Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUfNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972 Samningar SSÍ og Fox; Fox fær ágóðahlut Skáksambandsins — en fellur frá löghaldskröfu á verölaunaféö hérlendis SKÁKSAMBAND íslands hefur afsalað sér öiluni hagnaði af kvikmyndun í Laugardaishöll- inni, en samkvæmt samningftim, sem það hafði gert við Chester Fox & Co. Inc. fékk það 20% af hagnaði kvikmyndatökunnar, skákmeistararnir 30% og Fox 50%. Afsal þetta er gert með því sldlyrði að Chester Fox höfði ekki undir neinum kringumstæð- um mál gegn skákmeisturunum á íslandi og leggi þar með ©kki löghald á verðlaunin hériendis. Mun Chester Fox því ekki gera tilraun tii þess að fá Fischer dæmdan hérlendis fyrir brot á samningi. Frá þessu var skýrt á blaða- mannafundi að Hótel Loftleiðuim síðdegiis á lauigardag. Guiðmund- uir G. Þórairinsson, forseti Skák- samibands Isla.ids sagði að þeg- ar í upphafi hefði sambanddð ekki ætiað að ha'lida þetita einvígi til þess að græða með þvi peninga. Þeir hefðu boðið skákmeisturun- um 60% af ágóðaihluit sínutm af kwiikmyndatökiunini oig ístend hefði verið eini aðilinin, sem bauð sliikt. Skáksambandið vildi festa etavíigið á fflimiuir O'g því var samið við Fox. Fyrsta skák- in var kvitomynduð og sömuleið- is hin 8. Annar skákmannanna sagðist verða fyirir truflunum af kvibmyndatöfeuami og hann jafn vel eyðilagði tækiifæri sín iein.ni skábinni með því að koma ekki til feiks. Skáksamhandið átti þvi uim tvennt að velja, kvikmynd- irnar eða einvigið og einvigið sat að sjálfsögðu í fyrirrúm5. Guðmunduir G. Þórarinsson sagði að fyrirsjáantegt væri að Chester Fox tiapaði á fyrirtæk- inu og nú ynni hann að þvi að legigja löghald á alHar eigur Fischers í Bahdaríkjunum. í Bretlandi oig hefðí haft í hygigju að gera slíikt hið sama á íslandi. Ef af sliku hefði orðið, hefði einvigið endað sem mrstÓK og við tokaathöfnina hefðu skák- meistutrunum aðeins verið aifhent tóm umistög. Því var haft sam- band við Fox;og hann beðinn að sækja Fischer ekbi samkvæmit íslenkuim lögum og samþykkti hann það, gegn ágóðahtuit Skák- Framhald á bls. 20. Félagsstofnun stúdenta: Framkvæmdir við bygg- ingu hjónagarða hafnar — 57 íbúðir í 1. áfanga FEAMKVÆMDIR við byggingu 1» áfanga hjónagarða fyrir stúd- enta í Háskóia íslands hófust í gær á svæði snnnan Reykjavíkur Síldar- sölur fyrir 21 millj. kr. ÍSLENZK síldveiðiskip seldu afflia sinn 32 sinnum í Danmörku í síðustu vifeu og tvisvar í Þýzka- landi, alls 1632.6 lestir fyrir 20.971.059 króniur, mieðalverð 12,85 kr. á kí'ló. Afllann var að langmestu lieytt síld, sem seldist l kössum, en 74,4 Jestir af síld fóru í bræðislu og 1,8 lestir af afl anum var maikríM, siem seldist á svipuðu verði og kiassasíldin. Hæst heildarverð fyrir aflann fékk Gísli Ámi GK, er hann seMi 87,9 lestir fyrir 1.694.114 lcrónur, en hæsta meðaliverð á kiiitó fétok Hrafn Sveinbjarnarson GK, 23,92 krónur. vegar, þar sem Landieiðir h.f. hafa liaft viðgerðarskála sína. Verður í þessum áfanga reist hús með 57 íbúðnm, 51 tveggja herbergja íbúð og 6 þriggja her- bergja íbúðum. Stefnt eir að því að ljúka við sökkul og gninn- plötu fyrir áramót og um það leyti vérður boðin út bygging hússins ofan á plötnna og er von- azt til að húsið verði orðið fok- helt innan eins árs. Það er Félagsstoflnium stúd- entia. sem stenduir fyrir bygig- ingu hjónagarðarcna og var á sín um tíma efnit tffl huigmymdasam- keppni um gerð og skipulag þeirra. 1. verðlaun í þeiirri sam- keppni hlauit Hrafmkiell Thorlac- ius, arkitekt, og er nú byggt eftir verðiaumaitieikntagum hans. Fjármagn það, sem til þyggimg- ar hjónagarðanna hefuir fengizt, er aðallega gjafafé. Fyrir skömmu fékk Félagsstofnun að gjöf andvirði einnar ibúðar frá Dalamamni, sem ekki viil láta naflns síns getíð, em íbúðin, sem það fé rennur til, er ætluð nem- anda úr Dalasýslu. Áður hafði Féiagsstofmum fengið minnimgar- gjafir frá ýsmsuim aðiíum um for- sætisráðherrahjónin Siigiríði BjörnsdótitJur og Bjarna Bene- diktsson, alls uim 17 milljónir króna. Félagsstofmunim hyggst lieita firamlaga frá sveitaríélög- um tffl byggtagar hjónaigarðanna, eins og gert var við byggtagiu sitúdentagarðanna, og einnig verður leitað efltir f jármagmi flrá HúsnæðismniMiastofnum ríkisins. UpphafJega var ráðgert að Framhald á bls. 20. Rússaveiðar við höfnina FINNSKUB blaðamaður, sem hér er að viða að sér efni í greinar um landheigismálið, var á gangi við Reykjavíkur- höfn sl. laugardag, m.a. til að taka myndir að íslenzku varð- skipunnm. Varð hann þá fyrir aðkasti öivaðs manns, er þótti ferðir Finnans eitthvað grun- samlegar. Þreif hann til Finn- ans og kvað hann rússneskan njósnara, en finnski blaða- maðurinn reyndi að snúa manninn af sér, sagðist vera finnskur en ekki rússneskur. Sá ölvaði heimtaði þá af hon- um vegabréf, sem Finninn hafði ekki á sér. Æstist þá hinn ölvaði og krafðist þess að fá myndavél Finnans af- henta og toguðust þeir á um myndavélina. Dm þetta leyti bar að tvo ensknmælandi menn, sem reyndn að ganga á milli. Sá ölvaði krafðist þess að Finninn kæmi með sér á lögreglustöðina og hafði hann sízt á móti því. Barst leikur- inn í áttina til lögreglustöðv- arinnar og í sviptingunum skemmdust m.a. myndavélar- taska Finnans og föt hans. Mennirnir enskumælandi, sem höfðu komið Finnanum til að- stoðar, skildu við hann skammt frá lögreglustöðinni og er þeir kvöddu, hvísluðu þeir að Finnanum, að þeir væru Bússar og væru hér vegna skákmótsins. Finninn héit inn á lögrreglustöðina og fylgdi sá ölvaði fast á eftir honum, sigurglaður yfir þvi að geta afhent lögregluyfir- völdunum rússneskan njósn- ara. Lögreglan sá hins vegar strax hvers kyns var, tók Finnanum með mikilli kurt- eisi, en tók þann ölvaða úr umferð. 10 þús. kr. stolið 10 ÞÚSUND krónum var stolið úr einbýlishúsi við Efstasnnd milli kr. 13 og 19 á föstudaginn, en enginn var >á heima í hús- inu. Brotizt var inn í húsið og peningunum stoiið úr læstri hirzlu, en engu öðru var stolið. Þá var á lauigardaiginn um miðjan dag stolið dóti úr húsl við Vitastíg, m.a. útvarpstæki, en gruinur féffl strax á ákveðinn mann og náðist hann íiim kvöld- ið„ en hafði þá selt tækið. Þá var uim helgina brotizt inn í Hjól- barðann við Bolholt, en engu stol'ið, oig gerð tilraun til að brjótast inn í Vöruifiluftninigamið- stöðina við Borgartún, en hætt við, eftir að rúða hafði verið brotin. Vélbáturinn Fjóla BA 150, sean strandaði á Kálfafellsmelum. Skipbrotsmennirnir af Fjóhi, Eggert Magnússon frá Keykjavík og Elí Jóhannessen frá Sandgerði, ganga í land í Beykjavik. ,— (Ljósm. Mbl. Brynjóilfur). Fjóla BA 150 strandaði — á Kálfafellsmelum á Skeiðarár- sandi í fyrrinótt VÉLBÁTUBINN FJÓLA BA 150 strandaði um ki. 1.20 í fyrrinótt á Kálfafelismeliim á Skeiðarár- sandi, beint suður af Lóma- gnúpi. Tveir menn voru í bátn- um og komnst þeir úr bátnum í fjöruna og var bjargað þaðan í birtingu af varðskipsmönhum af Óðni, sem var skammt undan, er báturinn strandaði. Fjóla er framhyggður eikar- bátur, 28 lestir að stærð, smið- aður á Fáskrúðsiflirði í íyrrasum ar. Báturtain hafði að undan- förinu verið á handfæraveið'um og laigt upp á Djúpavogi, en var á leið til Vestmannaeyja, er hann strandaði á Kál'fafellsmei- um, á miillli Nýjaóss og Berg- vatnsóss. Varðskipið Óðinm var þá skaimimit und'an á leið vestur með landtau, og hélt það þegar á strandstaðtan. Björgunarsveit SVFl á Kirkj uhæj arkl a us tri var kölluð út og hélt þegar með nauðsynlegan búnað niðu.r á s'andana. Veðrið á" sitrandstaðinum um nótttaa var ekki slæmt, SA 4—5 vindstig og sjólitið, og var þvi ljóst, að áhöfn Fjólu var engin hætta búta uim borð í bátn um. Við fyrstu fréttir var talið að bátiurmn væri strandaður miMi Nýjaóss og Hvalsíkis, eða rétt vdð eitt af skipsbrotsmanna- skýlum SVFÍ, en síðar kom í ljós, að báturtan var strandaður rétt austan við Nýjaós. Um klukkan fimm um morg- unimn voru björgunarsveitar- menn komnir að Hvalsáki og ætluðu að fara að brjótast þar yfir, en þá barst tilkynntag frá varðstoiptau um að varðskiips- memn myndu freista þess að fara i gúmháti að landi og sækja s'kiphrotsmennina, sem þá voru komnir í liand af sjáHifsdáðum. — Nokkru síðar barst tilkynntag uim að lánazt hefði að ná mönn- unum og að þeir væru kommir Framhald á bls. 20. Svíþjód: Háskólamenntaðir 1 verkamannavinnu — og skólar byggdir í atvinnubótavinnu ALVARLEGT ástand er nú í at- vinnumáhim Svía. Virðist kreppuástandið siízt fara batn- andi og nær atvinnuleysið 'til æ fleiri starfsgreina. Þannig hefur aðsókn að háskólum í Svíþjóð minnkað mjög og margir há- skólamenntaðir menn leita sér atvinnu sem verzlunar- eða verkamenn. Um þetta er rætt í „Svíþjóðarbréfi“ frá Magnúsi Gísiasyni í blaðinu í dag. í gretaínni segir Magnús m.'a.: „StúdentafjöiMinn hiefur aukizt ár frá ári og að sama skapi hef- ur aðisókn að háskólum og öðr- um menntastofnunium aukizt. En á sl. hausti er breyting á orðin. Aðsókn að háskólanum mtank- aði svo verutega, að stórum fjöMa háskólakennara, einkum lektorum og aiukatoennurum í ýmsum greinum félagsvísinda, var sagt upp stairfi. Nú vinna há- skólamienntaðir menn aimenna yerfcamannavinniu eða jiafnvel við aflgireiðslusitörf í vöruihús- um.“ Á öðrum stað í grein Magnús- ar seigir: „Mál málaima hér á þessu annars sólríka siuimri, hef- ur verið dýrtíð og vaxandi at- vinnuileysi og séríliaigi meðal bygigingarverkamanna. Við hér á Norræna i'ýðháskólanum njótum þó að vissiu leyti góðs af kreppur ástandinu, þar sem nú i surnar hafa verið byggðir tveir nem- endabústaðir í atvinnuibótavinmi af lærlinigiumog sveinum í ýmsium iðngreinum. Við, höfum auk þess flengið viiyrði fyrfr tveimur í við bót, sem hyigigðir verða í vetuir eða að vori.“ Svíþjóðat'bréifið er á bls. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.