Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972 Spitz setti heimsmet - hlaut tveiiii gullverðlaun í gær BV\ I)A RÍ KIA MAHIIiINN Mark Spitz iilaut t\ «nn gullverð- Jami í sundkeppni Olympíuleik- anna í Miineheffi i gíerkvöldi. Hann setti nýtt heimsmet í úrslita- simdi 200 metra flugsundsins með því að synda ú 2:00,70 min. Sjálfur átti hann eldra metið searn var 2:01,5 mín. Hann var svo í bandarisku boðsundssveit- initi sem sigxaði í 4x100 metra skriðsundi karla á nýju heinis- metí 3:26,42 og synti þar loka- sprettinn á fáheyrðum tíma, 60,90 setk. Mark Spitz lýsti því ytfir fyrir leikana i Miinehen, að hann teldi sig eiga möguleika á sjö gullverðlaunum þar, og virð- ist þessi árangur hans í gœr beinda sannarlega til þess. Þetta eru aðrir Olympíuleikarnir sem Spitz keppir á. I Mexikó 1968 var hann álitinn mjög sigur- stranglegur í mörgum greinum, en þar fékk hann slæma matar- eitrun og árangrur hans varð þvi eJkki se*n skyldi. .Jsíðan eru liðin fjögur ár, og ég er f jónim sinn- um betri en ég var þá,“ sagði Spitz. OOympíuTnetin létu ekiki á sér stdamda i 200 metra fiiugsundinu. Þegar í fymta riðt'i setti Banda- rikjamaðurinn Gary Hall nýtt imieit með þvi að synda á 2:03,70 mín. Það met var bætt af landa hans Robén Baohaus, þegar í næsta riðli, en hamn syniti á 2:03,11 min. Miark Spitz syreti svo í fjórða riðli á 2:02,11 min. Auðséð þótti þó að hann tæki ekki á af öilluim kröftuon, enda úrslitasundið framumdam. Þar náði hann sér l'íka á stirik svo ium muinaðd, og efitir 25 raetra aif sundireu var auðséð að eikikert igat komið í veg fyrir siiguir hans, nema herfiíeigt óhapp, og sem faetbuir fer fyrir hann kom ekkert slilkt fyriir. Landar Spitz, Hall og Bacihaus hreppitu siifiur- og gUMiverðlaun- in i sundinu, og enn einu sinni kom það þvi fyrir á Qlympíiu- teikum að þriir Bandarikjamenn röðuðu sér á verðlaunapalimn að lokinni sundigrein. 1 fjóirða sæti feom svo tiltölu- lega óþeklktuir sundmaður frá EJkvador, sem skiaut ekki óþekkt ari nafnd en Fassnacht frá Vest- ur-iÞýzkaiandi, ref fyrir rass. Úrslit í sundinu urðu: Mark Spirtz, USA 2:00 70 Gary Haffll, USA 2:02,86 Robim Bachauis, USA 2:03,23 Jorge Deiigado, EBovador 2:04,60 Hans Joach Fassnaciht, V-Þýzkalandi 2:04,69 Andras Hargitay, Umigv.I. 2:04,69 Hartmuit FWoeckner, A-Þ. 2:05,34 Folkert Meeuw, VTÞýzk.l. 2:05,57 BOi)St\DI» Swo sem búizt haifðd verið við siigruöu Bandariikjamenndrnir með ra íklum yfirburðum í 4x100 meitra boðsumdinu. Eftir fyrsta spreiöt höfðu Rússar þó nauma foæysitiu, en þegar á öðrum spretti unnu Bandaríkjamenn 'hana uipp og náðu forskoti, sem jókst jafnt og þétit tdll loka. 1 sveit Bandaríkjamanma voru þeir Dave Edgar (52,69 sek.), John Murphy (52,04 siek.), Jerry Heidenreich (50,78 sek.) og Mairk Spitz (50,90 sek.). Sam- arellagður tími sundmannanna var því 3:26,42 mám. — nýtt heiimsimet. 1 öðru sseti varð sveit Rússa ag þar náði Igor Griwennikov beztum millitliima 51,37 sek. Úrslit i sundinu urðu þessi: Sveit Sveit Svedt Sveitt Sveit Sveit Sveit Sveit USA Rússlands A-Þýzkalands Brasiliu Kanada V-Þýzkal'amds Frakklands Spánar 3:26,42 3:29,72 3:32,42 3:33,72 3:33,20 3:33,90 3:34,13 3:38,21 Mark Spifz. Finnur og Guðjón i kröppum dans ar til að tryigigja sinum mamni siigurdmn, og bannað þessa gierð aí stöngium." Hlaut 599 stig — af 600 mögulegum fá fræga og góða andstæðinga í riðlum sínum HO Jung Li frá Norður-Kóreu siignaði í skotkeppni, með litlum ritfifli, úr liiggjandi stöðu og sr-titá hann nýtt heismsmet i grein'nni er hann híaut 599 stig. Var Jureg Lá tiltöl'ulega óþekktur í þessari iþrötJtiagrein fyrir leikana, en hamn sýredd frábært öryggi i hinni hörðu og jöfnu kieppni, og átti aðleins eitt skot sem e'kki hitti miðpuniktinn á skotskiíunni (600 stiig var það mesta mögu- fflega). Annar í kieppnínni varð Micol- ae Rotaru frá Rúmemíu, seiri hllaut 598 stig og þiriöji varð Viotor Auer, Bamdarikjunum, einniig með 598 stilg. Fjórði varð svo Laszllo Hammer frá Ureg- verjalandli rneð 597 stiig, en jafn- möng stiig hötfðu þeir Jaime Santi aigo frá Fuerto-Rico, Jiri Voliger frá Tékkóslóvakíu og Lones Wigger, Bandarikjunum. 1 átt- unda sætá varð svo Donald Brook, Ástrallu með 596 stág. Af þessu má sjá að mjótt hefur ver- ið á mumum hjá köppuinum, og eimn&g það, að lítið hefur verið uim feXskot. Frá Birni Vigmi, fréfitamanni Mbl. í Mumchem. Mundhen 28. ágúst. DBEGIÐ hefur verið iim það í hvaða riðlum sundmennimir okkar — Finnur Garðarsson ©g Guðjón Guðmundsson eiga að keppa í í dag. Finmir keppir í 6. riðli í 200 metra skriðsund- inu og eru í þeim riðli óhetmju Aterkir simdmenn, m.a. Banda- rikjamaðurinn Steven Genter sem synt hefur á 1:53,8 min. Alls eru fjórir menn í þessum riðli, sem synt hafa undir 2 min- útum, en beæti tími Finns á vega lemgdinni ear híiis vegar 2:07,8 mín. Guðjón syndir einniig I sjötta riðli og mætir ekiM síðuæ stierk- u. sundmönnuna en Fimnur. M.a. er í riðliinum Vestur-Þjóð- verjinn Waliter Kutséh, sem synt hefur 100 metra briregusundið á 1:05,9 mín. Iitlar iikur eru á því að sumdmenn öklkiar komist noikkuð áleiðis í þessum grein- um, enda verða þær að teljast tnfl aukagreina hjá þeim báöuim. Anmars er það einkennandi fyrir keppnina í kariagreinum sundisims hversu gMurlega sterk- ár Banda rikjamennimir eru. Þeir hófú daiginn með því að setja Olympiuimet í þremur igreinum á háfltWma, og rétt í þessu var ég að horfa á Mark Spitz frá Bandarikjunum se'ia nýbt heimismet i 200 mefra ftag- sundi. Hann synili á 2:00,7 mán., en heimismetið var áður 2:01,5 mín. Tveir liandar hans fengu sillfrið og bromsið. Verður vænt- anlega fróðlegt að fylgjast með því í hversu mörgum gxeimum Spiltz ságirar. SEAGBEN GLAÐUB Á leið minni um Olympíuþorp ið í daig gekk ég firam á banda- ríska stanigarstökfcviarann Bob Seagren, þiar sem hann var gfflað- ux í bragði að segja bandarisk- um sjónvarpsmanni frá þvi, að hann hefði unnið merkan sigur: „Ég er búinn að fá „cata-plöst" stönigina mína saimþyikktia,“ saigði hedmismetihafinn. Um mál þette heifur staðið talsverður sítiyrr og um tíma var búið að lýsia þessa getð af stöng uim ólögHeiga, en bæði Seaigren og Isaksson frá Sriþjóð r.ote sflifcar steregur. „Þeim var ekfki steett á þessu,“ saigði Seaigren enntfiremur, oig þeg ar hann var spurðfur um ástæð- una fyrir þessu barnni, svaraði hann: „Ég heJd að þeitrta hafi ver- ið póliitísk ráðstöfiun. Þjóðverj- inn Nordwilg noter aðra gerð en við isaksson, og mönnum hér heifur runndð blóðið tiÐ skytlduren- Úrslit frá Munchen — mánudag 28. ágúst KNATTSPYBNA Ooflomibía — Póflffland 1:5 (0:3) Súdan — Miexikó 0:1 (0:1) Buirma — Rúissflaind 0:1 (0:0) Qfaana — A-Þýzlkala.nd 0:4 (0:2) SUNDKNATTLEIKUB RússJand — Japan 11:1 ( 1:0, 4:1, 3:0, 3:0) Ástiralía — Holkund 2:4 (0:0, 0:0, 0:1, 1:3) Kúba — Mexikó 6:4 (2:1,1:0,1:1, 2:2) USA — Rúr. iia 4:3 (1:0, 2:1, 0:1,1:1) Ungverjaland — HnflDand 3:0 (0:0, 2:0, 0:0, 1:0) GrikCdand — Ástnalfia 7:7 (3:3, 1:2,1:1, 2:1) LANDHOKKÍ ÁstraMa ■— Kenýa 3:1 (1:0) N-Sjáflared — Mexikló 7:0 (3:0) Indliand — Bretland 5:0 (4:0) Holiland — PóllDand 4:2 (3:0) Frakikfland — Úganda 3:1 (1:0) Pakisitian — Spánn 1:1 (1:0) BLAK KVENNA Kúlha — Piakisten 0:3 (1:15, 8:15, 3:15) Rússland — S-tKórea 3:1 (11:15,15:8,15:9,15:7) Unigverjaland — VjÞýztaaltend 3:0 (15:8,15:11,15:9) KÖRFUKNATTLEIKUR Itedia — Seneigal 92:56 (47:28) USA — Ástraiia 81:55 (36:24) Ðrasdfllía —■ Egypteiand 110:84 (63:30) Rússffland — V-Þýzkaland 87:63 Kiúlba — Bgyptaiand 105:64 (50:33) BÝFINGAR KVENNA Stíg MSdki Kin'g, USA 450,03 Uflrilka Kraape, Svfiþjóð 434,19 Marina Janfidke, A-Þýztkal. 430,92 Janet EBy, USA 420,99 Beveriy Boj/s, Kanada 418,89 Agneita Hlenrilkisison, Svfifþjóð 417,48 FLOKKAKEPPNI KVENNA I FIMLEIKUM Sveit Rúisslámd Sveiit A-Þýzlkaltetnds Svetiit Ungverjaflands Fyrsta gullið í höfn — hjá Shane Gould A STR A LSK A sunddrottningin, hin 15 ára Shane Gould hla.ut eín fyrstu gullverðlaun á Olymp iuleikunum kvöldi, er metra fjórsundi í Miinehen í gær- hún sigraðl I 200 kvenna á nýju Shane Gouid — hlaut sín fyrstu gullverðíaiin i gær. Olympiumeti 2:23,07 mínútum. Væntanlega á Gould eftir að bæta meira af góðmálmi í saifn sitt, þar sem hún tryggði sér þátttökurétt í úrslitum 100 metra skriðsundsins skömmu áður en hún fór í úrsJitaisunil fjórsnndsins. Fjórsuind er eigiinll'ega auka- grein hjá Shaine Goufld, og tók hún tdfl við að æfa það, þegar henni leiddást að fá aJdrei keppni skriðsundunum, sem eru aðal- gi-einar hennar. Um tima á Go- uild heiimsmetin í ölffluim greinum skriðsundsins, en á bandaríska úrtöflkúmiótiinu fyrir leifcana í Mímdhen, voru höggvin nofckur sfcörð i þá flallegu röð. Búizit var við því fyrárfram að aðallbaráttom í úrslítajsundireu myindi standa milli Goultí og bandarísku stúliknanna Vidalli og Bartz, en auistur-þýzka stúíkan Ender biandaði sér aÆ mfilkfium kraft; í þá barátitu og reyndist sifierkari en þær bandarisku á iokiaspreittinum og hreppti hún silfrið. Helztu úrslilt í sumdiniu urðu: Shane GouM, Ástralíu 2:23,07 Koméli'.a Eínder, A-Þýzkal. 2:23,59 Lynk Vidali, USA 2:24,06 Jenny Bartz, USA 2:24,50 Clilff Leslie, Kamada 2:24,83 Dveiiln Stoizie, A-ÞýzikaJ. 2:25,10 Yosihimi NisMigavdk, Jap. 2:26,35 Oarolyn Woods, USA 2:27,42

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.