Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972
Spennand' sakamálamynd í lit-
um og panavísion um baráttu
leynilögreglu viö viötækt eitur-
lyfjasmygl.
CONMAN-ANDBEST
COPINTHE
NARCOTICS
DAVID McCALLUM
STELLA STEVENS
TELLY SAVALAS
PANAVISIONT.oMETTOCOlfiR
Leikstjóri Brian G. Hutton, sá
sem geröi „Arnarborgina".
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 5 og 9.
sfm! !b444
á krossgötum
"ADflm atóajt
starring Mlchael Douglas • co-starring Lee Purceli
Joe Don Baker • Louise Latham • Charles Aidman
Fjörug og spennandi, ný, banda-
rísk litmynd um sumarævintýri
ungs menntamanns, sem er í
vafa um hvert halda skal.
MICHAEL DOUGLAS
(sonur Kirk Douglas)
LEE PURCHELL.
Leikstjóri: Robert Scheerer.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sextugur maður
sem á góða íbúð, óskar að
kynnast konu, reglusamri og
geögóðri, á aldrinum 55—60
ára, með hjónaband fyrir aug-
um. Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 15. september,
merkt Þagmælsku heitið —
2309.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Vistmaður
í vœndishúsi
(„GAILY, GAILY'*)
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt, er
kemur til Chicago um síðustu
aldamót og lendir þar i ýmsum
ævintýrum . . .
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: NORMAN JEWISON.
Tónlist: Henry Mancini.
Aðalh'utverk:
Beau Bridges, Melina Mercouri,
Brian Keith, George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Uglan og lœðan
(The owl and the pussycat)
(SLENZKUR TEXTI.
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerísk stórmynd í litum og
Cinema Scope. Leikstjóri: Her-
bert Ross. Mynd þessi hefur alls
staðar fengið góða dóma og met
aðsókn. Aðalhlutverk: BARBRA
STREISAND, Oscars-verðiauna-
hafi, GEORGE SEGAL. Erlendir
blaðadómar: Barbra Streis-
and er orðin bezta grínleikkona
Bandaríkjanna Saturday Review.
Stórkostleg mynd. Syndicated
Columnist. Ein af fyndnustu
myndum ársins Womens wear
daily. Grínmynd af beztu tegund
Times. Streisand og Segal gera
myndina frábæra með leik sín-
um News Week.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Kvennjósnarinn
PARAMOONT PICTUBF.S PRESENT5
ím A PARAMOUNT PICTURE <p
SUGERSTEDFOR CS Itíf
GENERAL AUDIENCES
Mjög spennandi og skemmtileg
litmynd frá Paramount, tekin i
Panavision. — Kvikmyndahand
rit eftir William Peter Blatty og
Blake tdwards sem jafnframt
er leíkstjóri. Tónlist eftir Henry
Mancini.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Julie Andrews
Rock Hudson
Sýnd kl. 5 og 9.
The best entertainment in town.
LIGHT NIGHTS
at Hotel Loftleiðir Theatre.
Performed in English.
sagas,
story-telling,
folk-singing,
ghost stories,
legends,
rímur,
modern poetry,
film.
To night and tomorrow at 9 p.m.
LAST PERFORMANCES.
Tickets sold at lceland Travel
Bureau, Zoega Travel Bureau
and Loftleiðir Hotel.
Jazzballettskóli Sigvalda
Innritun hafin.
Byrjendaflokkar
Framhaldsflokkar
Frúarflokkar
Innritun og upplýsingar í síma 83260
frá kl. 10- 12 og 1 - 7.
Skólinn hefst 4. september.
Jazzballettskóli Sigvalda
AUSILtRBOARbHI1
ISLENZKUR TEXTI.
ACADEMY
AWARDá
WINNERÍ
CLIFF J3L
ROBERTSON
BEST ACTOR
OFTHEYEAR
Heimsfræg og ógleymanleg, ný,
bandarísk úrvalsmynd í iitum
og techniscope, byggð á skáld-
sögunni „Flowers for Algernon"
eftir Daniel Keyes. Kvlkmynd
þessi hefur alls staðar hlotið
frábæra dóma og mikið lof.
Aðalhlutverk:
CLIFF ROBERTSON,
en hann hlau) „Oscar-verðlaun-
in“ fyrir leik sinn í myndinni,
CLAIRE BLOOM.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
OPIÐ HUS
B—11.
DISKÓTEK
Aldurstakmark fædd ’58.
Aögangseyrir 50 krónur.
Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4.
Fasteipa- og
skipasalan hf.
Strandgötu 45 Hafnarfirði.
Opið alla virka daga kl. 1—5.
Simi 52040.
Simi 11544.
Leikur
taframannsirts
20TH CENTURY-FOX PRESÍNTS
THÍMA6US
EANAVISION*' COLOR EY ÞSLUXÍ
Sérstaklega vel gerð ný mynd í
litum og Panavision. Myndin er
gerð eftir samnefndri bók John
Fowles.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKIR TEXTAR.
LAUGARAS
B-1K
Sími 3-20-75
Baráttan
við vítiseída
aOHJV WÆYWE
Tm’nmCHCSTHEU.rKMTTH OFAUI
Æsispennandi bandarísk kvik-
mynd um menn, sem vinna eitt
hættulegasta starf i heimi. Leik-
stjóri Andrew V. Laglen. Myndin,
er tekin í litum og í 70 mm
panavision með sex rása segul-
tón og er sýnd þannig í Todd
A-0 formi, aðeins kl. 9.10, kl. 5
og 7 er myndin sýnd eins og
venjulega 35 mm panavision í
litum með íslenzkum texta.
Athug'ið, íslenzkur texti er að-
eins með sýningum kl. 5 og 7.
Athugið, aukamyndin Undratæki
Todld A-0 er aðeins með sýn-
ingum kl. 9.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sama miðaverð á öllum sýning-
um.
Notið fristundimar
| Vélritanar- ag
hraðritunarskólinn
Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá-
gangur verzlunarbréfa, saimninga o. fl.
Orvals rafmagnsritvélar.
Dag- og kvöldtimar. Uppiýsingar og inn-
ritun í síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — sími 21768.
Gullverðlaunahafi — The Business Educators’ Association
of Canada.