Morgunblaðið - 02.12.1971, Síða 28

Morgunblaðið - 02.12.1971, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 ætti sér fortíð og ekki nóg með það, hefði sú fortíð verið rituð sömu hendi og mín var. Hér eft- ir skyldi ég veðja upp á, að hún mundi ekki reyna að sýna mér neina mikilmennsku. En þótt undarlegt megi virðast haf'ði ég engá ánægju af þeirri tilhugsun, en hatrið á Melchior óx um allan helming. — Það sem ég vil fá að vita, sagði Whitfield, er: Hver sagði yður þetta? — Það veit ég ekki, sagði Langmede og gerði sér nú I fyrsta sinn það ómak að vera opinskár. — Við fengum nafn- lausa símahringingu. Kannski þér hefðuð einhverja hugmynd Hjónin litu hvort á annað. — Nei, alls enga, sögðu þau. Vænti ég, vænti ég. Hver veit nema Grace Leigh hefði meira en einn streng á boganum sin- um. Þar eð fjárkúgun virtist vera ættarsjúkdómur, væri það ekki henni likt að láta neitt ónotað. Og morð hefði getað veitt henni marga og mikla fjár von. — En það var karlmannsrödd, ef það getur orðið ykkur að nokkru gagni, sagði Langmede. — En nú skulum við snúa okk- ur að mánudagskvöldinu, frú Linton. Ég hætti að hlusta en tók að Nýtt frá Hudson Samkvæmissokkabuxur á dömur frá fimm ára og eldri Ný sending í dag. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf., sími 24-333. var ekkert viðkvæmur og gat látið það liðna vera gleymt. Og með tíð og tíma höfðum við öll þrjú gleymt því. Því að í raun og veru hafði þetta ekkert að segja og ég hef aldrei séð eftir hjónabandi minu. Ojæja. Það var gott, að Whit- field var ekki eins og hann Hue. En líka hún Flóra! Marcelia og ég og Flóra! Ég fékk svima yf- ir höfuðið. Að hlusta á, að hún Pörulaust Ali Bacon Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið því kaupmann yðai aðeins um ALI BACON SÍLD & FISKUR m Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Framtakssemi þín vekur geysi eftirtekt. Nautið, 20. apríi — 20. niaí. Fjölsltyldan er vís. til að legsjast gegn því sem þfi á.tt upptök að, en þú skalt hafa þitt fram, ef þú úlítur að það sé rétt. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní. J?ú skalt fylla Inn í eyðurnar með öllum þeim skemmtunum, sem lifnaðarhættir þínir leyfa, og þú skalt líiia leita til Ouðs. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. l’ér er óhætt að vera bjartsýnn og viiina að eigin framgangi. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Glaðværð þín kemur þér beinlínis í hag á iiæstunni o.g hefur gðð áhrif á þá, sem þú skiptir i ið. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Jafnvei þótt þú fáir g;óð ráð hjá sérfróðum mönnum, skaltu endurskoða þau graumg-æfilega, því að margt kann að leyna á sér. Vrogin, 23. september — 22. október. I*ö veröur að gæta tungu þinnar meðal fólks, þótt freistandi sé að ræða um starfiö. Spoiðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Nú eru allir dálítið taugaóstyrkir. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I*ú mætir mótþróa, og- því er eins gott að bafa tímann fyrir sér til að skipuleggja gagnsókn. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I*ó skalt ekki leita út fyrir heimahagana, því að það kemur róti á þá sem í kringum þig eru. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ótt þú viljir rera réttlátur skaitu lialda í taumana. Fiskarnir, 19. fehrúar — 20. marz. Nú ætti þér að vera Ijóst, hvar þú stendur, og hvernig þú átt að bregðast við flestu. ráða ráðum mínum um, að þeg- ar Grace yrði í leikhúsinu í kvöld, þá skyldi ég fara -heim til hennar og leita að bréfinu minu. Hvort sem það var Grace, sem hafði hringt þetta um Flóru, þá. jók það hættuna, sem ég var i stödd. Og hvort sem ég næði í bréfið eða ekki, þá mundi hún segja lögreglunni frá því samt. En henni yrði bara erfitt að sanna neitt. Langmede var að ganga til dyra og hraðritarinn á eftir hon um og lögreglumaðurinn, sem hafði látið sér leiðast. Hann sendi okkur þetta sviplausa bros sitt og lofaði að hitta okkur seinna. Svo fóru þeir allir út. — Flóra, sagði ég og renndi mér niður af stólnum. — Mér þykir leitt, að ég skyldi þurfa að hlusta á þetta. Og þakka þér fyrir að kjafta ekki frá okkur Melchior, því að það hefðirðu getað gert. — Hvað áttu við? Hún sat á legubekknum með arminn á Whitfield utan um sig, og horfði á mig. Hún var hálf- vandræðaleg. — Ég yeit, að þú hefur vitað um það árum saman, hélt ég áfram þrjózkulega. — Þegar hann sagði mér það, var ég inni í búningsherberginu og hurð- in var ekki aftur, svo að ég heyrði hvert orð. — Ó, Liz, það hlýtur að hafa verið hræðilegt fyrir þig! — Það var það vissulega. En þakka þér fyrir að þegja yfir því. — Góða mín, hvers vegna ætti ég ekki að gera það? Ef lögregl an finnur einhvern til að klína morðinu á, þá skal það að minnsta kosti ekki verða fyrir minn tilverknað. Og ég er feg- inn, að hann Melchior skuli vera dauður. Segjum tvær, hugsaði ég. Klukkan níu um kvöldið stóð ég inni í húsinu þar sem Grace bjó, og Hringdi bjöllunni hús- varðarins. Jafnvel hún móðir mín hefði ekki þekkt mig, og þá heldur ekki eltingamaðurinn í Brooklyin, sem ég fór framhjá í minna en fimm feta fjarlægð. Utan yfir stóra grófa peysu hafði ég farið í vorkápuna frá i fyrra. Hún var ræfilsleg og vantaði á hana hnapp og hitt og þetta rusl hékk í henni. Öllu sýnilegu hári hafði ég troðið Verzlið í verzlun inn undir skældan hatt, sem ég dró niður- i augu, og svo var ég með horngleraugu, sem ég átti frá kennsluárunum mínum. Og x fanginu bar ég poka af mat- vöru. Þegar húsverðinum skaut upp úr herbergjum sínum baka til, ávarpaði ég hann og var gor mælt. — Lykillinn hennar Ungfrú Leigh, sagði ég og rétti fram minn eigin lykil með hendinni með ullarhanzkanum á, — hann gengur ekki að og ég á að taka til mat fyrir samkvæmi. En lyk- illinn gengur ekki að, ámálgaði ég. Eins og ég hafði ætlazt til, leit hann ekki á mig heldur á lykil- inn, tók hann og rétti mér hann aftur. Allt í lagi, sagði hann loks- ins. — Ég skal sjá, hvað ég get gert. En flýtið þér yður. Ég er að hlusta á útvarpið. Hann gekk svo á undan upp þrjá stiga og að dyrunum hjá Grace, en þá greip mig sú hugs- un, að kannski hefði nú eitthvað komið fyrir, svo að hún hefði alls ekki farið í leikhúsið, eftir allt saman. En húsvörðurinn sem var búinn að reyna minn lykil, opnaði nú með sínum lykli og hratt upp hurðinni, og inni fyrir var myrkur. — Þakka yður fyrir, sagði ég rólega og tók við lyklinum aft- ur. Ég beið þangað til hann var horfinn að útvarpinu sínu, áður en ég lokaði dyrunum og kveikti. Ég stóð þarna og glápti. Einhver hafði verið þarna á undan mér og bókstaflega snú- ið öllu við. Bréf og blöð voru út um allt gólf, skúffur stóðu opnar og gubbuðu úr sér inni- haldinu. Púðar höfðu verið tekn lr úr legubekknum og fóðrið rif ið upp. Jafnvei gólfteppið hafði verið vafið upp og líktist nú mest heljarstórri pylsu og ryk- ið undir því kom áberandi í ljós. Ég hljóp að tjaldinu, sem var fyrir svefnherberginu, reif það til hliðar og kvei'kti, en þar gaf að líta sömu óreiðuna. Ég var enn með matvörupok- ann minn i fanginu, en ruddist nú fram í eldhúsið. En þar var ailt með felldu. Engu snúið um. Ekkert nema hvað borðið hafði verið dregið frá veggnum og undir þvi lá samanbrotið blað. Og ofan á því teiknibóla. Ég setti pokann minn á kæli- skápinn og tók upp blaðið, og las: „Kæra ungfrú Boykin. Leiðinlegt að gera yður von- LITAVER Ævintýraland VEGGFÓÐUR Á TVEIMUR HÆÐUM - 1001 LITUR - Lítið við í UTAVERI ÞAÐ BORGAR SIG.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.