Morgunblaðið - 10.03.1972, Síða 4

Morgunblaðið - 10.03.1972, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUiR 10. MARZ 1972 22*0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 14444 S 25555 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA i FLUGSTÖÐIN HF Símar 11422. 26422. STAKSTEINAR Skattseðillinn talar Þessa dagana eru alþlngis- menn önnum kafnir við að af- greiða skattafrumvörp rikis- stjórnarinnar. Það var ekki seinna vænna. Um þrír mán- uðir eru liðnir frá því að frtunvörp þessi sáu dagsins ijós. I»á þegar var sýnt fram á það hér í Morgunblaðinu og af hálfu talsmanna stjórnar- andstöðunnar, að útreikningar rikisstjórnarinnar á áhriftun frumvarpanna á skattbyrðí al- mennings voru fjarri öllu lagi. Síðan hefur verið mikið fjaðrafok í stjórnarherbúðun- um, kröfur um að frumvörpin yrðu alveg lögð til hliðar eða þeim breytt verulega. Ýmsir trúnaðarmenn stjórnarinnar, sem hafa unnið að tillögugerð um breytingar á frunivörpun- um, hafa gefizt upp og aðrir verið kallaðir til. Niðurstaðan eftir þetta japl og jaml og fuður varð svo sú, að frum- vörpin verða afgreidd að mestu óbreytt. I>egar sú ákvörðun lá fyrir, hófu stjórn- arsinnar niikia áróðursherferð og halda því stíft fram þessa dagana, að skattalagabreyt- ingarnar þýði stórfellda skattalækkun hjá meginþorra gjaldenda. Um þessar fullyrð- ingar stjórnarsinna er rétt að hafa sem fæst orð. Skattseðill- inn, sem berst í hús gjaldenda víðs vegar um landið einhvern tíma í júnímánuði nk. nmn tala sínu máli. Og gagnvart þeim tölum, sem á honum munu standa, gagnar hvorki áróðursherferð í stjórnarblöð- unum né fullyrðingar ráð- herra í ríkisstjórninni. t júní spyrja gjaldendur þeirrar einföldu spurningar, hvort skattar þeirra hækki eða lækki frá sl. ári. I»egar þær tölur liggja fyrir, verður vafa- laust fróðlegt fyrir „megin- þorra gjaldenda“ að rifja upp þær fullyrðingar talsmanna ríkisstjórnarinnar nú, að skattafrumvörpin niuni leiða til lækkunar á sköttiim meg- inþorra gjaldenda!! Sérsvið Lúðvíks I.úðvik Jósepsson hefur sér- hæft sig í því að auðmýkja opinlierlega samráðherra sina í ríkisstjórninni, þ.e. Fram- sóknarráðherrana. Hann þorir ekki að bekkjast til við Hanni- bal, og Magnús Torfi lætur svo lítið yfir sér^ að Lúðvík sér ekki ástæðu til að eiga við hann. Enn er mönnum í fersku minni, hvernig Lúðvík auðmýkti Halldór E. Sigurðs- son, fjármálaráðherra, á opin- berum fundi BSRB. Þessa dagana er hann að taka utan- ríkisráðherra á kné sér. Hverju mannsbarni er ljóst, að það er verkefni utanrikis- ráðuneytisins og utanríkisráð- herra að annast kynningu landhelgismálsins á erlendum vettvangi. Þetta er svo aug- ljóst mál, að ekki þarf um að ræða. Samt seni áður sendir Lúðvík þingmann úr flokki sinum til Bretlands á sínimi vegum til þess að ræða um landhelgismálið. Og hvað sem líður yfirlýsingunt utanríkis- ráðherra um hið gagnstæða er það staðreynd, sem mikill hluti þjóðarinnar var vitni að, að utanríkisráðherra sagði i viðtali í fréttatíma sjónvarps- ins, að hann hefði „séð“ það, að þessi þingmaður var á för- um tii Bretlands tii þess að ræða landhelgismálið þar. Þannig grípur Lúðvík Jóseps- son fram fyrir hendur Fram- sóknarráðherranna, þegar honum sýnist, og þ<“ir eru slík- ar geðlurfiir, að þeir láta sér það lynda. BÍLALEIGA CAR RENTAL 7? 21190 21188 ^ENDUM Bilaleigan & SKÚLATUNI 4 SÍMI15808 (10937) Ódýrari en aðrir! Shodr LEIGAH 44 -46. SiMI 42600. BÍLALEIGAN AKBllAVT 8-23-4.? 8endum c hvað segja þeir í fréttum Félag vidskiptafræðinema: Ráðstefna í Vestmannaeyjum um íslenzkan sjávarútveg Rætt við Jóhannes Siggeirsson, formann félagsins UM HELGINA gengst Félag viðskiptafræðinema fyrir ráð stefnu i Vestmannaeyjum um íslenzkan sjávarútveg. Fara um 30 viðskiptafræðinemar á samt prófessorum frá Reykja vík til að taka þátt í ráðstefn unni og einnig munu taka þátt í henni nokkrir heimamanna, sem starfa við sjávarútveg- inn. Mbl. sneri sér til Jóhann esar Siggeirssonar, formanns félagsins, og spurði hann um þessa ráðstefnu og ýmislegt annað í starfsemi félagsins. „Aðaltilgangur þessarar ráð stefnu er að auka tengsl deild arinnar við atvinnulífið," sagði Jóhannes, „og þá sér- staklega við þennan atvinnu- veg, sera mjög fáir viðskipta- fræðingar starfa við nú. Við höfum haldið svona ráðstefn ur áður, á Akureýri í fyrra um byggðamál og tókst hún mjög vel. Við höfum undirbúið ráð- stefnuna þannig, að þessir 30 viðskiptafræðinemar, sem taka þátt í bernná, hafa unnið í starfshópum og fjallað um þá fjóra þætti, sem teknir verða fyrir. Niðurstöður hópvinnunn ar ha£a síðan verið settar upp í fjölritað hefti, alls um 300 síður, og verður stuðzt við það hefti í umræðunum í Eyj um. Þættimir fjórir, sem fjall að verður um, eru: 1) Sjávarútvegurinn og þjóðfélagið. 2) Sjávarafli og skipastóll. 3) Fiski ðna ðurinn. 4) Útflutningur sjávarafurðö. Dagskránni verður skipt i fundahöld og kynnisferðir í fyrirtæki. — Frummælendur verða Björn Guðmundsson, formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, Kjartan B. Kristjánsson, verkfræðingur, og að öllum líkindum einn enn og af hálfu viðskiptafræði- nema verða fjórir frummæl- endur um hina einstöku þætti.“ — Eru aðrar ráðstefnur á döfinni hjá ykkur? „í haust göngumst við fyrir norrænu „seminari", þar sem við vonumst eftir þátttakend um úr hópum viðskipta- og hagfræðinema á hinum Norð urlöndunum, alls um 30 manns. Af okkar hálfu verða um 20 þátttakendur. Viðfangs efni ,,semínarsins“ er „Sjáv- Jóhannes Siggeirsson arútvegur sem undirstaða efnahagslífs“ og ræðumenn verða bæði frá sölusamtök- um fiskfriamleiðenda og ráðu neytum. Þarna verður að sjálf sögðu fjallað um íslenzkan sjávarútveg og þá stuðzt við niðurstöður ráðstefnunnar í Eyjum, og einnig um landhelg isútfærsluna. — Ennfremur verða umræður um sjávarút- vegsmál Færeyimga og Norð- manna með tilliti til aðildar Dana og Norðmanna að EBE. Undirbúningurinn er þegiar kominn vel á veg og undirtekt ir á hinum Norðurlöndunum hafa verið góðar, sérstaklega í Noregi. Við gerum ráð fyrir að „seminarið" verði haldið í Reykjavík dagana 16.—22. sept.“ — Eigið þið mikil samskipti við erlenda viðskiptafræði- nema? „Þau eru töluverð. Við er um aðilar að norrænum sam- tökum viðskiptafræðinema N.H.S., og að alþjóðasamtök- um viðskiptafræðinema, A.I. E.S.E.C. Síðaæniefndu samtök- in gangast fyrir því, að send ir eru skiptimemar um allan heim á sumrin. Þannig fftra héðan um 10 nemeridur í sum ar til annarra lamda, aðallega Norðurlanda og Bretlands, og aðrir 10 koma I staðinn. Þeir mundu dveljatst hér frá 3 vik um og upp í 3 mán. og starfla i fyrirtækjum, bönkum og stofnunum ýmiss konar. Þessl stúdentaskipti hafa tekizt vel og við erum þakklátir þeim fyrirtækjum og stofnunum, Framh. á bls. 20 me& DC-8 LOFTLEIDIR PARPÖmun bcin líno í foi/króideikl 15100 ^Kaupmannahöfn ^Osló ^ Stokkhólmur ^Glasgow sunnudagd/ sunnuddgd/ mánuddgd/ Idugdrddgd mánuddgd/ (oriÖjuddgd/ briðjuddgd/ föstuddgd. London Idugdrddgd fimmtuddgd og föstuddgd. fimmtuddgd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.