Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER- 1A7L Eigumviðað trúlofa okkur? þessi auglýsing er ætluð ástföngnu fólki úti á landi. Kæru elskendur! Þa3 er nú, sem við í Gujli og Siifri getum gert ykkur það kleift að hringtrúlofast innan nokkurra daga, hvar sem þið eruð stödd á landinu. 1. Hringið eða skrifið eftir okkar fjölbreytta myndalista sem inniheldur eitt falleg- asta úrval trúlofunarhringa sem völ er á og verður sendur ykkur innan klukkust. 2. Með myndalistanum fylgir spjald, gatað í ýmsum stærðum. Hvert gat er núm- erað og með þvi að stinga baugfingri í það gat sem hann passar í, finnið þið réttu stærð hringanna sem þið ætlið að panta. 3. Þegar þið hafið valið ykkur hringa eftir myndalistanum skuluð þið skrifa nlður númerið á þeim, ásamt siærðarnúmerunum og hringja til okkar og við sendum ykkur hringana strax í póstkröfu. Með beztu kveðjum, dttll og §>Uíur Ldugavegi 35 - Reykjavik - Sími 20620 g tn Hárgreiðslustofa Til leigu er húsnæði fyrir hárgreiðslustofu í einu stærsta hverfi borgarinnar. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa. sendi nafn og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins fyrir 5. desember, merkt: ,,0743". Dönsku hettukúpurnor komnar aftur. Frúarstærðir. Einnig nýjar táningablússur, margir litir. Opið til kl. ÍO föstudag. Tízkuverzlunin HÉLA, Laugavegi 31. Eiginmenn Gefiö konunni grávöru í jólagjöf. Tökum upp á morgun minnka- húfur frá Ch. Dior FELDSKERINN, Skólavörðustíg 18, 4. liæð. liTj 4r r i KINVERSKAR MÖNDLUKÖKUR 200 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 100 fl sykur 150 g smjör 1 egg 1—2 msk. vatn Vz dl smátt saxaðar möndlur V* tsk. möndluolfa Skraut: 1 eggjarauða, 1 msk. vatn, möndlur. Blandið hveiti og lyftidufti saman, skerið smjörið saman við, bætið sykrl, eggi, vatni, möndlum og möndluolíu i og hnoðið deigið. Kæl- ið það vet. Mótið deigið í fingurþykkar lengjur, skerlð þær í 2—3 cm bita og mótið kúlur úr bítunum og raðíð á vel smurða plötu, hafið gott bil á milli. Þrýstið kökunum niður með handar- jaðrinum, þannig að þær verði Vz — cm þykkar. Penslið ' kökurnar með eggjarauðu (blandaðri vatni) og þrýstíð afhýddri möndlu á hverja. Bakið ( efstu eða næst efstu rim I 180°C heitum ofni í 20—30 mín. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN 8.25 ] *Q ___________<*a©> AVAXTAKAKA (Geymist vel) 250 g smjör 200 g sykur 5 egg 200 g hveiti 100 g rúsínur (helzt sleinlausar konfektrúsínur) 100 g saxaðar döðlur 100 g saxaðar gráfíkjur 200 g saxaðar möndlur 2 msk. koníak, portvín eða sherry. Hrærið smjör og sykur mjög vel, setj- ið eggin f, hálft f einu, hrærið vel á milli. Blandið ávöxtunum í hveitið og hrærið því sem minnst saman við ásamt víni. Setjið deigið í smurt kringlótt eða af- langt mót (iy4—1% I) og bakið við 175°C í 1—1 Vt klt. Kakan er betrl nokkurra daga gömul. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN F- ?,-j '$4KS^ FINNSKT KAFFIBRAUÐ 375 g hveitl 250 g smjör 100 g sykur 1/z egg eggjahvíta afhýí lar, smátt skornar mðndlur steyttur molasykur. Hafið allt kalt, sem fer I delgið. Vinnið verkið á kölduni stað. Myljið smjörið saman við hveitið, blandið sykrinum saman við og vætið með egginu. Hnoðið deigið varlega, og látið það biða á köldum stað I eina klst. Út- búið fingurþykka sívalninga. Skerið þá i 5 cm langa búta. Berið eggja- hvítuna ofan á þá og dýfið þeim f möndlur og sykur. Bakið kökurnar gulbrúnar, efst í ofnl við 200° C I . ca. 10 mín. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN F- ;.q ^KS^ SMJÖRHRINGIR 250 g hveitl 250 g smjör 1 Vt dl rjóml eggjahvfta steyttur molasykur. Hafið allt kalt, sem fer í deigið. Vinnið verkið á köldum stað. Myljið smjörið saman við hveitið, vætið með rjómanum og hnoðið deigið varlega. Látið deigið biða á köldum stað I nokkrar klukkustundir eða til næsta dags. Fletjið deigið út 1/3 cm þykkt, mótið hringi ca. 6 cm í þvermál með litlu gati í miðju. Penslið hringlna með eggjahvítu og dýfið þeim í steyttan molasykur. Bakið kökurnar gulbrún- ar við 225* C í 5—8 mfnútur. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN F- «1 có. V <s> <s?» T_ VMJOIt ^íks^ SPESÍUR 400 g smjör 500 g hveiti 150 g flórsykur Grófur sykur. Hnoðið deigið, mótið úr því sfvaln- inga og veltið þeim upp úr grófum sykri. Kælið deigið til næsta dags. Skerið deigið I þunnar jafnar sneið- ar, raðið þeim á bökunarplötu (óþarfi að smyrja undir) og baklð við 200°C þar til kökurnar eru Ijó*- brúnar á jöðrunum. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN ÖMa~Cff ám/cUa/án I GMez-ct/ éaýcíéaám*/ I CSfa-ct/ ám/ci$a/rw y I Cs/a-c</ Sm/cl ‘ia/a/i y I CVa-ct/ S//yclia/as/ y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.