Morgunblaðið - 15.08.1972, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 15.08.1972, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGUST 1972 13 N orður-í rland: Jarðsprengja banar brezkum hermönnum Belfast, 14. ágúst — AP TVEIR brezkir hermenn fórnst í dag, þegar jarðsprengja — sem Ævilangt fangelsi fyrir flugrán * % l.ydda, Israel, 14. ágúst — AP * ÍSRAELSKUR herréttur kvað í dag- upp lífstíðarfangelsisdóma yfir tveimur ungum, arabískum stúlkum vegna þátttöku þeirra i ráni á belgískri flugvél á leið til ísraels í maí sl. Voru stúlk- urnar auk þess ákærðar fyrir að hafa borið á sér vopn og fyrir að vera félagar í ólöglegum skæru- liðasamtökum Araba. Stúlkurnar eru aðeins 18 og 19 ára gamlar. Þair byggðu vöm sána á því, að þær hefðu verið neyddar til að taka þátt í flug- rániiriu og báðu dóminn að sýna sér miskunn. Sækjandi vísaði þessari vörn á bug og sagði, að þvi færi fjarri að i hlut ættu nytsamir sakieysingjar; stúlk- umar tvær hefðu verið virkir m*-ðlimir i skæruliðasamtökun- um og væru hinar harðsvíruð- USt'U. Flugrán þetta var frasmið þann 8. maí. Vél frá Sabena-flugfélag- inu var nýlögð af stað frá Víiriar- borg, þegar ræningjarnir létu til skarar skríða. Kröfðust þeir þess, að um þrjú hundruð ara- bískir skæruliðar í fangelsum í Israel yrðu láfcnir lausir í skipt- um fyrir farþega og áhöfn vélar- innar. Vélin lenti síðan á Lydda- fhigvelli við Tel Aviv og eftir nokkurt þóf réðust ísraelskir ör- yggisverðir imn í vélina. Særðu þeir og drápu tvo ræningjanna og einn farþeganna varð fyrir skoti og lézt. AP segir, að dómurinn komi veruiega á óvart og búizt hafi verið við mun vægara dómsorði. talið er fullvíst að skæruliðar IRA hafi komið fyrir — sprakk við fætur þeirra í Andersons- town-hverfinu í Beifast. Hafa þá alls 68 brezkir hermenn fallið á Norður-írlandi á þessu ári. Nokkru áður em hermennirnir tveir fórast tilkynnti brezka her- stjómin að aðgerðir hemnar undanfarinn hálfan mánuð gegn skæruliðum IRA hefðu borið mjög góðan árangur. Hefðu þess- ar aðgerðir meðal annars leitt til þess, að sprengjutilræðum hefði fækkað um hehning og að skot- árásir væru nú fjórum simnum fátíðari en áður. í>á skýrði her- stjórnin frá því, að leitarflokkar hefðu fundið tugi skotvopna, þús- undir sikota og rúmlega sex tonm af sprengiefni, auk þess sem nokkrir skæruliðar hefðu verið handteknir. Meðal þeirra, sem handteknir hafa verið yfir helgima i Belfast, er Terence Clarke, einn af helztu leiðtogum öfgasinna innan IRA, en félagi hans, Martin Meehan, var handtekinn í fyrri viku. Báð- ir þessir leiðtogar voru hand- teknir í fyrra, en þeim tókst þá að strjúka úr Crumlin Road fangelsinu þar sefn þeir biðu dóms. >ótt brezka hemum hafi orðið hokkuð ágengt í baráttunmi gegn IRA, er óttazt að skæruliðar hefji nýjar sprengjuárásir á næstunmi til að reyna að spilla fyrirhuguðum viðræðum full- trúa ailra flokka um framtíð Norour-írlands, en viðræður þessar eiga að hefjast í Englandi 25. sepetember. Er það William Whifceiaw, fulltrúi brezku stjóm- arinmar á Norður-Irlandi, sem komið hefur þessum viðræðum á, og standa vonir til að Jafmað- ar- og verkamamnaflokkurimn, SDLP, sem er stærsti flokkur kaþólskra, sendi fulltrúa til við- ræðnanna. Talsmenm flokksins hafa þó sett það skilyrði, að hætt verði að halda mönnum fangels- uðum án dóms, og að um 200 föngum, sem haldið er á þenman hátt, verði sleppt. 1 fyrri viku kom upp eldur í eUl.sneytisgeymuin við borgina San Pedro í Kaliforniu. Hér sést einn geymanna kastast rúma 30 metra í loft upp við sprengingu. William Rogers: Merkið var gefið í forsetatíð Johnsons Miiaimi Beach, Washimigton, 14. ágiúsit AP WILLIAM Rogers, utanríkis- ráðherra Bandarikjanna, sagð í dag að hefðu Bandaríkja- menn virt að vettugi vísbend- ingu, sem Norður-Víetnamar hefðu gefið, þess efnis að þeir væru búnir til friðarsamn- inga, þá hefði það verið i stjórnartíð Lyndons B. Jolin- sons, fyrrverandi Bandaríkja- forseta og Ricliard Nixon bæri þar ekki ábyrgð. I>að var Sargent Shriver, vai’a.forsetaframbjóðandi demókrata sem fyrstur kom frani með þessa yfirlýsingu nú um helgina og þeir Aver- Johnson: Barst visbendingin til hans? ill Harriniann og Cyrus Vance, sem voru fyrstu samn- ingamenn Bandaríkjamanna á friðarviðræðufundunum i París skýrðu síðan frá því að Nixon forseti hefði leitt hjá sér slíka bendingu frná Norð- ur-Víetnömum Rogers viitnaði í Harrtimamn, hann heifði sagt að þefcta menki hiefði komið finam í okttó ber eða nóvember 1968, em Shriver var þá sendiheirra Band'ariikjamna í París. Rog- ens sagði að bandiairSstoai stjórrn in hefði þá haift þrjá mánuði til stefmu tíl að gera símar máðsfcaifanfir, áðuir en Nixon forseti settist í forsetasitól, en það hefði bensÝnffleigai ekki verið gert. Rogers kvaðst hafa leiitað gaiumgæfiletga í Skjölium oig gögnum frá við- ræðunum siem fram fóru á þesisiu tímaibilli og ekkii rekizt á nedtt, sem þamna gætli ver- ið átt við. „Hajfd eimhveir máisist af str ætisvagnim utm,“ siaigði Rogems, ,,þá vatr það Johnson fonsieti og ektei Nixom.“ Rogers sagði ennfretmur að þeir þnír, sem hefðu komdð fram með þessair yfi'rilýsinigair hlytu að h'aáa boriið eimíhveirja ábyngð, hefði sHíkt verið getf- ið til kymma af hálfu Norður- Vietmjama. I nefndri yfirliýsilngu þeirra Harriimanns og Vamoe segdr að Nixon forsieti hafi geifizt, tækifæri tii að semja um fnið árið 1969, þeigair Norðuir-Víet- namar hatfi fliuitt meginhluta lliðs sins frá nyirztu héruðum Suðuir-Vietnams. Þesisa vís- benid'ingu hefðu Norður-Viet- naimair fyrst getfið síðla árs 1968, en í stað þess að bregða við hefði Nixon lieitt þettaihjá sér og þess i stað valið þamm kostimm að efla samskiptin við stjórnima í Saógon. Norðuir-Víetnamair hafa að sjálfsögðu alidnei viðurkennt opimlberlega að sveitir þeirra haifi verið í Suðuir-Víetnam og merkd það, sem þeir Ha.rri- mann og Vance vikja að, hafi verið óbeint fram sett. AP fréttaistofan riíjair upp, að iiðsfflutndmiga'r Norðuir-Viiet- nama um þesisar mundir hatfi verið á vitorði mamma þá, en ekki hafi verið einhugur um hvaða þýðimgu slíkt hefði. Nixon: Eða leiddi hann tilboð- ið lijá sér? Sálfræðilegt stríð — kallar Pravda andmælin á Vesturlöndum gegn réttar- Gustavs Husaks, núveramdi leið- toga kommúnistaflokks Tékkó- slóvakíu, að fregnir frá þessum réttarhöldum hefðu valdið rit- höfundum í Vestur-Þýzkalamdi þungum áhyggjum. Þessi rétt- arhöld væru andstæð hugsjómum sósíalismans, sem væru stöðugt að vinna á í Vestur-Evrópu, sagði i símskeytínu. höldunum í Tékkóslóvakíu Moskvu, 14. ágúst — AP PRAVDA, málgagn sovézka kommúnistaflokksins, ásakaði í dag vestræn blöð fyrir að heyja „sálfræðileg-t. stríð“ gegn komm- úmstaríkjiimim með frásögnum og ummælum sínum uni þau pólitísku réttarhöld, sem nú standa yfir í Tékkóslóvakíu. „I max-gar vikur hafa heimsvalda- sinnar haldið uppi andkomnnin ískri áróðursherferð gegn Tékkó- slóvakíu,“ sagði í grein í Pravda, sem þakti nær fjórðxing forsíð- unnar. Þar var því haldið fram, að notað væri sem yfirskin sú staðreynd, að ýmsir menn, sem brotið hefðu hegningarlög Tékkó- slóvakíu, hefðu verið dæmdir í fangelsisvist. Til þessa hafa 42 menn verið dæmdir i níu réttarhöldum, sem hófust í Tékkóslóvakíu 17. júlí. Enginn þeirra var sýknaður. Hinir ákærðu hafa verið ásakað- ir um að grafa undan tékkó- slóvakíska rikinu. Þeir voru all- ir stuðningsmenn Alexanders Dubceks, fyrrum leiðtoga komm- únistaflokks landsins. Grein Pravda hafði fyrirsögn- iina „Takmarkalaus hræsni“ og var hún undirrituð af Ivan Dmitriev, sem sagði þar, að „ranmsóknir hefðu leitt í ljós og það verið sannað fyrir dómi, að hinir ákærðu hefðu breitt út óhróður um Tékkóslóvakiu, leið- toga landsins og bandalagsríki". Rifchöfundasambaindið i Vestur- Þýzkalandi mótmælti í dag rétt- arhöldunum í Tékkóslóvakíu og lýsti þeim sem hindran fyrir bættri sambúð milli þjóða með frábrugðið þjóðskipuiag. Sagði Dieter Lattmann, forseti rithöf- umdasambandsins, í sí'mskeyti til Lattmann lýsti yfir fullum stuðmingi rifchöfundasambands sins við þá rithöfunda, listamenn, visindamenn, kennara, blaða- menn og aðra, sem dæmdir hafa verið í réttarhöldunum að und- anfömu í Tékkóslóvakíu. Waldheim í Kína Hefur rætt bæði við Chou En-lai og Chi Peng-fei Peking, 14. ágúst — AP KURT WTaIdheim, franikvænida- stjóri Sameinuðu þjóðanna, og kona lians, sem mi eru í heim- sókn í Kína, skoðuðu í dag Kína- nuirinn mikla og eitt af grafhýs- iim Ming-ættarinnar. Waldheim hefnr átt viðræðufundi með Chou En-lai forsætisráðherra og Chi Peng-fei utanríkisráðherra, frá þxí að hann kom tii Peking á föstudag. Ekki hefur verið skýrt frá því, hvaða málefni hafa verið tekin tiil meðferðar á þessum fundum, en hins vegar hefur verið skýrt ERLENT frá efni ræðu, sem Waldheim hélt á laugardag. Þar sagði fram kvæmdastjórinn, að persónulegir fundir milli helztu valdamanna heims á þessu ári væru uppörv- andi merki þess, að spennan milli stórveldanna færi minnk- andi. En Waldheim sagði, að blóðsúthellingar ættu sér enin stað i Vietnam, þar sem strið geisaði og hættuleg deila væri stööugt til staðar fyrir botni Miðiarðarhafsins. Kýpurmálið væri enn óleyst og aivarleg vandamál væru eftir sem áður óleyst á milli Indlands og Pakist- ans. Kinverska fréttastofan skýrði svo frá, að Chi Peng-fei utanrík- isráðherra hefði gagnrýn.t risa- veldin og sagt, að þau væru „und- irrót núverandi ástands“ í al- þjóoamálum. Með orðum sinum átti utanríkisráðherrann við Bandarikin og Sovétríkin, sem ekki hefðu dregið úr „kúgun og afskiptasemi sinni“ gagnvart öðrum ríkjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.