Morgunblaðið - 15.08.1972, Page 22

Morgunblaðið - 15.08.1972, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972 Geir Borgþór Hall- dórsson — Minning Vinur minn og starfsbróðir Geir Borgþór Halldórsson varð stjóri í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík lézt að morgni 7. þ.m. að heimili sínu Stóragerði 14 hér i borg, eftir langa sjúkdóms legu. Geir Halldórsson var fæddur að Bergstöðum við Akureyri 30. september 1927, sonur Soffíu Stefánsdóttur og Halldórs Eiriks sonar trésmiðs. Geir hvarf frá námi við Menntaskóla Akureyrar til náms við flugumferðarstjórnina í Reykjavik og hóf störf þar sem nemi 20. maí 1947, og var náms- íerill hans með mestu ágætum. Árið 1953 fór Geir utan til framhaldsnáms við „University of the Air“ CAA Aerona/uitieal t Maðurinn minn, Sigurður Karlsson, Fagurhól, Vestmannaeyjum, lézt á Borgarspítalanum laugardaginn 12. ágúst. Kristín Sigurðardóttir. t Faðir okkar, Jónas Andrésson, fyrrv. kaupmaður, andaiðst á Hrafnistu 12. ágsút. Daniel Jónasson, Elísabet Jónasdóttir. Center í Oklahoma City i Banda rikjum Norður Ameriku, og var einn í hópi 5 islenzkra flugum- ferðarstjóra sem allir luku brott fararprófi árið 1954 með hæstu einkunn eða 100%, og sama ár lauk hann svo verklegum próf- um frá Hancock Field, Syracuse, N.Y. með sömu ágætum. 1. júní 1956 er Geir skipaður varðstjóri við flugstjórnarmið- stöðina í Reykjavik og gegndi þvi starfi meðan kraftar entust. Þann 17. júní 1950 kvæntist Geir eftirlifandi konu sinni Lilly Karlsdóttur, Runólfssonar tónskálds. Var með þeim hjón- um mikil ást, umhyggja hvors fyrir öðru og gagnkvæm virð- ing, enda mjög saimrýnd. Eiign- uðust þau 3 börn, Sigurð sem nú er 17 ára, Karl 16 ára og Margréti 7 ára. Heimilið var Geir það mikilvægasta í lifinu, þar sem kærleikurinn og fegurð lifsins réðu litum og athöfnum. Geir var náttúrubarn og hafði mikið yndi af ferðalögum, fór með fjölskyldu sína á fagra staði, bjó í tjaldi, tók myndir, brasaði yfir eldi, kleif fjöll og óð ár, veiddi lax, skaut gæsir og rjúpur, en allt í hófi, þvi hann var „sportmaður" og um- gekktst veiðiistenguir, veiðihjól, 3iín ur, flugur og byssur eins og beztu vini sína. Þannig var Geir, t Þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vin- áttu við andlát og útför eig- inkonu minnar, dóttur, systur og móður. Þórunnar Björnsdóttur. Eysteinn Ó. Einarsson, Evlalia Ólafsaóttir, systkini og börn. t Móðir mín og amma okkar, ENGILRÁÐ JÚLlUSDÓTTIR frá Veðramóti, Skagafirði, andaðist að morgni 14. þ. m. í Landspítalanum. Matthildur Ólafsdóttir og böm. t SIGURLlNA RAGNHILDUR JÓNSDÓTTIR frá Breiðabólsstað, sem lézt í St. Jósefsspítala 10. ágúst, verður jarðsett frá Prest- bakkakirkju á Síðu föstudaginn 18. ágúst kl. 11 f. h. Vandamenn. t Jarðarför eiginkonu minnar og móður, GUÐRÚNAR HULDU KRISTJANSDÓTTUR, Alfhólsvegi 35, Kópavogi, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. ágúst kl. 13.30. Sigurður G. Ingólfsson, Sigrún Sigurðardóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, SIGURÐUR I. PÉTURSSON, fyrrverandi skipstjóri frá Keflavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 16. ágúst og hefst athöfnin kl. 3 e. h. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna, Hrafnistu. Bima I. Hafliðadóttir, Guðjón Sigurðsson, Pétur Sigurðsson. tók ti'llit til allma hluta í um- hverfi sínu. Hann var hugljúfur öllum er til hans þekktu, hvort held ur var við leik eða i starfi og átti stóra sjóði af glaðværð og kimni sem hann miðlaði úr, þeg- ar honum þótti við eiga. Geir var hár maður vexti, bjarteygur og Ijós, friður sýn- um, hann var mjög samvizku- samur og góður starfsmað- ur, kurteisi hans og prúð- mennska var ekistök, bæði í starfi og utan þess. Það þótti öllum gott að starfa með honum, jafnt undirmönnum sem yfirmönnum. Ég færi þér kæri vinur, inni- legustu þakkir allra þeirra mörgu sem þú í starfi þínu þjón aðir svo drengilega og dyggilega af farsEeld og snilli. Ég færi þér innilegustu þakkir okkar allra samstarfsmanna og kvenna í hin um ýmsu deildum flugþjónust- unnar. Við samstarfsmennimir og eig inkonur okkar færum fjöl- skyldu Geirs okkar innilegustu samúðarkveðj ur með ósk um að góður Guð veiti þeim styrk og handleiðslu. Arnór Hjálmarsson. í dag verður til moldar bor- inn Geir Borgþór Halldórsson, flugumferðarstjóri. Hann andað ist á heimili sínu 7. ágúst. Hann fæddist á Akureyri 30. septem- ber 1927, sonur Soffíu Stefáns- dóttur sem lifir hann í hárri elli og Halldórs Eirikssonar, sem lát inn er fyrir tveimur árum. Harðri baráttu, sem ekki átti nema einn endi, er lokið. Á fögr um sumarmorgni kvaddi hann þennan heim, laus við þrautir er hann bar sem karl- menni til hinztu stundar. í 53- um þessum raunum naut hann ástríkis Lily og bamanna. Við sem þekkjum vel til vitum hve gífurleg reynsla þetta var fyr- ir þau öll og aldraða móður. Geiri kvæntist Lily Karlsdótt ur, frænku minni og uppeldis- systur, 17. júní 1950. Eignuðust þau 4 börn, en þrjú lifa eftir, Sigurður 17 ára, Karl 16 ára og Margrét 7 ára. Mín fyrstu kynni af Geira voru fyrir 25 ár- urn, þegar hann sem ungur pilt- ur kemur til Reykjavíkur, til að llæra fSugumílerðarsitjóra er Lily og hann kynntust. Alia tið frá þvi hann kom fyrst á heimili foreldra minna, hefur hann reynzt mér og mínu fóiki siem bezti sonur og vinur. Það er sárt að sjá á bak góðum dreng á bezta aldri, en enginn veit sína ævina fyrr en öll er. Það hefur verið höggvið stórt skarð í fjölskyldu okkar, en minning- arnar getur enginn frá okkur tekið. Minningar um samveru- situndiimar á jólum og við ýmis tækifæri, að ógleymdum ferða- lögunum sem hann unni svo mjög. Aldrei munu Siggi og pabbi gleyma dásamlegu veiði- ferðunum með honum. Hverjum gleymist sú gestrisni og hlýja sem streymdi á móti ölluim sem komu á heimili þeirra hjónanna. Hann var glæsilegt prúðmenni sem öllum vildi gott gera. Það vitum við sem næst stöndum, hve góður eiginmaður og faðir hann var. Þér elsku Lily mín og börnunum ykkar er missir- inn mestur. Ég bið góðan Guð að gefa ykkur öllum og Soffíu, styrk og huggun í þessari miMu sorg. Geiri minn, þegar þú ert farinn úr táradal þessa lifs, í birtu og yl Guðs, vitum við að á móti þér hefur verið tekið af dóttur, föður og tengdaforeldr- um. Við Siggi og dætur okkar biðjum þér Guðs blessunar á hinni ókunnu strönd, þar sem við öll komum til með að hitt- ast síðar meir. Hjartans þafck- ir fyrir allt sem þú varst okk- ur sem vinur og mágur, í blíðu og striðu. Við erum þakklát fyr ir að hafa fengið tækifæri að kynnast þér. Friður veri með þér. Theodóra Sveinsdótttr. Minning: Jón Sigurðsson fyrrv. alþm., Reynistað Jón Sigurðsson fv. alþingis- maður og óðalsbóndi á Reyni- stað andaðist í Sjúkrahúsi Skag firðinga á Sauðárkróki laugar- daginn 5. ágúst þ.á. eftir langa og al'lþunga legu. Heilsu hans hafði farið hnignandi nofckur síð ari ár. Bar fráfali hans þvi eigi óvænt að. En við þau umskipti verður mörgum hugsað til hins mæta og merka manns, sem á að baki sér langa og annasama ævi, mikið starf og gott í þágu hér- aðs síns fyrst og fremst. Jón Sigurðsson var fæddur á Reynistað í Skagafirði 13. marz 1888, og voru foreldrar hans Sigurður bóndi þar Jónsson og kona hans Sigriður Jónsdóttir. Faðir Sigurðar var sr. Jón Hallsson prófastur í Glaumbæ, mikill höfðingi, skapfastur skörungsmaður og búhöldur góður. Sigríður móðir Jóns á Reynistað var mikilhæf merkis- kona af Djúpadalsætt, sem af eru komnir margir góðir hæfi- leikamenn, svo sem kunnugt er. Að Jóni á Reynistað stóðu því sterkar og góðar skagfirzk- ar ættir, sem hann skiljanlega hlaut að sækja margt til og bera um margt svipmót af á ýmSa lund. Þökkum t innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför VALDIMARS JÓNSSONAR. Kirkjuvegi 20, Selfossi. Bömin. * t Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SÓLVEIGAR DANIVASDÓTTUR, Lyngholti 12, Keflavík. Ingibjörg Pálsdóttir, Helga Pálsdóttir. Hilmar Biering, Jóhanna Pálsdóttir, Þórður Asgeirsson Jón var einkabam foreldra sinna, ólst upp með þeim á Reynistað og átti þar heima alla ævi sína. Foreldrar hans munu hafa ætlað að kosta hann til einhvers embættisnáms, en hann sjálfur einskis fremur ósk að en verða bóndi, og var skóla- göngu hans og námi hagað í sam ræmi við þau áform hans. Hann lauk gagnfræðanámi á Akureyri árið 1903. Búfræðinámi á Hólum lauk hann 1904. Hann stundaði nám í lýðháskólanum í Askov í Danmörku 1906—1907. Síðan var hann við landbúnaðamám í SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent sf Nýlendugötu 14 sími 16480. og bamabörn. t Þökkum öllum, nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför kristjAns karls péturssonar, vélsmiðs frá Isafirði. Sérstakar þakkir færum við Félagi járniðnaðarmanna, sem heiðraði minningu hans. Jóna Guðbjörg Sigurðardóttir, Margrét Kristjánsdóttir, Gerður Kristjánsdóttir, Gunnar Kristjánsson og barnabörn. S. Helgason hf. STEINIÐJA ílnholtl 4 Slmar 24677 og 14254

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.