Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIM'MTUÐAGUR 2. DESEMBER 1971 31 r ----------------------------------- i þeirnaL Strandrikið ætti ekkl aS: geta takmarkað nýtángu fiaki- miðanna við eigin skip, en ætti að geta minnkað aflamagnið við unandi með reglugerðum. 2. Að settar verði alþjóðlegar takmarkanir á veiði ýmiasa tim fiskstofna, sem myndu stöðvati veiði um allan heim, er fyrirfram ákveðið magn hefði verið veitt. Verndunarráðstafanir á einum stað eru einskis virði, ef veiðai má ótakmarkað á öðrum miðum. 3. Að ailgerlega verði bannað að veiða í sjó fisk, sem hrygnir í ám og vötnum, eins og t.d. lax. Að veiði í sjó verði takmörkuð við ósana á ánum, sem þeasar flsiktegundir snúa til til að hrygna eða deyja. Ef lax er veidd' ua: m eðan hann er 1 sjó, getur það orðið til þess að, er tími hans kemur til að snúa aftur til ánna, hafi stofnar einstakra áa verið þurrkaðir upp, meðan aðrar ár eru yfirfullax af laxi. Hér er átt við tvo ólíklega syndaseli okksar tima, Danmörku og S-Kóreu. Eng ar laxár er að finna í þeasum löndum, en þau halda fast við rétt sinn til úthafsveiða. Ef þeirra sjónarmið fá að rtáða, er hætta á að laxinn fari sömu leið og hvalinnir. Það er ekkert því til fyrirstöðu að hægt sé að semja lög, sem tryggi frjálsar siglingar, jafn- framt því sem flskistofnar heims hafamna eru vemdaðir. Mergur málsins er raunar sá að ef við ekki semjum slík lög, verður að eins um að ræða að tryggja frjáls ar siglingar um dauð höf. Baráttusamkoma var haldin í Háskólabiói í gær fyrir forgöngu hátiðarnefndar 1. des. í Há- skóla Isiands. Fjölmenni var á samkomunni og voru þar sam-ankomnir bæði stúdentar og ýms ir aðrir framhaldsskólanemar auk fjölda annarra. Gestur samkomunnar var fulltrúi bráða- birgðabyltingarst jóm ar Vietnams, Phan Noi. — Rofar til Framiiald af bis. 1. mestu iðnaðariiikin hækkuðu gjaldmiðla sína um allt að 11%, en þess í stað gætu Bandaríkin aflétt þeim 10% aukatolli, sem lagður var á flestar innflutninigs- vörur á nýliðnu sumri. Ekki er ljóst á þessu stigi hver niðurstaða Rómarfundarins varð, en hins vegar er haft eftir ábyrg um heknil'dum að margt bendi til þess að bandarísk yfirvöld muni fallast á að lækka gengi dollarans eitthvað gegn því að einstaka iðn ríki hækki gjaldmiðla sína. Ljós<t virðist að um talsverðar innbyrð- íjs breytingar verður að ræða á gjaldmiðlum þessara tiu rikja, en þau eru, auk Bandaríkjanna, Japan, Bretland, Fraikikiand, Vestur-Þýzkaland, Kanada, Svi- Iþjóð, Itailia, Belgía og Holland. — Indverjar Framhald af bls. 1. indversku stjórnarinnar í dag, en herstjómin telur ekki ráðlegt að kalla innrásarsveitimar heim enh sem komið er, því hersveitir Austur-Pakistana eru enn í ná- grenninu. Afsakaði talsmaður- inn þessar aðgerðir með því að Indverjum bæri skylda til þess að koma í veg fyrir þjóðarmorð í Austur-Pakistan. —★— Til þessa hefur ekkert verið um árekstra á landamærum Ind- lands og Vestur-Pakistans, eða þar til í dag. Talsmaður flug- hersins í Vestur-Pakistan skýrði frá því í Rawalpindi í dag að fjórar þotur úr indverska flug- hernum — smíðaðar í Sovétrikj- urium, hefðu um hádegisbilið flogið inn yfir landamærin „tölu- vert langt“ inn yfir Vestur- Pakistan hjá borginni Sialkot. Voru þotur út pakistamska flug- hernum sendar á vettvang, og þegar indvérsku flugmennimir sáu til þéirra sneru þeir heim. — Athugasemd Framhaid af blaðsíðu 3. afstöðu simni og aðgerðum í hverju slíku máli. Ég hef færzt undan að fjölyTða Um þetta mál í blaðaviðtölum, m. a. af þekn ástæðum, að ég tel mér ekki heimilt að akýna frá efni þess handritis, sem hér um ræðir, og þaðan af síður birta tilvitniamir úr því. Er því ekki hægt um vik að rökistyðja afstöðu mína eirus og ef til vill væri ástæða til. Engu að síður hefur þótt rétt að þessi greimargerð kæmi fram, ef orðið gæti til þess að litið yrði á þetta „stórmál" með örlítið imeira rauneæi og rósemd en gætt hefur í sumum skrifum blaðamma um það að undanfömu. 1. desemiber 1971. Jón Þórarinsson dagsk rárstjóri. — Stúdenta- stjarnan Framliald af bls. 32. Kl. 14,30 hófst svo baráttusam- koma stúdenta í Hásíkólafoíói. Samkomuna setti Guðrún Svava Svavarsdóttir með stuttu ávarpi. Þá flutti ræðu Bjöm Þorsteins- son stud. miag. þar sem hanm fjall- aSi um stöðu heimamálanina í dag. Baráttusöngvar voru fluttir og að þeim iokmim hélt Óiafur R. Einarsson ræðu. Böðvar Guð- mundsison flutti „írómískan“ brag og Bjanni Ólafsson hélt ræðu. Þá var eftirfarandi tillaga til álykt- U'nar borin fyrir fumdinm og var hún samþykkt: „Baráttusamkoma í Háskóla- bíói 1. desomber 1971, haldin að tilhlutan stúdenta við Hásfcóla íslamds, lýsir yfiir fullum stuðm- iinigi við þá ákvörðun rítoiisistjónn- arinmar að senda bandaríska her- wámsliðið af Keflavíkurflugvelli til föðurhúsanmia og væntir þess að hún dragi ekki lemgur fram- kvæmd þesis ákvæðis málefna- saminiings henmair, sem að því lýtur. Fundurínm vill eimmig fo-r- dæma ofstækisfullam málflutmdmg þedrra sem vinmia gegn brottför herisims, málflutming sem byggzt hefur á rangtúlkumum ummæla ýmissa ráðamanwa svo sem utan- ríkisráðhenra og öðrum ámóta drengskaparbcrögðum. Að lokum lýsdr fumdurinm yfir ánægju simmd með framkomma tillögu um frið- lýsinigu á Norður-Atlamtshafi, seim hanm álítur merkilegt fram- lag til þesis að bægja frá okkur ásælni stórvelda jafevt í austri sem vestri. Hátíðarnefmd 1. des.“ Einar Ágústsson, utanríkiaráð- herra inætti á „baráttusaimkom- unmi“ í Háskólabíói fyrir hömd ríkisstjórm,arinmiar til þess að taka við ályktum henmiar. Ávarp- aði hanrn. samfcomuma, lýsti gleði sinmii yfir henmii og var ákaft hylltur. Orðrétt sagði hamm: „Stúdemtar! Ég er víst einm af þeirn örfáu mönnum hér irnni sem tilheyra þeirri kynslóð að álíta 1. des. þjóðháfcíðardag ís- lamids. Við vorum aldir upp við það þessir jafmialdrar miíniir og mér eldri menm að míim- ast þá á þeim degi þeirra áfanga, sem náðst höfðu í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinmiar og þó að við höfum nú eigniazt aminam fullveldisdag, 17. júní sem markar þau tímamót, að fullt sjálfstæði náðist, þá er enm. í okkar hugum, a.m.k. eldri kyn- slóðariranar, hátíðlegur blær yfir 1. desember, og það gleður mig, að stúdentar skuli hafa 1. des- emfoer sem lið í því að gæta sjálf- stæðiis þjóðariinmiar. Ég tek við þesisari ályktun fumdarins fyrir hömd ríkisstjórn- airdmmar, eims og hér hefur komáð fram hefur ríki&stjórnin ákveðið að beita sér fyrir því að það faffi fram heiðarlegar og opirriká- ar umræður um stöðu Islands í samfélagimu og að stefna að því að varniarliðið geti farið héðan fyrir lok kjörtímiaiþilsina. Takk.“ (Sjá Staikisteina á bls. 3). Samkomunmi lauk með almenm- um sömg. — Hussein Framliald af bls. 1. ið, sagði Hussein, svo valdið verður að -vera leið okkar til friðar. Hann sagði að ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna frá árinu 1967 væri enn eina forskriftin að friðsamlegri lausn, sem Jórdanir gætu faliizt á. „Bn vegna sundurlyndis Araba hefur sú ályktun aldrei komið til framkvæmda. ‘ ‘ Huissein sagði að Israelar yrðu að skila aftur öllum þeim lamd- svæðum, sem þeir hertóku í sex daga stríðinu 1967, og tilkynnti íbúum herteknu svæðanna á vesturbölkkum Jórdanárinnar að þeir fengju þá fyrst að taka ákvörðun um framtíð sína þegar landsvæði þeirra hefði verið leyst undan hersetu Israela. Vaa> aði hanm íbúana á vesturbökkum- um við. tilraunum Israela til að kljúfa þá úr tengslum við Jórdanáu, en að undanfömu hafa yfirvöld í Israel látið fara fram sveita rstjóm akosn ingar bæði á vesturbökkunum og Gazasvæð- inu í fyrsta skipti eftir að sex daga stríðinu lauk. — Greinin í Life Framhaid af Waðsíðu 17. lifa á landgrunnimu, en ekki í hafdýpinu. Með því að fela strand iríkjum ábyrgðina á fiskistofimim heims væri stigið skref í rétta átt til vemdunar og eftirlits n 28. Stcfán G. 7:5 29. 7:6 Horvat (v) 30. 7:7 Lavrnic HÁLFI.EIKl'R 31. 6:8 Horvat 85. Gísli 8:8 42. 8:9 Pokrajac 44. 8:10 Miikovie (v) 45. 8:11 Lavrnic 46. 8:12 Turanjan. (v> 48. 8:13 Pokrajac 52. 8:14 Lavrnie 53. Geir 9:14 53. 9:15 Horvat (v)’, 54. Geir 10:15 55. 16:16 Zorko 56. Ólafur 11:16 56. 11:17 Zorko 58. 11:18 Pribanic 59. 11:19 Pokrajac «0. 11:20 Pokraja* Mörk Islands: Gísiá Blöndai 3, Gunnsteinn Skúlason 2, Geir Hallsteinsson 2, Björgvin Björg- vinsson 2, Stefán Gunnarsson L Ólafur H. Jónsson 1. Mörk Júgóslaviu: Pokrajac 5, Lavrnic 4, Horvat 3, Turanjan- in 2, Zorko 2, Pribanic 1. Mit kovic 1, Miscovic 1, Miijak 1. Stefán Gunnarsson — bezti maður íslenzka iandsliðsins í fyrra- kvöld, stöðvar einn Júgóslavann, sem kominn var í gott færi - Iþróttir Framiiald af blaðsíðu 30. skauti og Hjaili:i reynd'ist í fyrri hálfleik. í síðari háltfleik reyndi minna á Hjalta, þar sem flest skot Júgóslavanna voru úr sann köilliuðuim daúðafærum. Erfítt er að segja einn Júgó- slavann öðrum betri. Lið þeirra er eins og vél, sem er eins vel stillt og bugsanlegt er. Allir eru leikmenn iliðsins frábærir, en séu einhver nöfn nefnd þá væru það helzt þeirra Lavmic (nr. 5) og ArsJanagic markvarðar, sem var töframaður síðustu heims- meistarakeppni. í STUTTU MÁLI: Landsleikur í Laugardalshöll 30. nóvemfoer. Úrslit: Island — Júgóslavía 11:20 (7:7). Lið Islands: Hjalti Einarsson, FH, Geir Hallsteinsson, FH, Viðar Suhonarson, FH, Stefán Jórtsson, Haukum, Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, Björgvm Bj'örgvinsson, Fram, Ólafur H. Jónsson, Val, Gisli Blöndal, Val, Stefán Gunnarsson, Val, Gunn- steinn Skúlason, Val, Sigfús Guðmundsson, Víiking, Birgir Finnbogason, FH. Lið Júgóslaviu: Zivkovic, Ars- lanagic, Zorko, Horvat, Milko- vic, Pokrajac, Lavrnic, Priban- ic, Karalic, Lazarevic, Miscovic, Miljak, Turanjanin. Brottvísun af velli: engin. Dómarar: Öivind Bolstad og John Hugo Lairsen frá Noregi ag dæmdu þeir óaðfinnanlega. TAFLA Mfn.: fsland Jíigróslavía 6. Gísli <v) 1:0 7. 1:1 Miljak 8. Gunnsteinn 2:1 9. 2:2 Turanjanin 18. Björgvin 3:2 14. Gísli 4:2 15. 4:3 Lavrnic 16. 4:4 Pokrajao 17. Björgvin 5:4 17. 5:5 Miscevic 20. Gunnsteinn 6:5 Gummers- bach áfram VESTUR-ÞÝZKA handknattleiiks liðið Gummersbach hefur þegar tryggt sér þátttökurétt í 3. um- ferð Evrópubikarkeppni meistara liða í handknattleik. Gerði liðið jafntefli við portúgalska liðiS Sporting Lissabon 20:20 í síðari leik liðanna, sem fram fór i Portúgal, en hafði unnið fyrrl leikinn 36:6. KR-ingar þinga AÐALFUNDUR Knattspyrnu- deildar KR verður haidinn í fé- lagslieimili KR-inga viS Frosta- skjól fimmtudaginn 9. des. n.k. og hefst kl. 2«,3«. Aðalfundur Armanns AÐALFUNDUR frjálsíþrótts deildar Ármanns verður haldin sunnudaginn 5. desember n.k. a Hótel Esju og hefst kL 2. Félagí deildarinnar eru hvattir til þes að mæta vel og stundvíslega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.