Morgunblaðið - 15.08.1972, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972
7
Sminútna
krossgata
12 13
V ■■
18
Hárétt: 1 íigkur — 6 settingja
— 8 bókstaíur — 10 krubba —
12 blátt áfram — 14 iátið skáld
— 15 tveir eins 16 togaði
18 látinn.
Lóðrétt: 2 svalt — 3 burt —
4 nema burt — 5 land í Evrópu
— 7 blæs írá sér — 9 missir
— 11 bibiíunaín — 13 kona —
16 tveir eins — 17 tryllt.
Lansn siðustu krossgátu
Lárétt: 1 æstar — 6 kám — 8
ami — 10 oss — 12 múiasni —
14 Mr. — 15 ýr — 16 ati — 18
nautinu.
Lóðrétt: 2 skil — 3 tá — 4 Amos
— 5 mamman — 7 æsirðu — 9
múr — 11 sný — 13 autt — 16 au
17 ii.
Bridge
Héir eir spil frá leilknum milli
Bnetlandis oig Ítaiíu í Ollympíu-
mótinu 1972.
NORBUR:
S: K-D
H: D-9-5
T: Á-D-8-6-5
L: D-8-6
VESTUR: AUSTUR:
S: 9-5 S: GA3 2
H: K-G-8-7-6-4-2 H: Á-3
T: K-G T: 4-3
L: K-7 L: G-10-5-4-2
SUÐUR:
S: Á-10-8-7-6
H: 10
T: 10-9-7-2
L: Á-9-3
Við aninað borðið sátu itölsku
npiltaraimiiff Forquet og Gamw/o
N.—S., en bnezik'u spiQaraffr'lr
Fliirot og Gansino A-V. og sögðai
þainniig: A. S. V. N.
P. P. lbj. 4 't.
P. D. 3 bj. P.
P. 51. A. P.
Auotair Qéit út hjarta ás og síð-
an lauí. Saignhafi (Forquet)
dmap með áisi, svinaði tigli og
eliðair i spiiiimu llosmaði hann við
2 laiuf heima í spaða í borði.
Féklk hamn þanmig 12 siaigi.
Við hitt borðtið sátu ítöiisiku
«piiián'airniir Beiladonma og Avar
eiOii A,—V., en brezku spilararn
dlr Priday og Rodráigue N.—S. og
þar gemgu saignir þanniig:
A. S. V. N.
P. P. 3 hj. 3 'gr.
P. P. 4 Ihj. D.
P. P. P.
N.—S. tóku srtrax sdaigi á kóng
og drottoinigu í spaða, l'au'fa ás
og ás og drottnimgu í tSgii. Nú
lét warður (Pridiaiy) út iiauifa
drorttniirngu og sagmlhafi drap með
kómgi (ástæðan fyrir þessu út-
eipflQi kesnur í ijós sáðar). Sagn-
hatfi (AvareQIi) iét næst út
hjairta goisa, morður gaif og
eámnig var gefið í borði. Enn
var hjarrta Já'táð út og drepið í
borði með ásii.
Nú vtatr vandamáKð fyrir sagn
ihatfa að komast inn. Hann áleit
eð morður ætti eikki fiein iauf,
þar sem hamn lét út Qautfadrottm
ínigu og þvi Qét hamm út spaða
og þar með féklk noiður slag á
toomp-dLPOttninguina og sipihð
varð 3 máður. Friday tókst þann
ig á stoemmtilegan hátt að viíla
um fyrir sagwhatfa og fékfk aulka-
slag að Qaunum.
DAGBOK
BARMNNA..
BARA HUNDUR
EFTIR PER SIVLE
gegnum fjaiíið, en sakir
ljósleysis þorðu þeir ekki
lengra inn en þangað, sem
dagsbirtu naut.
Mister Johnson hafði
lengi haft augastað á þe-ss-
um helli. Einu sinni reyndi
hann að klífa hamarinn á
sama stað og frændi minn
og strákurinn á Teigi
höfðu farið. En þegar hann
var kominn hálfa leið, varð
hann að snúa við, vegna
þess að grjótskriða hafði
tekið með sér allt, sem
heitið gat fótfesta árið áð-
ur.
En þá höguðu örlögin
því svo til, að hann kom
auga á örmjóa syllu, sem
snerist eins og dökkur þráð
ur þversum yfir klettavegg
inn, sem snýr út að Hall-
varðshreppi og allar götur
að Drekahelhnum.
Englendingurinn fékk
nú þá flugu í hausinn að
eftir þessari syllu kæmist
hann í hellinn. í tvo daga
lá hann í hlíðinni með kík-
inn sinn, grandskoðaði
sylluna og festi sér í minni,
hvernig leiðin lægi.
Og fagran sumarmorg-
un, um það bil tveim mán-
uðum - eftir komu hans,
lögðum við af stað. Ég og
hundurinn fylgdum hon-
um fram að Teigsklettun-
um, en þar áttum við að
bíða.
Það var engu líkara en
hundurinn fyndi það á sér
að óhappið væri í vænd-
um. Venjulega var hann
hinn rólegasti hjá mér, en
þennan dag var ekki
nokkru tauti við hann
komandi. Hann skreið að
fótum húsbónda síns, dill-
aði rófunni, leit upp á
hann og ýlfraði svo ósköp
voru að heyra. Englend-
ingurinn varð að byrsta
sig duglega áður en hann
lét sér segjast.
Svo hélt Mister Johnson
af stað upp eftir, fram hjá
fossinum og yfir brúna,
síðan áfram upp klettana,
þangað til hann kom að
syllunni. Þá fór hann að
fikra sig út eftir henni
þversum á fjallið. í fyrstu
gekk allt að óskum en þvi
lengra og hærra sem dró
virtist syllan verða mjórri
og erfiðara að fóta sig á
henni.
Smátt og smátt komst
hann þó svo langt að ekki
var meira en skotfæri á
milli okkar og ég sá hann
vel og gat fylgzt með
hverju fótmáli hans.
Hundurinn einblíndi á
hann tindrandi augum og
allur var hann eins og á
glóðum. Ég var svo spénnt
ur að ég þorði varla að
anda. Lítil snös varð á
vegi Englendingsins, sem
virtist vera honum erfið
yfirferðar. Hann gerði
hverja tilraunina af ann-
arri til að komast yfir
hana, en varð alltaf að
draga fótinn að sér aftur.
Ég varð feginn, þegar ég
sá að hann flutti sig nokk-
ur skref til baka. „Guði sé
lof, nú snýr hann áreiðan-
lega við,“ hugsaði ég. En
ekki var því að fagna.
Hann hvíldi sig bara
augnablik og lagði svo af
stað á ný. Hann þreifaði
fyrir sér með tánum að
fótfestu og þumlungaði sig
áfram, svo að ég hélt að
hann væri komin yfir það
versta.
Þá hrapaði hann skyndi-
lega, skall fyrst í kletta-
vegginn rétt fyrir neðan,
hringsnerist í loftinu og
steyptist síðan á höfuðið
niður í hyldýpið.
Ég minnist þess eins og
í draumi að ég heyrði
hræðilegt ýlfur við hlið
mér, svo man ég ekkert
fyrr en ég kom hlaupandi
heim á tún og æpti að Eng-
lendingurinn hefði dottið
fram af.
„Guð hjálpi okkur, hvað
segir þú barn,“ hrópaði
FRflMttflbÐS
SflGfl
BflRNflNNfl
SMAFOLK
I HAVE A BCOK AT HOME THAT
TELL5 ALL A60JT 5DCU 5TRM6E
CSEATURE5,„l'U- 60 6ET 1T.,
HEREITIS... I HAVEN T 1
IT'5 CALLEP ÍREAP THE 600K,
"HEP6E TÖAD5, BUT I READ
(5ÖEEN 5NAKE5 ANP) 50ME OF THE
6ULLV CAT5 " J REVlEkJð
FurðMskepna í ta'eiðri
Bibi?
— Kannski að það sé rjóð-
urbendill . . .
— I»að datt mér strax í hug.
— Ég á bók heima, sem
segir frá svona furðuskepn-
um . . . ég ætla að ná i hana.
— Hérna er það . . . hún
er ýmist kölluð rjóðurbendill,
skoffín eða skuggabaldur.
— Ég hef að vísu ekki lesið
bókina, en las sumt af því,
sem gagnrýnendtir skrifuðu
uim'ana.
DRATTIÍAGI BLYANTURINN
FERDINAND