Morgunblaðið - 18.02.1972, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.02.1972, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1972 7 5. Hann hleypur með barnið heim til Syrpu. Þau Gestur og Syrpa ala nú upp barnið. Vex hann svo skjótt, að varla þóttu líkindi á. Syrpa kvað mak- legt að hann héti Urðarköttur, þar sem hann var í urð fundinn. Hann óx dagvöxtum. Syrpa gerði honum brækur og hettu. Krækil hafði hann í hendi og hljóp svo úti um daga. 6. Þá er hann var þrevetur, var hann eigi minni en þeir, er sex vetra voru gamlir. Urðarköttur rann oft til fjöru, og var fiskimönnum vel til hans og hendu mikið gaman að honum. Hafði hann jafnan góða hjálp heim til Syrpu, fóstru sinnar. Finnboga saga ramma — Teikningar eftir Ragnar Lár. v A næstunni ferma skip voi® ^til Islands. sem hér segir: ^ANTWERPEN: Reykjafoss 21. febrúar* Skógafoss 1. marz Reykjafoss 9. marz 'ROTTERDAM: Laxfoss 23. febrúar * Skógafoss 29. febrúar Reykjafoss 8. marz ’FELIXSTOWE Mánafoss 22. febrúar Dettifoss 29. febrúar Mánafoss 7. marz Dettifoss 14. marz ►'HAMBORG: Mánafoss 24. febrúar Dettifoss 2. marz Mánafoss 9. marz Dettifoss 16. marz fWESTON POINT: Askja 22. febrúar Askja 7. marz ÍNORFOLK: B rúarfoss 8. marz Selfoss 24. marz ?HALIFAX: Brúarfoss 11. marz 5 K AUPM ANM AHÖFN: GuMfoss 26. febrúar Tungufoss 2. marz Bakkafoss 9. marz* Guflfoss 10. marz ÍHELSINGBORG Tungufoss 3. marz 'GAUTABORG Irafoss 21. febrúar* T ungufoss 1. marz Bakkafoss 8. marz* {TRONDHEIM: Múlafoss 28. febrúar jKRISTIANSAND: Mánafoss 26. febrúar SGDYNIA: Fjallfoss 18. febrúar* Lagarfoss 11. marz i KOTKA: Fjallfoss 22. febrúar* Lagarfoss 7. marz , VENTSPILS: Fjallfoss 24. febrúar Lagarfoss 10. marz. 'Skip, sem ekki eru merkt^ fmeð stjömu, losa aðeins jRvik. Skipið lestar á allar aðal-*5 .hafnir, þ. e. Reykjavík, Hatn-^ 'arfjörð, Keflavík, Vest-" 'mannaeyjar, Isafjörð, Akur-* • eyri, Húsavik og Reyðarfj. Upplýsingar um ferðir skip-' ^anna eru lesnar í sjálfvirkum* v símsvara, 22070, allan sólar-1 ’hringinn. Klippið auglýsinguna úf og geymið. FERDINAND ALLT MEÐ EIMSKIP STÚLKTJR ÓSKAST að H-rafni>stu. Uppl. hjá bryta í síma 36133. DAGBOK BARXAWA.. BANGSIMON og vinir hans sagði Grislingurinn. „Hvar eigum við að byggja það?“ „Við skulum byggja það hér,“ sagði Bangsímon. „Einmitt hérna við skóg- inn, þar sem er skjól fyr- ir vindinum, því það er hér, sem ég hef ákveðið að það eigi að vera. Ég ætla að kalla þennan stað Bangsatorg, og við byggj- um hús úr lurkum handa Asnanum á Bangsatorgi.“ „Ég sá lurkahrúgu hin- um megin í skóginum, þeg- ar við gengum þar um,“ sagði Grislingurinn. „Það var stór hrúga.“ „Þakka þér fyrir, Grisl- ingur,“ sagði Bangsímon. „Þetta, sem þú sagðir núna, er afar mikilsvert og þess vegna ætti ég ef til vill að kalla staðinn „Bangsa- og Grislinga- torg“, en það er bara svo langt og erfitt að segja það. Komdu, við skulum byrja.“ Þeir klifruðu niður af hliðinu og fóru að sækja lurkana. Jakob hafði verið inni allan morguninn, því hann var að sigla til Afríku og heim aftur og var einmitt að stíga upp úr bátnum og velta því fyrir sér, hvernig veðrið væri, þegar Asninn barði að dyrum. „Góðan daginn, Asni,“ sagði Jakob. „Hvernig líð- ur þér?“ „Það snjóar alltaf,“ sagði Asninn dapur í bragði. „Já, rétt er það.“ „Og það er frost.“ „Er það?“ „Já,“ sagði Asninn og bætti svo við dálítið glað- legri: „En það hafa þó ekki verið neinir jarðskjálftar undanfarið.“ „Hvað er að, Asni?“ „Ekkert, Jakob. Ekkert sérstakt. Þú hefur vænti ég ekki séð hús eða eitt- hvað þvíumlíkt hér á næstu grösum?“ „Hvers konar hús?“ "... • /17 ^ t' % r' V ; 6 , ‘ „Svona . . . bara svona hús.“ „Hver á heima í því?“ „Ég. Ég hélt að minnsta kosti að ég ætti heima í því, en það er víst mis- skilningur. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá getum við víst ekki öll átt hús.“ „En Asni . . . ég vissi ekki . . . ég . . . ég hef allt- af haldið . . .“ „Ég veit ekki, hvernig því víkur við, en í öll- um þessum snjó . . . að ógleymdum tröllakertun- um og íshrönglinu . . . þá skal ég segja þér að það er ekkert sérstaklega nota- legt úti á víðavangi hjá mér um þrjúleytið á nótt- unni. Ekki eins notalegt og sumir kunna að halda. Það er ekki beinlínis nein hita- molla þar, ef þú skilur hvað ég á við . . . ekki svo að hitinn sé manni til óþæginda. Það er ekki þungt loft þar. Ef satt skal segja, Jakob,“ sagði Asn- inn og lækkaði róminn, „okkar á milli sagt og í trúnaði, þá er þar nokkuð kalt.“ „Já, en Asni minn góð- ur . . .“ „Og ég sagði við sjálfan mig: Hinum leiðist það, ef mér verður allt of kalt. PRRMHRLDS SflGfl BflRNflNNfl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.