Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 14
14
—u...............; . . ... ■ — ,n i . i.. i .1 i -i
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972
Skúta Chichesters við odda Suðiir-Ameríku í hnattsigUnguimi.
Ævintýramaður í
lofti og á legi
Sir Francis
Chichester látinn
BŒN aldna sjóhetja Breta, Sir
Francis Chichester, sem sigr-
aðist bæði á elli og lungna-
krabba, tU að geta siglt einn
síns Iiðs í kringum hnöttinn,
Iézt siðdegis á laugardag, í
Sjúkrahúsi konunglega sjó-
hersins í Plymouth. Hann var
sjötugur að aldri.
Sir Francia vakti athygli
heimsins, þegar haflm á miðri
geimöldinini, vanm það afirek
að sigla einn á skútu simmi,
Gipsy Motih IV, 29.600 mílma
vegalenigd krin.gum jörðina,
frá Bretiandi til Bretlands,
með viðkomu á aðeins einum
stað, Sydney í Ástralíu, á 226
dögum. Við heimkomuna var
homum fagmað sem þjóðhetju
og Elísabet dirotlmimig sló
hanm til riddara.
Skömmu eftir að Sir
Francis hafði umnið þetta
frægðarverk, uppgötvuðu
lækmar illkymjaða bólgu við
emda mænu hans, seim með
tímanum breiddist í mænuna
og nærliggjandi bein. Það var
þeitta sem dró hann til dauða.
ÆVINTÝRAMAÐUR
Sir Francds var sannur æv-
initýramaður og oft komst
hanm í návist við dauðamm.
Hanm var alinm upp í smá-
bænum Devon, sonur presta,
hins mesta meimlætamanns,
sem getrði máklar kröfur til
sonar síns og hafði ákveðmar
hugmyndir um mienmtun hans
og framjtíðaráætlanir, Þær á-
ætlanir voru Francis ekki alls
kostar að skapi, enda hafði
hann anmað mat á lífinu en
faði.r hams. Hann ákvað því að
yfirgefa fósturjörðina, án
vitmeskju föður síns, og leita
gæfunnar á Nýja-Sjálandi.
Þar vann hanm fyrir sér í
sögun/armyl'lu, við gullgröft og
í kolanámu, alls staðar í leit
að skjótfengnum giróða. Hanm
hafðd strenigt þess heit að
snúa ekki aftur til Englands
fyrr en hann hefði eignazt
20.000 sterlingspund.
Ásarat félaga sínum, Geoff-
rey Goodwin, tólk hann að
stunda ræktum og sölu trjáa,
sem varð honum að féþúfu.
Við 26 ára alduir var hanm
kominm upp í 10.000 pumda
árstekjur.
Hugur hans beindist fljót-
lega að flugi, og brátt varð
hann eioim af frumherjum
þess. Hamm varð anmar til að
fljúga einn frá Londom til
Sydimey, árið 1929—1930, á
180% tíma, og fyrstur til að
fljúga einm yfir Tasmanhaf,
sem er % af breidd Atlants-
hafsins. Síðan lagði hamm af
stað í flug kringum jörðina,
en var stöðvaður af símalím-
Slr Francis Chichester.
um í Japan, en hvemig hamn
lifði af þá brotlendimgu, þyk-
ir hin mesta furða.
Sjálfsagt hefði hann haldið
áfram að þeysast um heiminm,
ef hanm hefði ekki kynmzt
Sheilu Craven, sem síðar varð
eiginkona hans. Henni tókst
að halda aftur af manni sín-
um í mörg ár, svo að hann
hafðist lítið að við fyrri iðju.
SIGLINGAR
En það var lífea hún, sem
stefndi honuim síðar á vit
nýrra ævintýra. Arið 1957 upp
götvuðu læknar kirabbamein í
lunga Sir Francis og var hom-
uim ekki hugað líf. — Kona
hans neitaði að hann gengi
undir uppskurð, sem hún taldi
að myndi minnka enn meir
lífsmöguleika hams. Hún vissi
að hugur hans stefindi aðeins
tfl ævintýra og þau ein gætu
gefið lífi hans nœgilegan til-
gang, til að lífsþorsti hans yrði
dauðanum yfirsterkari. Það
varð því að hann tók að gefa
sig að lamgsiglinguim á litlum
bátum, og hvert afrekið rak
aninað.
Hann tók þátt í kappsigl-
ingu á ein-s manins skútu yfir
Atlantshafið árið 1960 og sigr-
aði með heimsmieti. Það met
bætti hann svo árið 1962 og
árið 1964 varð hann anmar.
Sextíu og fimim ára gamall,
þegar ftestir jafnaldrar voru
búinir að draga sig í hlé, náði
hann hátindi frægðar sinnar
með því að sigla einn síns liðs
í kringum hnöttinm. Hanm var
að vísu efcki fyrstur til að
vinna þetta afrek, það var
Bandaríkjamaðurinn Joshua
Slocum, sem það gerði árið
1898. En afrekið var mikið
enigu að síður, og hann hafði
sigrazt á lungnakrabba og
elli. f fyrra vann hann svo
sitt síð»sta afirek, með því að
sigla 1000 mílur á fimm dög-
um.
Nú fór sjúkdómurinn, ®em
hafði grafið um sig í mæn-
unni, sífellt að gera meira várt
við sig, en hann taldi sig þó
enm ekki hafa máð takmark-
inu. Hann hafði einsett sér að
taika þátt í kappsiglingu
The Observer, sjötugur að
aldri. — f vor hélt hann úr
höfn sem þátttakandi í þeirri
keppni, en hann kom aldrei í
mark. Þátttöku hanis lauk þeg-
ar hann sendi út neyðairkaU:
„Ég er máttfarinn og kaldur“
Bre2Íki sjóherinin bjargaði
honum og flutti í sjúkrahús,
þar sem líf hans smám sarnan
fjaraði út.
Chichester flýgur einn frá London til Ástraiíu.
Skógræktarfélag íslands:
360 þúsund plöntur
gróðursettar
Aðalfundur félagsins á Höfn
í Hornafirði um síðustu helgi
AÐALFUNDUB Skógræktarfé-
lags íslands var haldinn á Höfn
i Hornafirði dagana 25. og 26.
ágúst sL Þar kom m. a. fram,
að á vegum skógræktarfélag-
anna voru á sl. árl gróðursettar
360 þúsund plöntur, sem er held-
ur færra en undanfarin ár. —
Hákon Guðmundsson, sem ver-
Ið hefur formaður félagsins und
anfarin 11 ár, baðst undan end-
urkjörL
Hákion Guðmundsson, formað-
ur félagsins, setti fundinn og
mtnntLst látinna félagsmanna og
SKÁKSAMBANDIÐ gekkst fyr-
ir hraðskákmóti nú um helgina
og tóku þátt í þvi 14 skákmenn.
Hver skák var takmörkuð í 5
mínútur. Ingi R. Jóhannsson var
mótsstjóri.
Sigiusrvegari mótsins var Quin-
teros frá Argentíniu, alþjóðlegur
meistari, sem fékk 11% vinning.
f öðru sæti varð Ingi R. Jóhanns-
son, alþjóðlegur meistari með
annarra, sem báru hag skóg-
ræktar hér á landi mjög fyrir
brjósti, Flutti hann slðan ræðu
um skógræktarmálefni og mál-
efni félagsins og vék m. a. orð-
um að formannafundi skógrækt-
arfélaganna, sem hann fevað
hafa verið hinn gagnlegasta og
fróðlegasta. 1 -lök ræðu sinnar
sagði Hákon Guðmundsson, að
hann myndi ekki gefa kost á sér
til stjómarkjörs, þar sem það
væri skoðun sím, að enginn
skyldi sitja of lenigi í stjómum
félaga eða í öðrum stólum, og
10% vinniimg og í þriðja sæti
Rúsinn Nei, alþjóðleigur meistairi
mieð 10 vinnimga,
Eimm stórmeistairi tók þátt í
mótimu, Bamdaríkjairmaðurinn
Kavaiiek, og hlaut hann 6% vinn-
img. Þá má geta þess að ein kona
tók þátt í skákmótimu, Ruth
Cordoso, sem nýlega varð skák-
meistari kvenma í Suður-Amer-
íku.
1971
menn yrðu að vikja fyrir yngri
kynslóð. Hákon hefur átt sæti
í stjóm félagsins í 15 ár, þar af
i 11 ár sem flormaður félagisims.
Hákon Bjarmason, skógræktar
stjóri, rakti störf stjómar fé-
iagsins miHi aðalíunda og vék
síðan að skóggræðsluáæt lun
þeiirri, sem í undirbúningi er, og
þeirri kiönmun, sem gerð hefur
verið á skógrækt hérlemdis. Við
mæliimgar á loftmyndum hefur
komið í ljós, að flatarmái skóg-
lendis hériendis er nær 100.000
hektarar eða 1.000 ferkílómetrar,
en gseti jafnvel aukizt um þriðj-
ung, ef laradi væri hlíft, svo að
biirkiteinunigar næðu að vaxa
upp úr grasi, en víða eru birki-
rætur í jörðu, einkum í jaðri
skóglendanna.
Þá sagði Hákon Bjamason
frá heimsóbn eriendra skóg-
ræktarmanna og utanférðum ís-
Lenzkra skógræktarmanna. Hing
að komu tveir sérfræðingar frá
Saimeinuðu þjóðumum og FAO
■og eru skýrslur þeirra um skóg-
ræiktina hér á landi hagstæðar
fyrir Islendinga, Tveir rússnesk-
ir skógræktarmenn ferðuðust
um landið og sendu síðan hing-
að fræ að gjöf, og mumiu verða
hjálplegir í fræöflun í framtíð-
inni. ÞeLr Þórarinn Benedikz og
Ágúst Ámason fóm í fræsöflnun
tii Klettafjalila og Strand'fjalia
N-Ameríku og mutu fjárstyrks
frá Sameinuðu þjóðunum. Þá
fóru ísleifur Sumarliðason og
Indriði Indriðason til Noregs á
gróðrarstöðvamámskeið með
styrk frá norsku þjóðargjöfinmi
og Sigurður Blöndal hefur eimrn-
ig fangið sams konar styrk til
Noregsferðar á komandi hausti.
Snorri Sigurðsson skýrði frá
starfi skógræktarfélaganna 1971.
Þau settu upp þrjár girðingar
og gróðursettu 360 þús. plöntur,
sem var heldur mdnna en undan-
farin ár, vegna skorts á plönt-
um. Varið var 1400 dagsverkum
tU gróðursetniragar. Mörg skóg-
ræktairfélög hafa tekið að sér að
stjórna vinnuskólum unglinga
fyrir bæjar- og sveitarfélög og
voru sl. ár nærri 500 unglingar
við aHs konar skógræktarstörf og
HAGSTOFA íslands hefur birt
bráðabirgðátölur um verðmæti
út- og innflutnings í júlí og
Telpa fyrir bíl
EKIÐ var á 7 ára telpu í fyrra-
kvöld í Safamýri, skamrnt frá
Miðbæ. Telpan var á reiðhjóli
og féll i göfcuna. Hún var fiutt
í Siysadeild Borgarspítalans til
aðgerðar.
leystu af hendi 7 þúsund dags-
verk.
Haukur Ragnarsson skýrði frá
starfi ranmsókmarstöðvarinnar
við Mógilsá og dr. Þorleiflur Ein-
arsson fiiutti fræðilegt erindi ura
jarðsögu Austur-Skaiftáfells-
sýslu með myndum.
Að seimustu fór fram stjömar-
kjör. Hákon Guðmiundsson, sem
verið hefur stjómarformaður í
11 ár, baðst uradan endurkosn-
ingu. 1 aðalstjóm vom kjömir
dr. Bjarni Helgason, skógar-
bóndi, og Jónas Jónsson, sem
var endurkjöriran, og í Vara-
stjóm voru kjörin Hulda VaiL-
týsdóttir og Andrés Kristjáns-
son. — Á suraraudag ferðúðust
fulltrúar á aðaifundinum uim
sýsluna að Skaftafeili.
reyndist hann vera hagstæðmir
um 93.8 milljónir króna. Það sem
af er árinu er vöruskiptajöfmið-
urinn þó óhagstæður um 1,513.8
niilljóuir króna, og var á sama
tíma í fyrra óhagstæðixr nm
2.218 milljónir króna.
Alls var innflutt í júlímániði
fyrir 1.542.9 milljónir króna, exi
útfilutt fyrir 1.636.7 miHjóni'r.
Það sem af er árinu hefur aMs
verið innfliutt fyrir 11.130.6 miiHj-
ónir, en útflutt fyrir 9.586.8 milj-
ónir krónai.
Þrír alþjóðameistarar
efstir á skákmóti
Voruskiptajöfnuður í 7 mánuði:
Óhagstæður um
1.543 milljónir