Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 3
1
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972
3 ■*.
______________ ♦
19. emvígisskákin
Hvitt: Boris Spassky
Svart: Robert Fischer
Aljechin-vörn
Báðdr keppemdiur mærtitir um
íimm-ileytið, og Spassky á leik-
inm
1. e4
sríðari hliuta einvigislns hefur
Spassky eingöngu ieikið e4 í
fyrsta leik.
1. — RÍ6
leikur Aljechins, sem er ætiað
a6 tæla fram hvitu peðin, sem
sivartiur ræðst síðan gegn.
Fischer tefidi Aljechin-vöm-
ina í 13. skákinni og vann, en
sáðan hafa aiiar skákámar,
fimm að tölu, orðið jafntefii.
2. e5 Rd5
3. d4 ð6
ræðst gegn hvitu miðtoorðs-
peðunum og opnar biskupn-
um ieið út.
4. Rf3 Bg4
í 13. skákinni lék Fischer
4. — g6.
5. Be2 e6
hér hefur einniig verið ieikið
5. - - Rc6.
6. 0—0 Be7
7. h3 Bh5
8. c4 Rb6
9. Rc3 0—0
10. Be3
hvitur hefúr mun rýmri stöðu
og svartur á ekki hægt um
TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um
^EÍNVÍGÍ ALDARÍNNAI^
Fischer slapp
með skrekkinn
vik með að aiia sér gagn-
færa.
10. — ð5
ef 10. — Rc-6, 11. exd cxd, 12.
c!5 exd, 13. Rxd RxR, 14. DxR
Bg6, 15. Hadl og svarta peð-
ið á d6 er varaniegur veik-
leiki í svörtu stöðunnd.
11. e5 BxR
nauðsynlegur miliiieikur. Ef
11. — Rc5, 12. BxR dxR, 13.
De2 og vinnur c-peðöð. Eða
11. — Rbd7, 12. g4 Bg6, 13.
Rel og hvitur á hættUieg
sóknarfæri geign svörtu kómgs
stöðunni.
12. BxB
12. gxB kemur iika til greina
t.d. 12. — Rbd7, 13. f4 og hvit-
ur hefúr frjálsJegri stöðu
með sóknarfærum á báðum
vængjum.
12. — Bæ5
13. b3
iætur biskupinn af hendi fyr-
ir riddarann. 13. Bcl væn
sennilega bezt svarað með
13. — Bg5. 13. — RxB
14. fxR b6
ræðst gegn peðamiðborði
hvits. 15. cl
hvitur skeytir því engu, en
hótar að opna biskupnum leið
að hróknum á a8.
15. — c6
svarti finnst hyggiiegxa að
loka biskupslinunni enn bet-
ur.
16. b4
hólar að ieika b5.
16. — bxc
17. bxc E>a5
18. Rxd
fómar riddaranium.
18. — Bg5
snjaiHt leikið. Riddarinn á
enga undankomuleik. Svartur
fær tapað tafl ef hann þigg-
ur riddarafórnina strax. T.d.
18. — cxR, 19. exd exd, 20.
Bxd Rd7 (eða a6), 21. BxH
HxB, 22. Hxf KxH, 23. Df3t,
vinmur svarta hrókinin og hef-
ur hrók og þrjú peð gegn
riddara og biskup, sem nægir
til vinnings.
19. Bh5
hyggur á fleiri fómir. Til
greina kom 19. Hel og nú
verður svartur að drepa ridd-
arann, annars kemst hamn
undam til e3 og hótar að fara
tii c4 og síðan d6. 19. — cxR,
20. exd Ra6, 21. dxe eða 19. —
exR, 20. exd cxd (20. — Da6,
21. e3), 21. Bxd Ra6, 22. BxH
og svantur virðSst eiga í erf-
iðleitaum í öiium afbrigðum.
Einnig kæmi tiJ greina 19.
Dd3.
19. — cxR
annans kemst riddarinm tii
14.
20. Bxff
fómar öðrum mamni.
20. — HxB
þvingað að taka biskupinn.
(20. — Kh8, 21. Bxe HxHi, 22.
DxH Ra6, 23. Bxd).
21. HxH
21. — I)d2
eina vömin. Ef 21. — KxH,
22. Dh5f og vinnur t.d. A)
22. — Kg8, 23. De8 mát. B)
22. — Kf8, 23. Hflt Bf6, 24.
fexB. C) 22. — g6, 23. Dxht
KeS, 24. Dxgt. D) 22. — Ke7,
23. DxBt
22. DxD BxD
23. Hafl Rc6
24. exd
betra virðist 24. Hc7 Rxd, 25.
Hff7 Bh6, 26. exd exd, 27. Hxa.
24. — exd
25. Hdl7 BeSt
26. Khl Bxd
27. e6 Be5
nú kemst hvíta peðáð ekki
lemgra og hlýtur að faha.
28. Hxd He8
29. Hel Hxe
svartur hefur nú tvo menm
íyrir hrók og peð, en Spassky
á snjaHa „björgunarleið".
30. Hd6 Hf7
eí 30. — HxH, 31. cxH Bxd,
32. He6.
31. HxR HxH
32. HxB
hviitur hefur peð yfir, en stað-
am býður ekki upp á anmað
en jafnteM.
32. — Kf6
33. Hdð Ke6
34. Hh5 h6
35. Kh2 Ha6
nú vinnur svartur peð og
staðan er jöfm.
36. c6 Hxc
37. Ha5 »6
38. Kg3 Kf6
39. Kf3 Hc3t
40. Kf2 Hc2t
skákina:
Fischer 11
Spassky 8