Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAE>IÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 29. ÁGÚST 1972 Árni Signar Þorvalds- - Minning son Fæddur 1. janú^r 1967. Dáinn 21. ágúst 1972. Enn á ný hefur maðurinn með ijáinn hög'gvið skaxð í fjöl- skyldu mína. Minn elsku- legi döötuirsofnur, Árni Signar Þorvaldsson, sem lezt af slys- föruim þann 21. þ.m. verður bor- inn til hinztu hvílu í dag. Nú hefur verið stutt á veiEk- asta strenginn, nú stynur mitt viðkvæma hjarta. En bjartar eru minningamar sem við eig- um um þig, elsku glókollur minn. Ætíð barstu yl og birtu í bæinn, þegar þú komst að heim sækja ömmu. Gjafmildur og blíð lyndur varstu með afbrigðuim. En mest gláddi það mig, þegar þú varst úti að leiík, en komst svo hlaupandi inn með blóm- vönd af balduirsbrám og túnfífl- um til að giefa ömmu og mömmu. I>á ljómuðu bláu augun þín. Skýr varstu óg glöggur á alla htuti, varst farinn að draga til sbafs, þó ungur værir. Glað- lyndi og dagfarsprýði var eiigin- leiki þinn. Duglegur varstu að passa litlla bróður og sendast fyriir mömmu. 6g hef aldrei þekkt barn sem bar jafn milMa virðingu fyrir foreldrum sínum. Trúr varstu yfir liitlu. — En mói tækið segir, trúr yflir litlu trúr yfir stóru. Til dæmis um það man ég vel eftir smáatviki er þú korrast eitt sinn í heiimsókn i Kópavoginn til ömmu. Krakkar úr nágrenninu höfðu slítið upp blóm úr garðinum og ég bað þiig að passa blómin fyrir mig. Þú stóðst dyggilega vöirð um garð- inn. Svo komstu hlaupandi inn Faðir okkar, Gísli Eyland, fyrrverandi skipstjóri, andaðist 27. ágúst í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri. Börnin. Systir okkar og frænka, Margrét Bjarnadóttir, andaðist í Borgarspítalanum þ. 24. ágúst. Jarðarförin verð- ur gerð frá Kálfholtskirkju fimmtudaginn 31. ágúst kl. 2 eh. Aðstandendur. Konan mín, Helga Sigurdís Björnsdóttir, lézt aðfaramótt 26. ágúst. Hreiðar Gottskálksson. Maðurtnn minn, Valdimar Bjömsson, Grundarstig 11, Ytri-Njarðvík, lézt mánudaginn 28. ágúst í Sjúkrahúsi Keflavíkur. Sigríður Árnadóttir. Maðurinn minn RAGNAR ÞORKELL JÓNSSON, bóndi, Bústöðum við BústaSavegi, andaðist í Landspítalanum 28. ágúst. Ingibjörg Stefánsdóttir. Eiginmaður minn, BJÖRN MARKÚSSON, Sólheimum 27, andaðist í sjúkrahúsi í Boston 26. ágúst. Kristmunda Markússon. Eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir og afi, AÐALSTEINN SNÆBJÖRNSSON, Mjóstræti 4, andaðist að kvöldi 26. ágúst. Svava Stefánscióttir, Þórdis Andrésdóttir, böm, tengdaböm og barnabörn. og sagðir: „Amma eitt blómið þitt er dáið, komdu út og sjáðu. Þá varð einhverjum að orði: „Nú hefux hann gert eiitthvað af sér.“ En það reyndist rétt sem þú sagðir. Það var sortullyng sem ég hafði tekúð úti í hrauni og gróðuirsetit, það hafði ekki náð að festa rætur og var sölnað. Amma hafði beðið þiig að passa blómin, svo þú vildir iáta hana vita að eiitt blómið var dáið. Svona var allt í fari þínu. Þú hafðir hjarta af gulli og varst élskiaður af ölium. Kannski. er það ekki svo fjar- stæðukennt sem gamalt máltæki segir. Að þeir sem guðirnir eiiski mest, deyi ungir. Að síðustu vil ég sérstaklega þakka tengda- syni minum Guðmundi Jónssyni þá einstöku alúð, umhyggju og ást, sem hann veiittli dóttursyni mínum. Hann reyndist Áma litr.a sem bezti faðir, jafnvel betur en hann hefði verið hans eig- ið bam. Einnig vifl ég þakika for eldrum Guðmundar, þeim Guð- rúrnu Guðmundsdót tur og Jóni Amórssyni þá ástúð og bliðu, sem þau veittu Áma litla í hví- vetna. Ég vill einniig votta Þor- valdi, föður Árna og hans nán- ustu þakkár og innilegustu sam- úð mína. Þau voru eklki þess láns njótandi að hann ælist upp irieð þeim, en var þó auigasteimn- inn þeirra. Lamgömmu hans og móður minni Guðnýju, vil ég einnig þakka fyrir öll versin og bæniimar sam hún kenndi hon- um og söng fyrir hann, þegar hann átti að fara að sofa, þau tvö ár sem hann var tiJ heimil- is hjá okkur hjónunum. Ásu ömmu hans og Bjarna aíla votta ég innilegustu samúð. Þetta er þumgbært fyrir þau-, sem eru bú in að sjá á bak fiimm börnum og eínu barnabarni, systur. Áma liffla. Elsku litffli Ámi minn, mér eru mhmisstæð orðin sem þú sagðir einu sinni við miig: „Amma ég vil fara upp í himininn til syst- ur rninnar." Þau orð eru nú orð in að veruleika. Ég bið góðan Guð að styrkja dóttur mína, Rut Ámadóttur i hennar stóru sorg og alla aðstiandendur. Við skulum huigtga okkur með því, sem Jesús sagði: Leyíiðbörn unum og bannið þeim eiigi, að koma til mín, því slíkra er Guðsríki. Með hinztu kveðju. Áslaug Ólafsdóttir. EJsku Árni minn! Ég var að biðja hana mömmu að koma með mér heim t’il þín, því milg langaði svo mikdð að leika við þi|g, en þá saigðá mamma að þú værir dáinn og ég spurði mömmu, hvort þú værir þá ekki heima. En mamma sagði að nú værir þú hjá guði og lékiir þér við engllabörnim. Ég spurrði mömmu hvort ég gæti ekká li'ka farið til guös og leiikið við þiig og englabörniin. En mamma sagði að ég gætt það ekki, af því að ég væri ékki dáin. Ég spurði mörnrnu, hvort ég fengi þá aldrei að Leika vdð þig aftu.r, það var svo gaman að leika við þig og þegar við fórum saman á jófla- ballið. En mamma sagði mér að einhvern tima seinna flæri ég lika til guðs og þá gætum við leikið okkur saman með emigiabösmun um. Ég hlaiktka til að sjá þig aflt- ur, elsku frændi minn. Þín frænka Sylvía. Ingibjörg Karlsdótti INGIBJÖRG Karilsdóttir hus- freyja á Haigiamed 33, lézt 15. þessa mánaðar. Þeissi fregn kom iíkt ag reiðarsfltaig yfir okkur ætt- ingja og vini. Inda, eins og við kölluðum hania, fæddist á Seyðisfirði 4. jan úar 1919. Hún var dóttir hjón- anna Karls Jóhiannssonar og Jón- ínu Jenisdóttur. Ingibjörig ólst upp í floreldrahúsum ásamt tveim' eidri systkinum sínuim, Svavari og Valborgu og fóstur- systur, Dóru, siem var yngri og frænka þeirra systkina. Um tvítuigt fluttist Inigibjörg tid Reykjavíkur. Hér kynntist hún eftiriifandi manni sínium, Bimi Knútssyni enduriskoðanda og igiemgiu þaiu í hjónaband árið 1946. Þau hjón eignuðust 2 syni, mestu efnisdoenigi, Viktor Knút og Karl Ómar, sem báðir lifa og Eiginmaður minn GUÐMUNDUR JÓNSSON, fyrrverandi skipstjóri, Kirkjubraut 21, Akranesi, verður jarðsettur miðvikudaginn 30. ágúst kl. 2 e.h. frá Akra- neskirkju. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vilja minn- ast hans láti Slysavarnarfélag Islands njóta þess. Hólmfríður Ásgrímsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og afi, Asgeir H. GlSLASON, bifreiðastjóri B.S.R., Karlagötu 2, sem lézt í Borgarspítalanum 23. ágúst, verður jarðsunginn mið- vikudaginn 30. ágúst frá Fossvogskirkju kl. 1.30. Jarðsett verður í Hafnarfirði. Guðrún Marsveinsdóttir, dætur og barnabörn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför litlu stúlkunnar okkar SNJÓLAUGAR PÉTURSDÓTTUR. GuSrún Jónsdóttir, Jón Ólafsson, Snjólaug Lúðvíksdóttir, Jón Guðmannsson, Pétur Axel Jónsson, Astríður Einarsdóttir, Jón Axel Pétursson, eru heima. Þá má geta þess, að þaiu hjónin Ingibjörg og Bjöm reyndust systuribörnuim Ingi- bjargar, sem béztu foreldrar, en móðir þeirra var Valborg, setm féld frá í blóma lífsins. Inda vinkona okkar var mikil- hæf húsmóðir, og fór saman hjá henni mikiJl smiekkur við altl, siem hún fór hönduim um og að sama skapi var hún nákvæm og vandvirk. Við minnumst margra ánægjustunda hjá þeim hjónum á hinu hlýliega og faJiiega heim- iii þeirra. Þar rikti alltaf gest- ritni og raiusn. Það var Indu í blóð borið að giera allt sem bezt fyrir gesti sína. Stutt var á milfli þeirra syst- kina, Svavar símstöðvarstjóri á Seyðisfirði, lézt síðastliðinn vet- uæ á 60. aldursári. Það var mikið áfall fyrir fjölskylduna. í dag kveðjum við trygga og elskulega vinkonu og frænku. Hún lifir áfram, björt og indæi í huiga okkar og hjarta, þótt hún sé farin. Inda, eLskutega vinkona. Við þökkum þér innilega fyrir sam- fylgdima og biðjum góðan Guð- föður að blessi þig á öllium flram- tíðarbrautum þínum og sömuleið is alla eftirMfandi ástvini þína. Vinkonur. SKILTI A GRAFREITI OG KROS5A. Flosprent sf Nýlendugötu 14 sírri 16480. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, bróðir og mágur t VILHJALMUR eyþórsson. Við þökkum hjartanlega okkur sýnda hlýju í sambandi við Garðaflöt 17, fráfall eiginmanns míns og föður okkar endaðist að morgni 27. ágúst. JÓNS MAGNÚSSONAR, Guðrún Þorgeirsdóttir, skrifstofustjóra. Hildur Vilhjálmsdóttir, Sigurður Þórðarson, Jódfs Vilhjálmsdóttir, Jón Pétursson, Baldur Eyþórsson, Sigríður Þorgeirsson. Inga Zoéga, Logi, Guðrún, Bryndís Helga. S. Helgason hf. STEINIÐJA [Inholli 4 Slmar 26677 ofl 14254 !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.