Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.12.1971, Blaðsíða 13
MOKGONBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÐBSEMBER 1971 13 BÓKMENNTIR ~ LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR Lrlendur Jonsson skrifar um J 0 1 Kj M [] EJ NNTIR Heimuriim þinn Florence EUiot: HEIMURINN I-INN örn og örlygur, 1971. Uppslét'tarfonmið er það, seim toaða riúti’manis hæfir. I>aMnig er Í>ottta rát, Heiimiuiriinin þinin, aiiiit í stafTóf'sröð, svo uppiýsiinigar þær, sem þair etru að finna, eru hrverjuim handhægar, þeion seim stiaifrófið toairun, á fáeinuim sek- únduim. Að stofni tál er þetta er- lemt ritviark, sáðain þýtt og þá um ledð aukið að efná um Is- land. Þýðendur eru tiligreiindár Jóu Ögmuinduir Þormóðsson, seim jafnifiramt er skráðuir ráf- stjóri bóácariinnar, Gunnar Jóns- t:on og Siguirður Raignars- son. Seigir rifst jórinn í fonmála, að „Tnarkmiðið mieð útgáf.u bók- airinnar á í jstuttu málá að vera það, að geía ÍsBiendingum kost á aðgenigáíieigum og hiutáausum fe-óðieik um hina margslungnu þælti hieimsmiá]anna.“ MeðaJ ísáen^ks efnis eru þama u.ppiýsingar um hina nýju ríkisstjóm og ráðlherra ihtennar. En bókin íjaátór ekki aðeims 'um mienn o,g nafnkienndar stofn aniir, helduæ iika hugtök, póli- tásik hugtök. Til að mynda er þaama mieðai uppsiátitairorða nokkuð, sem beáitir ,Jijartanlegt saimkomu5ag“ og annað, sem meifnist „M‘uitdeá]darsök“. Og uan stiri'ðsgflæpi er fjallað ýtariega í sérsitakri greán undir þvi orðá. Neiiunarvaáti fær meira en háálfa sáðu. Qg þannig mætti ien.gi teáija. Gaign®emi rits af þessu ta<gi er ótvíræð. Veröidin er orðin margiþœtt og hröðum breyt- wrgum un-dirorpin, og rikj- um heims hefur f jölgað m-jöig sáð uisiru áratugina. Tæpast er leng- ur á vaQdá marmJeigs minnis að gieyma tiátæk nöfn aiHra þeinra sitjórnmáttamanna, sem við sögu koma daigsdaiglieiga; dompa ef tdll vill upp skyndiáeiga vegna eán- hvema frétta, en hverfa svo aft- ur í skugigann jafnsnöggllega óg þeir komu. Þykja þó kannski hafa skáflið eftir sáig spor, sem tefl jasit nruiw mánni’nigamerk. Þó nútima íjölmiðiar aíli heimsfrétta af mikiiii röggsemi og fjytji þær ieifturhratt um heim aiian, er ekkí þar með sagt, að þær fregndr gefi ávalflit rétta mynd af ,gangi mála. Ekki svo að skilja, að þær séu yfirieitt ranigar. Hins vegar sýnóst frétta kerfið haldið þeirri áráttu, að sietja eánungás örfá, eða jafnvel aðeins eitlt miáieíni undir brenná gfter sáns risavaxna fréttaauga hwrju sánná og beina svo at- hygli alils heámisáms að því eámu, jafnvel támumum saman. Á með- an vdll neyíanda fréttanna — heimsbyggðinni má í þessu dæmi segja — gfleymast, að nokkuð anmað sé að gerast; aðei.ns eiitt skiptir máli þá stundina: ná- kvœmflega það sem f jökniðlamár beána athygM sinnd að. Erfitt er að verjast þeirrá tiigátu, að það kunni að vera tilvilijun háð, stundum að mmnsta kos,;i, hver málefmi komast í brenni- depil fnétitastofnana og hver ekki. Sem dæmá koma mér i hug stríðiö í Bíafra annars vegar, sem varð fieikááieigt fréttaefnd, áð ur en yfir iaulk, en uppreásnán í Súdan hins vegar, siem frétta- stofur heims hafa hingað til lát- Tvær skáldsögur ið sig JátOfu skáipta; hvers ve-gna vedt ég eikki. Þessi bók er fáorð um hana, en segir þó, að „leið- togar uppreisnairmanna hafa á vetrtvangi sameinuðu þjóðanna ásaáíað stjómina um þjóðar- morð“ (sams konar ásökun otg Bíaframienn báru ftam). Bíaíra- stríðinu eru gerð þama miun ýt- arleigri sikdll, þó í stuttu málá sé. Ekki flleákur á tveom tungium, að heimurinn er í miikiffli póM- táisíkri um'sköpun þesi árin, með- al annars vegna tiikomu hinna mörgu nýfrjáteu rikja, sem voru til slkamms táma nýlendiur heims- veflldanina, en eru ná af veikum mætti að tillbinka sér menning og tækni sánna fyrri húsbænda, Mun þykja ékki hvað minnstur fenigur að þessari bók fyrir þá sölk, hve vefl hún grednir frá málefnum þei.rra. Við þrum- um hér kirfiiega inniilokaðir á fröttassvæði Breta og SkandS- nava — einkum hinna fyrr- nefndu. Ég ásaka efldki okkar Ikæru f jöknáðlia, þó þeir t. d. færi ofltikur sem fyrst u fne,gn morgiuins ins, að ,4 nótt xáigndá á Suður- Englandi" eða að „fonsætisráð- hema hennax hátignar muni dveljast á sveiitasetri sínu um hefligina", en ég verð að seigja, að við þyrftu m stundum að skj’ggnast nokkru lengra. Fjar- lægira smáþjóða er hér sjaldan að neinu getið, og megum við þá gerr skil'ja, að IsJand er ekki heJdur daglegt fréttaefná úti um heim, þar eð mikiM hluti heims situr við sama borð og við i þess um efnum. Ég vil því seigja, að þessd bók, Heimurinn þinn, eigi brýnt er- indi til okkar, og hafa útgef- endur hennar, riltst jóiri og þýð- endur, urinið þakkarver: starf með útgáfu hennar. Óskar Aðalsteiim: DÍSIR DKAUMA MINNA. Skáldsaga. Skniggsjá. Hafnarfirði 1971. Steinar Sigrurjónsson: FAKDl BUBT SKUGOI. Helgafell. Reykjavik 1971. Óskar Aðalsteinn er um margt sérkennilegur rithöfundur. Með bestu skáldsögum sínum vinnur Sigurður Haukur Guðjónsson: Barna- og unglingabækur Kötturinn með höttinn Höfundnr: I)r. Seuss. Þýðing: Eoftur Guðmundsson. Setning: Prentsmiðjan Edda h.f. Prentun: Wm. Collins Sons & Co Etd„ Glasgow. Útgefandi: Bókatitgáfan Örn og Örlygur h.f. Þetta er bók fyrir byrjendur í Jestri, bráðskemmtileg, manar rtúQ kynha. Kémur þar fyrst tdl, að myndirnar eru gerðar af mikilJi list og ekkert til sparað, að þær fái notiö sin, og í annan stað, skýringartexti er rimaður. Sliikt auðveldar lesturinn, gerir máJið skemmtilegra. » Sögupersónur eru drengur og telpa, er bíða rrióður sinnar ein heima. Þettaér að vísu ekki rétt, hjá þeim er og rauður fiskur í krús, og það er enginn venjuleg «ur fiskur, hann talar og gefur ráð. Til sögunnar er nefndur köttur, kötturirin með höttinn, anikill pflátungur. Hann leggur heimilið undir sig og heffr uppi furðulegustu Jistiir. Það skal ekki orðlengt, að kötturinn legg oir sig svo., fram við að sýna ágæti sitt, að vart ef nokkur Mutur heimíiisins á réttum stað eftir. Hjálpendur hans, Einn og Tveir eru líka heldur betur ær- ingjar. Það horfir því ekkl vel, er móðir barnanna gengur heim að húsinu. En kötturinn með höttinn átti undravél og blómín blotni i,f.raman, Meðferð Lofts á textanum er snjölk „Þó sjái ekki sól, og blómin blotni í framan, við iátum það eiga sig og ieikum okkur saman." segir kötturinn á einum síað. Það er fagnaðarefni, er svona snjall- ir höfundar leyfa börnum að njóta listar sinnar. Prentun er hreinleg og stafa- gerð við hæfi byrjenda í lestri. yillur? Á að tína til „3“? Ég sleppi þvi. Frágangur allur er útgáfunni til mikils sóma, þetta er prýðisbók. P.S. Enn er ég ekki sáttur við merki útgáfunnár á forsiðu. Ég hefði sleppt því og sett útgáfu- ár í staðinn á saurblað. Það vantar! Stúfur tryggðatröll Höfundur: Anne Ca4.1i VestJy. Þýðing: Stefán Sigtirðsson. Myndir: Johan Vestly. Prentun: Prentsmiðjan Eddah.f. Útgefamli: Valdimar Jóhannsson. Þetta er önnur bókin um æv- intýri Litla bróður og Stúfs vin ar hans. Sögusviðið hið sama og áður og enn er greint frá sömu persónunum. Litli bróðir er þó þroskaðri sem fyirr, héfir öðlazt aðrar þrár. í þessari bók er hann tekinn að rétta fram hend ur til starfa og á einum stað gerist hann svo sjálfstæður, að hann fllyzt að heiman. Smiður- inn, vinur hans, gerir þá útlegð þó stutta, hnýtir fjölskyldu- böndin á ný. Já, margt hendir þá féiaga, og margt gáfulegt fer þeim á milli vinunum Stúfi og Litla bróður. Það fer ekki milli mála að höfundur kann að segja sögu og skilningur hans á börn- um og hugarheimi þeirra er einkar sannfærandi. Engin furða, að norskir séu stoltir af þessum höfundi og hlaði hann verðlaunum fyrir vel unnin verk. Þýðing Stefáns er góð og lip- ur, og hann kann að orða hugs anir, svo hverju barni ættu að vera auðskildar. Prentunin er skýr og frágang ur góður, þó vantar nokkur blað siðutöl og á einum stað (68) hefer „n“ hallað sér að skökku orði. Bókin er mjög snotur og eiguleg. Framh. á bls. 20 hans í útgáfu Almenna bókafé- lagsins (Blandað i svartan dauð ann) var til dæmis ótvíræður sigur fyrir hann. Farðu burt skuggi er með heillegustu sög- um Steinars, vel gerð saga þó að hún bæti ekki mikJu við Stein- ar Sigurjónsson sem sikáldsagna höfund. Sögusviðið í Farðu burt skuggi er heldur óhrjálegt. Það er gjfiaBMfflBj Óskar Aðalsteinn. hann á hægt og sigandi. Eplin í Eden, sem kom út fyrir tveimur árum, var athyglisverð skáld- saga og sama er að segja um Dísir drauma minna. Ósikar Aðal steinn fjallar um ástina, sál- fræði ástarinnar i lífi ungs fólks. Söguhetjuna Hring í Dis- um drauma minna þekkjum við aftur úr Eplunum i Eden. Þess vegna er ekki ólíklegt að Óksar Aðalsteinn stefni að sagnaflokki um æsku og ástir. Það er verð- ugt verkefni hverjnm rithöfundi, ekki síst þeim, sem augljóslega leitaist við að endurnýja frá- sagnarhátt sinn, skapa sér nýj- an stíl, ná óvæntum tökum á við fangsefninu. Dísir drauma minna sýna, svo að ekki verður um villst, að róm antísk Ififsmynd Ós'kars Aðal- steins er í þann mund að taka á sig varanlega mynd í skáld- skap. Óskar Aðalsteinn hefur að vísu ekki lært þá list enn að takmarká sig, fága og stytta verk sitt, eins og hver rithöf- undur verður að læra. Hringur er dálítið óraunveruleg persóna í aðdáun sinni á öllu kvenlegu, en þó traustur fyrir þrátt fyrir allt, leitandi unglingur enn sem komið er. Það hefði verið auð- velt að gera Hring hlægilegan í „hugljúfri ástarsögu" af gamal- kunnri tegund, en það forðast Óskar Aðalsteinn. Óskar Aðal- steinn er ekki að skrifa neinn eldhússreyfara; hann er að svip ast um í heimi ungs fólks og gerir það af umtalsverðri skarp skyggni þegar best lætur. Stutt- ir og oft hraðir kaflar bókarinn ar vekja eftirvæntingu. Sögu- hetja bókarinnar, Hringur, er í bókarlok „ekki lengur einn.' Hann er á leið frá því umhverfi, sem hefur sniðið honum stakk, en um leið þroskað hann: „Hér eru menn að búast til langrar ferðar. Ég er einn þeirra, og öll jörðin heimkynni mitt.“ Lesand- inn hefur áhuga á að fá að vita meira um þennan unga mann. ★ Steinar Sigurjónsson á ekkert til af hinni elskulegij róman- tísku Óskars Aðalsteins. En Steinar er einn þeirra rithöf- unda, sem miklar vonir eru bundnar við og reyndar í fremstu röð ungra íslenskra skáldsagnahöfunda. Ástarsaga Steinar Sigurjónsson. Reykjavik hinna vonlitlu og um komulausu, sem skáidsagan dregur upp. Hansi, tónskáldið og hljóðfæraleikarinn, er utan- garðsmaður, getur ekki samlag- ast umhverfi sínu, allra síst eft- ir að hann fær arf eftir frænda sinn og þar með tækifæri til að hefja nýtt líf. Um vandræði Hamsa fjallar skáldsaga Steín- ars á nakinn og oft skoplegan hátt, svo að lesandinn veltist stundum um af hlátri. Farðu burt skuggi er saga Framh. á bls. 20 REFUR BÓNDI SEGIR SÖGUR REFSKINNA I. Safnað og skráð hefir Bragi Jónsson frá Hoftiinnni (Refur bóndi) Hörpmitgáfan. Akranesi 1971. Af formálsorðum Braga Jóns- sonar frá Hoftúnum (Refs bónda) má ráða, að hann hafi ekki gert ráð fyrir, að safn hans rneð þjóðlegum fróðleik yrði prentað. Þetta er óþarfa hJé- drægni, því að margt er skemmtilegt í þáttum hans, ann- að á litið eða ekkert erindi i bók. Skopsögurnar eru til dæm- Framh. á bls. 20 Bragi Jónsson frá Hoftúmim. Jóhann Hjálmarsson skrifar um BÓKMENNTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.