur þegar tryggt sér þátttökurétt í lokakeppni hand- knattleiksins á Olympíuleikunum i Múnchen á sumri komanda. Kepptu Japanir við S-Kóreumenn um sætið og sigruðu í báðum leikjunum. Síðari leikurinn fór fram í Tokyo og lyktaði 21:7 fyr- ir Japan. Kjell tapaði Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI, sem fram fór í Kapstaden í S-Afríku, sigraði Kanadamaðurinn B. Sim- son í staegarstökki, stökk 5,00 metra. Annar varð Kjell Isaks- son frá Sviþjóð sem stökk 4,90 metra. 1 3000 metra hindrunar- hlaupi sigraði F. Le Grange frá S-Afríku á 8:48,4 mín. 1. deild mörk: M. Chivers (Tottenham) 19 G. Best (Manch. Utd.) 17 F. Lee (Maneh. City) 17 A. Woodward (Sheff. Utd.) 16 M. MacDonald (Newcastle) 13 C. Best (West Ham) 12 P. Lorimer (Leeds) 12 T. Baldwin (Chelsea) 11 R. Kennedy (Arsenal) 11 1. Moore (Nott. Forest) 11 2. deild R. Treacy (Charlton) 16 B. Latchford (Birmingh.) 14 3. deild T. MacDougail (Bomem.) 28 A. Wood (Shrewsbury) 19 4. deild P. Price (Peterborough) 19 B. Yeo (Gillingham) 16 Þýzku piltarnir sigruðu NÝLEGA fór fram unglinga- landsleikur í knattspymu milli Danmerkur og V-Þýzkalands. Var leikið í Danmörku og sigr- uðu þýzku piltamir 4:0, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2:0. Svíar unnu Breta SVlAR og Bretar léku nýlega landsleik í körfuknattleik og iauk honum með sigri Svíanna, 84:63, eftir að staðan hafði verið 37:34 I hálfleik. Sá leikmaður, sem skoraði flest stig, var Kjell Rannelind sem skoraði 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.