Morgunblaðið - 16.08.1972, Side 22

Morgunblaðið - 16.08.1972, Side 22
22 MORGUNBLAÍMÐ, MIÐViKUDAGUR 16. AGÚST 1972 Minning: Ingibjörg Finnsdóttir frá Kjörseyri Fædd 25. ágúst 1880 Dáin 9. áffúst 1972 INGIBJÖRG Finnsdóttir, fyrr- verandi kennari, lézt að Hrafn- istu 9. ágúst síðastliðinn. Með henni er gengin ein af mikil- hæfustu og mætustu konum úr Hrútafirði, og sterkur persónu- leiki er setti mikinn svip á sam- tið sina. Ingibjörg fæddist að Kjörseyri i Hrútafirði 25. ágúst 1880. For- eldrar hennar voru Finnur Jóns- son bóndi þar, og kona hans Jóhanna Matthíasdóttir. Finnur var Sunnlendingur að ætt, son- ur Jóns Torfasonar prests á Stóruvöllum á Landi, síðar á Felli i Mýrdal, og konu hans Oddnýjar Ingvarsdóttur frá Skarði á Landi, Magnússonar. Finnur fluttist norður í Hrúta- fjörð árið 1864 með mági sin- um, Sigurði E. Sverrissyni sýslu- manni, þá rúmlega tvítugur að aldri. Jóhanna, móðir Ingibjarg- ar, var dóttir Matthíasar Sívert- sen er lengi bjó á Kjörseyri og þótti mjög mikilhæfur maður. Hann gegndi hreppstjórastörf- um um langa hrið. Fyrstu árin eftir að Finnur kom norður, var hann í Bæ hjá Sigurði sýsiu- manni, og gegndi þar skrifara- störfum ásamt fleiru. Hinn 24. júli 1869 kvæntist Finnur Jóhönnu Matthíasdóttur á Kjörseyri og hófu þau búskap þar samá ár. Finnur var mjög fjölhæfur maður, ágætlega greindur, mikill fróðleiksmaður eins og bók sú er gefin var út T Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Andreasar Guðmundssonar, Rauðalæk 63. Björndís Bjamadóttir, börn og tengdabörn. t Innilegar þakkir til alira er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, Kristínar Margrétar Árnadóttur, Eskihlið 10. Sigurður Guðnason, börn, tengdabörn og barnabörn. t Faðir minn og bróðir okkar GfSLI GISSURARSON. andaðist að Sólvangi Hafnarfirði 15. þ m. Herbert Gíslason og systkini hins látna. Systir okkar t LOUISE BIERING, andaðist í Kaupmannahöfn 8. ágúst. Jarðarförin hefur farið fram. Emilía, Anna, Vilhelmína, Ebba og Hilmar Biering. t Móðir okkar MARlA EINARSDÓTTIR, Melgerði 8, verður jarðsungin fimmtudaginn 17. ágúst kl. 3 frá Fossvogs- k'rrkju. Bömin. t Móðir okkar MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR, sem lézt að heimili sínu Skaftahlíð 42 10. þ.m. verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. þ.m. kl. 1,30. Ósk Gisladóttir, Ragna Gísladóttir, Sigurjón Gislason. t Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma BJÖRG KRISTINSDÓTTIR, Skaftahlíð 38 sem andaðist 9. ágúst, verður jarðsungin frá Háteigskirkju fimmtudaginn 17. ágúst kl. 1,30 e.h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð. Sölvi Guðlaugsson, Edda Sölvadóttir, öm Jóhannsson, Björg Hulda Sölvadóttir, Sævar Vilhelm, Kristinn Sölvason, Kristín Jóhannesdóttir og bamaböm. eftir lát hans ber gleggst vitni um. Hann var nærfærinn við lækningar, sömghneigður og góð- ur teiknari. Hann var hrepp- stjóri í Bæjarhreppi frá 1873— 1899 og gegmdi fleiri trúnaðar- störfum. Kona hans Jóhanna var mikilhæf kona, traust og stjórn- söm. Hún varð fyrir því áfalli að missa sjómina á bezta aldri og var blind um 15 ára skeið. Á þeirn tíma fæddust sum af böm- um hennar, og þekkti hún þau i sundur á röddinmi. Finnur sigldi með Jóhönnu konu sína til Kaupmannahafnar í leit að lækningu, en sú ferð var árang- urslaus. Það var ekki fyrr en Bjöm Ólafsson, augnlæknir á Akranesi, hóf augnlækningar hér á landi sem sérfræðingur í þeirri grein, að Jóhanna gekkst undir uppskurð hjá honum með þeim ágæta árangri að hún fékk sjónina að nýju og hélt allgóðri sjón ævina á enda. Kjörseyrar- heimiilið var í tíð Finns og Jó- hönmu mannmargt. Jörðin er stór en nokkuð erfið og útheimt- ir mikinn mannskap ef að nýta á hana til fulls. Böm þeirra hjóna voru átta er upp komust. öll báru þau rik einkermi ættar sinnar. Þau vom greind, glaðvær, traustvekjandi og stálminnug, Á heimilinu ríkti stjómsemi og festa en þó glað- værð. Þar var mikil regla á öll- um hlutum, og haldið fast við rótgróin sveitasið að þeirra tlma hætti. Þar bjó fróðleiksfúst fólk er notaði hvert tækifæri sem gafst til þess að auka þekkingu sína og miðla henni til annarra. Við þá heimilishætti er hér hefur stuttlega verið lýst ólst Ingibjörg upp. Börnunum var haldið til hóflegrar vinnu. En þess var gætt að þau hefðu tima til þess að sinna sínum hugðar- efnum. Þar var heimiliskennari í marga vetur, sem ekki var al- gengt á þeim tímum og munu bömin hafa fengið töluverða kennslu til fermingaraldurs og sum nokkuð meir. Hvað Ingi- björgu snertir, mun hún hafa hlotið bóklega menntun eins og þá var títt í kvennaskólum. Einn vetur var hún við nám í Reykja- vík og lærði þar aðallega tungu- mál, reiikning og handavinnu. Árið 1902 ræðst Imgibjörg sem bamakennari í Bæjarhreppi og stundaði þar farkennslu til árs- ins 1919. Það ár réðst hún að sámstöðinni á Borðeyri og vann þar óslitið í 10 ár eða til ársins 1929 að hún gerðist aftur kenn- ari í sveit sinni og gegndi þvi starfi til ársins 1947, en það ár lét hún af kennsliustörfum. Ég, sem þessar línur rita, gekk ekki i skóla hjá Ingibjörgu og get því ekki tjáð mig um kennsluhæfi- leika hennar. En ég þekki fjöl- marga nememdur hennar og þeir fara ekki dult með það, að hjá henni hafi verið gott að læra, og þar hafi þeir fengið gott vega- nesti þegar lagt var út í Mfið. Ég er alveg samnfærður um það að Ingibjörg hetfur jafnframt kennslunni alltaf haldið áfram að mennta sig, og á þann hátt aflað sér staðgóðrar þekkingar. Sjálfsmenntun er ekki mikils metin nú á síðustu tímum en mörgum hefur hún fleytt ævi- langt. Á yngri árum vann Ingibjörg töluvert í " Gróðrarstöðinni hjá Einari Helgasyni og aflaði sér þar allgóðrar þekkingar í garð- rækt og blómarækt. Þessa þekk- ingu sína útfærði hún mikið heima í sveit sinni. Hún gerðist þar leiðbeinandi í þessum efn- um, og átti mikinn þátt i að koma garðræktinni þar í við- unandi horf. Ingiibjörg var að eðlisfari mikill náttúrufræðingur og bjó yfir ótrúlega mikilli þekkingu um þau efni. Hennar mesta yndi var að dvelja úti í náttúrunni og það gerði hún oft ef því varð við komið. Þar las hún blóm eða uppfræddi aðra og það lét henni vel. Mér hefur oft dottið i hug að þó að Ingibjörg hafi verið fjölhæf mamneskja, hafi náttúrufræðin staðið hug hennar næst. Hún elskaði blóm og hafði alltatf mikið af þeim í kringum sig. Imgibjörg átti SystirMaría Fullberta LÍFSINS hjól sinýst stöðugt, menn koma og menn fara, slík eir lífsins rás. Eftir standa verk mannannia, æviistörí þeirra og orðstír, en jafnvel þótt svo vilji fara að fullfljótt fyrnist yfir lífsskeið einnar miannveru mitt í aragrúa allc mannlkyns, þá er hitt og jafnvist, sem efkki má glejrmast, að unnin góðverk ávaxtast, og hrirada a1 stað sí- endumýjamdi huliðs.straumum í sálum samferðamannana og hafa þannig fólginn í sér arð eilífðar- gildis, sem tími og rúm fá í engu raskað. Mér er bæð1' ljúft og skylt að mirmast nokkrum orðum systur Maríu Fullberta og því verð ég að biðja menn að taka viljann fyrir verkið að atf nolkkrum van- efnum er að unnið. Ég vil reyna með fáeinum fá- tæklegum oiðum, að tjá þakk- læti mitt og margra anraarra til þessarar systur, eem með við- kjmningu sinnd og viömóti, bók- staflega vanin hugi og hjörtu starfstfélaga siima jafint og sjúkl- inga og markaði með lífi sínu óafmáanleg spor í vitund vina sinna. Þegar góðir vinir kveðja hinzta sinni, verður okkur jafnan gjamt á að staldra við, Mta til baka tregablöndnu geði, því öll eigum við margs að minnast, jafnt frá gleði — sem sorgarstund um. Og miörgum mætum við á vegferð vorri, og þá fer svo að sumum kynnumst við náið og betur en öðrum. En þeir eru til, sem bjóða af sér svo góðan þokka, að það er næstum því ekki anmað hægt en verða vinur þeirra. Gæfa er hverjum manni að fyrirhitta slíka imanwveru, og ósjálfrátt langar mann að líkj- ast hemni. Ég vil eiradregið skipa syistur Maríu þar í hóp. Hamingjusamur er sá, sem á sér háleitt takmark eða köllun og enn gæíuríkari er sá, sem finraur lífskóbun sinni stoð, á vettvamgi starfs sóms. Það varð gæfa systur Maríu. Henni auðn- aðist eiinmitt sú gifta að veljaist til að inna það aðdáumarverða, en jafnframt erfiða hlutverk af hendi að vera sína ævistund, sannverðugur fulltrúi sinnar systrareglu. Að feta í fótspor frelsanains, líkna sjúkum og sorg- mæddum og hlúa að og hjálpa manmanma sálum í gróðrarreit maamlegra meina. í fáum orðum sagt, taika á sig hinm misjafn- lega léttbæra en þó Ij úfa kross sjálfsafneitunarinmar í þágu trú- ar sinmaæ og köllunar. Sagt er: AJlt, sem þér viljið að aðrir merun gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra, og enmifremur: Leitið og þér munuð finna. — Og í fórtnfúsu starfi þjónustunnnar. hygg ég, að systir María hafi einmitt fundið það, sem hún leitaði að. Og segir ekki máltækið: Þar sem góðir menn fara, þar eru guðs vegir. Og hverjum er betur borgið um tíma og eilííð én þeim, sem leggur gjörva hönd á plógimm og ötullega starfar „á guðsvegum". nokkum hlut að félagSmálum, þegar kvenfélag var stöfnað í sveitinni, átti hún sæti í fyrstu félagsstjóm þess. Siðár var hún formaður þess um margra ára skeið. Kvenfélagið þarna hefur unnið mjög vel og er VirkUr fé- lagsskapur. Þar kom Ingibjörg mikið við sögu og vann gott starf er allir kunna að meta sem til þekkja. Árið 1916 fluttist Kjörseyrar- fólkið að Bæ, er Guðmundur G. Bárðarson, tengdasonur Finns, er þá hafði búið þar í nokkur ár, seldi jörðina og hóf búskap í Bæ. Þau hjón Finnur og Jó- hanna ásamt þeim bömum sem þá voru heima, fhittust þangað líka. Guðmundur bjó þar ekki nema i fá ár, því að hann gerð- ist kennari við gagnfræðaLskól- ann á Akureyri. Finnur og Jó- hamna, ásamt dætrum sinum Þórunni og Ragnhildi, dvöldu áfram í Bæ. Eftir lát foreldra sinna hélriu þær heimili saman systumar þrjár, Xngibjörg fluttist þangað Mka eftir að hún hætti starfi sínu við simstöðina. Það vtir gaman að heimsækja þær systur og notfærði ég mér það oft. Það fylgdi þeim hress- arndi blær, frásagnargáfan liitrík og skýr og þær bjuggu yfir geysi miklum fróðleik. Þær systur vom einstaklega samhentar og erfitt er að minnast einnar þeirra án þess að hinna sé getið um leið. Þórunn og Ragmhildur eru dánar fyrir allmörgum ár- um. Þegar Ingibjörg var orðin ein eftir lá leið hemnar til Reykja víkur og á Hrafnistu dvaldist hún síðustu árin. Hún átti þvi láni að fagna að vera heilsugóð og halda óskertum sálarkröftum til æviloka en hún lézt snögg- lega í herbergi sinu á Hrafnistu 9. þ.m. tæpra 92ja ára að aldri. Kæra vinkona. Ævistarf þitt var að verulegu leyti helgað sveitinni. Þar vannstu að því að uppfræða unigdóminn og beina honum á þá braut er leiðir til manndóms og þroska. Þar vannstu að þvi að efla samtaka- mátt kynsystra þinna og ótal- margt annað sem hér er ekki nefnt. Við sveitun/gar þinir og þinn fjölmenni kunningjahópur kveðj um þig með þökk fyrir sam- fylgdina. Það var ahtaf bjart í kringum þig, og ég efast ekki um að sú birta hefur enzt þér gegnum móðuna miklu, að strönd fyrirheitna landsins. Jón Kristjánsson. Það er ætíð virðingar- og þakkarvert, og til blessunar mannikymi öllu, þegar menm leit- a&t við að liía trú sína svo skil- yrðislausit og af l'ítillæti einlægs hjarta. Mér dettur í hug í þessu sambandi Florence Nightiragale, sem kölluð v?r konan með lamvp- aran. Systrastarfið, og það sama á raunar við um hjúkrumarsitörí yfirleitt, byggisit ekki sízt á sönwum þjónusituiainda ásamt kærieiibsríkri lund. Og þótt slílk störf láti ekki alltaf mikið yfir sér, og hljótt sé haft um anma- samt lífsstarf systranna, en lítillætið eir þc-irra aðall og ein af höfuðdyggðum, þá er hiitt og víst að launin felast í starfinu sjálfu, þar sem er þalklklæti þeirra, er umöranumar þeirra njóta að ógleymdum göfgaradi áhrifum hj artahrejnma sálna, sem ómetanleg eru í eríi og skarkala he!msins. Slík áhiritf og árangur þeirra láta þanmig e.t.v. ek)ki mikið yfir sér, í óðagoti umferðagnýsins á vélaöld nútím- ans, en hljóðlát og helg bæn ratar ætíð létta veginm alit að innstu hjartarótum, bræðir ísinn úr leyndustu fylgsmium sálar- lífsinis, og yljar guðlegiri glóð. Það þekkja þeir bezt, sem sanra- reynt hafa. Sá, sem þessar línur ritar átti því láni að fagma að kynraaet systur Marín aMnéiið i starfi miínu að Landalkoti oig er það skemmst frA að segja, að sjald- an eða aldrei hefi ég fyrirhift jatfn alúðilega og yndislega mianln- eskju. Og erida þótt atvikin ýllu því, að kynni okfkar ýrðu svo ekammvinra, sem raúnin varð á,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.