Morgunblaðið - 11.08.1972, Síða 2
2
MORjGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUÍR II. ÁGÚST 1972
Köldukvísl
veitt í Þórisvatn
— sem verður e.t.v. stærra
en Þingvallavatn
yrði bergsviajtnsá, sem yfir suim-
airtknann yrði liiklega svipuð að
vatnsmagni og Elliðaámar, þeg-
ar komið væri fraan í Þóristu-ng-
ur.
Það er verktakafyrirtækið
Þórisós SF, sem sér um fraim-
kvæmdirnar, en þær voru hann-
aðar á verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen SF.
Sjómælingabáturinn við br yggju í Reykjavikurhöfn.
*
Sjómælingar Islands:
Fá sjómælingabát lán-
aðan í 5 ár
ingtaibóit að lánd með öllium út-
— hjá bandarísku
s j ómælingastof nuninni
ÁFORMAÐ er að breyta rennsli
Köldukvíslar A'ið ^iorðausturenda
Þórísvatns n.k. þriðjudag, þannlg
að henni verði veitt í vatnið nm
1500 m langan skurð. Kemur
þetta til með að stækka Þóris-
vatn verulega, en við suðurenda
vatnsins eru stíflumannvirki þar
sem-vatninu er miðlað í Tungnaá,
ofan væntanlegrar Sigölduvirkj-
unar. Er hugmyndin með þess-
um miðiunarframkvæmdum, að
nýta þannig vntnlð úr Köldukvísl
og Þórisósi í Sigölduvirkjun og
Búrfeilsvirkjun, þegar þörf kref-
ur.
Pálmi R. Pálmiasön, verkfiræð-
faigur, sagði í viðtaili við Mbl.
í gær, að framlkvæmdir við lokun
Köldukvíslar hefðu hafizt sum-
airið 1970, og yrði lokaskrefið
stigið í næstu viku, þegar lokað
yrði fyrir rmverandi farveg
árimnar. Sagði hamn, að byggðar
hefðu verið tvær aðalstíflur í
þessum tilgangi, önmur við Þóris-
ós og hin í Köldukvísl undan
Sauðafelli. Auk þess hefði verið
byggð ein minni stífla, og grafn-
ir tveir ve’tuskurðir.
Farvegur árinnar sagði Pálmi,
að hefði verið mun lægri en yfir-
borð Þóriavatns, og hefði því
þurft að byggja stíflumar til
þess að hækka það svo að unmt
væri að vei.ta árand í vatnið. Lón
veirða ofan við báðar stíflumar,
Þórislónið mun tengjast vatninu
beint, en Köldukvíslariónið verð-
ur tengt vatninu með skurði.
Vatnsborl Þórisvatns kemur
ttl tneð að hækka mest um 5
metra, ef ekki er „tappað úr“
vatnínu. Kemur því, Þórisvatn
jafnvel til með að keppa við
Þingvallavatn um það hvort
þeirra sé stærsta vatn landsins,
og getur það e.t.v. orðið til þess
að breyta þurfi kennshibókum í
landafræði
Loks gat Pálmi þess, að í nú-
verandi farvagi Köldiukvi.siliar
Æfa fall-
hlífar-
stökk
- á Sandskeiði
FLUGBJÖRGUNARSVEIT vam-
arliðsins hefur verið gefið
bráðabirgðaleyfi til björgunaræf-
imiga á Sandskeiði. Mun m.a. æft
íallhlííarstökk þegar veðurskil-
yrði og aðrar ástæður leyfa.
SJÓMÆLINGUM Islands var í
gær formlega afhentur að láni
til fimm ára, sjómælingabátur
frá bandarísku sjómælingastofn-
uninni, U.S. Naval Oeeanograph-
ic Offlee. Báturinn, sem er nær
16 metrar á lengd, er sérsmið-
aður til sjómælinga og er nú
metinn á um 15,5 milljónir króna,
en taiið er, að það myndi kosta
Sjómælingar íslands vel yfir 20
milljónir króna að láta smiða
slíkan bát og búa hann helztu
tækjum. Báturinn kemur sér í
góðar þarfir fyrir sjómælingarn-
ar hér við land, þvi að um 10
ára skeið hefur enginn sjómæl-
ingabátur verið fyrir hendi og
erfiðlega hefur gengið að fá
leigða islenzka báta, sem hent-
uðu til þeirra starfa. Vonazt er
til, að hægt verði að hefja notk-
un bátsins við mælingar í lok
þessa mánaðar og að hann verði
þá notaður um mánaðarskeið við
mælingar i Isaf jarðardjúpi.
Saimnirgannir uim lánið á bátn
um voru undirritaðir í gær um
borð í bátnuir. og gerðu það þeir
Páll Ásgeir Tryggvason. form.
vaTOarmálaniefind'ar utanríikiis-
ráðuneytisins og kapbeinn Mc
Donald, sem er formaður banda-
riísika hluta nefndairimnar, en vam
arl'iðið á Isltandi og bandaríski
sjóherinn höfðu milMigöngu um
útvegun báteins. Að undisrritun
samniinganna lokinni var frétta-
mönnium boðið í stufita sigtinigu
með bátnum út á ytri höfnina og
var það jafnframt nokkurs kon-
ar reynsluisiigling bátsins.
stöðumaður Sjómaefliinga Islands,
sagði við það tækifæri m.a., að
samskipti stofniuiniariinniar við er-
lendar sjómælmgastofiniainir væru
talsverð, og t.d. hefði fulltrúi
bandarísku sjómælingastafnun-
arinnar komið í heimsókn til fs-
liamds á sáðasta ári, mja. tál að
kymna sér islenzkjar sjómælingar.
Varð honum filijótflega ijóst, að
erfitt væri að situnda dýptarmæl
ingar, þegar ekkiert væiri mæl-
ingaskipið, og taiiidi efldci ólilklegt
að bandariska sjómæl.inigasitofn-
unim 'gæti veitt einhverja aðstoð
í því efini. Áramigur þess varð sá,
að 1 mairzmánuði sfl. bauð yfir-
maður varnarliðsins á íslandi,
fyirir hönd bandarLsika sjóhems-
ins, ísletnzka rikinu þenmain mæl-
Lýst
eftir pilti
í GÆR var lýst eftir frönskum
pilti, Hemry Domdnice De St.
Marie, öðru nafni Gaston. Hanm
er 25 ára gamall, og hvarf að
hedimian frá sér aðfiaramótt mið-
vikudags. Hann er 185 sm á hæð,
ljóshærður, grannvaxinn og
brúneygður. Hann var kflæddur
dökkblárri hettuúlpu og brún-
um molskinnsbuxum, drapplitri
peysu og brúnum skóm.
Ef einhverjir haifia orðið hans
varir erj þeir vinsamlegast beðn
ir um að liáta logregiuna vita.
búnaði til fimm ára og má síðan
firamlieinigja þann samning í önn-
ur f imm ár, eÆ óskað er.
Enn vantar nokkuð af þeim
búnaði, sem báitmim áitti að
fylgja, en von er á honum á
niæstiunni, þ. á m. natsrjántækinu,
en afihenddngu þess seinfcaði
vagna flóða í verlksmiðjunni í
sumar. Þá voru boðin að iáni
staðSetningartæki af Raydist-
genð, að verðmætd um 4 millj.
króna, en vegna þess, hve álið-
ið verður sumars, þegar mælinga
báturinin kemst í notfcun hafa
Sjómælingarnar ósikað eftir því
að fiá tækin heldur lánuð næsta
sumar.
Báturiinn var upprunalega smið
aður sem mæflimgaibáJtur á stóru
mæíingaisfcipi, sem var þá eins
konar mióðurskip fyriir einn eða
fletei báta sömu tegundar, siem
mældu uppi vdð sttröndima, með-
an skipið sjálfit var að mæling-
um á meira dýpi. Áhöifin báte-
ims í sfllkum fierðum gat verið
alit að 10 manns og bátuirinn
gat verdð í ailt að 10 daiga fjar-
R.N. Stewart
látinn
NÝLEGA lézt í Skotlamdi, rúm-
iega áttræður að aldri, Major-
Generai R. N. Stewart, sem var
þekktur laxveiðimaður á Isflandi
síðustu 60 árdn og hefur slaifað
mlkið um Isfland, m. a. bókina
„Rivers of IoeJand" (ísdenzkar
laxveiðiár). Hann lætur eftir sig
konu og dóttur.
verandi firá móðuirsíkipinu. Hann
er smlðaður úr tré og byrðing-
ur allur tvöfa.Mur. Aðalvélar eru
tvær G.M.C.-dísiivélar, 165 hest-
öfl við 1800 snúnin'ga, og gang-
hraði bát’sinLS fullliestaðs er 30
sjóimd'iuir á kluiktkiuistuind. Ljósa-
vél'air eru tvær og firamleiða 110
volta riðstraium. Lengd báfcsirus
er 16 metrair, breidd 4,5 m og
djúpriisita 1,3 m. Áhöfn bátsitis
við mædinigar hér við land verður
5—6 mannis.
Drukkinn
á stolnum
bíl
JEPPA, af gierðinni Land-Rover,
var í gærkvöddi stofl'ið í Brajudiair-
holti. Ber hann einkennisstafina
R-27053.
Bar þjófnaðinn þannig að, að
eigamdinn var að sækja bílirm á
verkstæði, og meðan hann
greiddi fyrir viðgierðdna inni í
verkistæðmu skildi hann bíilinn
eftir í igamigi. Þegar út kom, var
jeppimn horfinn.
Höfiðu eigandinn og bifvéla-
VMik'inn sé5 maon, sem þeir
töildiu vera taflsvert við skáfl,
koma ganigandi niður Nóatúnið.
Gekk sá að jeppanum, og töldw.
þeir hann vera að létta á sér í
skjófli bídsins, og létu hann atf-
skiptaiaiusan. Telja þedr senni-
leigt að sé hinn sami hafi tekið
ökutækið trajustataki.
f gærkvöldi gerði lögiragilan
mikla leit að bítaium, enda utn
að ræða drukkinn ökumamn á
stolnum bíl. Sú leit hafði ekki
borið áranigur þeigar Mbl. flór í
prentun í gærkvöldi.
Gunmar Bergsteinssion, for-
Bernhöftstorfan:
Arkitektar bj óðast til
að lappa upp á húsin
Qrösending Svía:
Skilningur á
málstað íslands
— en harma samt ákvörðun
íslenzku ríkisstjórnarinnar
— ríkissjóði að
STJÓRN Arkitektftfélags fsiands
bréf. þar sem þess er farið á
leit við rikisst.jórnina að hún
veiti stjórninni og öðrum þeim
ftðilum, sem áhuga ha.fa á varð-
veizlu Bernliöftstorfu, leyfi til
þess að hreinsa tii umhverfis hús
in, lagfæra þau og máia að ut-
ftn, riklssjóði að kostnaðarlausu.
f bréfimu til ráðherra segir
m.a.: „Leyfið myndi fela í sér
firestuin á aðgerðum öðrum, svo
sem fliutningi húsanna eða n ð-
urrd'fi, en fæli ekki að öðru leyti
i sér neina skuldbindimgu fyrir
ríkisstjÓTOÍna
Airkitektafélag íslamds hefur
kostnaðarlausu
haft verndun torfunnar á stefnu-
skrá sinnd undanfarin tvö og
hálft ár, og m. a. efnt til al-
mennrar samkeppni um á hvem
hátt torfan gæti haft hlutverki
að gegna í miðbænum um ókom-
in ár.“
Þá sendi félaigið einnig borg-
arráði Reykjavíkur bréf, þar
sem gerð var grein fyrir afstöðu
félagsims til máls þessa. Er þar
lögð höfuðáherzla á að varð-
veita beri þá einu samfelldu
húsaröð í miðbænum, sem varð-
veitzt hefur frá fyrri öld. Það
sé og stefnan í öllum nágranna-
löndiUim okkar að varðveita hús
frá gamalli tíð, serii menriingar-
gildi hafa. Ennfremur er bent
á, að ef húsin á Bern.höftstorfu
yrðu rifin, þá ryfi það hirun heil-
lega svip milli Stj órnaráðshúss-
ins og menn! askólahúsamna. —
Væri þá ekki firáieitt að sú spum
te'g vaknaðí, hve lengi Stjóm-
arráðshúsinu og Menntaskólan-
uin yrði vært.
Loks segir i bréfinu, að ef leyfí
fáist miuni stjórn Arkitektafé-
lagsins leitast við að vtana að
þessum uimbótum með sjáifboða-
vinnu og fjánframilöguim áhuga-
manna um varðveizlu Bermhöfte-
torfuninar. Vænti hún þess, að
sliikar lagfæri'nigar, þófct þær
yrðu mjög yfirborðskenndar og
af vanefnum gerðar, gæfcu sbuðl-
að að breyfcbu mafti á gömium
miannvirkjium.
ÍSLENZKA utanríkisráðiineyt-
inu liefur borizt orðsending
sænsku ríkisstjórnarinnar varð-
andi landhelgismálið. Þar er lýst
yfir skilningi við niálstað fsle.nd-
inga en harmað, að íslenzka rik-
isstjórnin hafi ekki séð sér fært
að bíða eftir niðnrstöðiim fyidr-
hugaðrar hafréttarráðstefnii.
Orðsendingin fer hér á eftir:
Sænsika semditeáðið vottar ut-
anrikisiráðuneyti Islands viicð-
inigu sína og heíur móttekið
heiðrað bréf utiainiríkisráðune’yt-
iisins firá 14. júlí 1972, þar sem
u/tan ríkjisiiáðuneytið semdi einnig
regiugierð varðandi fiiskveiðitak-
mörkin við Island. Enmifiremur
vi'lfl sendiráðið tilkynna eiftirfar-
andii: ■ ’ ■ ■■ ■::l!= :■ : «■'>'
Það er almiennt viðunkennt,
hve Isiand er í rikum mæli háð
fisikveiðum. Af sænskri háltfu
verður á fyriirliugaðri hafrét'tar-
ráðstiefiniu l'ý’sit ,yfir stuðnimigi; yið
það, að öilí viðkomandi lönd fái
því framigengt, að teikið verði til-
lit til lögílegra hagsmuma þeirra.
Þetfca nær efcki Sizt fcil ianda sem
íislands, þar sem fisfcveiðarnar
eru afgerandi þáttur í efnahags-
ldtfinu.
Sænska ríkisistjómin harmar,
að íslenzka rikisstjótndn hefur
ekki séð sér; fært að bíða éfttr
niðurstöðum hafréttarráðtsteÆnr
urnniar. Við núverandd kringum-
sfcæðuner það von sænsíku EÍk-
isstjórnarininair, að ísland, í sam
riáði við önnur lönd, sem máiið
snertir, gebi tryggt sér f uUnægjr
amdi fiskiimilð fyrir f isikiskiip sín.