Morgunblaðið - 11.08.1972, Page 17

Morgunblaðið - 11.08.1972, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 17 „Video-list“: Ný listgrein vekur eftirtekt í U SA Steinunn og Woody Vasulka halda sýningu ásamt ungum listamönnum Kvikniyndas'erðarniaður af tíkkneskum uppruna, YVoody Vasulka, og kona hans, Stein- unn Bjarnadóttir, hafa nýlega ásamt öðrum ungum iista- mönnum hvaðanæva að úr Bandaríkjiiniim haldið sýn- iiuru í New York á nýstárlegu fornii kvikmyndalistar, sem gengur undir nafninu „Y7deo Art“. Þau eru meðal brautryðj- enda þessarar listgreinar, sem af áhangendum hennar er tal- in eiga jafn mikinn rétt á sér og til dæmis málaralist, högg- myndalist og venjuleg kvik- myndalist, að því er segir í ítarlegri grein um sýninguna í „The New York Times“. Vasulka er af mörgum kunnur hér á landi. Hann er lærður í Tékkóslóvakíu, þar sem hann er fæddur og upp- al'inn, og þar kynintist hann Steinunni, þegar hún var við tónlistarnám í Prag. Steimunn er dóttir Bjarna Guðmunds- sonar, fyrrverandi blaðafull- trúa. Tíu ár eru liðin síðan Video Art fór að ryðja sér til rúms, og vinna áhangendur listgrein arinnar nú einkum að gerð kvikmynda á myndsegulbönd, þar sem reynt er að ná fram óhlutlægum hughrifum. Ungu listamönnunum tekst það oft svo vel, að það er með ólik- indum að sögn listgagnrýn- andanis David L. Shirey. Eins og hann lýsir þvi,. sýna kvik- myndirnar margbreytileg og að þvi er virðist óendanleg mynztur í svörtu, hvífu og litum. „Segja má að stíllinn í myndunum sé skyldur öllu frá súrrealiísma tii geómetr- ískrar og ljóðrænnar abstrakt listar og olíumálverka," segir hann. Hann segir enmfremur að sýningin hafi gefið mönnium kost á að kynnast betur þess- ari iis'tgrein, sem hann kai'lar „elektróniískt tjánin garform" og hinum ýmsu myndum, sem hún hafi tekið. Um verk Steinunnar og Woody Vas- ulka segir Shirey að þau búi til þá blekkingu, að röð af geómetrískum mynztrum hreyfist frá einum sjónvarps- skermi yfir á marga aðra. Shirey hefur eftir Vasulka að video-list sé ódýr og hvetji listamanninn til þess að gera tilraunir, sem leiði til margra óvæntra og mikilvægra upp- götvana. Vasui'ka segir, að enn sé listgreinin á frumstigi, en hún hafi þann kost að hún sé ekki rígbundin í reglur. Hamn er í engum vafa um, að listgreinin eigi sér mikia framtíð. Steiniinii og Woody Vasulka í sýningarsalnnm „The Kitehen“ í Mereer-Iistamiðstöðinni í New York þar sem video-sýningin var haldin. umhverfí manns Hákon Bjarnason: Uáttur skógræktar í umhverfisvernd Áður en óg Oiýk þessum þátt urn um umhvenfi mannkyns- ims, þykir mér hl'ýða að fara örfáuim orðum um það, hvaða þýðámgu sikógræktairstörf hafa haft og mumu hata fyriir uanihverfi þeirna, sem landið byggja. Á þessiu sumri enu- liðin 73 ár frá því að fyrsit va>r plant- að tiil skógar á Islandi. Allt, sem ptantað haifði veirið af trjám fram til þess tíma, var í satmbandi við garðrækt. Þótt sikógræktanstainfið hafi staðið ósíiitið í nærri þrjá aldanfjórðumga, liðu oft lang ir tSimar án þess að miikið væri aðhaifzt. En menkið hef- uir 'a'ldrei fal'lið, og trén haía ávalit bætit nokkru við hæð sína ár hvert. Þótt furðúlegt sé, þá hefst skógræik't á Isiandi fyrir for- göntgu CarLs Ryders, sern var slkipstjóri á stnand f'erðas'ki p- unum hér við land fyrir og eftiir síðustu aldaimöt. Hann ræður duigandi rmenn i ’.ið með sór, safnair fé til verka og hefst handa árið IS99. Siðar stiuddi landssjóður þesstar til rauaiir með hækkandi fjárfra'milö'gum til ánsins 1907. Þá eru sett fyrstu lögin um sikógræk t ag vamnir gegn uppblæstri lands, og með þvi tók iandsstjórnin að sér for- gömgu þessaira mália. Skörmmu eftiir að Ryder og félaigair harns, þeir C.V. Prytz prófe.ssor og C.E. Flemsbottg síðar forstjóri Heiðaféiiags ims, hófu stonf sín, var s'tofn- ■að skógræktairfélag í Reykja vik árið 1902 að þeirra ti'J- hl'utan og Ræktunarfélag Norðurlands árið 1903, sem uim skeið hafði skógrækt of- airlega á stieifnuskirá siinni. Þeitta blés allimiklu lífi i skóg ræktarmiál'm uim Skeið. En svo fór, að kraftarni'r fóru á dreif og ýms öhöpp en eink- um óþol'inimæði og kunnáttiu- leysi manna oMu því að sam- drát’tuT vairð í störfum um Skeið, og erfiðleikair fvrri stríðsáranna söigðu til s’ín á þesisu sviði seim öðrum. Á Allþmtgiishátíðmni 1930 var Skógræktarféliaig ís- lands stofnaö á Þingveflli. Þá hafði giaml'a skógræktarfélag ið lagzt itiil hvíldar fyr- ir nokkruim árum og Rækt- unairfélaig Norðuirlands kom- ið iimn á aðrar brautir. Fn með stofniun hinis nýja félags komst smám saiman skriður á skógræktiarmálin. Heifur það ásaimt hinum 30 héraðs féK>g- um sínum mjö’g unnið að sama marki og Skógrækt ríkiisins og í nánu samstarfi við h-ma, þanni'g að störfin eru samhæfð sem kositur er. Frá upphafi vega hefur félagið gefið út Ársrit, og í því eru heimildir uim flesit seim máli Skiptir um skógrækt og skyld efni í 40 ár. Skógrækt- arfélögin ha'fa aukið þekk- ingu mianna á gi'ldi s/kógrækt air samtímiis því að leggja frarn miikila viinnu og fó til Skógræktar á undanförn- Hákon Bjarnason. um áratuguim. Þaiu hafa ált frumkvæði að ræktun trjá- lunda við bæi svo hundruð- um skiptiir og möng þeirra eiga að auki allmiiklar lend- uir og álitiega skóga í upp- vexti. 1 upphafi var sú stefna mörkuð, að unnið skyldi að tilraunum með gróðursetn ingu mangs konar trjá- tegunda jaifnframt þvi að friða skógalieifar. Þeiirri sfcefnu heifur verið fylgt æ síðan að fáum árum undan- sikiidum, þeigar einigöngu var unnið að friðun skóglenda. Eftir þvi sem fcímar líða hafa önnur verkiefni bætzt við, sem standa í nánu sam- bandi við hin. Verkefnin má flokka 'þannig: 1. Fri'ðun og rækfcun skóg- lenda. 2. Ræktun erliendra trjáteg- unda til viða'rnytja. 3. Uppeldi trjáa og runna. 4. Rækfcun skjölbeLta. 5. Leiðbeiningaistörf varð- andi skóg- og trjárækt. 6. Raninsóknir á skóg- og 'trjárækt. 7. Útivistairsvæði fyrir al- menninig. 8. Aimenn landgræðsla sam- f'aira friðun skóglienda. Friðuin Skóglenda er ann- ar höfuðþátturinn í skógraakt inni. AlflB hefur Sikógrækt rík iisins friðað um 28 þúsund hekt'aira lands, en Skögirækt- arfélögin uim 6 þús. ha. Sam- ifcalis eru þetfca 34 þúsund ha, en ekki er svo vel að þetta sé allt Skóglendi. Mjög miikið er aif bæði hál'f- og öreyddum lönduim innan girðinganna, en birkið breiðist viða mjög ört út, þar sem fráfalfl er nóg af leifuim gamalla skóga eða birlkirætur leynast i jörðu. Innan giirðiniganna taka leif- arnair misjöflnum þroska. Alit of víða er kjarrið svo iilfla farið af lanigvarandi notikun, að framfarir eru li'tlar. Ann- ans staðar nær biirkið sæmi- legum og j’afmvel góðum þroslka, og hefur það vaxið upp í röska 12 metra hseð og á eftir að hæikka nokk- uð enn. Um ræktun erlendna trjá- tegunda, hinn höfuðþáttinn, er Skieimmist að segja frá því, að reyndar hafa verið alts um 50 mismunandi tegundir auk margra víðitegunda og runna. Trjáfræ hefur verið sót't til um 300 sfcaða víðs veg ar uim heim, þar sem veður- fair er svipað og hér. Fáein- ar tegundanna hafa ver- ið dæmdar úr leik, en marg- ar eriu enn á reynsliustigi. Að sfcaðaldri eru rækfcaðar 10 teguindiir barrtrjáa í gróðr ars'töðvunium ásamt fáeinuim til við'bótar, þegar kostur er á flræi af þeim. Þá eru og rækfcaðar állíka ma'ngar teg- undir lauftirjáa auk runna, en þær eru fyrst og fremst notaöar tál garðræktar nema birikið og litiishábtar af ösp og élri. Reytisflan hefur sýnit, að aflfl ar tirjáteigundanna nema ein eða tvær vaxa hnaðar en ís- lenzka birkið, verða bæði hærri og gildari og gefa þvi meina í aöra hönd. Sumar teg undanna virðast jaifln harð- gerair ef elkki hairðgerari en íslenzka binkið. Stærstu tré nokkurra tegundanna > eru nú orðin milli 13 og 14 metr- ar á hæð og um 40 sentimetr- ar i þvermál i axlarhæð frá jörðu. Því eru ekiki aðeins lí'kuir fyrir því, heldur vissa, að unnt sé að rækta timbur- skóga hér á landi. Uppeldi trjáþlantna hér á landi hefur að mestu falMð í hlut Skógræktar ríkisins og tveggja skógræktarfélaga. Hávaðinn af þeim trjám og nókkuð af þeim runnum, sem landsmenn nota í garða stna, kemur úr stöðvum slkógrækt arinnar. Reynt er að auka fjöllbreytni þess, sem upp er áliið, án þess að slaka uim of á kröfunum uim þol plantnanna Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.