Morgunblaðið - 02.12.1971, Page 17

Morgunblaðið - 02.12.1971, Page 17
MORGUtlSrBlLAÐrÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1971 17 j 1 .... ■>: ííí .»>s' í'Aj >. í> . >' o X' -J < • , s v <y ' i • . ::-y-'yo .>i'.SoL^»xo<1<lt>;K<'>it.SoHV<'>i :!«>A>:<»:';o;<i>.-<>x.>: Soxt^ : :-; ::<o<9:-:-Aj t xd j> JhK <í •Wity ÍWÍtfí M : •■•■■•■•■• VxKXX-f \rttxA-*': K'v* : ixí rý- <u-«i <■-.■, >,i- .-., XV.<. •■■ ••• . ■: -' OM; >ví.v ,:<•..*#**«;: t, <^Í'V<<-S .>:<••»•!:..-, íc .jo ■.■«•>• • •••'■■• '•-'■: tí:,•,■<•>,<!.• Vx-.l ■•,.>■•;:<í; '.V.': ■ <<K' <MáO í>< <>>0 <rf Ss.\ cOoLg-fí. ?<xíoy <p> v» <cc»9* oi' ■'•‘IjípCíkox <•? ií c 0^>x>M w'o ■>• ''>»¥<• :•:■: :9xf fLOLJdílOKO?-^0>'.o:í<o>T< <stf«>XK.<y'.ðxok-:óf<:tJ:<*::<<Xo;l■*?■•■■'■:: o:ok-. :«»>:<l».t->:!xW:10:-?)>OÍ::.'9;oy;:AO>’*;::í:tít;:i>OOrt OfclO íö: Nco. ■etf'W: 9x> ^-(o^x *:? *o ð-> VxoMv l>J i v*ay, rt> ‘373 4f-<;> M <8* • Í^>''<x<l43 $Vt ílíVioy w r.w<$rtg <>*?< 7> , -o : ísoy<t%>o íá iwV ií.<< y/vjo \W,u «, x<lv,- < ; <i>4 ÍX' ?!■; 5cu V>?5J0 «- rx&íö >Srt$ fX>[>o'o <■, < •> «> >xo x \ brt ti.r Íförjí;|p4 úftS ry>KÝ«rö. vxtevð b> - o .■; ■ ^PSf crt'TaLO' Sw <w*brt t'Oií-j’ <o<> > o r> < O v ' s m'iSo >M>fV< X íosh <v-' í o < Im.-o > K* <XÍ. 0 rtWto* -^aÁÖ rtos <p> /x <go£<S i^jxíp o<.< c << v- -;> oPort R03ERT • <vc IVI XOK l(>V Ibrt iKooctvcisSf'b V* Of>fxV ■<v w.: w,v,.kw.«w».»'.>:«‘>:..'.'.‘iv,.,«:.w.'«‘>:<'\*.-.. .■■•> •■'■.■,.:.vo:-:,-x-:->xv:-x-.‘>,,v.;wx*x<o. ;<'>,r,.\vxx>.:.;:.. 3b.f.lflö$ Aoirtí oif o< 4>>0 tefxSf-öftbOcö o • V •<>. hlfffto. rt> bsy |l>0 í->v>5 yf f>0 flOw '•“•' v. o..-rt.v.-.. rtvxrt ftvX/,ivox>xxo,,íí,o«.<. rrtCbfloi<f^<::fíi*>v3:ovo:><iírt 0^ff»x-x;<f:<5Í'.frt:::í:í- > >x > t «x > < yo;.l-xry rtVy : 'o' >frt<Nvv< i<t* ■ ; ■:■: • > • •:>•'.-•, :•<>: -rt-rtíVS .-■ oxpx í <xo rt»vf <■»>' p <,<( $-« 01-0 rt Iffxft >a C-xjJif >Xrt« prtóo rto<Xft}J> <í <o vjj'ft.iy'.}rtvo) W > tí,-. <$><ftft''á >Xo<ft -yf •.<ix- >X IO'(>rt>'-o4 b > <-X<5} ö'rtft <.x <bö- hx«.-. -rtOftOrt <*•><>; <o >'«K Íov rtojff i>' !•><? öftM'Oftof o:c(f 4xrt'.f!»Jxo- f-< ..'. sof < c, 1 x- < o • <•*> Irt-¥K, •** $ i' S.op $<#/X í U-'WO íí$!<fíif •O'fti'O övft ■-■•■ I v- •>•.«,■<■••< (•>:.<< ,,> o , y.o.j o o.o-'í ,.->:<■,., <■« :<■:«< ox (■ «í ’•!, x •rt0:0:: ot-xcox x :<• >: x-:o: v>, xp:o •>:•> - > y '•» <« , x, ft > < <fv, x--' >-<iVi C« -vf <Oort<l'S v > o >,«4 I)» OOi-O Oö . EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær birti bandaríska viku- ritið Life 9 síðna grein í síð- asta tölublaði, sem blaðið kallar neyðarástand á hafinu. Þar er fjallað um rányrkju og ofveiði, sem stefni að því að gera höfin fisklaus. Blaðið segir einnig að örugglega megi veiða helmingi meiri fisk en nú sé gert, svo fram- arlega sem nokkrar einfaldar reglur um fiskvernd séu virtar. í greininni, sem prýdd er fjölda mynda, segir að ýsan sé í hættu, að aðeins séu eftir 10% af Atlantshafssíldinni, að búið sé að leggja síðustu bandarísku hvalveiðiskipun- um, lúðumiðin við Alaska séu uppurin og að túnfiskstofn- inn sé dauðadæmdur verði ekki spornað við þeirri of- veiði, sem nú eigi sér stað. Þá er í greininni fjallað um þá gífúrlegu tækniþróun, sem oirðið hefur á sviði fiskveiða, sem sé orsökin fyrir ofveiðinni og rán yrkjunni ásamt þeirri staðreynd að þjóðir með land að sjó, þ.á.m. Bandaríkjamenn, séu svo flækt ir í erfðavenjur, i 18. aldarhátt um frelsi hafsina og þriggja Upphaf greinarinnar í Life. — Frá túnfiskveiðum. ÞRJÁR TILLÖGUR 1. Tvenns konar hafréttartak- mörk verði fyrir öll strandiiki. 12 mílna landhelgi, en til viðbót ar henni komi fiskvemdarsvæði, sem nái út að þeim mörkum, þar sem landgrúnni haliar niður í djúpsævið. Flestar fisktegundir Framhald á bls. 31. Fljótandi sovézkt frystihús undan ströndiun Bandaríkjaima. Sixty miles off Nantucket, a Soviet floating island strips the ocean bare I - Crisis at sea: the threat of no more fish < »Th« common hac ■ Less ithan 1Ó% of Atlanttc herring remain 4 ■ ■ The yelíowfln flounder fishery has been wjped out ■ The present catch rate dooms the tuna Greinin í Life: „Leggjum til að strandríki fái yfirráðarétt yfir landgrunniu mllna landhelgi, að þeim hafi reynzt ókleift að koma sér sam- an um skynsamlegar reglur um fiskveiðar. í greininni er mest áherzia lögð á ásókn erlendra skipa á hin fyrrum auðugu fiskimið undan. aiusturströnd Bandaríkjanna. — Segir blaðið að hinir fullkomnu fiskiskipaflotar Sovétríkj anna og annarra fiskveiðiþjóða séu að þurrka upp þessi auðugu fiski- mið meðan fiskiiskipafloti Banda ríkjanna sé að grotna niður, vegna þess að afiaverðmætið nægi ekki til að greiða kostnað af viðhaldi og endumýjun. T.d. nefnir blaðið að nú séu aðeins eftir 96 skip úr fiskiskipaflota Gloucester, sem einu sinni hafi talið 400 skip. Þegar þessi eriendu skip verði búin að þurrka miðin, haldi þau áfram til næsfca miða, þar sem sagan endurtaki sig verði ekki eitthvað gert. ÁÆTLUN, SEM GÆTI AFLÝST VOÐA Síðari hluti þessarar greinar nefndist „Áætlun, sem gæti af- stýrt voða.“ Þar er í upphafi fjallað um hin auðugu fiskimið, Georgsbanka, sem eru 160 mílur undan Cape Cod á Nýja Englandi. „Fyrir einum mannsaldri veiddu fiskimenn frá Nýja Englandi þús undir lesta af ýsu, þorsiki og lúðu á þessum miðum án þess svo mik ið að hreyfa við stofninum. Fyrir 10 árum komu sovézku fiskiskip in og síðan þau pólsku, austur- og vestur-þýzk.u, spænsku og búlig örsku. Stundum voru allt að 500 skip á miðunum, mörg þeirra ný tízku verksmiðjuskip, sem geta fryst allan aflann jafnóðum og hann kemur um borð og þannig verið að veiðum svo mánuðum skiptir, án þess að þurfa að koma að landi. í samkeppni við þessi fiskiskip voru möguleikar bandarískra fiskimanna engir. Flest erlendu skipanna eru í ríkiseign eða byggð með 50—100% styrk frá ríkinu. í Bandaríkjunum eru lög in frá 1792 um styrk til smíði fiskiskipa enn í gildá, en þau kveða svo á um að ríkisstyrkur komi aðeins til greina, ef skipin séu smíðuð í bandariskum skipa smiðastöðvum. í dag greiða bandarískir fiskimenn helmingi meira fyrir skip sin, en erlendu keppinautarnir. Þegar haft er í huga hversu lágir innflutnings- tollarnir af fiski eru, geta erlendu fyrir fiskiskipin fyllt liestar sínar, siglt heim með aflanm og selt hann síð an til Bandaríkjanna með hagn- aði. Árið 1970 nam heildarverð- mæti innfluttra fiskafurða 700 milljónum dollara umfram verð mæti útfluttra fiskafurða. í Bandarikjunum er það fólkið, á Nýja Englandi og New Bedford og öðrum fiskiborgum á austur ströndinni, sem verst hefur orð ið úti, einkum vegna þess að þar er atvinnuleysi mest í landinu. EINS OG UPPSKERUVÉLAR En tapið hefur verið mest á fiskimiðunum. Sumir líffræðing ar telja að þótt öllum fisfeveið- um yrði hætt á morgun, gæti ýsu magnið á Georgesbamka aldrei orðið aftur eins mikið og það var 10 árum. Erlendu fiskiskip in hafa farið yfir miðin, eina og uppskeruvélar yfir atora, þanníg að þau eru orðin lítið meira en auðn. Kanadísk könnun lýsti vandamálinu á eftirfarandi hátt. „Allra eigh er engra ábyrgð.“ Þegar ljóst var árið 1970 að fiskimiðin á N-Atlantsihafi höfðu verið nær uppuirin komu þjóðim ar, sem hlut áttu að máli saman „Þáverður aðeins ef tir að tryggja frjálsar siglingar um dauð höf ‘ ‘ og sömdu kvótakerfi. Þetta kerfi var lítið meira en viðurkenning á skaðanum, sem orðinn var og er ekki líklegt til að bera jákvæð an árangur. Ertendu fiskiskipin komu á bandarísk mið, eftir að þau höfðu þurrfeað upp önnur fiskimið og þau munu halda til næstu fiskimiða, er þau hafa þurrkað okkar mið upp. Bandarískir fiskimenn hiaifia staðið ráðþrota gagnvairt eyði- leggingu fiskimiða sinna, vegna þess að Bandaríkin, sem flota- veldi hafa haldið fast við 3 milna landhelgi til að tryggja frjálsar siglingar um öll heimshöf og sund. í þessu máli njótum við óvenjulegs en algers stuðnings Sovétríkj anna. Þessi fastheldni okkar við stutta landhelgi er höf uðorsökin fyri,r gegndarlausri slátrun fiskistofnanna, en þyrfti þó ekki að vera það. Árið 1973 munu Bandaríkin taka þátt í haf réttarráðstefnunni í Genf. Við- gætum þar tekið forystuna í að snúa aftur til heilbrigðs ástands með því að leggja fram þrjár ti) lögur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.