Morgunblaðið - 02.12.1971, Síða 32

Morgunblaðið - 02.12.1971, Síða 32
 HREIN6ERNINGALÖGUR MEÐ SALMIAKI FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 Fjöldi hreppa rafmagnslausir - vegna bilunar í Þverárvirkjun Hólmavík, 1. de«. KLUKKAN að gaiiga 11 í iuorg- im varð rafmagnslaust á öllu orkuveitusvaeði Þverán irkjunar við Steingrimsfjörð. Það nær yfir byggðina beggja vegna Stein- grímsf jarðar þar með talin þorp- in Hóiavik og Drangsnes og norð- or i Bjarnarf jörð, vestur í Reyk- hólasveit í Austur-Barðastrandar- sýslu og Saurbæ í Dalasýslu. Onsök raímagri'sleysisins var okyndileg bilum á þrýstivatno- pipu virkj umariranar, sem er úr tré og er eflaust fairim að verða feyskin. Með eimhverjum hætti, eem ekki er emm kummugt um hafði iokazt fyrir immitak þrýstá- vatmspípunmar í uppistöðulóni virkju'narimmar, en það e>r 10—12 m á dýpt. Við það tæmdist þrýsti- vatmspípam að nokfktru og aflvél- air virkjumardmmar mymduðu svo mikið sog í pípunmi að húm féll ísamam á 10—15 m kafla. Mjög erfið aðstaða er til viðgerða á pípummi, em hún liggur í djúpu gljúfri, sem er hálffullt af ís og snjó. Hlýtur viðgerð óhjákvæmi- lega að talka mokkurm tima. Við- gerðarstokkur er lagður af stað úr Reyfkjavík og mun viðgerð væntamiega hefjast sáðari hluta mætur. — Andrés. Brezkur skipstjóri týndist á miðunum Isafirði, 1. des. SKIPSTJÓRI af brezka togaram- um Ross Keliy GY 125, að nafni George Quiokfall 43 ára gamali, hvarf af skipi sinu i gærmorgun, þar sem togarimn var á veiðum út af Isafjarðardjúpi. Skipstjór- imm var einn í brúnni á þessum tíma um id. 7 og sjómenn voru við vinnu á þiifari. Leið nokkur stund þar til skipverja fór að •undra að ekkert heyrðist í skip stjóranum og var þá íarið að grennslast eftir honum, em hamn fannst hvergi. Var leitað að honum í aWan gærdag, en skipið kom inn til Isaf jarðar um kl. 18 í gærdag og var þá áttundi tagarinn, sem kom inn til Isa- f jarðar á einum sóiarhring. Þess má geta að í móvemiber komu alfe 38 erlendir togarar inn til ísaf jarðar. — Óiafur. Frá samningafundumum í gær. Á efri myndinni eru taldir frá hægri Björn Jónsson, forseti A.S.Í., Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri þess oð Guðmundiir H. Garðarsson, formaður V.R. — Á neðri myndinni eru nokkrir fulltrúa Vinnuveitendasambands íslands taldir frá hægri: Jón H. Bergs, formaður, Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Óttarr Möller, Sveinn Guðmundsson, Haraldur Sveinsson, Þorvarður J. Júlíusson og Ingvar Vilbjálm sson. — Ljósm. Mbl. Kr. Bem. Samningamálin: Jóhann Axelsson veitir Stúdentastjörnunni viðtöku. 12% kauphækkun á 2 árum mest til umræðu Sérstakur sáttasemjari í málum V.R. — Flest félögin frestuðu verkföllum ÞEGAR Morgunblaðið fór í prent un í gærkvöldi, var kunnugt um eitt verkalýðsfélag, sem baiðl fellt samkomulagið um frestun verkfalla til sunnudagskvölds; — félag offsetprentara, en trúnaðar mannaráðsfundir Hins íslenzka prentarafélags, Prentmyndasmiða félags íslands og Bókbindaiafé- lagsins samþykktu að fresta verk föllum. Á fundi 40 manna nefnd ar ASÍ í fyrrinótt greiddu tveir Jóhann Axelsson hlaut Stúdentastiörnuna fulltrúar þessara félaga einir at- kvæði gegn verkfallsfrestun. Off set-prentarar eru ekki aðilar að ASÍ, en fulltrúar prentara og bókagerðarmanna koma fram fyr ir þeirra hönd í samhingunum. Verkfall offset-prentara tók gildi á miðnætti í nótt. Sáttafundur stóð I alla fyrrinótt, til klukkan 9 í gærmorgun og hófst aftur bl. 17 og lauk um ki'öldmatarleytið. Samkv. uppl., sem Mbl. aflaði sér í gær, binda samningamenn gó® ar vonir við frestun verkfallanna, en „það er von, en ekki vissa," eins og einn þeirra orðaði það. „Hugmyndir" sáttanefndar eru nú til athugunar og umræðna og samkvæmt þeim uppiýsingtim, sem Mbl. aflaði sér, er ein mest rædda hugmyndin fólgin í 12% almennri kauphækkun, sem komi til framkvæmda í þremur jöfn- um áföngum á tveimur árnm, og niðurfeUingu á tveinuir neðstu töxtunum í almennu samningun um. Jón H. Bergs, form. Vinnu- veitendasambandsins, og Björg- vin Sigurðsson, frkvstj. þess, sögðu, að samþykfct verfefails- frestunar þýddi vafalaust, að (báðir aðiiar hefðu von um ein- hvem árangur með þessum fresti og sögðust báðir aðspurðir meta samþykkt verkalýðsíféOag- anna sem áþreifanlegan vott um samningsvilja þeirra. Bjöm Jónsson, forseti ASÍ, saigði að Framhald á bls. 10. Utanríkisráðherra tók við ályktun „baráttusamkomu" fyrir hönd ríkisstjórnarinnar f GÆR, 1. desember, var stúd- entastjaman afhent við hátíð- lega athöfn í Háskóla íslands. Að þessu sinni hlaut hana prófessor Jóhann Axelsson, lífeðlisfræðing- ur. Einar Ágiístsson, utanrikis- ráðherra, mætti á „baráttusam- komu" í Háskólabíói til þess að taka við ályktim hennar fyrir hönd rildsstjómarinnar. Athöfnin í Háskólanum hófst fel. 13,30, með því að Stúdenta- kóaúnm söeng umdir wtjóom Atla Heimis Sveinssonar. Þá skýrði Ólafur Víðir Bjöomssön, formaður Stúdentaakademíuninar frá niður- stöðum henmaæ og rakti í fáum orðum starfs- og námsferdl Jó- hamms Axeissonar. Sagði haran, að Jóhanmá væri veitt Stúdenta- stjaman íyrir ÍTamúrskaraindi störf á sviði raunvisinda, svo og fyrir störf hans sem forstöðu- marnis lifeðiisfræðiistofnunar Há- sfloóians. Þegar Jóhanin hafði veitt etjönn- umini viðtöku flutti hamtn stutt ávarp, þar sem hanin þafldk- aði þainn heiður sem honum væri sýndur. Hamin kvað það ekkert lauraungarmál, að allar þær rann'sókmir sem hamm hefði gert á sviði víaimda hefðu verið kostaðar af erlendum aðilum, og þær framkvæmdar erlendis. Harnn kvaðst líklega bezt sýna stúdemtum þakklæti með því að láta stjórnvöld eklri í friði íyrr em hanm gæti stundað sflmar ramm- sókmiir hérlendis. Án aðstöðu tíl þess að hægt væri að stumda ramm sókmir í þeim greimum sem kenmdar væru við háskóla gæti háskóli ekki staðið umdir rnafmi. Franiliald á bls. 31. Farmanna verkfall hafið VERKFALL farmanna skali á um miðmaatti si. nótt. í gær neituðu farmiemn beiðni frá vinnuveitendum um sama frest á verkifallsboðun og önmir félög hafa veitt. 1 gær- Ikvöldi var boðað til nýis samn- imgafundar, en honum var ekfld lokið þegar Mbl. fór í prentun. Flest milliiamdasldp- in eru eriemdis. Seldu i Grimsby NOKKRIR íslenzfldr bátar seldu í Grimsby í fyrradag. Lumdi VE seidi 28,5 tomm, mest ýsu, fýrir 4288 pumd. Meðalverð é fcg 32,70 Ikr. Lárus Sveimsson SH seldi 37 tomm, mest kola, fyrir 7750 pumd. Meðalverð 45,13 kr. á kg. Hamra- nes SK sefldi 73 tomn, mest þorsk, fyrir 11014 pund, meðaiverð 32,65 flcr. á kg. 1 dag selur Sólhorg RE og á morgun mun Ásþór RE seflja. 23 dagar til jóla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.