Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNELAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972 t, IÍIK ífSii ra i fréttum iL • □ SKRÍTIÐ Bretum finnst þaö harla skrít ið, að hin, að þeirra áliti, piæsi legia og kalda, lafði Tweeds- muir, sem sér um málefni Afr- íku, s;m aðstoðarráðherra í brezka utanrikisráðuneytinu, hafi ekki verið send til að koma vitinoi fyrir Amin, herforirngja, forseta Uganda. í staðinn var Geoffrey Ripp- on, aðaisamningamaðiur Breta hj’á Efnahaigsbandaiaginu, send ur tiQ að reynia að fá úrbætur á vandamálum Asiumanna í Ug- amda. Blaðamenn í Bretlandi álíta að þesisi aristokratiska lafði, dóttir brigadera, ekkja maj- órs, og heiðnrshöfuðsimEður sikozkrar herdeildar, hefði orð- ið erfiðari fyrir hin afrikan.ska herforingja. En ut anri k i srá ðuneyt i ð áieit að það þyrfti einhvem ófínni en lafði ítf aðalsættum, til að fást við múhameðstrúarmann, mieð fjórar eiginkonur. í staðinn var lafðin sett í þorskastriðið sem meðal há- göfugra króknetfja í Withail, þykir heldur óvirðulegt. — ★ — LARSON STOLIÐ Larson sat í bilnum sínum á Skolgötunni í Norrköping í Sví- þjóð, og þá kom þjóíur og st£il bílnum og ók í burtu með Lar- son. Síðan skildi þjótfurinn bíl- inn eftir á skólalóð í Vetland. Og þar sat Larson í sex daga, þar tid lögreglan fann hann. Þ*á var hann orðinn sársvangur. Larson er hundur. — ★ — RAI ÐUK ABORRI Eldrauður aboirri veiddist ný- iega í Blekingi og vakti það mikla athygli fiskifræðinga. Sá sem veiddi var Egon Person, verkstjóri í Karlshamn, og fékk hann fiskinn i Heligeá, sunnan við Broby. FISCHER PASSAR BÖRN Samkvæmt áreiðanlegum uppOýsingium, var skákmeistar- amium Robert Fischer, boðið í mat i Óðal, af háttsettum mönn um af Kefliavikurflugvelfli, ekki alls fyrir löngu. En þeim til mestu undrunar, afþakkaði hann boðið, þar sem hann var búinn að löfa að vera barnapía, hjá vini sínum Sæmundi, svo að hann kæmist í bíó mieð kon- unni sinni. a 1 - Sr- >2 ----------------------------------s?G,/yJúMP — LANDHELGISEINVÍGIÐ HV'AÐ ER SVO GLATT .... Á myndinni sjást tvær kemp- ur fagna hvor öðrum, þeir Ric- hard Nixon, forseti Bandaríkj- anna og John Wayne, kvik- mymdaOieikari, við komoi þess fyrrnetfnda á floklkisþing repú- blikiana á Miami. Á flokksþing- inu miun Wayne kynna tvær nýjar kvKkmyndir um íorset- ann. LADY CHATTERLEY Al’KIN Eins og flestir vita fjallar skáldsaga D. H. Lawrence, Lady Chatterley's Lover, um stéttartogstreitu milli þjónustu- fólks og yfirstéttar. En eftir því, sem verkinu miðaði áfram, varð D. H. Lawrence sífeilt meira upptekinn af ljúfari hlið- um þess, þar til undir lokin að hann var algjöriega kominn út í þá hlið máiarana svo að eng- inn útgefandi I London þorði að leggja heiður sinn að veði með því að gefa út anmað eins klám. Lawrence gaf þá sjálfur bókina út árið 1928 og ólöglegar út- gáfur breiddust skjótt út um allan heim. Það var ekki fyrr en 1959 að fyrsta eintakið var löglega selt i Bandaríkjunum. Nú á að gefa bókina þar út enn á ný, en til þess að gefa banda- rískum aðdáendum Lawrence tækifæri til að lesa meira um stéttabaráttu hefur 20.000 orð- um verið bætt inn í frumútgáf- una og er titillinm nú John Thomas og Lady Jane. „Nú inni heldur bókin miklu meira af félagslega áhugaverðu efni," segir Malcolm Cowley, gagn- rýnamdi, „meiri stéttarvitund og að mörgu leytí er hún betri." — ★ — SÆKIR OLÍU I BRUNNINN Jean-Paul Vion á í vamdræð- um með að fá vatn í sumarbú- staðimn sinn skammt utan við París. Þegar hann halar niður fötu í brumminn, fyllist hún af fyrsta flokks eldunarolíu, sem bamm heldur heitu með. En það furðulega er, að hvergi í nágrenninu er nokk- ur iðnaður eða olíuleiðslur, sem grunaðar gætu verið um að eiga sök á olíunnii í brunnin- um. Brunmurinn hefur þegar framleitt 700 liítra af o)iu. „Auðvitað er ágætt að fá ókeypis oliu," segir Vion, „en maður getur Mka orðið þyrst- ur.“ - ★ - BLACK-POWER LEIÐTOGI BÝÐUR HENGINGAR Fyrrveramdi leiðtogi Blaok- Power-hreyfingarinnar í Bret- landi, Abdufll Maflik — öðru nafni Michael X — var af dóm stól í Port of Spain I vestur ind iska eyríkiniu Trinidad og Taba gos, dæmdur til hengingar fyr- ir morð. Rétturinn fann Maflik sekan um morð á 25 ára göml- um hárskera frá Port of Spain í febrúar sl. >f ‘Aster... HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og: Alden McWilliams E«s«i Tony Youngstown, hann lét breyta nefinu á sér í París. Franski lækn- trinn breyttí meini en nefinu á honum, Troy. (2. niynd). Hann breytti öllu andliti hans. Það var sársaukafull aðgerð og mjögr dýr. (S. mynd). En Tony hafði vel efni á því. Þegar hann yfirgaf skrifstof- una hafði hann með sér tíu milljón doll- ara virði af seljanlegum verðbréfum. . . . að spila uppáhalds- lagið hennar á óvænt Ca»r>*^kl 1V7Í IOI ANGrtfS IIMIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.