Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 29
MORGUNB^AÐIE), MUÐJUDAGUR 29. AGÚST 197? 29 ÞRIÐJUDAGUR 29. ágúst 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: GuOjón Sveinsson les framhald sögu sinnar um „Gussa á Hamri“ (12). Tilkynningar kl. 9,30. Létt log milli liöa. Við sjóinn kl. 10,25: Ingólfur Stef- ánsson ræöir við Bergstein Á. Bergsteinsson. Fréttir kl. 11,00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ. H.). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Kftir bádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og talar við hlustendur. 14,30 Síðdegissagan: „Þrútið loft‘ eftir P. G. Wodehouse Jón AÖils leikari les (12). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar Kjell Bækkelund leikur Þjóðvísur op. 19 eftir Grieg. Einar Englund og Sinfóníuhljóm- sveit finnska útvarpsins leika Konsert fyrir pianó og hljómsveit eftir Einar Englund; Nils-Eric Fougstedt stj. Knut Andersen leikur „Slagi og stef“ eftir Harald Sæverud. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Heimsmeistaraeiu vígið í skák 17,30 „Sagan af Sólrúnu“ eftir Dag- björtu Dagsdóttur Þórunn Magnúsdóttir leikkona les (14). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónieikar. TiLkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá Olympíuleikunum i Mún- chen Jón Ásgeirsson segir frá. 19,40 Fréttaspegill 19,55 fslenxkt umhverfi Steingrímur Hermannsson fram- kvæmdastjóri rannsóknarráðs rík- isins talar um undirbúning og áætlanagerð að framkvæmdum sem breyta umhverfinu. 20,10 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 21,00 Ferðabók Eggerts og Bjarna Steindór Steindórsson frá HlöOum flytur fyrri hluta erindis síns. 21,25 Frá alþjóðlegri samkeppni ungra tónlistarmanna í Belgrad 1971 James Campell leikur ásamt hljóm sveit útvarpsins I Belgrad Konsert fyrir klarínettu og hljómsveit I A- dúr (K622) eftir Mozart; Mladen Jagust stj. 22,00 Fréttir 22.15 VeOurfregnir. Kvöldsagan: „Maðurinn, sem breytti um andlit“ eftír Marcel Aymé Karl ísfeld íslenzkaöi: Kristinn Reyr les. (16). 22,35 Harmonikulög Tony Jacque leikur. 22,50 Á hljóðbergi „Let me tell you a funny story“. Enski leikarinn Shelley Bergman fer með gamanmál. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 30. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. MorgUnstund barnanna kl. 8.45: Guöjón Sveinsson les framhaid sögu sinnar um „Gussa á Hamri'* (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25: John Egg- ington leikur Sónötu fyrir orgei nr. 6 í d-moll op. 65 og Preiúdíu og fúgu í c-moll eftir Mendelssohn / Kór útvarpsins 1 Berlin syngur andleg lög. Fréttir kl. 11,00. Tónlist eftir Stra- vinský: Gold og Fizdale leika Konsert fyrir tvö píanó / Charles Rosen leikur með Columbiasin— fóníuhljómsveitinni þætti fyrir pí- anó og hljómsveit; höfundurinn stj. / Suisse Romande hljómsveit- in, einsöngvarar og kór flytja „Brúðkaupið“, Ernest Ansermet stj. Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.45 Álitamál Stefán Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 21,10 Úr „NorðurIandstrómet“ lagaflokki op. 13 eftir David Morj- rad Johansen við texta eftir Peter Dass í þýðingu dr. Kristjáns Eldjárns. Guðrún Tómasdóttir syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Þrútið loft“ eftir P. G. Wodehouse Jón Aðils leikari les (13). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 10.40 Lög leikin á gítar. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 VeOurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá Olympíuleikuiium I Mún- chen Jón Ásgeirsson talar. 19.40 Daglegt mál Hestamonnofélagið FÁKUR Þeir hestamenn sem ætla að hafa hesta á fóðrum hjá félaginu í vetur hafið samband við skrifsitof- una hið allra fyrsta. Tamningastöð verður starfrækt á vetri komanda. 20,30 Sumarvaka a. Vopnfirðingar á Fellsrétt Gunnar Valdimarsson frá Teigi flytur annan hluta frásagnar Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi. b. Ferhendur eftir Kristján ólason Hjörtur Pálsson les. C. „Hags manns högg“ Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt GuOrúnu Svövu Svavarsdóttur. d. Kórsöngur Tónlistarfélagskórinn syngur; *dr. Victor Urbancic stjórnar. 21,30 Handknattleikslýsing frá Olym píuleikum Jón Ásgeirsson lýsir síöari háldeik i leik Islendinga og A-Þjóðverja. .1 Umsjónarmaöur EiOur GuOnason 22,00 Iþróttir j M.a. myndir og fréttir frá Olym- piuleikunum I Múnchen. UmsjónarmaOur Ómar Ragnars-* son (Evrovision). 22.50 Frá Heimsmeistaraeinvíginu I skák Umsjónarmaður Friörik ólafsson. 23.15 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 29. ágúst 18.00 Frá Olympíuleikunum Fréttir og myndir frá Olympíuleik- unum í Múnchen, teknar saman af Ómari Ragnarssyni. (Evrovision). Hlé. 20.00 Fréttir 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Maðurinn sem breytti um andlit“ eftir Marcel Aymé Kristinn Reyr les (16). 22,35 Nútímatónlist: Tónlist eftir Vagn Holmboe. 23,20 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. 20.25 Veður og auglýsingar 20,30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 18. þáttur. Tveggja daga leyfi Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 17. þáttar: Shefton Briggs vill breyta prent- smiðjurekstrinum í hlutafélags- form. Hann heldur þvi af stað í langferð að hitta son sinn, sem er i höfn um tíma. Þegar þangað kem- ur er pilturinn aö leggja af stað í ferðalag með vinkonu sinni, og vill sem minnst ræða um prent- smiöjumálin. En Shefton gamla lízt vel á stúlkuna og vonar að þessi kunningsskapur geti orðið til frambúðar. 21.25 Setið fyrir svörum 15,15 Isleuzk tónlist a. Lög eftir Jónas Tómasson. Sig- urveig Hjaltested syngur; Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur undir. b. ,,EIdur“, balletttónlist eftir Jór- unni Viðar. Sinfóntuhljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stj. c. Lög eftir Jórunni Viðar. ÞurSO- ur Pálsdóttir syngur; höfundurinn leikur undir á píanó. d. „Bjarkarmál“ eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit Islands flytur; Igor Buketoff stj. e. „1. 41“ hljómsveitarverk eftir Jónas Tómasson yngri. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. Bílar— Bílar — Bílar Tii sölu: Argerð 1972 Toyota Crown st. — 1972 Sunbeam 1500. — 1972 Sunbeam 1250. — 1967 Jeepster. — Citroen G.S. — 1971 Volkswagen 1302. — 1967 Merdedes Benz 250 S, — 1967 Dodge Dart. BiLASALA MATTHiASAR, Höfðatúni 2 — Símar 24540—24541. Notaóir bílartilsölu Sunbeam Alphine sjálfsk. '71 Sunbeam 1500 Super '71 Sunbeam 1500 De Luxe '72 Sunbeam 1250 '72 Sunbeam Hunter sjálfsk. '70 Hillmax Minx '70 Singer Vogue '67 Jeepster 6 strokka '67 Rambler American '67 Saab 96 station '71 Renault 6 L '71 Citroen D S 21 '67 Fiat 128 '71 ' v Fiat 850 '66 Vauxhall Victor '65 Moskvich '66 Weapon 15 manna ’58. Allt á sama stað EGILL, VILHJALMSSOM HF Laugavegi 118-Simi 15700 16,15 Veöurfregnir. Hæktunartilraun ir Magnúsar Ketilssonar sýslu- manns. Ingimar Óskarsson flytur erindi. 17,30 Nýþýtt efni: „Æskuár mín“, eftir Christy Brown Þórunn Jónsdóttir íslenzkaOi. Ragn ar Ingi AOalsteinsson les (9). ALLT TIL SKOLANS Á EINUM STAD. ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ LEITA VÍÐAR. w 2^ BOKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 Aðaltamningamaður verður Sigurjón Gestsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.