Morgunblaðið - 02.12.1971, Page 29

Morgunblaðið - 02.12.1971, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTODAGÖR 2. ÐESEMBER 1971 29 Fimmtudagur 2. desember 7.00 Hforgrunútvarp Veöurfregrnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunieik- fimi ki. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arnhildur Jónsdóttir les áfram söguna um „Óla snarfara** eftir Eriku Mann (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liöa. Hús- mæðraþáttur kl. 10.25 (endurt. frá sl. þriöjud. D.K.) Fréttir kl. 11.00. Tfljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. TiL- kynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydls Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Borgarastyrjöid á íslandi á 13. öld FjórOi þáttur Gunnars Karlssonar um SturlungaöLd. Lesari meö honum: Silja AÖalsteins dóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Itússnesk tónlist Lamoureux-hljómsveitin I París leikur „Franeesca da Rimini“- hljómsveitarfantasíu op. 32 eftir Tsjaíkovskí; Igor Markevitsj stjórnar. Leonid Kogan og Sinfóníuhijóm- sveitin 1 Boston leika FiOLukonsert eftir Katsjatúrjan; Pierre Monteux stjórnar. 16.15 VeOurfregnir Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstj. sér um lestur úr nýjum bókum. Sól- veig Ólafsdóttir kynnir. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Reykjavílíurpistill PáU Heiðar Jónsson sér um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ístands í Háskólabíói Hljómsveitafstjóri: David Walton frá Bretlandi. Emleikari: Iona Brown, einnig brezk. a. „Beatricé og Benedikt“, forleilc- ur eftir Hector BerUoz. b. FiOLukonsert eftir William Walton. 21.45 Kveðja frá Holti Hulda Runólfsdóttir ies kvæOi eft- ir SigurO Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 VeOurfregnir. Rannsóknir og fræði Jón HnefiLL AOalsteinsson fil. kand. ræöir viö dr. Björn I>orsteinsson. 22.50 Létt músik á siðkvötdi Fllharmoníusveitin X Vln, Anna Moffo, Christoph Eschenbacli, Jörg Demus og Wiihelm Kempff flytja. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.11. Fréttir ki. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Spjallað við bændur kl. 8.35. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arnhildur Jónsdóttir heldur áfram sögunni af „Óia snarfara“ eftir Eriku Mann (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög miili liða. Tónlist- arsaga kl. 10.25 (endurtekinn þátt ur A.H.Sv.). Fréttir kl. 11.00. Tón- list eftir Johann Sebastian Bach: Horszowski, Schneider, Wuramer og hátiOarhljómsveitin 1 Prades leika Konsert i a-moll fyrir píanó, fiðlu og flautu; Pablo Casals stj. / George Malcolm leikur á sembal Franska svitu nr. 5 i G-dúr / Kamm erhljómsveit Berlínar leikur Brand enborgarkonsert nr. 2 I F-dúr; Hans von Benda stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. TiLkynn ingar. Tónleikar. 13.30 Þáttur um uppeldismái (endur- tekinn) Hörður Zóphoníasson skóla stjóri talar um unglinga og með- ferð fjármuna. 13.45 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdcgissagan: „Bak við byrgða glugga“ eftir Grétu Sigfús- dóttur Vilborg Dagbjartsdóttir les (17). 15.00 Fréttir. Tiikynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdeglstónleikar: Tónlist eftir Mendelssohn Walter Gieseking leikur „Töna- ljöð“ á pianó. NBC-sinfóniuhljómsveitm leíkur Sinfóníu nr. 5 í d-moll op. 107 „Umslcöpun“; Arturo- Toscanini stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um lestur úr nýjum bókum. Sólvcig Ólafsdóttir kynnir. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sveinn og Litli-Sámur“ eftir Þórodd Guð- mundsson Óskar HalLdórsson les (17). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál tit meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaöur stjórnar þættinum. 20.00 Kvöldvaka a. fslenzk einsöngslög SigurOur Björnsson syngur. GuO- rún Kristinsdóttir leikur undir. b. Lælmiskúnst Anna Sigurðardóttir flytur annað erindi sitt um mannamein og lækningar til forna. c. Kvæði eftir Adolf J.E. l'etersen Höfundur flytur. d. Manntapinn við Dyrhólaey 1871 Sigþór Sigurðsson í Litla-Hvammi í Mýrdal flytur frásögu. e. Um íslenzka þjóðhættf Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Norðlenzkir karlakórar syngja fáein lög. 21.30 ITtvarpssagan: „Viklvakl** eftir (»unnar Gunnarsson Gísli Halldórsson leikari les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sleðaferð um Græn- landsjökul“ eftir Georg Jensen Einar Guðmundsson byrjar lestur þýðingar sinnar á bók um hinztu Grænlandsför Mylus-Erichsens 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhfjómsveitar fslands í Háskólabíói kvöldið áður Hljómsveitarstjóri: David Atherton frá Bretlandi Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beethoven. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 3. desember 19.30 Létt músik frá Belgíu og Finn- landi Meðal flytjenda: Ingeborg Hall- stein og Heins Hoppe. 20.10 Leikritið: „Sending af himnumM eftir Giles Cooper Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Magnús Jónsson. Persónur og leikendur: Gary ............. Arnar Jónsson MilL ..... Þórhildur Þorleifsdóttir Thurle ...... Valdimar Helgason Simastúlka .... Þuriður Friöjónsd. Rödd ....:.. Karl Guðmundsson VERKAMENN Vantar nokkra góða verkamenn í bygginga- vinnu nú þegar. Upplýsingar á kvöldin í síma 35478. Hafnarfjörður JÓLAFUNDUR Vorboðans verður haldmn í Sjátfstæðishúsinu I Hafnarfirði sunnudaginn 5. desember kl. 20,30. DAGSKRA: Upplestur: Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona Sýnikennsla: Hrönn Hilmarsdóttir. húsmæðrakennari. Happdrætti. Margir góðir vinningar. • JÓLANEFNÐfN. Husbyggjendur — Verktokor EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Reykjavikursvæðið nú þegar. Afhending á byggingarstað. Hafið samband við verksmiðjuna í sima 93-7370. Opið allan sólarhringinn. BORGARPLAST HF.. Borgamesi. Fjölskylduskemmtun í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 5. desember kl. 3 og 9 e.h. KL, 3 BARNASKEMMTUN. Kynnir: Jón Gunnlaugsson. Skemmtiatriði: 1. SkólahJjómsveit Kópavogs. 2. Kristín Ólafsdóttir syngur. 3. Danssýning: Edda og Heiðar Ástvaldsson. 4. Spuvningakeppni: Sigr. Ingimarsdóttir. 5. Eiríkur Ásgeirsson skemmtir. Jólasveinar koma í heimsókn m/lukkupoka. Ölluim ágóða af skemmtununum verður varið til hús- gagn'kauþa í þetta nýja dagheimili sem Styrktarfélag vangefinna er að byggja við Stjixmugróf. Á barnaskemantuin: Glæsilegt leikfangahappdrættt með 300 vlnnlngum. Á kvöldskemmtun: Skjrndihappdrætti, 250 vinningar. Margir glæsilegir munir. KL. 9. E, H. SKEMMTUN. Kynnir: Árni Tryggvason. 1. Ávarp: Pálmi Pétursson, kennari. ^ 2. Gluntasöngur: Gauðm. Jónsson og Kristinn Hallsson. 3. Danssýning: Edda og Heiðar Ástvaldsson. 4. Þrjú á palli. 5. Kari Einarsson skemmtir. Aðgöngumáðar aeldir laugardaginiii 2.—4. og við iiningang- imn. Borð teki.n frá um leið. —- Verð aðgöngumiða fyrir bönn 'kr. 50,00, fullorðna kr. 100,00. Ki. 9 aðgangur kr. 200,00. Húsið opmað kl. 7 fyrir matargesti. Jé f Damsað til kl. 1. — Hljómisveit Ragmaira Bjaimasoanar. FJÁRÖFLUNARNEFND STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.